Fylkir sló Íslandsmeistarana út 6. maí 2006 12:00 Úr leik liðanna í gærkvöldi. Fylkir komst í úrslit deildabikarkepnni karla í handbolta í gærkvöld þegar liðið sló út Íslandsmeistara Fram. Valur og Haukar þurfa að mætast einu sinni enn til þess að knýja fram úrslit í rimmu liðanna. Fylkir sem varð í 4. sæti í deildakeppninni í vetur vann einvígi liðanna því 2-0 en Árbæingar unnu fyrri leik liðanna í Framhúsinu á miðvikudag, þá með þriggja marka mun. Fylkismenn fylgdu þeim sigri eftir í gærkvöldi og sigruðu með 10 marka mun, 32-22. Hlynur Morthens markvörður Fylkis varði meistaralega í gærkvöldi, alls 28 skot. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í Fylkisliðinu, skoraði 8 mörk. Heimir Örn Árnason skoraði 7 mörk en hann er að kveðja Fylkismenn og ganga til liðs við danska liðið Silkeborg/Bjerringbro. Jóhann Einarsson var markahæstur í liði Fram, skoraði 5 mörk en næstur honum komu þeir Sergei Serenko og Björgvin Bjuörgvinsson með 3 mörk hvor. Íslandsmeistarar Fram eru þar með úr leik en Fylkismenn eru komnir í úrslit. Fylkismenn þurfa enn að bíða eftir því að vita hvorir verða mótherjar þeirra, Valsmenn eða Haukar. Liðin mættust í Laugardalshöll í gærkvöldi. Valur vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun á heimavelli Haukanna á miðvikudagskvöld. Valsmenn virtust á góðri leið með að slá Haukana út úr keppni, náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik 11-7. Haukar jöfnuðu metin, sigu síðan fram úr í seinni hálfleik og sigruðu, 29 - 27. Jón Karl Björnsson var markahæstur hjá Haukum, skoraði 8 mörk, Gísli Jón Þórisson 6 og Árni Sigtryggsson 5. Flest mörk Vals skoraði Hjalti Pálmason eða 9, Fannar Friðgeirsson skoraði 7 mörk. Liðin þurfa því að mætast einu sinni enn, og það á heimavelli Hauka. Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira
Fylkir komst í úrslit deildabikarkepnni karla í handbolta í gærkvöld þegar liðið sló út Íslandsmeistara Fram. Valur og Haukar þurfa að mætast einu sinni enn til þess að knýja fram úrslit í rimmu liðanna. Fylkir sem varð í 4. sæti í deildakeppninni í vetur vann einvígi liðanna því 2-0 en Árbæingar unnu fyrri leik liðanna í Framhúsinu á miðvikudag, þá með þriggja marka mun. Fylkismenn fylgdu þeim sigri eftir í gærkvöldi og sigruðu með 10 marka mun, 32-22. Hlynur Morthens markvörður Fylkis varði meistaralega í gærkvöldi, alls 28 skot. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í Fylkisliðinu, skoraði 8 mörk. Heimir Örn Árnason skoraði 7 mörk en hann er að kveðja Fylkismenn og ganga til liðs við danska liðið Silkeborg/Bjerringbro. Jóhann Einarsson var markahæstur í liði Fram, skoraði 5 mörk en næstur honum komu þeir Sergei Serenko og Björgvin Bjuörgvinsson með 3 mörk hvor. Íslandsmeistarar Fram eru þar með úr leik en Fylkismenn eru komnir í úrslit. Fylkismenn þurfa enn að bíða eftir því að vita hvorir verða mótherjar þeirra, Valsmenn eða Haukar. Liðin mættust í Laugardalshöll í gærkvöldi. Valur vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun á heimavelli Haukanna á miðvikudagskvöld. Valsmenn virtust á góðri leið með að slá Haukana út úr keppni, náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik 11-7. Haukar jöfnuðu metin, sigu síðan fram úr í seinni hálfleik og sigruðu, 29 - 27. Jón Karl Björnsson var markahæstur hjá Haukum, skoraði 8 mörk, Gísli Jón Þórisson 6 og Árni Sigtryggsson 5. Flest mörk Vals skoraði Hjalti Pálmason eða 9, Fannar Friðgeirsson skoraði 7 mörk. Liðin þurfa því að mætast einu sinni enn, og það á heimavelli Hauka.
Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Handbolti Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Fótbolti Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Handbolti Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Handbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti Fleiri fréttir Albert spenntur fyrir komandi tímum undir stjórn Arnars Velta því fyrir sér hvort fimmtán ára HK-ingur hafi skorað mark ársins Fyrirliði City í áfalli eftir að stjórinn var rekinn Skiptir úr sálfræðinni í Duolingo Sjáðu mörkin og vítakeppnina hjá Liverpool og PSG Strákarnir sem mæta Grikkjum í dag: Margir aðalleikarar utan hóps Fékk rúmlega sautján milljóna króna sekt fyrir eggjakastið „Mjög undarlegt að þessi höll standist kröfur“ Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Sjá meira