Sport

„Urðum okkur sjálfum til skammar“

Kevin Durant var ekkert að draga úr sárum vonbrigðum sínum með frammistöðu Phoenix Suns í tapi á móti Minnesota Timberwolves í NBA deildinni í körfubolta í fyrrinótt. Suns var lengi inn í leiknum en tapaði að lokum með átján stigum.

Körfubolti

Juventus nálgast titilbaráttuna óð­fluga

Juventus vann í kvöld sinn fimmta deildasigur í röð í ítölsku Seríu A. Liðið hefur fallið út út bikarnum og Meistaradeildinni á síðustu dögum en er aftur á móti að klára deildarleiki sína. Fyrir vikið er liðið að nálgast titilbaráttuna.

Fótbolti

Bitinn og klóraður af ketti ná­grannans

Stefan Kraft, sem á heimsmetið fyrir lengsta skíðastökk sögunnar, átti ekki sjö dagana sæla í aðdraganda HM í skíðastökki. Þegar hann hafði jafnað sig af þursabiti þá beit köttur nágrannans hann til blóðs.

Sport