Kristján Halldórsson landsliðsþjálfari 2012 landsliðs karla hefur valin fimmtán manna hóp fyrir leikinn gegn Degi Sigurðssyni og lærisveinum hans í Austurríki en leikurinn fer fram í Vodafonehöllinni annað kvöld kl. 19.30.
Um vináttulandsleik er að ræða en austurríska liðið er hér á landi í æfingarbúðum.
Hópurinn er eftirfarandi:
Markverðir:
Arnór Stefánsson, ÍR
Aron Rafn Eðvarðsson, Haukum
Pálmar Pétursson, Val
Aðrir leikmenn:
Arnar Pétursson, Haukum
Arnór Þór Gunnarsson, Val
Árni Þór Sigtryggsson, Akureyri
Ásbjörn Friðriksson, FH
Einar Ingi Hrafnsson, HK
Elvar Friðriksson, Val
Ernir Hrafn Arnarson, Val
Freyr Brynjarsson, Haukum
Haukur Andrésson, GUIF
Kári Kristján Kristjánsson, Haukar
Ólafur Gústafsson, FH
Stefán Baldvin Stefánsson, Fram