Viðskipti erlent Fótboltahakkari segist hafa lekið gögnunum um ríkustu konu Afríku Maðurinn að baki Football Leaks vefsíðunni hefur stigið fram og viðurkennt að vera sá sem lak umfangsmiklum gögnum sem sögð hafa verið sýna fram á vafasaman uppruna auðsöfnunnar ríkustu konu Afríku. Viðskipti erlent 27.1.2020 11:18 Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. Viðskipti erlent 25.1.2020 21:00 Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. Viðskipti erlent 25.1.2020 12:00 Bankamaður sem tengdist meintum fjársvikum ríkustu konu Afríku fannst látinn Maðurinn sá um reikning angólsks olíufyrirtækis sem fyrrverandi forsetadóttir er sökuð um að hafa rúið inn að skinni. Viðskipti erlent 23.1.2020 19:29 Trump hótaði Evrópusambandsríkjum háum tollum á bíla Bandaríkjaforseti hótar tollum til að þrýsta á Evrópusambandið um betri viðskiptasamning fyrir Bandaríkin. Viðskipti erlent 22.1.2020 20:40 Segja líkindi með ellefu ára gömlu flugslysi og MAX-flugslysunum Rannsókn New York Times á gögnum og skýrslum í tengslum við flugslys sem varð í febrúar 2009 er sögð í frétt blaðsins leiða í ljós ýmis líkindi með flugslysinu og flugslysunum sem urðu til þess að flugbann var sett á Boeing 737 MAX vélarnar á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.1.2020 14:00 Telja Grænlendinga hafa fengið mikinn afslátt af Airbus-þotunni Air Greenland er sagt hafa fengið 14 milljarða króna afslátt frá Airbus við kaup á nýju breiðþotunni. Miðað við yfir 32 milljarða króna listaverð evrópska flugvélaframleiðandans þýðir þetta vel yfir fjörutíu prósenta afslátt. Viðskipti erlent 21.1.2020 10:23 Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. Viðskipti erlent 19.1.2020 20:00 Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19.1.2020 16:15 Grænlendingar kaupa nýja Airbus-breiðþotu Ráðamenn grænlenska flugfélagsins Air Greenland tilkynntu á föstudag um kaup á nýrri breiðþotu af gerðinni Airbus A330-800neo. Þetta er stærsta fjárfesting í sögu félagsins. Viðskipti erlent 19.1.2020 09:34 Rannsaka Tesla-bíla sem taka af stað að sjálfsdáðum Kvartanir hafa borist um það í Bandaríkjunum að Tesla-bifreiðar hafi skyndilega gefið í og rekist á pálmatré, hús og kyrrstæðar bifreiðar. Viðskipti erlent 18.1.2020 14:14 Disney tekur "Fox“ úr nafni 20th Century Fox Framkvæmdastjórn Disney hafa ákveðið að taka "Fox“ úr nafni 20th Century Fox kvikmyndaversins, sem er í eigu Disney, og telja margir það vera til að fjarlægja kvikmyndaverið frá fyrrverandi eiganda þess, Rupert Murdoch. Viðskipti erlent 18.1.2020 13:17 Enn einn gallinn fannst í hugbúnaði 737 Max Boeing vinnur nú að því að laga galla í ræsingarkerfi hugbúnaðar 737 Max vélanna sem var nýlega uppgötvaður. Hugbúnaðargallinn bætist við langan lista hluta sem laga þarf í vélunum sem hafa verið kyrrsettar frá því í fyrra. Viðskipti erlent 18.1.2020 12:08 Banna „heilaþvottastöð“ á Facebook og Instagram Lögmenn Facebook hafa fengið lögbann á starfsemi ísraelsks fyrirtækis sem á að geta heilaþvegið fólk til að taka tilteknar ákvarðanir í gegnum samfélagsmiðla. Viðskipti erlent 17.1.2020 12:15 Móðurfélag Google er metið á billjón Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna. Viðskipti erlent 17.1.2020 10:32 Missir þriðju Michelin-stjörnuna eftir 55 ár á toppnum Franski matarheimurinn nötrar eftir að fréttir hófu að berast af því að eftir rúmlega hálfa öld með þrjár Michelin-stjörnur muni veitingastaður Paul Bocuse í Lyon missa eina stjörnuna. Viðskipti erlent 17.1.2020 09:39 Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. Viðskipti erlent 16.1.2020 15:25 Kína og Bandaríkin semja um að slaka á