Sport Grikkland í undanúrslit á EM Grikkland er komið í undanúrslit karla í körfubolta eftir sigur á Litáen í dag. Stórstjarnan Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni, fór fyrir sínum mönnum. Körfubolti 9.9.2025 20:05 Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Steve Cooper, fyrrverandi þjálfari Leicester City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta, er tekinn við Bröndby í efstu deild Danmerkur. Fótbolti 9.9.2025 19:02 Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9.9.2025 18:17 Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 9.9.2025 18:16 Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9.9.2025 18:07 Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Daníel Tristan Guðjohnsen byrjar sinn fyrsta landsleik er Ísland sækir Frakkland heim á Parc de Princes í undankeppni HM klukkan 18:45 í kvöld. Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá 5-0 sigri á Aserum á föstudagskvöld. Fótbolti 9.9.2025 17:33 Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Svíar nötra af reiði og upplifa sig niðurlægða eftir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn Slóveníu og Kósovó í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni HM. Stjörnum prýtt liðið er í hættu á að komast ekki á næsta stórmót en þrátt fyrir áhættusaman leikstíl er starf danska þjálfarans Jons Dahl Tomasson ekki í hættu. Fótbolti 9.9.2025 16:31 Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Tyrkland tryggði sér fyrst liða sæti í 8-liða úrslitum á EM karla í körfubolta með 91-77 sigri á Pólverjum í Riga í dag. Körfubolti 9.9.2025 15:53 Arna semur við Vålerenga Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur samið við Vålerenga í Noregi. Hún skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 9.9.2025 15:41 Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu sækja það armenska heim í forkeppni HM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er sýndur beint á Viaplay Sport. Fótbolti 9.9.2025 15:31 Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru staddir í París þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 í kvöld. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. Fótbolti 9.9.2025 15:02 Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Handbolti 9.9.2025 14:54 „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ „Þetta er frábær leikur til að fá að spila og við erum allir bara mjög spenntir fyrir þessum leik, segir landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson fyrir leikinn gegn Frökkum í kvöld. Fótbolti 9.9.2025 14:00 Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Króatinn Luka Modric stýrir enn spili króatíska landsliðsins í fótbolta líkt og kóngur í ríki sínu þrátt fyrir háan aldur. Modric er fertugur í dag. Fótbolti 9.9.2025 14:00 Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Nottingham Forest hefur fengið Ange Postecoglou til starfa sem knattspyrnustjóra eftir að hafa rekið Nuno Espirito Santo. Gríska Ástralanum er ætlað að sækja titla til Skírisskógar. Enski boltinn 9.9.2025 13:08 Ég á þetta mark „Það er bara gaman að hugsa til þessa að við séum að fara spila við bestu leikmenn heims svo þetta er bara gaman,“ segir Kristian Nökkvi Hlynsson sem skoraði eitt mark gegn Aserum á föstudagskvöldið. En ekki eru allir sammála um að hann hafi skorað markið. Fótbolti 9.9.2025 13:00 Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Albert Guðmundsson tognaði á ökkla í leik Íslands gegn Aserbaísjan á föstudaginn og verður frá í leiknum gegn Frakklandi, en gæti spilað með Fiorentina gegn Napoli næsta laugardag. Ástand hans verður metið betur þegar nær dregur. Fótbolti 9.9.2025 12:25 Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Liverpool stefnir ekki á að leggja fram kauptilboð í Marc Guéhi, fyrirliða Crystal Palace, í janúar. Þó standi til að fá leikmanninn til Bítlaborgarinnar. Enski boltinn 9.9.2025 11:49 Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Serbneska knattspyrnusambandið biðlar til stuðningsmanna landsliðsins að haga sér almennilega í leiknum gegn Englandi í kvöld, annað gæti haft með sér slæmar afleiðingar. Fótbolti 9.9.2025 11:30 „Stefnum á stig“ „Það er mjög erfitt að spila hér og við töpuðum í bæði skiptin,“ segir Hákon Arnar Haraldsson fyrirliði landsliðsins og leikmaður Lille í Frakklandi. Fótbolti 9.9.2025 11:02 Blaðamenn fleiri en Íslendingar Ekki er útlit fyrir að Frakkar fylli Parc des Princes, heimavöll PSG, er Ísland sækir Frakkland heim í undankeppni HM 2026 í París í kvöld. Örfáir Íslendingar verða á leiknum. Fótbolti 9.9.2025 10:30 María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi María Þórisdóttir hefur fundið sér nýtt félag og samið við Brann í Noregi eftir vondan viðskilnað við Marseille í