Sport

„Frekar þeirra missir en minn“

Tennisspilarinn Nick Kyrgios hefur í gegnum sinn feril verið umdeildur. Hann var í löngu viðtali við The Guardian þar sem hann fór yfir ferilinn sinn, en nýlega hefur hann gert það gott í lýsingum. Hann segist vonsvikinn að vera ekki á lýsa næstkomandi Wimbledon fyrir BBC.

Sport

Reif Sæunni niður á hárinu

Markvörður Fram í Bestu deild kvenna í fótbolta gæti verið á leið í leikbann eftir að hafa rifið leikmann Þróttar niður með því að toga í hár hennar. Atvikið fór framhjá dómurum leiksins en það má nú sjá á Vísi.

Íslenski boltinn

Embla Hrönn vann bráða­bana og mætir Pamelu

Það þurfti fjögurra kvenna bráðabana til að skera úr um það hver fengi sextánda og síðasta sætið inn í útsláttarkeppnina á Íslandsmóti kvenna í holukeppni, á Hlíðavelli í Mosfellsbæ í gær.

Golf

Ís­land lýkur leik í 11. sæti á Billie Jean King Cup

Íslenska liðið á tennismótinu Billie Jean King cup lauk leik í dag þegar þær mættu Albaníu. Ísland var að keppa í þriðja styrkleikaflokki, en þessir síðustu leikir voru til að skera úr um hvaða lið lendir í tíunda til tólfta sæti.

Sport