Fylkir sló Íslandsmeistarana út 6. maí 2006 12:00 Úr leik liðanna í gærkvöldi. Fylkir komst í úrslit deildabikarkepnni karla í handbolta í gærkvöld þegar liðið sló út Íslandsmeistara Fram. Valur og Haukar þurfa að mætast einu sinni enn til þess að knýja fram úrslit í rimmu liðanna. Fylkir sem varð í 4. sæti í deildakeppninni í vetur vann einvígi liðanna því 2-0 en Árbæingar unnu fyrri leik liðanna í Framhúsinu á miðvikudag, þá með þriggja marka mun. Fylkismenn fylgdu þeim sigri eftir í gærkvöldi og sigruðu með 10 marka mun, 32-22. Hlynur Morthens markvörður Fylkis varði meistaralega í gærkvöldi, alls 28 skot. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í Fylkisliðinu, skoraði 8 mörk. Heimir Örn Árnason skoraði 7 mörk en hann er að kveðja Fylkismenn og ganga til liðs við danska liðið Silkeborg/Bjerringbro. Jóhann Einarsson var markahæstur í liði Fram, skoraði 5 mörk en næstur honum komu þeir Sergei Serenko og Björgvin Bjuörgvinsson með 3 mörk hvor. Íslandsmeistarar Fram eru þar með úr leik en Fylkismenn eru komnir í úrslit. Fylkismenn þurfa enn að bíða eftir því að vita hvorir verða mótherjar þeirra, Valsmenn eða Haukar. Liðin mættust í Laugardalshöll í gærkvöldi. Valur vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun á heimavelli Haukanna á miðvikudagskvöld. Valsmenn virtust á góðri leið með að slá Haukana út úr keppni, náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik 11-7. Haukar jöfnuðu metin, sigu síðan fram úr í seinni hálfleik og sigruðu, 29 - 27. Jón Karl Björnsson var markahæstur hjá Haukum, skoraði 8 mörk, Gísli Jón Þórisson 6 og Árni Sigtryggsson 5. Flest mörk Vals skoraði Hjalti Pálmason eða 9, Fannar Friðgeirsson skoraði 7 mörk. Liðin þurfa því að mætast einu sinni enn, og það á heimavelli Hauka. Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira
Fylkir komst í úrslit deildabikarkepnni karla í handbolta í gærkvöld þegar liðið sló út Íslandsmeistara Fram. Valur og Haukar þurfa að mætast einu sinni enn til þess að knýja fram úrslit í rimmu liðanna. Fylkir sem varð í 4. sæti í deildakeppninni í vetur vann einvígi liðanna því 2-0 en Árbæingar unnu fyrri leik liðanna í Framhúsinu á miðvikudag, þá með þriggja marka mun. Fylkismenn fylgdu þeim sigri eftir í gærkvöldi og sigruðu með 10 marka mun, 32-22. Hlynur Morthens markvörður Fylkis varði meistaralega í gærkvöldi, alls 28 skot. Arnar Jón Agnarsson var markahæstur í Fylkisliðinu, skoraði 8 mörk. Heimir Örn Árnason skoraði 7 mörk en hann er að kveðja Fylkismenn og ganga til liðs við danska liðið Silkeborg/Bjerringbro. Jóhann Einarsson var markahæstur í liði Fram, skoraði 5 mörk en næstur honum komu þeir Sergei Serenko og Björgvin Bjuörgvinsson með 3 mörk hvor. Íslandsmeistarar Fram eru þar með úr leik en Fylkismenn eru komnir í úrslit. Fylkismenn þurfa enn að bíða eftir því að vita hvorir verða mótherjar þeirra, Valsmenn eða Haukar. Liðin mættust í Laugardalshöll í gærkvöldi. Valur vann fyrri leikinn með fjögurra marka mun á heimavelli Haukanna á miðvikudagskvöld. Valsmenn virtust á góðri leið með að slá Haukana út úr keppni, náðu fjögurra marka forystu í fyrri hálfleik 11-7. Haukar jöfnuðu metin, sigu síðan fram úr í seinni hálfleik og sigruðu, 29 - 27. Jón Karl Björnsson var markahæstur hjá Haukum, skoraði 8 mörk, Gísli Jón Þórisson 6 og Árni Sigtryggsson 5. Flest mörk Vals skoraði Hjalti Pálmason eða 9, Fannar Friðgeirsson skoraði 7 mörk. Liðin þurfa því að mætast einu sinni enn, og það á heimavelli Hauka.
Fréttir Íslenski handboltinn Innlendar Íþróttir Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Körfubolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Fleiri fréttir Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Grátlegt tap Jóns Axels Fékk að heyra það frá Lil Wayne og skaut til baka Miðvarðaæði Liverpool Sjá meira