viðskiptastríði Bandaríkin og Kína hafa skrifað undir samkomulag sem ætlað er að draga úr viðskiptastríði sem ríkt hefur á milli ríkjanna að undanförnu. Viðskipti erlent 15.1.2020 20:20 Danir innkalla íslenskt súkkulaði Danski verslunarrisinn Coop hefur innkallað súkkulaði frá íslensku sælgætisverksmiðjunni Nóa Síríusi vegna hættu á að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti erlent 14.1.2020 21:09 Það besta og sérstaka á CES 2020 Consumer Electronic Show eða CES er ein vinsælasta tæknisýning heims þar sem helstu tæknifyrirtæki heimsins og nýgræðingar sýna vörur sínar og tilraunastarfsemi í Las Vegas. Viðskipti erlent 10.1.2020 12:45 737 MAX: „Hönnuð af trúðum undir stjórn apa“ Starfsmenn Boeing voru ekki ánægðir með hönnun 737 MAX flugvélanna og börðust gegn því að flugmenn yrðu skilyrtir í sérstaka flughermaþjálfun vegna flugvélanna. Viðskipti erlent 10.1.2020 08:56 Segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja olíuvinnslusvæðinu Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Erna Solberg forsætisráðherra opnaði svæðið í forföllum Haraldar Noregskonungs. Viðskipti erlent 9.1.2020 22:15 Facebook stendur við að leyfa áfram lygar stjórnmálamanna Engar meiriháttar breytingar verða gerðar á stefnu Facebook gagnvart pólitískum auglýsingum á kosningaári í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 9.1.2020 13:42 Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Viðskipti erlent 7.1.2020 08:38 Segja Ghosn hafa notað almenningssamgöngur á flóttanum Garlos Ghosn, ferðaðist með lest frá Tókíó til Osaka, áður en hann flúði til Líbanon að því er fram kemur í frétt líbönsku sjónvarpstöðvarinnar NTV. Viðskipti erlent 6.1.2020 11:19 Hundruð flugliða hjá Delta rekja veikindi til búninga Yfir 500 starfsmenn bandaríska flugfélagsins Delta hafa stefnt fataframleiðandanum Lands' End vegna heilsufarsvandamála sem þeir telja sig hafa orðið fyrir. Stefnendurnir rekja vandamálin til flugliðabúninga og annarra búninga sem flugfélagið krefst þess að starfsmenn gangi í í vinnunni. Viðskipti erlent 6.1.2020 09:34 Besta ár olíusjóðsins, óx um 4,7 milljónir kr. á hvern íbúa Norski olíusjóðurinn hefur aldrei í sögunni verið jafn stór og aldrei vaxið jafn mikið eins og á nýliðnu ári. Heildareignir sjóðsins námu í loks árs um 10.500 milljörðum norskra króna. Viðskipti erlent 3.1.2020 11:11 Íslendingar tóku þátt í greftri lengstu og dýpstu bílaganga heims undir sjó Norðmenn hafa tekið í notkun lengstu og dýpstu neðansjávarbílagöng heims. Tugir Íslendinga unnu að verkefninu á vegum ÍAV, en systurfélag þess var aðalverktaki. Viðskipti erlent 2.1.2020 21:30 Flugsamgöngur í Þýskalandi í uppnámi vegna verkfalls Áhafnir Germanwings, félags Lufthansa, eru í verkfalli til og með nýársdags til að knýja á um kjarabætur. Viðskipti erlent 30.12.2019 10:05 Hluthafar krefja Danske bank um milljarða vegna peningaþvættisins Danske bank er sakaður um að hafa blekkt hluthafa sem krefja bankann um milljarða króna. Viðskipti erlent 27.12.2019 13:32 « ‹ 34 35 36 37 38 39 40 41 42 … 334 ›
Fótboltahakkari segist hafa lekið gögnunum um ríkustu konu Afríku Maðurinn að baki Football Leaks vefsíðunni hefur stigið fram og viðurkennt að vera sá sem lak umfangsmiklum gögnum sem sögð hafa verið sýna fram á vafasaman uppruna auðsöfnunnar ríkustu konu Afríku. Viðskipti erlent 27.1.2020 11:18
Risavél Boeing hélt í sitt fyrsta flug Risavélin Boeing 777X, ný tegund bandaríska flugfélagsins, hélt í jómfrúarflug sitt frá Seattle á vesturströnd Bandaríkjanna fyrr í kvöld. Viðskipti erlent 25.1.2020 21:00
