Xbox Series X í hillur í nóvember Samúel Karl Ólason skrifar 11. ágúst 2020 19:43 Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Búið var að gera ráð fyrir því að Microsoft og Sony, framleiðandi Playstation, myndi keppast um hylli töluvleikjaspilara og annarra í aðdraganda jólanna og hefur það nú verið staðfest að hálfu Microsoft. Sony hefur ekki gefið upp hvenær Playstation 5 mun líta dagsins ljós og ekki liggur fyrir hvað leikjatölvurnar munu kosta. Skömmu áður en útgáfa Xbox var tilkynnt, tilkynntu framleiðendur Halo Infinite, leiks sem margir bíða eftir, að útgáfu hans yrði frestað. Í tilkynningu Microsoft segir að notendur leikjatölvanna muni hafa aðgang að þúsundum leikja sem spanni allar fjórar kynslóðir leikjatölva fyrirtækisins. Þar auki séu rúmlega 50 leikir að koma út á þessu ári fyrir Series X. Bæði nýir leikir og eldri leikir sem hafa verið uppfærðir með getu nýju leikjatölvunnar í huga. Xbox Series X Launches this November with Thousands of Games Spanning Four Generations https://t.co/mVkdz7HaQV— Aaron Greenberg 🙅🏼♂️❎ (@aarongreenberg) August 11, 2020 Leikjavísir Microsoft Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Xbox Series X, nýjasta leikjatölva Microsoft, mun birtast fyrst í hillum verslana í nóvember. Búið var að gera ráð fyrir því að Microsoft og Sony, framleiðandi Playstation, myndi keppast um hylli töluvleikjaspilara og annarra í aðdraganda jólanna og hefur það nú verið staðfest að hálfu Microsoft. Sony hefur ekki gefið upp hvenær Playstation 5 mun líta dagsins ljós og ekki liggur fyrir hvað leikjatölvurnar munu kosta. Skömmu áður en útgáfa Xbox var tilkynnt, tilkynntu framleiðendur Halo Infinite, leiks sem margir bíða eftir, að útgáfu hans yrði frestað. Í tilkynningu Microsoft segir að notendur leikjatölvanna muni hafa aðgang að þúsundum leikja sem spanni allar fjórar kynslóðir leikjatölva fyrirtækisins. Þar auki séu rúmlega 50 leikir að koma út á þessu ári fyrir Series X. Bæði nýir leikir og eldri leikir sem hafa verið uppfærðir með getu nýju leikjatölvunnar í huga. Xbox Series X Launches this November with Thousands of Games Spanning Four Generations https://t.co/mVkdz7HaQV— Aaron Greenberg 🙅🏼♂️❎ (@aarongreenberg) August 11, 2020
Leikjavísir Microsoft Mest lesið Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Skrautleg saga laganna hans Bubba Viðskipti innlent Sætta sig ekki við höfnun Kviku Viðskipti innlent Sorglegt að þurfa að hætta rekstri eftir 38 ár í Hveragerði Viðskipti innlent Starbucks opnaði á Laugavegi í dag Viðskipti innlent Svikarar nýti sumarfrí til að blekkja fyrirtæki til að millifæra háar upphæðir Viðskipti innlent Krefja nýjan rektor um að skólinn fari að lögum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira