Sport Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. Körfubolti 24.11.2024 09:54 Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Ný þjóðarhöll fyrir inniíþróttir, nýr knattspyrnuleikvangur og nýr frjálsíþróttaleikvangur eru á meðal þess sem íslensk landslið bíða eftir. Vísir spurði stjórnmálaflokkana sem bjóða fram á landsvísu í komandi Alþingiskosningum út í stefnu þeirra í þessum málum. Sport 24.11.2024 09:30 Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. Formúla 1 24.11.2024 09:19 „Hefurðu enga sómakennd?“ Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter. Fótbolti 24.11.2024 08:02 Hefur Ben Simmons náð botninum? Ben Simmons hefur ekki átt sjö dagana sæla í NBA deildinni um langa hríð en tilþrif hans í leik Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers í fyrradag hafa farið eins og eldur í sinu um internetið. Körfubolti 24.11.2024 07:00 Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Það er heldur betur fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sport 24.11.2024 06:00 Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Norski framherjinn Erling Haaland á yfir höfði sér fangelsisdóm í Sviss greiði hann ekki útistandandi sekt fyrir umferðarlagabrot áður en hann heimsækir landið næst. Fótbolti 23.11.2024 23:01 Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Tímabilið í NBA er rétt nýbyrjað en leiða má líkur að því að ótrúlegasta stoðsending tímabilsins sé þegar komin fram á sjónvarsviðið. Körfubolti 23.11.2024 22:30 Russell á ráspól í fyrramálið George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól. Formúla 1 23.11.2024 22:00 Andy Murray þjálfar erkióvininn Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum. Sport 23.11.2024 21:31 Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Diljá Ýr Zomers heldur áfram að skora fyrir OH Leuven í belgísku deildinni en hún skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Zulte Waregem. Fótbolti 23.11.2024 21:05 Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Leikmenn Brentford náðu að halda marki sínu hreinu í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Everton á útivelli en Brentford lék manni færri frá 41. mínútu þegar fyrirliðinn Christian Nørgaard fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 23.11.2024 20:17 Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23.11.2024 19:32 Haraldur Árni áfram með Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá Grindavík í Lengjudeildinni en Haraldur tók við liðinu á miðju sumri í þröngri stöðu. Fótbolti 23.11.2024 18:26 Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sveindís Jane Jónsdóttir átti heldur betur sterka innkomu af bekknum hjá Wolfsburg í dag en hún skoraði tvö mörk í 1-4 sigri liðsins á Mainz í þýska bikarnum. Fótbolti 23.11.2024 18:09 Bodø/Glimt með langþráðan sigur Ríkjandi meistarar Bodø/Glimt unnu langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Odd en næst síðasta umferð deildarinnar var leikin í dag. Fótbolti 23.11.2024 17:57 Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Aston Villa hefur nú leikið sex leiki í röð, í öllum keppnum, án sigurs eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Crystal Palace í ensku úrvalsdelidinni. Fimm leikjum var að ljúka. Enski boltinn 23.11.2024 17:04 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Englandsmeistar Manchester City töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð í dag þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Tottenham 0-4. Enski boltinn 23.11.2024 17:02 Gamla konan áfram taplaus Juventus er áfram eina ósigraða lið ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið sótti AC Milan heim í stórleik helgarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 23.11.2024 16:30 Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23.11.2024 16:19 Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í dag, þriðja leikinn í röð, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:59 Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Stefan Alexander Ljubicic er snúinn aftur heim til Keflavíkur og ætlar að taka slaginn með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 23.11.2024 15:43 Jóhann lagði upp langþráð mark Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var mættur í slaginn með Al Orobah í Sádi-Arabíu í dag eftir landsleikina tvo í Þjóðadeildinni. Fótbolti 23.11.2024 15:28 Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Róbert Orri Þorkelsson átti sinn þátt í því að koma Kongsvinger skrefi nær norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 útisigri gegn Egersund. Fótbolti 23.11.2024 15:20 Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:05 Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með spútniklið Nottingham Forest þegar liðin mættust á Emirates í dag en leiknum lauk með öruggum 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 23.11.2024 14:32 Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Chelsea er í 3. sæti, stigi á eftir Manchester City og sex stigum frá toppliði Liverpool, eftir nokkuð þægilegan 2-1 sigur gegn Leicester á útivelli í dag. Enski boltinn 23.11.2024 14:15 Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann stórsigur gegn sterku liði Hollands í dag, á æfingamóti fyrir Evrópumótið sem brátt fer að hefjast. Handbolti 23.11.2024 14:08 Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. Enski boltinn 23.11.2024 13:22 Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta voru skiljanlega svekktar þegar í ljós kom að lokamark liðsins gegn Sviss í gær fengi ekki að standa. Handbolti 23.11.2024 12:31 « ‹ 38 39 40 41 42 43 44 45 46 … 334 ›
Áður óbirt efni frá heimsókn landsliðsins í vinsælasta þátt Bandaríkjanna Í fyrsta þætti Kanans í kvöld verður í fyrsta sinn í íslensku sjónvarpi sýnt frá því þegar íslenskir landsliðsmenn í körfubolta voru heiðursgestir í þætti Ed Sullivan árið 1964, langvinsælasta skemmtiþætti Bandaríkjanna á þeim tíma. Körfubolti 24.11.2024 09:54
Ætla flokkarnir að reisa ný heimili fyrir landsliðin? Ný þjóðarhöll fyrir inniíþróttir, nýr knattspyrnuleikvangur og nýr frjálsíþróttaleikvangur eru á meðal þess sem íslensk landslið bíða eftir. Vísir spurði stjórnmálaflokkana sem bjóða fram á landsvísu í komandi Alþingiskosningum út í stefnu þeirra í þessum málum. Sport 24.11.2024 09:30
Verstappen heimsmeistari fjórða árið í röð Hollendingurinn Max Verstappen tryggði sér í gær sinn fjórða heimsmeistaratitil í Formúlu 1, þegar kappaksturinn í Las Vegas fór fram. Formúla 1 24.11.2024 09:19
„Hefurðu enga sómakennd?“ Félagaskipti Valgeirs Valgeirsson til Breiðabliks hafa vakið nokkra athygli þar sem Valgeir er HK-ingur að upplagi og fyrrum liðsfélagi hans úr yngri flokkum rifjaði upp fleyg orð Valgeirs um Breiðablik á Twitter. Fótbolti 24.11.2024 08:02
Hefur Ben Simmons náð botninum? Ben Simmons hefur ekki átt sjö dagana sæla í NBA deildinni um langa hríð en tilþrif hans í leik Brooklyn Nets og Philadelphia 76ers í fyrradag hafa farið eins og eldur í sinu um internetið. Körfubolti 24.11.2024 07:00
Dagskráin í dag: Bland í poka úr ýmsum áttum Það er heldur betur fjölbreytt dagskrá á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi. Sport 24.11.2024 06:00
Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Norski framherjinn Erling Haaland á yfir höfði sér fangelsisdóm í Sviss greiði hann ekki útistandandi sekt fyrir umferðarlagabrot áður en hann heimsækir landið næst. Fótbolti 23.11.2024 23:01
Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Tímabilið í NBA er rétt nýbyrjað en leiða má líkur að því að ótrúlegasta stoðsending tímabilsins sé þegar komin fram á sjónvarsviðið. Körfubolti 23.11.2024 22:30
Russell á ráspól í fyrramálið George Russell, ökumaður Mercedes, var hlutskarpastur í tímatökum fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Las Vegas sem fram fer eldsnemma í fyrramálið að íslenskum tíma og verður því á ráspól. Formúla 1 23.11.2024 22:00
Andy Murray þjálfar erkióvininn Þau óvæntu tíðindi bárust úr tennisheiminum í dag að Andy Murray muni þjálfa Novak Djokovic fyrir Opna ástralska meistaramótið í janúar en þeir félagar elduðu saman grátt silfur um árabil á tennisvellinum. Sport 23.11.2024 21:31
Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Diljá Ýr Zomers heldur áfram að skora fyrir OH Leuven í belgísku deildinni en hún skoraði sigurmark liðsins í kvöld í 2-1 sigri á Zulte Waregem. Fótbolti 23.11.2024 21:05
Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Leikmenn Brentford náðu að halda marki sínu hreinu í dag þegar liðið gerði 0-0 jafntefli við Everton á útivelli en Brentford lék manni færri frá 41. mínútu þegar fyrirliðinn Christian Nørgaard fékk að líta rauða spjaldið. Fótbolti 23.11.2024 20:17
