Sport Dagskráin í dag: Besta-deildin og úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar Besta-deild karla í knattspyrnu og úrslitaeinvíg Subway-deildar karla í körfubolta verða í sviðsljósinu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 20.5.2024 06:00 Kristján Guðmundsson: Aldrei brot og mjög slök frammistaða hjá dómurum leiksins „Auðvitað er mjög erfitt að kyngja þessu en það verður bara að gera það“, sagði Kristján Guðmundsson eftir 3-4 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Úrslitin réðust á röngum vítadómi í framlengingu. Íslenski boltinn 19.5.2024 23:11 Indiana Pacers í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur í oddaleik Indiana Pacers tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 21 stigs sigrri gegn New York Knicks í oddaleik, 109-130. Körfubolti 19.5.2024 23:00 Schauffele hélt út og tryggði sér sigur með fugli á átjándu Xander Schauffele tryggði sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í kvöld er hann lék síðasta hring mótsins á sex höggum undir pari. Golf 19.5.2024 22:55 „Þetta einvígi er rétt að byrja“ Mosfellingar sigruðu FH í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Afturelding hefur ekki unnið titilinn síðan 1999 en Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var þó með báðar fætur á jörðinni eftir sigurinn. Handbolti 19.5.2024 22:46 „Þetta eru tvö dúndurlið“ Sverrir Þór Sverrisson var ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Hann sagði einvíginu hvergi nærri lokið þó staðan væri orðin 2-0 fyrir Keflavík. Körfubolti 19.5.2024 22:00 „Þarf að sjá eld í staðinn fyrir einhverja hræðslu“ Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkur kallar eftir meira hugrekki í leik sinna leikmanna en Njarðvík tapaði 2-0 gegn Keflavík í kvöld í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Körfubolti 19.5.2024 21:40 Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 20:58 Bjarki og félagar bikarmeistarar fjórða árið í röð Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru ungverskir bikarmeistarar í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Pick Szeged í úrslitum í kvöld, 33-30. Handbolti 19.5.2024 20:17 Kvaddi stuðningsmennina og kenndi þeim lag um nýja stjórann Jürgen Klopp stýrði Liverpool í síðasta sinn í dag þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2024 20:00 Lærisveinar Freys einum leik frá því að takast hið ómögulega Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í KV Kortrijk unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið heimsótti Lommel í umspili um laust sæti í efstu deild Belgíu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 19:11 Meistararnir köstuðu frá sér þriggja marka forystu Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid gerðu 4-4 jafntefli er liðið heimsótti Villarreal í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 19:01 Uppgjör: FH - Afturelding 29-32 | Mosfellingar taka forystuna FH tók á móti Aftureldingu í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Aftureldingar og leiða Mosfellingar einvígið 1-0. Handbolti 19.5.2024 19:00 Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-4 | Rangur dómur réði úrslitum í framlengingu Breiðablik vann Stjörnuna 4-3 og er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli en úrslitin réðust á kolröngum vítaspyrnudómi sem féll gegn Stjörnunni. Agla María steig á punktinn og skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 19.5.2024 18:45 Uppgjör: Njarðvík - Keflavík 71-81 | Keflvíkingar nálgast titilinn Keflavík er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi liðsins gegn Njarðvík í Subway-deild kvenna. Liðið vann 81-71 sigur í Ljónagryfjunni í kvöld og er komið í 2-0 í einvígi liðanna. Þrjá sigra þarf til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 19.5.2024 18:31 Albert kom inn af bekknum er Genoa tapaði gegn tíu Rómverjum Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 18:16 Valur og Þróttur flugu inn í átta liða úrslit Valur og Þróttur unnu afar örugga sigra er liðin mættu til leiks í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Þróttur vann 5-0 sigur gegn Fylki og Valskonur skoruðu átta gegn Fram. Fótbolti 19.5.2024 17:53 Þetta gerðist í lokaumferðinni í enska | City meistari og Jóhann Berg kvaddi Alls voru 37 mörk skoruð í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Manchester City tryggði sér titilinn fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum. Enski boltinn 19.5.2024 17:15 Martin og félagar einum sigri frá undanúrslitum Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru í góðum málum í átta liða úrslitum þýsku deildarinnar í körfubolta eftir 13 stiga sigur gegn Bonn í dag, 83-70. Körfubolti 19.5.2024 16:50 Gummersbach heldur í Evrópuvon eftir sigur í Íslendingaslag Gummersbach vann mikilvægan fimm marka sigur er liðið tók á móti Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag, 31-26. Handbolti 19.5.2024 15:58 Haukur og félagar lentir