Skoðun Örfá orð um Mannréttindastofnun Íslands Henry Alexander Henrysson skrifar Í umræðum á Alþingi nýlega gerði þingmaður góðlátlegt grín að ríkisstjórninni. Haft var eftir honum í fjölmiðlum að „VG fái mannréttindastofnunina“ en að „þau kyngi rest“. Skoðun 24.6.2024 10:02 Öryrkjar í fjötrum fátæktar Svanberg Hreinsson skrifar Enginn velur það hlutskipti í lífinu að veikjast alvarlega, slasast eða fæðast með fötlun sem hindrar fulla atvinnuþátttöku. Það er ómannúðlegt að dæma þá sem missa heilsuna til að lifa því sem eftir er ævinnar í fátækt. Skoðun 24.6.2024 09:31 Aðgangur krakka að efni á íslensku versnar stöðugt Sverrir Norland skrifar Dóttir mín (sjö ára) plægir sig orðið svo hratt í gegnum bækur að ég á í stökustu vandræðum með að finna nýtt íslenskt lesefni handa henni. Ekki er óalgengt að hún lesi þrjár til fjórar bækur á dag. Henni finnst sérstaklega gaman að lesa myndasögur en vílar ekki fyrir sér að lesa bækur án nokkurra myndskreytinga. Þetta hefur hún frá mömmu sinni sem byrjaði að lesa þriggja ára gömul! (Þegar ég var sjö ára kunni ég varla að skrifa nafnið mitt.) Skoðun 24.6.2024 07:00 Lagareldi í lagalegu tómarúmi Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Á dögunum varð ljóst að frumvarp matvælaráðherra um lagareldi næði ekki fram að ganga á þessu þingi. Skoðun 23.6.2024 21:01 Ástand í leikskólamálum? Nicole Leigh Mosty skrifar Orðræða þingmanna um leikskólamál og ýmis umræða tengda grein um íslensk hjón sem búa svo vel í Noregi að þeim eru ekki kleift að flytja heim til Íslands og ala upp börn hér, lyktar af svo miklum forréttindum og vanskilningi á þeirri raunstöðu að ég get ekki orða bundist. Það nýjast er ákall um ríkisrekna leikskóla .. tja. Skoðun 23.6.2024 18:31 Kvöldstund á öldrunarspítalanum Sigrún Þorgrímsdóttir skrifar Það er að koma kvöldmatur. Gamla fólkið hugsar sér til hreyfings, flestir þurfa a.m.k. að styðjast við göngugrind, en sumir þurfa að auki aðstoð starfsfólks. Skoðun 23.6.2024 13:30 Ráðherra ber mikla ábyrgð Magnús Guðmundsson skrifar Það er mikil andstaða við sjókvíaeldi í Seyðisfirði. 75% íbúa eru andvíg því og það er staðfest í skoðanakönnun Múlaþings. Skoðun 23.6.2024 11:00 Hafa ekki hug á inngöngu í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meirihluti hefur verið andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum allra skoðanakannana sem birtar hafa verið í Noregi undanfarin 19 ár eða allt frá árinu 2005. Sú nýjasta fyrr í þessum mánuði sýnir tvöfalt fleiri andvíga inngöngu en hlynnta. Þá hafa kannanir undanfarin ár ítrekað sýnt fleiri Norðmenn hlynnta því en andvíga að skipta EES-samningnum út fyrir víðtækan fríverzlunarsamning. Skoðun 23.6.2024 10:31 Hækkum lágmarkið Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Hækkun á fæðingarstyrk til stúdenta er nauðsynlegt næsta skref hvað varðar fæðingarorlofið, sem og hækkun lágmarksgreiðslna úr fæðingarorlofssjóði og afnám 20% skerðingar á greiðslum til bóta fyrir þau lægst launuðu. Skoðun 23.6.2024 10:00 Fjölskylduparadís Samfylkingarinnar í Reykjavík? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Um þessar mundir heyrast háværar raddir fjölskyldufólks sem telja samfélagið okkar ekki endurspegla veruleika þar sem flestir foreldrar eru útivinnandi. Aðstæður þessa hóps séu síst hvetjandi til fólksfjölgunar. Þar fara umkvartanir foreldra vegna mikils skorts á dagvistunarúrræðum langhæst. Þótt löggjafinn hafi tekið af skarið nýlega og lengt lögbundinn rétt foreldra til fæðingarorlofs úr samtals níu mánuðum í tólf, hefur framlag sveitarfélaga verið æði misjafnt. Skoðun 23.6.2024 08:00 Verbúðin í boði VG! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég segi mig úr VG vegna svika flokksins við eigin sjávarútvegsstefnu! Skoðun 23.6.2024 07:31 Fjárfest í menningu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í dag er stór dagur þegar samþykktar voru breytingar á frumvarpi Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra á listamannalaunum í fyrsta skipti í 15 ár. Listamannalaun eða starfslaun listamanna eru þungamiðjan í kjörum listamannsins og markmið þeirra er að efla listsköpun í landinu. Listamenn eru mikilvægustu sendiherrar lands og þjóðar og halda merki Íslands á lofti dag hvern í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 22.6.2024 21:00 Þar byggði Ingólfur - 1150 ár frá upphafi landnáms í Reykjarvík - Árni Árnason skrifar Sú hefð hefur myndast að miða upphaf landnáms norrænna manna á Íslandi við árið 874. Í ár eru því liðin 1150 ár frá upphafi landnáms þeirra. Ingólfur var fyrsti landnámsmaðurinn. Heimildir um föðurnafn hans eru misvísandi og misgóðar en um það, hvar hann setti höfuðból sitt niður, hefur skapast sú hefð að það hafi verið í Vík, jörðinni við Aðalstræti. Síðar var nafnið Reykjavík yfirfært á þá jörð. Skoðun 22.6.2024 15:31 Nú sannast hið fornkveðna: kvótakerfið hefur ekkert með fiskvernd að gera Kjartan Sveinsson skrifar Strandveiðifélag Íslands mótmælir harðlega áformum um kvótasetningu grásleppu. Tillögurnar eru hluti af aðför stjórnvalda að smábátaveiðum í hinum dreifðu byggðum og koma til með að hafa fyrirséðar afleiðingar fyrir smábátasjómenn um allt land. Að baki kvótasetningu á grásleppu liggja engin rök sem lúta að: Skoðun 22.6.2024 15:01 Vilja menn þá sérhagsmunagæzlu og það spillingar- og klíkuveldi, sem núverandi stjórnarfar og krónan leyfa? Ole Anton Bieltvedt skrifar Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast og með öllum ráðum, að komast inn í ESB og fá Evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland. Skoðun 22.6.2024 08:01 Enn ein atlagan að auðlindum og náttúru landsins Andrés Skúlason,Gunnlaugur A. Júlíusson og Sveinn Runólfsson skrifa Ekki er að sjá annað en að markmið fyrrgreindrar stefnu sé að ryðja upp vindorkuverum sem hraðast og sem víðast á landinu. Boðskapur Orkumálaráðherra sem bylur í eyrum um „grænu orkuna“ óháð því hvort hún sé raunverulega græn hefur dunið á landsmönnum og þannig skal ná markmiðum stjórnvalda um orkuskipti og kolefnishlutleysi án þess þó að sýnt sé fram á það í reynd með tölulegum staðreyndum. Skoðun 21.6.2024 14:02 Til hamingju Grænland Oddný G. Harðardóttir skrifar Í dag er þjóðhátíðardagur Grænlands. Á milli Grænlands og Íslands ríkir vinátta og traust og samband þjóðanna er afar verðmætt. Sú var tíð að Íslendingar voru í svipuðum sporum og Grænlendingar hvað varðar stjórn eigin mála og við höfum því sérstakan skilning á hlutskipti þeirra. Skoðun 21.6.2024 13:30 Hærri fæðingarorlofsgreiðslur – en bara fyrir suma foreldra Aldís Mjöll Geirsdóttir skrifar Hámarksgreiðslur fæðingarorlofs hafa ekki hækkað síðan árið 2019. Þannig stendur í dag hámark greiðslna úr fæðingarorlofssjóði í 600.000 kr. á mánuði fyrir skatt. Það þýðir að greiðslur úr fæðingarorlofssjóði geta aldrei numið hærri upphæð en 600.000 kr. á mánuði. Nú 5 árum síðar verða hámarksgreiðslur hækkaðar í 900.000 kr. vegna kjarasamninga í þeim tilgangi að „treysta fjárhagslegt öryggi ungbarnafjölskyldna“ eins og segir í greinargerð með frumvarpi ríkisstjórnarinnar þess efnis, en þó í þremur skrefum. Skoðun 21.6.2024 08:30 Sumarsólstöður og leitin að lækningu við MND Karen Eva Halldórsdóttir skrifar Í dag, 21. júní, halda félagasamtök MND og samfélag MND-sjúklinga upp á alþjóðlegan dag ALS/MND sjúkdómsins. MND stendur fyrir „motor neuron disease“ og er flokkur sjúkdóma sem herja á hreyfitaugunga líkamans og leiða til vaxandi máttleysis og lömunar. Skoðun 21.6.2024 07:30 100 ára ártíð Ólafíu Jóhannsdóttur: Aðgát skal höfð í nærveru sálar Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Ofangreind lína úr ljóði Einars Benediktssonar (1864-1940) Einræður Starkaðar á jafn vel við í dag og þegar ljóðið kom út árið 1921. Einar og Ólafía Jóhannsdóttir (1863-1924) voru systkinabörn og Ólafía hjúkraði Einari heima hjá sér um tíma er hann glímdi við erfið veikindi. Skoðun 21.6.2024 07:01 Framtíðin í forgang! Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Háværar raddir berast okkur núna um að umgjörð utan um barnafólk sé risastórt vandamál í okkar samfélagi. Umræðan er þakkarverð og eiga þær sterku konur sem ljá baráttunni rödd sína mikið lof skilið. Stjórnvöld verða að staldra við, hlusta á þessar sterku raddir og bregðast við ákallinu. Skoðun 21.6.2024 07:01 Gerum það mögulegt fyrir íslenskar barnafjölskyldur að flytja heim! Dóra Sóldís Ásmundardóttir skrifar Ég fagna umræðunni um stöðu ungra barnafjölskyldna á Íslandi í dag, enda löngu orðið ljóst að staðan er grafalvarleg. Skoðun 20.6.2024 21:45 Ófagleg vinnubrögð HSU og FSRE Helgi Kjartansson skrifar Mikil umræða er þessa dagana um heilsugæslumál í Uppsveitum Árnessýslu. Engan skal undra þar sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hafa ákveðið að flytja Heilsugæsluna í Laugarási að Flúðum. Skoðun 20.6.2024 17:30 Hvort er betra, kreditkort eða debetkort? Haukur Skúlason skrifar Við veltum oft fyrir okkur hvort sé betra að nota kreditkort eða debetkort, og erum oft sannfærð um að önnur tegundin sé betri en hin. Skoðun 20.6.2024 17:00 Hvað verður um þau? Birna Þórarinsdóttir skrifar „Af hverju eru þau að flýja?“ spurði dóttir mín þegar hún settist hjá mér þar sem ég horfði á fréttaskýringu um hættulega för flóttafólks í gegnum Mexíkó. Ég þurfti að hugsa mig um augnablik – þarna var verið að fjalla um fólk frá Venesúela en líka öllum heiminum sem fór þessa leið í von um að komast til Bandaríkjanna – og ég hugsaði um allar ólíku ástæðurnar fyrir því að fólk leggi allt í sölurnar, yfirgefi allt sem það á og þekkir, og fari í slíka glæfraför með sig og börnin sín. Skoðun 20.6.2024 16:00 Blóðgjöf - Taktu þátt Aðalsteinn Sigfússon skrifar Fullyrða má að minnsti banki landsins sé jafnframt sá mikilvægasti fyrir alla íbúa. Hér er átt við Blóðbankann, banka sem allir Íslendingar reiða sig á, eða ættu í það minnsta að gera það. Skoðun 20.6.2024 16:00 Hjúkrunarheimili á Akureyri: Óþolandi staða Hilda Jana Gísladóttir skrifar Í vetur var 20 rýmum lokað á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri vegna endurbóta. Skoðun 20.6.2024 15:31 Hin óræða ferð inn í líf á jörðu Matthildur Björnsdóttir skrifar Samkvæmt gömlu væntingunum um hvað alvöru virkar fjölskyldur væru og hvernig þær ættu að sýna sig, var formúlu hugsun. Hugmyndin kannski byggð á dýralífi? Skoðun 20.6.2024 15:00 Loks eignast Ísland mannréttindastofnun Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Nú hillir undir samþykkt Alþingis á frumvarpi okkar Vinstri grænna um að setja á fót Mannréttindastofnun Íslands. Um er að ræða nýja stofnun sem heyrir undir Alþingi sem verður sjálfstæð og óháð stofnun með sambærilegum hætti og umboðsmaður Alþingis og ríkisendurskoðandi. Ísland er eitt örfárra ríkja í Evrópu sem ekki hefur sjálfstæða mannréttindastofnun. Nú breytist það sem er mikið fagnaðarefni. Skoðun 20.6.2024 14:31 Sanngjarnt lífeyriskerfi: Áframhaldandi óréttlæti handa þeim sem fá skertar lífeyrisgreiðslur vegna fjármagnstekna maka Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Um þessar mundir liggur fyrir Alþingi frumvarp til breytingar á lögum um almannatryggingar. Yfirlýst markmið frumvarpsins er að búa til einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi. Skoðun 20.6.2024 14:01 « ‹ 50 51 52 53 54 55 56 57 58 … 334 ›
Örfá orð um Mannréttindastofnun Íslands Henry Alexander Henrysson skrifar Í umræðum á Alþingi nýlega gerði þingmaður góðlátlegt grín að ríkisstjórninni. Haft var eftir honum í fjölmiðlum að „VG fái mannréttindastofnunina“ en að „þau kyngi rest“. Skoðun 24.6.2024 10:02
Öryrkjar í fjötrum fátæktar Svanberg Hreinsson skrifar Enginn velur það hlutskipti í lífinu að veikjast alvarlega, slasast eða fæðast með fötlun sem hindrar fulla atvinnuþátttöku. Það er ómannúðlegt að dæma þá sem missa heilsuna til að lifa því sem eftir er ævinnar í fátækt. Skoðun 24.6.2024 09:31
Aðgangur krakka að efni á íslensku versnar stöðugt Sverrir Norland skrifar Dóttir mín (sjö ára) plægir sig orðið svo hratt í gegnum bækur að ég á í stökustu vandræðum með að finna nýtt íslenskt lesefni handa henni. Ekki er óalgengt að hún lesi þrjár til fjórar bækur á dag. Henni finnst sérstaklega gaman að lesa myndasögur en vílar ekki fyrir sér að lesa bækur án nokkurra myndskreytinga. Þetta hefur hún frá mömmu sinni sem byrjaði að lesa þriggja ára gömul! (Þegar ég var sjö ára kunni ég varla að skrifa nafnið mitt.) Skoðun 24.6.2024 07:00
Lagareldi í lagalegu tómarúmi Eva Dögg Davíðsdóttir skrifar Á dögunum varð ljóst að frumvarp matvælaráðherra um lagareldi næði ekki fram að ganga á þessu þingi. Skoðun 23.6.2024 21:01
Ástand í leikskólamálum? Nicole Leigh Mosty skrifar Orðræða þingmanna um leikskólamál og ýmis umræða tengda grein um íslensk hjón sem búa svo vel í Noregi að þeim eru ekki kleift að flytja heim til Íslands og ala upp börn hér, lyktar af svo miklum forréttindum og vanskilningi á þeirri raunstöðu að ég get ekki orða bundist. Það nýjast er ákall um ríkisrekna leikskóla .. tja. Skoðun 23.6.2024 18:31
Kvöldstund á öldrunarspítalanum Sigrún Þorgrímsdóttir skrifar Það er að koma kvöldmatur. Gamla fólkið hugsar sér til hreyfings, flestir þurfa a.m.k. að styðjast við göngugrind, en sumir þurfa að auki aðstoð starfsfólks. Skoðun 23.6.2024 13:30
Ráðherra ber mikla ábyrgð Magnús Guðmundsson skrifar Það er mikil andstaða við sjókvíaeldi í Seyðisfirði. 75% íbúa eru andvíg því og það er staðfest í skoðanakönnun Múlaþings. Skoðun 23.6.2024 11:00
Hafa ekki hug á inngöngu í ESB Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Meirihluti hefur verið andvígur inngöngu í Evrópusambandið samkvæmt niðurstöðum allra skoðanakannana sem birtar hafa verið í Noregi undanfarin 19 ár eða allt frá árinu 2005. Sú nýjasta fyrr í þessum mánuði sýnir tvöfalt fleiri andvíga inngöngu en hlynnta. Þá hafa kannanir undanfarin ár ítrekað sýnt fleiri Norðmenn hlynnta því en andvíga að skipta EES-samningnum út fyrir víðtækan fríverzlunarsamning. Skoðun 23.6.2024 10:31
Hækkum lágmarkið Hólmfríður Jennýjar Árnadóttir skrifar Hækkun á fæðingarstyrk til stúdenta er nauðsynlegt næsta skref hvað varðar fæðingarorlofið, sem og hækkun lágmarksgreiðslna úr fæðingarorlofssjóði og afnám 20% skerðingar á greiðslum til bóta fyrir þau lægst launuðu. Skoðun 23.6.2024 10:00
Fjölskylduparadís Samfylkingarinnar í Reykjavík? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Um þessar mundir heyrast háværar raddir fjölskyldufólks sem telja samfélagið okkar ekki endurspegla veruleika þar sem flestir foreldrar eru útivinnandi. Aðstæður þessa hóps séu síst hvetjandi til fólksfjölgunar. Þar fara umkvartanir foreldra vegna mikils skorts á dagvistunarúrræðum langhæst. Þótt löggjafinn hafi tekið af skarið nýlega og lengt lögbundinn rétt foreldra til fæðingarorlofs úr samtals níu mánuðum í tólf, hefur framlag sveitarfélaga verið æði misjafnt. Skoðun 23.6.2024 08:00
Verbúðin í boði VG! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Ég segi mig úr VG vegna svika flokksins við eigin sjávarútvegsstefnu! Skoðun 23.6.2024 07:31
Fjárfest í menningu Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifar Í dag er stór dagur þegar samþykktar voru breytingar á frumvarpi Lilju Alfreðsdóttur menningar- og viðskiptaráðherra á listamannalaunum í fyrsta skipti í 15 ár. Listamannalaun eða starfslaun listamanna eru þungamiðjan í kjörum listamannsins og markmið þeirra er að efla listsköpun í landinu. Listamenn eru mikilvægustu sendiherrar lands og þjóðar og halda merki Íslands á lofti dag hvern í alþjóðasamfélaginu. Skoðun 22.6.2024 21:00
Þar byggði Ingólfur - 1150 ár frá upphafi landnáms í Reykjarvík - Árni Árnason skrifar Sú hefð hefur myndast að miða upphaf landnáms norrænna manna á Íslandi við árið 874. Í ár eru því liðin 1150 ár frá upphafi landnáms þeirra. Ingólfur var fyrsti landnámsmaðurinn. Heimildir um föðurnafn hans eru misvísandi og misgóðar en um það, hvar hann setti höfuðból sitt niður, hefur skapast sú hefð að það hafi verið í Vík, jörðinni við Aðalstræti. Síðar var nafnið Reykjavík yfirfært á þá jörð. Skoðun 22.6.2024 15:31
Nú sannast hið fornkveðna: kvótakerfið hefur ekkert með fiskvernd að gera Kjartan Sveinsson skrifar Strandveiðifélag Íslands mótmælir harðlega áformum um kvótasetningu grásleppu. Tillögurnar eru hluti af aðför stjórnvalda að smábátaveiðum í hinum dreifðu byggðum og koma til með að hafa fyrirséðar afleiðingar fyrir smábátasjómenn um allt land. Að baki kvótasetningu á grásleppu liggja engin rök sem lúta að: Skoðun 22.6.2024 15:01
Vilja menn þá sérhagsmunagæzlu og það spillingar- og klíkuveldi, sem núverandi stjórnarfar og krónan leyfa? Ole Anton Bieltvedt skrifar Það eru í raun öll ríki álfunnar, sem sækja það fast og með öllum ráðum, að komast inn í ESB og fá Evru, nema þá Bretland, sem gekk úr ESB á grundvelli blekkinga, ósanninda og rangfærslna þeirra íhalds- og afturhaldsafla, sem fyrir útgöngu stóðu, og svo Ísland. Skoðun 22.6.2024 08:01
Enn ein atlagan að auðlindum og náttúru landsins Andrés Skúlason,Gunnlaugur A. Júlíusson og Sveinn Runólfsson skrifa Ekki er að sjá annað en að markmið fyrrgreindrar stefnu sé að ryðja upp vindorkuverum sem hraðast og sem víðast á landinu. Boðskapur Orkumálaráðherra sem bylur í eyrum um „grænu orkuna“ óháð því hvort hún sé raunverulega græn hefur dunið á landsmönnum og þannig skal ná markmiðum stjórnvalda um orkuskipti og kolefnishlutleysi án þess þó að sýnt sé fram á það í reynd með tölulegum staðreyndum. Skoðun 21.6.2024 14:02
Til hamingju Grænland Oddný G. Harðardóttir skrifar Í dag er þjóðhátíðardagur Grænlands. Á milli Grænlands og Íslands ríkir vinátta og traust og samband þjóðanna er afar verðmætt. Sú var tíð að Íslendingar voru í svipuðum sporum og Grænlendingar hvað varðar stjórn eigin mála og við höfum því sérstakan skilning á hlutskipti þeirra. Skoðun 21.6.2024 13:30
Hærri fæðingarorlofsgreiðslur – en bara fyrir suma foreldra Aldís Mjöll Geirsdóttir skrifar Hámarksgreiðslur fæðingarorlofs hafa ekki hækkað síðan árið 2019. Þannig stendur í dag hámark greiðslna úr fæðingarorlofssjóði í 600.000 kr. á mánuði fyrir skatt. Það þýðir að greiðslur úr fæðingarorlofssjóði geta aldrei numið hærri upphæð en 600.000 kr. á mánuði. Nú 5 árum síðar verða hámarksgreiðslur hækkaðar í 900.000 kr. vegna kjarasamninga í þeim tilgangi að „treysta fjárhagslegt öryggi ungbarnafjölskyldna“ eins og segir í greinargerð með frumvarpi ríkisstjórnarinnar þess efnis, en þó í þremur skrefum. Skoðun 21.6.2024 08:30
Sumarsólstöður og leitin að lækningu við MND Karen Eva Halldórsdóttir skrifar Í dag, 21. júní, halda félagasamtök MND og samfélag MND-sjúklinga upp á alþjóðlegan dag ALS/MND sjúkdómsins. MND stendur fyrir „motor neuron disease“ og er flokkur sjúkdóma sem herja á hreyfitaugunga líkamans og leiða til vaxandi máttleysis og lömunar. Skoðun 21.6.2024 07:30
100 ára ártíð Ólafíu Jóhannsdóttur: Aðgát skal höfð í nærveru sálar Sveindís Anna Jóhannsdóttir skrifar Ofangreind lína úr ljóði Einars Benediktssonar (1864-1940) Einræður Starkaðar á jafn vel við í dag og þegar ljóðið kom út árið 1921. Einar og Ólafía Jóhannsdóttir (1863-1924) voru systkinabörn og Ólafía hjúkraði Einari heima hjá sér um tíma er hann glímdi við erfið veikindi. Skoðun 21.6.2024 07:01
Framtíðin í forgang! Berglind Ósk Guðmundsdóttir skrifar Háværar raddir berast okkur núna um að umgjörð utan um barnafólk sé risastórt vandamál í okkar samfélagi. Umræðan er þakkarverð og eiga þær sterku konur sem ljá baráttunni rödd sína mikið lof skilið. Stjórnvöld verða að staldra við, hlusta á þessar sterku raddir og bregðast við ákallinu. Skoðun 21.6.2024 07:01
Gerum það mögulegt fyrir íslenskar barnafjölskyldur að flytja heim! Dóra Sóldís Ásmundardóttir skrifar Ég fagna umræðunni um stöðu ungra barnafjölskyldna á Íslandi í dag, enda löngu orðið ljóst að staðan er grafalvarleg. Skoðun 20.6.2024 21:45
Ófagleg vinnubrögð HSU og FSRE Helgi Kjartansson skrifar Mikil umræða er þessa dagana um heilsugæslumál í Uppsveitum Árnessýslu. Engan skal undra þar sem Heilbrigðisstofnun Suðurlands (HSU) og Framkvæmdasýslan – Ríkiseignir (FSRE) hafa ákveðið að flytja Heilsugæsluna í Laugarási að Flúðum. Skoðun 20.6.2024 17:30
Hvort er betra, kreditkort eða debetkort? Haukur Skúlason skrifar Við veltum oft fyrir okkur hvort sé betra að nota kreditkort eða debetkort, og erum oft sannfærð um að önnur tegundin sé betri en hin. Skoðun 20.6.2024 17:00
Hvað verður um þau? Birna Þórarinsdóttir skrifar „Af hverju eru þau að flýja?“ spurði dóttir mín þegar hún settist hjá mér þar sem ég horfði á fréttaskýringu um hættulega för flóttafólks í gegnum Mexíkó. Ég þurfti að hugsa mig um augnablik – þarna var verið að fjalla um fólk frá Venesúela en líka öllum heiminum sem fór þessa leið í von um að komast til Bandaríkjanna – og ég hugsaði um allar ólíku ástæðurnar fyrir því að fólk leggi allt í sölurnar, yfirgefi allt sem það á og þekkir, og fari í slíka glæfraför með sig og börnin sín. Skoðun 20.6.2024 16:00
Blóðgjöf - Taktu þátt Aðalsteinn Sigfússon skrifar Fullyrða má að minnsti banki landsins sé jafnframt sá mikilvægasti fyrir alla íbúa. Hér er átt við Blóðbankann, banka sem allir Íslendingar reiða sig á, eða ættu í það minnsta að gera það. Skoðun 20.6.2024 16:00
Hjúkrunarheimili á Akureyri: Óþolandi staða Hilda Jana Gísladóttir skrifar Í vetur var 20 rýmum lokað á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri vegna endurbóta. Skoðun 20.6.2024 15:31
Hin óræða ferð inn í líf á jörðu Matthildur Björnsdóttir skrifar Samkvæmt gömlu væntingunum um hvað alvöru virkar fjölskyldur væru og hvernig þær ættu að sýna sig, var formúlu hugsun. Hugmyndin kannski byggð á dýralífi? Skoðun 20.6.2024 15:00
Loks eignast Ísland mannréttindastofnun Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Nú hillir undir samþykkt Alþingis á frumvarpi okkar Vinstri grænna um að setja á fót Mannréttindastofnun Íslands. Um er að ræða nýja stofnun sem heyrir undir Alþingi sem verður sjálfstæð og óháð stofnun með sambærilegum hætti og umboðsmaður Alþingis og ríkisendurskoðandi. Ísland er eitt örfárra ríkja í Evrópu sem ekki hefur sjálfstæða mannréttindastofnun. Nú breytist það sem er mikið fagnaðarefni. Skoðun 20.6.2024 14:31
Sanngjarnt lífeyriskerfi: Áframhaldandi óréttlæti handa þeim sem fá skertar lífeyrisgreiðslur vegna fjármagnstekna maka Alma Ýr Ingólfsdóttir skrifar Um þessar mundir liggur fyrir Alþingi frumvarp til breytingar á lögum um almannatryggingar. Yfirlýst markmið frumvarpsins er að búa til einfaldara og réttlátara örorkulífeyriskerfi. Skoðun 20.6.2024 14:01
Afhendum raunverulegum eigendum hlut sinn í Íslandsbanka til jafns Sigmundur Davíð Gunnlaugsson Skoðun
Við erum heit, græn og orkumikil – gerum kröfur um sjálfbærni, nýsköpun og betri nýtingu auðlinda! Halla Hrund Logadóttir ,Fida Abu Libdeh Skoðun