Celta sótti jafntefli gegn tíu Börsungum Barcelona missteig sig annan leikinn í röð þegar liðið missti unninn leik niður í 2-2 jafntefli gegn Celta Vigo. Fótbolti 23.11.2024 19:32
Haraldur Árni áfram með Grindavík Haraldur Árni Hróðmarsson verður áfram við stjórnvölinn hjá Grindavík í Lengjudeildinni en Haraldur tók við liðinu á miðju sumri í þröngri stöðu. Fótbolti 23.11.2024 18:26
Sveindís funheit inn af bekknum og setti tvö Sveindís Jane Jónsdóttir átti heldur betur sterka innkomu af bekknum hjá Wolfsburg í dag en hún skoraði tvö mörk í 1-4 sigri liðsins á Mainz í þýska bikarnum. Fótbolti 23.11.2024 18:09
Bodø/Glimt með langþráðan sigur Ríkjandi meistarar Bodø/Glimt unnu langþráðan sigur í norsku úrvalsdeildinni þegar liðið lagði botnlið Odd en næst síðasta umferð deildarinnar var leikin í dag. Fótbolti 23.11.2024 17:57
Úlfarnir skelltu Fulham og enn bíður Villa eftir sigri Aston Villa hefur nú leikið sex leiki í röð, í öllum keppnum, án sigurs eftir að liðið gerði 2-2 jafntefli á heimavelli við Crystal Palace í ensku úrvalsdelidinni. Fimm leikjum var að ljúka. Enski boltinn 23.11.2024 17:04
Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Englandsmeistar Manchester City töpuðu sínum þriðja deildarleik í röð í dag þegar liðið steinlá á heimavelli gegn Tottenham 0-4. Enski boltinn 23.11.2024 17:02
Gamla konan áfram taplaus Juventus er áfram eina ósigraða lið ítölsku úrvalsdeildarinnar en liðið sótti AC Milan heim í stórleik helgarinnar. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Fótbolti 23.11.2024 16:30
Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslandsmeistarar Breiðabliks kynntu í dag Óla Val Ómarsson sem nýjasta leikmann liðsins en hann kemur til félagsins frá Sirius í Svíþjóð, eftir að hafa spilað með Stjörnunni í sumar. Samningur hans við Breiðablik gildir til ársins 2028. Íslenski boltinn 23.11.2024 16:19
Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Cecilía Rán Rúnarsdóttir hélt marki Inter hreinu í dag, þriðja leikinn í röð, þegar liðið vann 1-0 sigur gegn Napoli í ítölsku A-deildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:59
Stefan ætlar að koma Keflavík í deild þeirra bestu Stefan Alexander Ljubicic er snúinn aftur heim til Keflavíkur og ætlar að taka slaginn með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 23.11.2024 15:43
Jóhann lagði upp langþráð mark Jóhann Berg Guðmundsson, landsliðsfyrirliði í fótbolta, var mættur í slaginn með Al Orobah í Sádi-Arabíu í dag eftir landsleikina tvo í Þjóðadeildinni. Fótbolti 23.11.2024 15:28
Ævintýri Róberts og félaga heldur áfram Róbert Orri Þorkelsson átti sinn þátt í því að koma Kongsvinger skrefi nær norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag, með 2-1 útisigri gegn Egersund. Fótbolti 23.11.2024 15:20
Ingibjörg og Hafrún nálgast Emilíu Landsliðskonurnar Ingibjörg Sigurðardóttir og Hafrún Rakel Halldórsdóttir voru báðar í liði Bröndby í dag þegar liðið vann 2-0 útisigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 23.11.2024 15:05
Létt gönguferð í skóginum hjá Arsenal Arsenal átti ekki í neinum vandræðum með spútniklið Nottingham Forest þegar liðin mættust á Emirates í dag en leiknum lauk með öruggum 3-0 sigri heimamanna. Enski boltinn 23.11.2024 14:32
Einfalt hjá Chelsea sem sækir að toppnum Chelsea er í 3. sæti, stigi á eftir Manchester City og sex stigum frá toppliði Liverpool, eftir nokkuð þægilegan 2-1 sigur gegn Leicester á útivelli í dag. Enski boltinn 23.11.2024 14:15
Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Norska kvennalandsliðið í handbolta, undir stjórn Þóris Hergeirssonar, vann stórsigur gegn sterku liði Hollands í dag, á æfingamóti fyrir Evrópumótið sem brátt fer að hefjast. Handbolti 23.11.2024 14:08
Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Hinn 14 ára gamli Max Dowman þykir gríðarlega efnilegur fótboltamaður og hann er þegar farinn að mæta á æfingar hjá aðalliði Arsenal. Enski boltinn 23.11.2024 13:22
Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Leikmenn íslenska kvennalandsliðsins í handbolta voru skiljanlega svekktar þegar í ljós kom að lokamark liðsins gegn Sviss í gær fengi ekki að standa. Handbolti 23.11.2024 12:31