undir í úrslitaeinvíginu eftir vítakeppni Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru lentir undir í úrslitaeinvígi pólsku deildarinnar í handbolta eftir tap í vítakeppni gegn Wisla Plock. Handbolti 19.5.2024 15:29 Manchester City Englandsmeistari fjórða árið í röð Manchester City tryggði sér sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð er liðið vann 3-1 sigur gegn West Ham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 19.5.2024 14:30 United skemmdi kveðjupartý De Zerbi Manchester United vann 2-0 útisigur er liðið heimsótti Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Þetta var síðasti leikur Roberto De Zerbi sem knattspyrnustjóri Brighton. Fótbolti 19.5.2024 14:30 Skytturnar gerðu sitt en horfa samt á eftir titlinum Arsenal vann 2-1 sigur er liðið tók á móti Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Liðið þurfti á sigri að halda til að halda titilvonum sínum á lífi, en sigur Manchester City þýðir að Arsenal þarf að gera sér annað sæti að góðu. Enski boltinn 19.5.2024 14:30 Klopp kvaddi með sigri Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool unnu 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 19.5.2024 14:30 Ísak lagði upp mark í fyrsta byrjunarliðsleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Norrköping á tímabilinu þegar liðið mætti Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.5.2024 14:02 Daníel stórbætti þrjátíu ára Íslandsmet Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson varð í dag Norðurlandameistari í langstökki á nýju Íslandsmeti. Hann stórbætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Sport 19.5.2024 14:01 Strákarnir hans Gumma komu til baka í öðrum spennutrylli Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia komu til baka og tryggðu sér þriðja leik gegn Ribe-Esbjerg í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Liðin gerðu jafntefli á fimmtudaginn, 27-27, og jafntefli varð aftur niðurstaðan í dag, 23-23. Handbolti 19.5.2024 13:47 Missti af rauðvínsglasi með Sir Alex Gærdagurinn var sannarlega góður fyrir Emmu Hayes, fráfarandi knattspyrnustjóra Chelsea. Hún missti þó af því að fá sér í glas með sjálfum Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 19.5.2024 13:00 Mættust síðast í úrslitum fyrir aldarfjórðungi Einvígi FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta hefst í kvöld. Þessi lið hafa einu sinni áður mæst í úrslitum um titilinn. Handbolti 19.5.2024 12:31 « ‹ 210 211 212 213 214 215 216 217 218 … 334 ›
Dagskráin í dag: Besta-deildin og úrslitaeinvígi Subway-deildarinnar Besta-deild karla í knattspyrnu og úrslitaeinvíg Subway-deildar karla í körfubolta verða í sviðsljósinu á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 20.5.2024 06:00
Kristján Guðmundsson: Aldrei brot og mjög slök frammistaða hjá dómurum leiksins „Auðvitað er mjög erfitt að kyngja þessu en það verður bara að gera það“, sagði Kristján Guðmundsson eftir 3-4 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Úrslitin réðust á röngum vítadómi í framlengingu. Íslenski boltinn 19.5.2024 23:11
Indiana Pacers í úrslit Austurdeildarinnar eftir sigur í oddaleik Indiana Pacers tryggði sér í kvöld sæti í úrslitum Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta með 21 stigs sigrri gegn New York Knicks í oddaleik, 109-130. Körfubolti 19.5.2024 23:00
Schauffele hélt út og tryggði sér sigur með fugli á átjándu Xander Schauffele tryggði sér sigur á PGA-meistaramótinu í golfi í kvöld er hann lék síðasta hring mótsins á sex höggum undir pari. Golf 19.5.2024 22:55
„Þetta einvígi er rétt að byrja“ Mosfellingar sigruðu FH í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. Afturelding hefur ekki unnið titilinn síðan 1999 en Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, var þó með báðar fætur á jörðinni eftir sigurinn. Handbolti 19.5.2024 22:46
„Þetta eru tvö dúndurlið“ Sverrir Þór Sverrisson var ánægður með frammistöðu síns liðs í sigrinum á Njarðvík í kvöld. Hann sagði einvíginu hvergi nærri lokið þó staðan væri orðin 2-0 fyrir Keflavík. Körfubolti 19.5.2024 22:00
„Þarf að sjá eld í staðinn fyrir einhverja hræðslu“ Rúnar Ingi Erlingsson þjálfari Njarðvíkur kallar eftir meira hugrekki í leik sinna leikmanna en Njarðvík tapaði 2-0 gegn Keflavík í kvöld í úrslitaeinvígi Subway-deildar kvenna. Körfubolti 19.5.2024 21:40
Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 20:58
Bjarki og félagar bikarmeistarar fjórða árið í röð Bjarki Már Elísson og félagar hans í Telekom Veszprém eru ungverskir bikarmeistarar í handbolta eftir þriggja marka sigur gegn Pick Szeged í úrslitum í kvöld, 33-30. Handbolti 19.5.2024 20:17
Kvaddi stuðningsmennina og kenndi þeim lag um nýja stjórann Jürgen Klopp stýrði Liverpool í síðasta sinn í dag þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 19.5.2024 20:00
