„Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti“ Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 31. ágúst 2025 22:04 Ólafur Stefánsson, einn besti handboltamaður Íslands frá upphafi, hvetur hvern einasta íþróttamann hér á landi til að nota frammistöðu íslenska karlalandsliðsins í körfubolta sem innblástur til að leggja meira á sig. Íslensku strákarnir máttu þola grátlegt tap gegn Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslenska liðið hefði gert virkilega vel í að snúa erfiðri stöðu sér í hag, en undir lok leiksins féll allt með pólska liðinu. Þar á meðal nokkrir dómar sem hefðu vægast sagt getað fallið hvorum megin sem er. „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti,“ ritaði Ólafur Stefánsson á Facebook-síðu sína eftir leikinn. „Stundum þarf að vinna með níu til að vinna með tveimur. Ég legg það til að hver einasti þjálfari og íþróttamaður/-kona noti frábæra frammistöðu körfuboltalandsliðsins í kvöld og allt sem þarna gerðist síðustu mínúturnar sem innblástur í að leggja x meiri fókus og orku í allar sína æfingar hvort sem er í lyftingasalinn, í hvíld, í næringarvitund, í stuðningi við liðsfélaga og yngri iðkendur, í æfingar og aukaæfingar eða í vídeófundi,“ bætti Ólafur við. Hann segir einnig að hver einasti íþróttamaður á Íslandi muni svara þessu mótlæti. „Við erum ekki að taka svona hlutum þegjandi og svarið verður sýnt með reisn inni á vellinum næstu daga, vikur, mánuði og ár, hvort sem það er karfa, sund, íshokkí, fimleikar, skák eða önnur keppni í íslenska búningnum.“ Ólafur Stefánsson segir að mótlætinu verði svarað inni á vellinum. EM 2025 í körfubolta Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira
Íslensku strákarnir máttu þola grátlegt tap gegn Pólverjum í þriðja leik liðsins á Evrópumótinu í körfubolta í kvöld. Íslenska liðið hefði gert virkilega vel í að snúa erfiðri stöðu sér í hag, en undir lok leiksins féll allt með pólska liðinu. Þar á meðal nokkrir dómar sem hefðu vægast sagt getað fallið hvorum megin sem er. „Vont er þeirra ranglæti. Verra er þeirra réttlæti,“ ritaði Ólafur Stefánsson á Facebook-síðu sína eftir leikinn. „Stundum þarf að vinna með níu til að vinna með tveimur. Ég legg það til að hver einasti þjálfari og íþróttamaður/-kona noti frábæra frammistöðu körfuboltalandsliðsins í kvöld og allt sem þarna gerðist síðustu mínúturnar sem innblástur í að leggja x meiri fókus og orku í allar sína æfingar hvort sem er í lyftingasalinn, í hvíld, í næringarvitund, í stuðningi við liðsfélaga og yngri iðkendur, í æfingar og aukaæfingar eða í vídeófundi,“ bætti Ólafur við. Hann segir einnig að hver einasti íþróttamaður á Íslandi muni svara þessu mótlæti. „Við erum ekki að taka svona hlutum þegjandi og svarið verður sýnt með reisn inni á vellinum næstu daga, vikur, mánuði og ár, hvort sem það er karfa, sund, íshokkí, fimleikar, skák eða önnur keppni í íslenska búningnum.“ Ólafur Stefánsson segir að mótlætinu verði svarað inni á vellinum.
EM 2025 í körfubolta Mest lesið Súkkulaðimjólkin sögð betri fyrir íþróttafólk en íþrótta- eða orkudrykkir Sport Frétti af Schumacher og fékk sjokk: „Átti að fara njóta lífsins“ Formúla 1 Norðmenn rífast um hvort kynferðisafbrotamaður eigi að spila með landsliðinu Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Fortuna 0-1| Dönsku meistararnir þurftu að hafa fyrir hlutunum Fótbolti Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Körfubolti Fyrri úrslitaleikurinn af tveimur Fótbolti Yfirmaður dómara segir það rétt að dæma markið af Liverpool Enski boltinn Glódís hetjan í ótrúlegum sigri á Arsenal Fótbolti Valur - ÍR | Toppslagur fyrir landsleikjahlé Handbolti Svona var blaðamannafundur Íslands í Bakú Fótbolti Fleiri fréttir Elvar með sautján stig gegn sínu gamla félagi Martin stoðsendingahæstur í sigri Ísland - Serbía | Stelpurnar okkar stefna á EM Nýtt fyrirkomulag á vali leikmanna í stjörnuleik NBA „Þjálfun snýst um samskipti“ Rebekka Rut spilar fyrsta landsleikinn í kvöld Ármenningar leggja árar ekki í bát og leita að nýjum Kana „Mér finnst við vera að taka skref í rétta átt fyrir framtíðina“ Sektaður um þrjár milljónir fyrir að kasta flösku í áhorfanda Stólarnir gáfust ekki upp og gengu frá Manchester Tryggvi fagnaði fjórða Evrópusigrinum í röð Stjórinn sem skipti Doncic frá Dallas missir starfið Bæði Florída-liðin unnu á flautukörfu í nótt og svona fóru þau að því Lofuðu Óla Óla og fengu hann svo í beina útsendingu úr búningsklefanum Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Maddie Sutton í sögubækurnar í fámennum hóp Martin stigahæstur með tvöfalda tvennu Keflvíkingar bæta framherja frá Slóveníu í hópinn NBA vill koma deild í Evrópu á koppinn Leikmaður ÍA búinn á því í upphitun Uppgjör: Grindavík - Keflavík 104-92 | Ekkert stöðvar Grindvíkinga Óli Óla: Við getum alveg eins hrokkið upp af á morgun Uppgjörið: Ármann - Tindastóll 77-110 | Tindastóll of stór biti fyrir Ármann Varð sá hávaxnasti í sögunni Tvítug körfuboltakona með tímamótafjárfestingu Sjá meira