Flugmálayfirvöld segja Max mögulega geta tekið á loft fyrr en áætlað var Bandarísk flugmálayfirvöld greindu frá því í gær að flugfélög gætu mögulega tekið Boeing 737 Max-vélar sínar aftur í notkun fyrr en Boeing hafi áætlað. Viðskipti erlent 25.1.2020 12:00
Bankamaður sem tengdist meintum fjársvikum ríkustu konu Afríku fannst látinn Maðurinn sá um reikning angólsks olíufyrirtækis sem fyrrverandi forsetadóttir er sökuð um að hafa rúið inn að skinni. Viðskipti erlent 23.1.2020 19:29
Trump hótaði Evrópusambandsríkjum háum tollum á bíla Bandaríkjaforseti hótar tollum til að þrýsta á Evrópusambandið um betri viðskiptasamning fyrir Bandaríkin. Viðskipti erlent 22.1.2020 20:40
Segja líkindi með ellefu ára gömlu flugslysi og MAX-flugslysunum Rannsókn New York Times á gögnum og skýrslum í tengslum við flugslys sem varð í febrúar 2009 er sögð í frétt blaðsins leiða í ljós ýmis líkindi með flugslysinu og flugslysunum sem urðu til þess að flugbann var sett á Boeing 737 MAX vélarnar á síðasta ári. Viðskipti erlent 21.1.2020 14:00
Telja Grænlendinga hafa fengið mikinn afslátt af Airbus-þotunni Air Greenland er sagt hafa fengið 14 milljarða króna afslátt frá Airbus við kaup á nýju breiðþotunni. Miðað við yfir 32 milljarða króna listaverð evrópska flugvélaframleiðandans þýðir þetta vel yfir fjörutíu prósenta afslátt. Viðskipti erlent 21.1.2020 10:23
Gríðarmikill gagnaleki sagður afhjúpa vafasaman uppruna ríkidæmis ríkustu konu Afríku Gríðarmikill gagnaleki og umfangsmikil rannsókn fjölmiðla víða um heim virðist benda til þess að hin angólska Isabel Dos Santos, ríkasta kona Afríku, og eiginmaður hennar, hafi arðrænt landa sína og nýtt sér spillingu í Angóla til þess að safna gríðarlegum auðæfum. Viðskipti erlent 19.1.2020 20:00
Sylvi Listhaug úthlutar 69 leyfum til olíuleitar Olíu- og orkumálaráðherra Noregs, Sylvi Listhaug, tilkynnti í vikunni um úthlutun 69 nýrra sérleyfa til leitar og vinnslu olíu í lögsögu Noregs. Viðskipti erlent 19.1.2020 16:15
Grænlendingar kaupa nýja Airbus-breiðþotu Ráðamenn grænlenska flugfélagsins Air Greenland tilkynntu á föstudag um kaup á nýrri breiðþotu af gerðinni Airbus A330-800neo. Þetta er stærsta fjárfesting í sögu félagsins. Viðskipti erlent 19.1.2020 09:34
Rannsaka Tesla-bíla sem taka af stað að sjálfsdáðum Kvartanir hafa borist um það í Bandaríkjunum að Tesla-bifreiðar hafi skyndilega gefið í og rekist á pálmatré, hús og kyrrstæðar bifreiðar. Viðskipti erlent 18.1.2020 14:14
Disney tekur "Fox“ úr nafni 20th Century Fox Framkvæmdastjórn Disney hafa ákveðið að taka "Fox“ úr nafni 20th Century Fox kvikmyndaversins, sem er í eigu Disney, og telja margir það vera til að fjarlægja kvikmyndaverið frá fyrrverandi eiganda þess, Rupert Murdoch. Viðskipti erlent 18.1.2020 13:17
Enn einn gallinn fannst í hugbúnaði 737 Max Boeing vinnur nú að því að laga galla í ræsingarkerfi hugbúnaðar 737 Max vélanna sem var nýlega uppgötvaður. Hugbúnaðargallinn bætist við langan lista hluta sem laga þarf í vélunum sem hafa verið kyrrsettar frá því í fyrra. Viðskipti erlent 18.1.2020 12:08
Banna „heilaþvottastöð“ á Facebook og Instagram Lögmenn Facebook hafa fengið lögbann á starfsemi ísraelsks fyrirtækis sem á að geta heilaþvegið fólk til að taka tilteknar ákvarðanir í gegnum samfélagsmiðla. Viðskipti erlent 17.1.2020 12:15
Móðurfélag Google er metið á billjón Alphabet, móðurfélag Google, er nú komið á stall með bandarísku fyrirtækjunum Apple, Amazon og Microsoft en hlutabréf allra þessara fyrirtækja hafa verið metin á meira en billjón króna. Viðskipti erlent 17.1.2020 10:32
Missir þriðju Michelin-stjörnuna eftir 55 ár á toppnum Franski matarheimurinn nötrar eftir að fréttir hófu að berast af því að eftir rúmlega hálfa öld með þrjár Michelin-stjörnur muni veitingastaður Paul Bocuse í Lyon missa eina stjörnuna. Viðskipti erlent 17.1.2020 09:39
