Skoðun

Er heimurinn á leið til hel­vítis?

Árni Sigurðsson skrifar

Heimurinn er á heljarþröm - eins og alltaf. „Tímar eru slæmir. Börn hlýða ekki lengur foreldrum sínum og allir vilja skrifa bók.“ Þessi orð eru oft eignuð Marcus Tullius Cicero (106–43 f.Kr.), þótt uppruni þeirra sé óljós. Engu að síður endurspegla þau fornar og almennar hugmyndir um að heimurinn sé sífellt á barmi glötunar: „Heimur versnandi fer.“Hver kannast ekki við það?

Skoðun

Vinnum í lausnum

Edda Sif Pind Aradóttir skrifar

Það væri óskandi að staðan í loftlagsmálum væri betri og vandamálin sem við þurfum að leysa væru ekki svona umfangsmikil. Orkuskipti væru gengin í gegn og hægt væri að afgreiða þær hörmulegu afleiðingar sem hlýnun jarðarinnar er að valda. Því miður er það enn ekki veruleikinn.

Skoðun

Frelsi til sölu

Anton Guðmundsson skrifar

Með tilkomu nýrrar ríkisstjórnar hefur umræðan um inngöngu Íslands í Evrópusambandið (ESB) aftur færst í brennidepil. Viðreisn, sem hefur lengi gert ESB-aðild áberandi málstað sinn, hefur nú fengið tækifæri til áhrifa innan þessarar samsteypu.

Skoðun

Loft­mengun yfir ára­mótin og mikil­vægi inniloftsgæða allt árið

Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir og Árna Benediktsdóttir skrifa

Loftgæði skipta miklu máli fyrir heilsu og vellíðan, bæði úti og inni. Á áramótum skjóta flugeldar útiloftsgæðum upp í hæstu hæðir, og nýjustu mælingar okkar hjá Verkvist sýna hvernig styrkur PM10 svifryks toppar rétt eftir miðnætti innandyra en lækkar hratt innan þriggja klukkustunda.

Skoðun

Leikskólakerfið á kross­götum: Gæði eða hraði?

Svava Björg Mörk skrifar

Leikskólakerfið á Íslandi stendur frammi fyrir vanda sem kallar á dýpri umræðu og skýrari stefnu. Þrátt fyrir mikilvægi leikskólans sem samfélagslegrar grunnstoðar hefur áherslan oftar en ekki beinst að hraðri útþenslu og skyndilausnum í stað þess að rýna í það sem raunverulega skiptir máli: gæði, fagmennska og farsæld barna.

Skoðun

Hvað með það þótt sér­fræðingar að sunnan fari í verk­fall?

Silja Bára Ómarsdóttir skrifar

Nú eru tíu mánuðir liðnir síðan samningur ríkisins við Félags prófessora við ríkisháskóla (FPR) losnaði og samningaviðræður hafa engan árangur borið. Að óbreyttu fara prófessorar í verkfall á næstu vikum. Það er ekki óeðlilegt að fólk velti fyrir sér hvort það skipti einhverju máli? Eru prófessorar ómissandi starfstétt eins og hjúkrunarfræðingar og leikskólakennarar, svo dæmi séu tekin?

Skoðun

Dýr eiga skilið sam­úð og um­hyggju

Anna Berg Samúelsdóttir skrifar

Líf og lifnaðarhættir mannfólksins í samfélagi sem byggir á samúð og samkennd ætti ekki að leiða af sér ótta né þjáningu annarra. Þetta er í grunninn afar einföld heimssýn. Því miður er fjarri því að hún náist eins og staðan í dag því lifnaðarhættir okkar vestrænna þjóða, velmegun okkar og neysla, leiðir til mikilla þjáningar og ótta sumra dýra.

Skoðun

Bjarni Ben í þá­tíð

Guðmundur Einarsson skrifar

Eftir japl og jaml og fuður hafa Sjálfstæðismenn ákveðið að keyra á snjódekkjum á landsfund og þar verður kosinn nýr formaður. Þá segir fólk ekki lengur Bjarni er, heldur Bjarni var.

Skoðun

Ís­land og stór­veldin

Reynir Böðvarsson skrifar

Hegðun stórvelda á alþjóðavettvangi hefur djúpstæð áhrif á réttlætingar annarra ríkja til aðgerða sem stangast á við alþjóðalög.

Skoðun

Ó­svífin olíu­gjöld kynda undir verð­bólgu

Ólafur Stephensen skrifar

Ógegnsæ og flókin gjaldskrá stóru skipafélaganna og hátt flutningsverð hefur um langt árabil verið umkvörtunarefni félagsmanna í Félagi atvinnurekenda. Augljóslega sér ekki fyrir endann á þeirri sögu.

Skoðun

Eru skattar og gjöld verðmæta­sköpun?

Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar

Nýtt ár, ný ríkisstjórn og nýtt upphaf fyrir marga. Stefnuyfirlýsing nýrrar ríkisstjórnar felur í sér fyrirætlanir um aukna verðmætasköpun í atvinnulífinu og er virkilega ástæða til að fagna því. Atvinnulífið er að sjálfsögðu mikilvægasta uppspretta verðmætasköpunnar í landinu.

Skoðun

Hvað er græni veggurinn að reyna að segja okkur?