Frakklandi. Fótbolti 9.9.2025 10:16 Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. Sport 9.9.2025 09:32 „Við getum ekkert verið litlir“ „Það er mikill spenningur í hópnum og það er bara tilhlökkun að mæta svona heimsklassaleikmönnum. Þeir eru með bestu leikmenn heim í öllum stöðum,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður fyrir leikinn í kvöld. Fótbolti 9.9.2025 09:01 Postecoglou að taka við Forest Ástralinn Ange Postecoglou verður nýr stjóri Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni eftir uppsögn Nuno Espirito Santo. Þessu greina breskir miðlar frá í morgun. Enski boltinn 9.9.2025 08:46 „Saga sem verður sögð síðar“ Alexander Isak spilaði sinn fyrsta leik síðan á síðasta tímabili í gærkvöldi, hann ræddi við blaðamenn eftir á og sagðist ánægður með að vera loks orðinn leikmaður Liverpool, en var ekki tilbúinn að ræða nánar ósætti sitt við Newcastle. Fótbolti 9.9.2025 08:32 Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar „Ég veit allt sem þarf fyrir leikinn. Hvernig liðið spilaði síðasta leik og hvaða leikmenn þeir eru með,“ segir Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands um íslenska liðið fyrir leikinn í kvöld. Fótbolti 9.9.2025 07:47 Nuno rekinn frá Forest Nuno Espirito Santo var seint í gærkvöldi rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, eftir aðeins þrjá leiki á þessu tímabili. Brottreksturinn kemur í kjölfar rifrilda við eiganda félagsins. Enski boltinn 9.9.2025 07:17 Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Handbolti 9.9.2025 07:01 Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Það eru nokkrir áhugaverðir leikir í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fara í kvöld. Strákarnir okkar mæta ógnarsterku liði Frakklands ytra á meðan England sækir Serbíu heim. Sport 9.9.2025 06:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Grikkland í undanúrslit á EM Grikkland er komið í undanúrslit karla í körfubolta eftir sigur á Litáen í dag. Stórstjarnan Giannis Antetokounmpo, leikmaður Milwaukee Bucks í NBA-deildinni, fór fyrir sínum mönnum. Körfubolti 9.9.2025 20:05
Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Steve Cooper, fyrrverandi þjálfari Leicester City og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta, er tekinn við Bröndby í efstu deild Danmerkur. Fótbolti 9.9.2025 19:02
Englendingar skoruðu fimm í Serbíu England lenti ekki í teljandi vandræðum gegn Serbíu í Belgrað þegar þjóðirnar mættust í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9.9.2025 18:17
Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Eftir afhroðið á Laugardalsvelli náði Aserbaísjan í sterkt stig gegn Úkraínu í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fer á næsta ári. Fótbolti 9.9.2025 18:16
Lærisveinar Heimis fara illa af stað Heimir Hallgrímsson og lærisveinar hans í írska landsliðinu í fótbolta hafa farið vægast sagt illa af stað í undankeppni HM 2026. Fótbolti 9.9.2025 18:07
Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Daníel Tristan Guðjohnsen byrjar sinn fyrsta landsleik er Ísland sækir Frakkland heim á Parc de Princes í undankeppni HM klukkan 18:45 í kvöld. Arnar Gunnlaugsson gerir tvær breytingar frá 5-0 sigri á Aserum á föstudagskvöld. Fótbolti 9.9.2025 17:33
Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Svíar nötra af reiði og upplifa sig niðurlægða eftir að hafa aðeins náð í eitt stig gegn Slóveníu og Kósovó í fyrstu tveimur leikjunum í undankeppni HM. Stjörnum prýtt liðið er í hættu á að komast ekki á næsta stórmót en þrátt fyrir áhættusaman leikstíl er starf danska þjálfarans Jons Dahl Tomasson ekki í hættu. Fótbolti 9.9.2025 16:31
Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Tyrkland tryggði sér fyrst liða sæti í 8-liða úrslitum á EM karla í körfubolta með 91-77 sigri á Pólverjum í Riga í dag. Körfubolti 9.9.2025 15:53
Arna semur við Vålerenga Arna Eiríksdóttir, fyrirliði FH, hefur samið við Vålerenga í Noregi. Hún skrifar undir þriggja ára samning við félagið. Fótbolti 9.9.2025 15:41
Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Lærisveinar Heimis Hallgrímssonar í írska landsliðinu sækja það armenska heim í forkeppni HM 2026. Leikurinn hefst klukkan 16:00 og er sýndur beint á Viaplay Sport. Fótbolti 9.9.2025 15:31
Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Þeir Stefán Árni Pálsson, Guðmundur Benediktsson og Kjartan Henry Finnbogason eru staddir í París þar sem karlalandsliðið í fótbolta mætir Frökkum í undankeppni HM 2026 í kvöld. Þeir hituðu upp fyrir leikinn í Leiðin á HM. Fótbolti 9.9.2025 15:02
Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Birna Berg Haraldsdóttir, leikmaður ÍBV, er í landsliðshópi kvenna í handbolta fyrir komandi æfingaleik við Danmörku. Tveir nýliðar eru í hópi Arnars Péturssonar. Handbolti 9.9.2025 14:54
„Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ „Þetta er frábær leikur til að fá að spila og við erum allir bara mjög spenntir fyrir þessum leik, segir landsliðsmaðurinn Mikael Egill Ellertsson fyrir leikinn gegn Frökkum í kvöld. Fótbolti 9.9.2025 14:00
Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Króatinn Luka Modric stýrir enn spili króatíska landsliðsins í fótbolta líkt og kóngur í ríki sínu þrátt fyrir háan aldur. Modric er fertugur í dag. Fótbolti 9.9.2025 14:00
Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Nottingham Forest hefur fengið Ange Postecoglou til starfa sem knattspyrnustjóra eftir að hafa rekið Nuno Espirito Santo. Gríska Ástralanum er ætlað að sækja titla til Skírisskógar. Enski boltinn 9.9.2025 13:08
Ég á þetta mark „Það er bara gaman að hugsa til þessa að við séum að fara spila við bestu leikmenn heims svo þetta er bara gaman,“ segir Kristian Nökkvi Hlynsson sem skoraði eitt mark gegn Aserum á föstudagskvöldið. En ekki eru allir sammála um að hann hafi skorað markið. Fótbolti 9.9.2025 13:00
Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Albert Guðmundsson tognaði á ökkla í leik Íslands gegn Aserbaísjan á föstudaginn og verður frá í leiknum gegn Frakklandi, en gæti spilað með Fiorentina gegn Napoli næsta laugardag. Ástand hans verður metið betur þegar nær dregur. Fótbolti 9.9.2025 12:25
Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Liverpool stefnir ekki á að leggja fram kauptilboð í Marc Guéhi, fyrirliða Crystal Palace, í janúar. Þó standi til að fá leikmanninn til Bítlaborgarinnar. Enski boltinn 9.9.2025 11:49
Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Serbneska knattspyrnusambandið biðlar til stuðningsmanna landsliðsins að haga sér almennilega í leiknum gegn Englandi í kvöld, annað gæti haft með sér slæmar afleiðingar. Fótbolti 9.9.2025 11:30
„Stefnum á stig“ „Það er mjög erfitt að spila hér og við töpuðum í bæði skiptin,“ segir Hákon Arnar Haraldsson fyrirliði landsliðsins og leikmaður Lille í Frakklandi. Fótbolti 9.9.2025 11:02
Blaðamenn fleiri en Íslendingar Ekki er útlit fyrir að Frakkar fylli Parc des Princes, heimavöll PSG, er Ísland sækir Frakkland heim í undankeppni HM 2026 í París í kvöld. Örfáir Íslendingar verða á leiknum. Fótbolti 9.9.2025 10:30
María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi María Þórisdóttir hefur fundið sér nýtt félag og samið við Brann í Noregi eftir vondan viðskilnað við Marseille í Frakklandi. Fótbolti 9.9.2025 10:16
Leiddi endurkomusigur gegn æskufélaginu í fyrsta leiknum J.J. McCarthy spilaði sinn fyrsta leik í NFL deildinni í nótt og leiddi Minnesota Vikings að 27-24 endurkomusigri gegn Chicago Bears, liðinu sem hann hélt með sem krakki. Hann kastaði fyrir tveimur snertimörkum og hljóp þriðja snertimarkinu sjálfur yfir línuna í fjórða leikhluta. Sport 9.9.2025 09:32
„Við getum ekkert verið litlir“ „Það er mikill spenningur í hópnum og það er bara tilhlökkun að mæta svona heimsklassaleikmönnum. Þeir eru með bestu leikmenn heim í öllum stöðum,“ segir Stefán Teitur Þórðarson landsliðsmaður fyrir leikinn í kvöld. Fótbolti 9.9.2025 09:01
Postecoglou að taka við Forest Ástralinn Ange Postecoglou verður nýr stjóri Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni eftir uppsögn Nuno Espirito Santo. Þessu greina breskir miðlar frá í morgun. Enski boltinn 9.9.2025 08:46
„Saga sem verður sögð síðar“ Alexander Isak spilaði sinn fyrsta leik síðan á síðasta tímabili í gærkvöldi, hann ræddi við blaðamenn eftir á og sagðist ánægður með að vera loks orðinn leikmaður Liverpool, en var ekki tilbúinn að ræða nánar ósætti sitt við Newcastle. Fótbolti 9.9.2025 08:32
Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar „Ég veit allt sem þarf fyrir leikinn. Hvernig liðið spilaði síðasta leik og hvaða leikmenn þeir eru með,“ segir Didier Deschamps landsliðsþjálfari Frakklands um íslenska liðið fyrir leikinn í kvöld. Fótbolti 9.9.2025 07:47
Nuno rekinn frá Forest Nuno Espirito Santo var seint í gærkvöldi rekinn úr starfi knattspyrnustjóra Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni, eftir aðeins þrjá leiki á þessu tímabili. Brottreksturinn kemur í kjölfar rifrilda við eiganda félagsins. Enski boltinn 9.9.2025 07:17
Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Norski handboltamaðurinn Nicolai Daling missti sig algjörlega þegar áhorfendur með gjallarhorn létu ófögur orð í hans garð falla. Stökk hann upp í stúku og grýtti gjallarhorninu í gólfið. Handbolti 9.9.2025 07:01
Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Það eru nokkrir áhugaverðir leikir í undankeppni HM karla í fótbolta sem fram fara í kvöld. Strákarnir okkar mæta ógnarsterku liði Frakklands ytra á meðan England sækir Serbíu heim. Sport 9.9.2025 06:02