Færa út kvíarnar í rannsókn á peningaþvætti Danske bank Rannsókn á stórfelldu peningaþvætti í útibúi danska bankans í Eistlandi beinist nú að mun hærri fjárhæðum en áður. Viðskipti erlent 16.1.2020 15:25
Kína og Bandaríkin semja um að slaka á viðskiptastríði Bandaríkin og Kína hafa skrifað undir samkomulag sem ætlað er að draga úr viðskiptastríði sem ríkt hefur á milli ríkjanna að undanförnu. Viðskipti erlent 15.1.2020 20:20
Danir innkalla íslenskt súkkulaði Danski verslunarrisinn Coop hefur innkallað súkkulaði frá íslensku sælgætisverksmiðjunni Nóa Síríusi vegna hættu á að plast hafi borist í súkkulaðiplötur. Viðskipti erlent 14.1.2020 21:09
Það besta og sérstaka á CES 2020 Consumer Electronic Show eða CES er ein vinsælasta tæknisýning heims þar sem helstu tæknifyrirtæki heimsins og nýgræðingar sýna vörur sínar og tilraunastarfsemi í Las Vegas. Viðskipti erlent 10.1.2020 12:45
737 MAX: „Hönnuð af trúðum undir stjórn apa“ Starfsmenn Boeing voru ekki ánægðir með hönnun 737 MAX flugvélanna og börðust gegn því að flugmenn yrðu skilyrtir í sérstaka flughermaþjálfun vegna flugvélanna. Viðskipti erlent 10.1.2020 08:56
Segir að skála ætti í kampavíni fyrir nýja olíuvinnslusvæðinu Norðmenn hafa formlega tekið í notkun eitt verðmætasta olíuvinnslusvæði í sögu Noregs. Erna Solberg forsætisráðherra opnaði svæðið í forföllum Haraldar Noregskonungs. Viðskipti erlent 9.1.2020 22:15
Facebook stendur við að leyfa áfram lygar stjórnmálamanna Engar meiriháttar breytingar verða gerðar á stefnu Facebook gagnvart pólitískum auglýsingum á kosningaári í Bandaríkjunum. Viðskipti erlent 9.1.2020 13:42
Enn fjölgar gervihnöttum SpaceX Að þessu sinni var búið að þekja einn af smáu gervihnöttunum 60 með dökkum lit til að draga úr áhyggjum stjörnufræðinga sem óttast að þegar SpaceX verði búið að setja þúsundir gervihnatta á braut um jörðu muni það torvella athuganir á alheiminum og spilla næturhimninum. Viðskipti erlent 7.1.2020 08:38
Segja Ghosn hafa notað almenningssamgöngur á flóttanum Garlos Ghosn, ferðaðist með lest frá Tókíó til Osaka, áður en hann flúði til Líbanon að því er fram kemur í frétt líbönsku sjónvarpstöðvarinnar NTV. Viðskipti erlent 6.1.2020 11:19
Hundruð flugliða hjá Delta rekja veikindi til búninga Yfir 500 starfsmenn bandaríska flugfélagsins Delta hafa stefnt fataframleiðandanum Lands' End vegna heilsufarsvandamála sem þeir telja sig hafa orðið fyrir. Stefnendurnir rekja vandamálin til flugliðabúninga og annarra búninga sem flugfélagið krefst þess að starfsmenn gangi í í vinnunni. Viðskipti erlent 6.1.2020 09:34
Besta ár olíusjóðsins, óx um 4,7 milljónir kr. á hvern íbúa Norski olíusjóðurinn hefur aldrei í sögunni verið jafn stór og aldrei vaxið jafn mikið eins og á nýliðnu ári. Heildareignir sjóðsins námu í loks árs um 10.500 milljörðum norskra króna. Viðskipti erlent 3.1.2020 11:11
Íslendingar tóku þátt í greftri lengstu og dýpstu bílaganga heims undir sjó Norðmenn hafa tekið í notkun lengstu og dýpstu neðansjávarbílagöng heims. Tugir Íslendinga unnu að verkefninu á vegum ÍAV, en systurfélag þess var aðalverktaki. Viðskipti erlent 2.1.2020 21:30
Flugsamgöngur í Þýskalandi í uppnámi vegna verkfalls Áhafnir Germanwings, félags Lufthansa, eru í verkfalli til og með nýársdags til að knýja á um kjarabætur. Viðskipti erlent 30.12.2019 10:05
Hluthafar krefja Danske bank um milljarða vegna peningaþvættisins Danske bank er sakaður um að hafa blekkt hluthafa sem krefja bankann um milljarða króna. Viðskipti erlent 27.12.2019 13:32