Sport Aron Dagur í Kópavoginn Aron Dagur Pálsson hefur samið við HK út yfirstandandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Hann kemur frá Val þar sem samningur hans rann út í sumar. Handbolti 16.10.2024 23:03 Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16.10.2024 22:17 Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslagnum Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslag Bónus-deildar kvenna í körfubolta þegar liðið sótti Aþenu heim í kvöld, lokatölur 85-97 . Körfubolti 16.10.2024 22:02 „Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46 Selfoss upp fyrir Stjörnuna Selfoss sótti sigur í Garðabæinn þegar liðið sótti Stjörnuna heim í 6. umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 16.10.2024 21:32 Sædís Rún mátti þola tap gegn Arsenal og Barcelona skoraði átta Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði allan leikinn þegar Vålerenga tapaði 4-1 fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Þá unnu Evrópumeistarar Barcelona 9-0 sigur á Hammarby. Fótbolti 16.10.2024 21:16 Uppgjörið: Valur - Keflavík 73-79 | Meistararnir unnu í spennutrylli á Hlíðarenda Valur tók á móti Íslands-og bikarmeisturum Keflavík í N1 höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:00 Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Handbolti 16.10.2024 20:45 Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45 Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. Fótbolti 16.10.2024 19:01 Hinn síungi Matthías framlengir í Víkinni Reynsluboltinn Matthías Vilhjálmsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkinga í knattspyrnu til loka tímabilsins 2025. Íslenski boltinn 16.10.2024 18:02 Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15 Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. Enski boltinn 16.10.2024 16:31 Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 16.10.2024 16:01 Þykkildi fjarlægt af hálsi Serenu Tenniskonan sigursæla, Serena Williams, lét fjarlægja þykkildi á stærð við lítið greipaldin af hálsi sínum. Hún segist vera við góða heilsu. Sport 16.10.2024 15:32 Brjálaðist og grýtti pílu í spjaldið Enski pílukastarinn Nathan Aspinall missti stjórn á skapi sínu þegar hann klúðraði útskoti í leik á Players Championship. Hann á yfir höfði sér sekt. Sport 16.10.2024 15:32 Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. Fótbolti 16.10.2024 14:45 Viðurkennir að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óleyfi Hwang Ui-jo, sem hefur leikið 62 leiki og skorað nítján mörk fyrir suður-kóreska fótboltalandsliðið, hefur viðurkennt að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óþökk rekkjunauta sinna. Fótbolti 16.10.2024 14:01 Aðeins 65 dögum eldri en þegar Logi pabbi hennar náði þessu Hin unga Sara Börk Logadóttir sprakk út í leik Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 16.10.2024 13:31 Víkingar bjóða upp á fríar rútuferðir upp á Skaga Besta deild karla í fótbolta fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé og nú eru aðeins tveir leikir eftir af úrslitakeppninni. Íslenski boltinn 16.10.2024 12:45 Kristófer valdi besta samherjann á ferlinum Eins og fram kom í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi og á Vísi í morgun stefnir Kristófer Acox á endurkomu með Valsmönnum á næstu vikum. Hann ætlar sér að vera kominn á fullt í Bónusdeildinni í janúar. Körfubolti 16.10.2024 12:00 Mætti strax í heimsókn til Rodgers Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Sport 16.10.2024 11:28 Brady samþykktur en þarf að fylgja ströngum reglum Tom Brady var í gær samþykktur sem nýr hluteigandi í NFL félaginu Las Vegas Raiders. Það mun þó trufla starfið hans sem sjónvarpslýsenda. Sport 16.10.2024 11:02 Hlógu að nafni nýja félagsins Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Fótbolti 16.10.2024 10:32 Sir Alex bannað að fara inn í klefann eftir leiki Forráðamenn Manchester United hafa bannað Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra í sögu félagsins, og öðrum í fótboltastjórn þess að fara inn í búningsklefann á Old Trafford eftir leiki. Enski boltinn 16.10.2024 10:03 Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Viðureign Dusty og