Bjarki Gunnar Halldórsson skrifar

Um daginn var komið að máli við mig varðandi græna vegginn í Álfabakka og var honum réttilega hallmælt. Eftir samtalið rann það svo upp fyrir mér að síðan ég útskrifaðist úr arkitektanámi þá hefur fólk reglulega komið á tal við mig til að kvarta yfir arkitektum.

Skoðun

Sorg barna - Sektar­kennd og sam­visku­bit

Matthildur Bjarnadóttir skrifar

Sektarkennd og samviskubit eru mjög algengar tilfinningar í sorg bæði hjá fullorðnum og börnum. Þetta eru krefjandi tilfinningar sem oft getur verið erfitt að ræða því að þeim fylgir jafnvel skömm.

Skoðun

Í leik­skóla er gaman – þegar það má mæta

Valentina Tinganelli,Eyjólfur Sigurjónsson,Elísabet Erlendsdóttir,Sigrún Torfadóttir,Daniel Karlsson,Særún Ósk Böðvarsdóttir,Anna Margrét Arthúrsdóttir, og Una Guðmundsdóttir skrifa

Leikskólinn Brákarborg hefur verið mikið í fréttunum undanfarið, því miður ekki af góðu. Fyrirferðamestar hafa verið fréttir af nýju húsnæði skólans sem flutt var í um miðjan ágúst 2022. Síðastliðið sumar, rétt fyrir opnun eftir sumarlokun, komu í ljós verulegir hönnunar- og burðarþolsgallar á nýja fallega húsnæðinu sem urðu þess valdandi að flytja þurfti alla starfsemina á nýja staði.

Skoðun

Górillur í postulínsbúð – Nýfrjálshyggjuklíkan tekur völdin

Guðröður Atli Jónsson skrifar

Það er bæði ótrúlegt og óásættanlegt að sjá hvernig vel menntaðir einstaklingar, sem ættu að hafa skilning á grundvallaratriðum hagfræði, kjósa að fylgja stefnu sem er bæði dýr og órökrétt. Þetta er sérlega áberandi nú þegar Kristrún Frostadóttir, einn af bestu hagfræðingum þjóðarinnar á sviði makróhagfræði, gegnir hlutverki forsætisráðherra.

Skoðun

Leikskóla­kerfið: Sam­félags­gildi fram yfir hagnað

Svava Björg Mörk skrifar

Leikskólakerfið á Íslandi er ein af mikilvægum stoðum samfélagsins, þar sem markmiðið er að börn fái öruggt umhverfi til að þroskast og læra með leikinn sem námsleið. Á sama tíma stendur menntakerfið frammi fyrir áskorunum sem krefjast dýpri umræðu.

Skoðun

Hag­ræðing í ríkis­rekstri: Heil­ræði fyrir nýja ríkis­stjórn

Ómar H. Kristmundsson skrifar

Það er ánægjulegt hve margir hafa brugðist við tilmælum forsætisráðherra um að senda inn hugmyndir að sparnaði í ríkisrekstri sem ríkisstjórnin hlýtur að fara vel yfir og meta, enda eitt af yfirlýstum forgangsverkefnum nýrrar ríkisstjórnar að hagræða, einfalda stjórnsýslu og sameina stofnanir.

Skoðun

Ögn um Vigdísarþætti

Hallgrímur Helgi Helgason skrifar

Ég hef eins og aðrir fylgst af ánægju með sjónvarpsþáttunum um Vigdísi. Það hefur verið sönn gleði að sjá metnaðinn í framleiðslunni, útlitinu og leiknum og ástæða til að fagna því öllu og þakka fyrir.

Skoðun

Ras­ismi og fas­ismi í lögum um út­lendinga

Jón Frímann Jónsson skrifar

Enn og aftur þarf ég að skrifa grein um íslensk útlendingalög sem eru brot á mannréttindum flóttamanna. Þar sem núna á að vísa fjölskyldu frá Venúsela frá Íslandi og barn þeirra er í miðri aðgerð sem er lífsnauðsynleg eins og var sagt frá í fréttum á Vísir.is, Rúv og mbl.is.

Skoðun

Að skipta þjóðinni í tvo hópa

Ingólfur Sverrisson skrifar

Fullkomna fjarstæðu mætti kalla ef nokkurt þeirra fyrirtækja hér á landi sem færa reikningsskil sín í erlendum gjaldmiðlum léti sér detta í hug að halda ótilneydd aftur inn í íslenska krónuhagkerfið.

Skoðun

Ferðaþjónustu­fólk kemur saman

Arnheiður Jóhannsdóttir skrifar

Í upphafi hvers árs er mikið um að vera hjá ferðaþjónustufólki sem kemur saman til að ráðfæra sig við hvert annað, finna nýjar hugmyndir og skapa verðmæti.

Skoðun

Heilsutækni; lykillinn að betra heil­brigðis­kerfi og sparnaði í ríkis­rekstri

Arna Harðardóttir skrifar

Það er mikið fagnaðarefni að ný ríkisstjórn hafi kallað eftir liðsinni þjóðarinnar um tillögur að hagræðingu í rekstri ríkisins. Þekkingin á því hvar hægt er að gera betur er oft sértæk, ábatinn getur verið á stöðum sem ekki eru öllum sýnilegir en sömuleiðis er mikilvægt að til staðar sé sérþekking á því hver heildaráhrifin verða.

Skoðun