Lærisveinar Freys einum leik frá því að takast hið ómögulega Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í KV Kortrijk unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið heimsótti Lommel í umspili um laust sæti í efstu deild Belgíu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 19:11
Meistararnir köstuðu frá sér þriggja marka forystu Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid gerðu 4-4 jafntefli er liðið heimsótti Villarreal í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 19:01
Uppgjör: FH - Afturelding 29-32 | Mosfellingar taka forystuna FH tók á móti Aftureldingu í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Leikurinn endaði með þriggja marka sigri Aftureldingar og leiða Mosfellingar einvígið 1-0. Handbolti 19.5.2024 19:00
Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-4 | Rangur dómur réði úrslitum í framlengingu Breiðablik vann Stjörnuna 4-3 og er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli en úrslitin réðust á kolröngum vítaspyrnudómi sem féll gegn Stjörnunni. Agla María steig á punktinn og skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 19.5.2024 18:45
Uppgjör: Njarðvík - Keflavík 71-81 | Keflvíkingar nálgast titilinn Keflavík er komið í lykilstöðu í úrslitaeinvígi liðsins gegn Njarðvík í Subway-deild kvenna. Liðið vann 81-71 sigur í Ljónagryfjunni í kvöld og er komið í 2-0 í einvígi liðanna. Þrjá sigra þarf til að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 19.5.2024 18:31
Albert kom inn af bekknum er Genoa tapaði gegn tíu Rómverjum Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19.5.2024 18:16
Valur og Þróttur flugu inn í átta liða úrslit Valur og Þróttur unnu afar örugga sigra er liðin mættu til leiks í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Þróttur vann 5-0 sigur gegn Fylki og Valskonur skoruðu átta gegn Fram. Fótbolti 19.5.2024 17:53
Þetta gerðist í lokaumferðinni í enska | City meistari og Jóhann Berg kvaddi Alls voru 37 mörk skoruð í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Manchester City tryggði sér titilinn fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum. Enski boltinn 19.5.2024 17:15
Martin og félagar einum sigri frá undanúrslitum Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlin eru í góðum málum í átta liða úrslitum þýsku deildarinnar í körfubolta eftir 13 stiga sigur gegn Bonn í dag, 83-70. Körfubolti 19.5.2024 16:50
Gummersbach heldur í Evrópuvon eftir sigur í Íslendingaslag Gummersbach vann mikilvægan fimm marka sigur er liðið tók á móti Rhein-Neckar Löwen í Íslendingaslag í þýska handboltanum í dag, 31-26. Handbolti 19.5.2024 15:58
Haukur og félagar lentir undir í úrslitaeinvíginu eftir vítakeppni Haukur Þrastarson og félagar hans í Kielce eru lentir undir í úrslitaeinvígi pólsku deildarinnar í handbolta eftir tap í vítakeppni gegn Wisla Plock. Handbolti 19.5.2024 15:29
Manchester City Englandsmeistari fjórða árið í röð Manchester City tryggði sér sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð er liðið vann 3-1 sigur gegn West Ham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 19.5.2024 14:30
United skemmdi kveðjupartý De Zerbi Manchester United vann 2-0 útisigur er liðið heimsótti Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Þetta var síðasti leikur Roberto De Zerbi sem knattspyrnustjóri Brighton. Fótbolti 19.5.2024 14:30
Skytturnar gerðu sitt en horfa samt á eftir titlinum Arsenal vann 2-1 sigur er liðið tók á móti Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Liðið þurfti á sigri að halda til að halda titilvonum sínum á lífi, en sigur Manchester City þýðir að Arsenal þarf að gera sér annað sæti að góðu. Enski boltinn 19.5.2024 14:30
Klopp kvaddi með sigri Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool unnu 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 19.5.2024 14:30
Ísak lagði upp mark í fyrsta byrjunarliðsleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Norrköping á tímabilinu þegar liðið mætti Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19.5.2024 14:02
Daníel stórbætti þrjátíu ára Íslandsmet Jóns Arnars Daníel Ingi Egilsson varð í dag Norðurlandameistari í langstökki á nýju Íslandsmeti. Hann stórbætti þrjátíu ára gamalt Íslandsmet Jóns Arnars Magnússonar í greininni. Sport 19.5.2024 14:01
Strákarnir hans Gumma komu til baka í öðrum spennutrylli Strákarnir hans Guðmundar Guðmundssonar í Fredericia komu til baka og tryggðu sér þriðja leik gegn Ribe-Esbjerg í undanúrslitum um danska meistaratitilinn. Liðin gerðu jafntefli á fimmtudaginn, 27-27, og jafntefli varð aftur niðurstaðan í dag, 23-23. Handbolti 19.5.2024 13:47
Missti af rauðvínsglasi með Sir Alex Gærdagurinn var sannarlega góður fyrir Emmu Hayes, fráfarandi knattspyrnustjóra Chelsea. Hún missti þó af því að fá sér í glas með sjálfum Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 19.5.2024 13:00
Mættust síðast í úrslitum fyrir aldarfjórðungi Einvígi FH og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitil karla í handbolta hefst í kvöld. Þessi lið hafa einu sinni áður mæst í úrslitum um titilinn. Handbolti 19.5.2024 12:31