Hattar í 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike gærkvöld lauk með 2-1 sigri Dusty sem er þá komið með 14 stig og heldur enn toppsætinu. Rafíþróttir 16.10.2024 10:03 Landsliðshetjan í áfalli: Ég skelf öll Katrine Lunde er enn einn besti handboltamarkvörður heims þótt að hún haldi upp á 45 ára afmælið í mars. Það breytir ekki því að hún gæti verið án félags á föstudaginn. Handbolti 16.10.2024 09:30 Rekin úr Ólympíuþorpinu í París en selur nú áskriftir á OnlyFans Sundkonan Luana Alonso komst í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í sumar en þó ekki fyrir árangur sinn í sundlauginni. Sport 16.10.2024 09:02 Tuchel skrifaði undir samninginn fyrir átta dögum Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Þjóðverjinn Thomas Tuchel taki við sem nýr landsliðsþjálfari þegar Þjóðadeildinni lýkur. Enski boltinn 16.10.2024 08:56 Stefnir á endurkomu á næstu vikum: „Mæti með tvö glæný hné“ „Ég fór í aðgerð á báðum hnjám og gerði það í raun því ég hafði svo mikinn tíma,“ segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox sem var gestur í Bónus Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. Körfubolti 16.10.2024 08:32 « ‹ 241 242 243 244 245 246 247 248 249 … 334 ›
Aron Dagur í Kópavoginn Aron Dagur Pálsson hefur samið við HK út yfirstandandi tímabil í Olís-deild karla í handbolta. Hann kemur frá Val þar sem samningur hans rann út í sumar. Handbolti 16.10.2024 23:03
Allt jafnt á Ásvöllum Haukar og Stjarnan gerðu jafntefli í Olís-deild karla í handbolta. Hvorugu liðinu tókst að skora sigurmarkið en staðan var jöfn 20-20 þegar rúmlega tvær mínútur voru til leiksloka, reyndust það lokatölur. Handbolti 16.10.2024 22:17
Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslagnum Hamar/Þór hafði betur í nýliðaslag Bónus-deildar kvenna í körfubolta þegar liðið sótti Aþenu heim í kvöld, lokatölur 85-97 . Körfubolti 16.10.2024 22:02
„Gerðum okkur stundum lífið erfiðara en það þurfti að vera“ Keflavík heimsótti Val í N1-höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:46
Selfoss upp fyrir Stjörnuna Selfoss sótti sigur í Garðabæinn þegar liðið sótti Stjörnuna heim í 6. umferð Olís-deildar kvenna. Handbolti 16.10.2024 21:32
Sædís Rún mátti þola tap gegn Arsenal og Barcelona skoraði átta Sædís Rún Heiðarsdóttir spilaði allan leikinn þegar Vålerenga tapaði 4-1 fyrir Arsenal í Meistaradeild Evrópu. Þá unnu Evrópumeistarar Barcelona 9-0 sigur á Hammarby. Fótbolti 16.10.2024 21:16
Uppgjörið: Valur - Keflavík 73-79 | Meistararnir unnu í spennutrylli á Hlíðarenda Valur tók á móti Íslands-og bikarmeisturum Keflavík í N1 höllinni þegar 3. umferð Bónus deild kvenna hélt áfram göngu sinni. Í miklum baráttuleik var það Keflavík sem hafði að lokum betur 73-79. Körfubolti 16.10.2024 21:00
Slæmt gengi Magdeburg í Evrópu heldur áfram Magdeburg tapaði óvænt fyrir Nantes í Meistaradeild karla í handbolta í kvöld, lokatölur í Þýskalandi 28-32. Ómar Ingi Magnússon var markahæstur í liði heimamanna en það dugði ekki í kvöld. Handbolti 16.10.2024 20:45
Óaðfinnanleg Elín Klara skaut Haukum upp í þriðja sætið Haukar eru komnir í 3. sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir góðan sigur á ÍR sem áttu engin svör við stórbrotnum leik Elínar Klöru Þorkelsdóttur. Handbolti 16.10.2024 19:45
Glódís Perla og stöllur sóttu sigur til Ítalíu Bayern München lagði Juventus 2-0 á útivelli í C-riðli Meistaradeildar kvenna í fótbolta. Glódís Perla Viggósdóttir bar fyrirliðaband Bayern í leiknum og stóð vaktina með prýði í miðverðinum. Fótbolti 16.10.2024 19:01
Hinn síungi Matthías framlengir í Víkinni Reynsluboltinn Matthías Vilhjálmsson hefur framlengt samning sinn við Íslandsmeistara Víkinga í knattspyrnu til loka tímabilsins 2025. Íslenski boltinn 16.10.2024 18:02
Uppgjörið: Fram - ÍBV 29-20 | Öruggur heimasigur Fram lagði ÍBV með níu marka mun í 6. umferð Olís-deildar kvenna í handbolta. Aðeins munaði stigi á liðunum fyrir leik en það sást ekki í leik kvöldsins. Handbolti 16.10.2024 17:15
Neville um Tuchel: „Ákveðin vonbrigði“ Gary Neville, sparkspekingur og fyrrum landsliðsmaður Englands, segist fyrir ákveðnum vonbrigðum að Thomas Tuchel hafi verið ráðinn þjálfari enska landsliðsins. Hann sé þó góður kostur í starfið. Enski boltinn 16.10.2024 16:31
Myndasyrpa: Dómarinn í Crocs skóm þegar gamla grasið var kvatt Starfsfólk KSÍ og gestir spiluðu síðasta leikinn á gamla grasinu á Laugardalsvelli í dag. Íslenski boltinn 16.10.2024 16:01
Þykkildi fjarlægt af hálsi Serenu Tenniskonan sigursæla, Serena Williams, lét fjarlægja þykkildi á stærð við lítið greipaldin af hálsi sínum. Hún segist vera við góða heilsu. Sport 16.10.2024 15:32
Brjálaðist og grýtti pílu í spjaldið Enski pílukastarinn Nathan Aspinall missti stjórn á skapi sínu þegar hann klúðraði útskoti í leik á Players Championship. Hann á yfir höfði sér sekt. Sport 16.10.2024 15:32
Tuchel kornið sem fyllir mæli Gary Martin: „Núna er ég Íslendingur“ Fótboltamaðurinn Gary Martin er ekki parsáttur við ráðningu enska knattspyrnusambandsins á Þjóðverjanum Thomas Tuchel. Hann segist nú vera Íslendingur. Fótbolti 16.10.2024 14:45
Viðurkennir að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óleyfi Hwang Ui-jo, sem hefur leikið 62 leiki og skorað nítján mörk fyrir suður-kóreska fótboltalandsliðið, hefur viðurkennt að hafa tekið upp kynlífsmyndbönd í óþökk rekkjunauta sinna. Fótbolti 16.10.2024 14:01
Aðeins 65 dögum eldri en þegar Logi pabbi hennar náði þessu Hin unga Sara Börk Logadóttir sprakk út í leik Njarðvíkur í Bónus deild kvenna í körfubolta í gær. Körfubolti 16.10.2024 13:31
Víkingar bjóða upp á fríar rútuferðir upp á Skaga Besta deild karla í fótbolta fer aftur af stað um helgina eftir landsleikjahlé og nú eru aðeins tveir leikir eftir af úrslitakeppninni. Íslenski boltinn 16.10.2024 12:45
Kristófer valdi besta samherjann á ferlinum Eins og fram kom í Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi og á Vísi í morgun stefnir Kristófer Acox á endurkomu með Valsmönnum á næstu vikum. Hann ætlar sér að vera kominn á fullt í Bónusdeildinni í janúar. Körfubolti 16.10.2024 12:00
Mætti strax í heimsókn til Rodgers Aaron Rodgers, leikstjórnandi New York Jets í NFL-deildinni, virðist ánægður með nýjan liðsfélaga sinn Davante Adams. Þeir léku saman um árabil með Green Bay Packers og sameinast á ný eftir að Adams var skipt til Jets. Rodgers var fljótur að bjóða honum í heimsókn. Sport 16.10.2024 11:28
Brady samþykktur en þarf að fylgja ströngum reglum Tom Brady var í gær samþykktur sem nýr hluteigandi í NFL félaginu Las Vegas Raiders. Það mun þó trufla starfið hans sem sjónvarpslýsenda. Sport 16.10.2024 11:02
Hlógu að nafni nýja félagsins Nýjasta félagið í bandarísku kvennadeildinni í fótbolta er komið með nafn og óhætt er að segja að allir séu ekki jafnhrifnir. Fótbolti 16.10.2024 10:32
Sir Alex bannað að fara inn í klefann eftir leiki Forráðamenn Manchester United hafa bannað Sir Alex Ferguson, sigursælasta knattspyrnustjóra í sögu félagsins, og öðrum í fótboltastjórn þess að fara inn í búningsklefann á Old Trafford eftir leiki. Enski boltinn 16.10.2024 10:03
Dusty enn á toppnum eftir sigur á Hetti Viðureign Dusty og Hattar í 7. umferð Ljósleiðaradeildarinnar í Counter Strike gærkvöld lauk með 2-1 sigri Dusty sem er þá komið með 14 stig og heldur enn toppsætinu. Rafíþróttir 16.10.2024 10:03
Landsliðshetjan í áfalli: Ég skelf öll Katrine Lunde er enn einn besti handboltamarkvörður heims þótt að hún haldi upp á 45 ára afmælið í mars. Það breytir ekki því að hún gæti verið án félags á föstudaginn. Handbolti 16.10.2024 09:30
Rekin úr Ólympíuþorpinu í París en selur nú áskriftir á OnlyFans Sundkonan Luana Alonso komst í fréttirnar á Ólympíuleikunum í París í sumar en þó ekki fyrir árangur sinn í sundlauginni. Sport 16.10.2024 09:02
Tuchel skrifaði undir samninginn fyrir átta dögum Enska knattspyrnusambandið hefur nú staðfest það að Þjóðverjinn Thomas Tuchel taki við sem nýr landsliðsþjálfari þegar Þjóðadeildinni lýkur. Enski boltinn 16.10.2024 08:56
Stefnir á endurkomu á næstu vikum: „Mæti með tvö glæný hné“ „Ég fór í aðgerð á báðum hnjám og gerði það í raun því ég hafði svo mikinn tíma,“ segir körfuboltamaðurinn Kristófer Acox sem var gestur í Bónus Körfuboltakvöldi Extra í gærkvöldi. Körfubolti 16.10.2024 08:32
Tóku Valsmenn til bæna: „Það er kannski helvítis málið, það er ekki hungur í paradís“ Íslenski boltinn