Skoðun Þurfti endilega 504.670 vottorð? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Það fer of mikill tími í skriffinnsku og of lítill tími í að sinna sjúklingnum. Þetta er lýsing sem við í Samfylkingunni heyrum aftur og aftur þegar við fundum með heilbrigðisstarfsfólki. Skoðun 11.4.2024 12:00 Hvar eiga krakkarnir að búa núna? Indriði Stefánsson skrifar Við Píratar héldum á dögunum málþing um húsnæðismál með það fyrir augum að velta upp spurningunni hvað við getum gert til styttri tíma? Skoðun 11.4.2024 11:30 Höfum við efni á Hjartagosum? Sigþrúður Ármann skrifar Þegar þessi grein er skrifuð er útvarpsþátturinn Hjartagosar á Rás 2 í umsjón tveggja góðra og reyndra útvarpsmanna. Þeir eru sniðugir, skemmtilegir, fá til sín gesti og spila fína tónlist. Þessir útvarpsmenn eru það færir að ég myndi treysta þeim báðum til að sjá um þáttinn einn síns liðs. Skoðun 11.4.2024 11:24 Kerfisbundið launamisrétti í boði stjórnvalda Sandra B. Franks skrifar Hér á landi ríkir formlegt kynjajafnrétti sem þýðir að konur og karlar búa við lagalegt jafnrétti. Þrátt fyrir það er staðan samt þannig að enn mælist allnokkuð kynjabil. Sá óhugnaður sem kynbundið misrétti er hefur enn ekki tekist að uppræta. Þá búa konur ekki einungis við kynjamisrétti, heldur einnig við kerfislægt launamisrétti. Skoðun 11.4.2024 11:01 Trúir þessu einhver? María Rut Kristinsdóttir skrifar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er svolítið eins og hljómsveitin sem enginn klappaði upp en mætir samt sem áður aftur á sviðið og tekur enn eitt lagið. En nú undir formerkjunum að þetta sé ríkisstjórn „hins breiða samhengis“ eins og það var orðað í vikunni. Skoðun 11.4.2024 10:30 Kirkja sem þorir Erna Kristín Stefánsdóttir og Sindri Geir Óskarsson skrifa Í aðdraganda biskupskjörs hafa ýmis sjónarmið komið fram, ýmist um kosti þeirra ólíku kandídata sem í boði eru, eða þá að fólk veltir hreinlega fyrir sér af hverju það sé þörf á að hafa biskup. Hvort það þurfi virkilega silkihúfu í punt embætti til að stjórna kirkjunni. Skoðun 11.4.2024 10:01 Elínborg leiði friðaboðskap kirkjunnar Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar Að skapa kirkjunni breiðan farveg friðar á Íslandi verður verkefni nýs biskups. Og það er ekkert áhlaupaverk því þar er bæði um að ræða frið og sátt um kirkjunnar störf og mikilvægi meðal okkar Íslendinga sem og sá boðskapur að boða og styðja frið í stríðshrjáðum heimi. Maðurinn háir linnulaus stríð við veröldina alla, við aðra menn og náttúruna. Skoðun 11.4.2024 09:01 Glatað lýðræði? Arnar Þór Jónsson skrifar Til hvers erum við að kjósa forseta? Til hvers kjósum við þingmenn? Er það ekki til að vera ráðsmenn, umsjónarmenn eigna okkar, vörslumenn hagsmuna okkar? Þessir fulltrúar eiga að vera hollir og dyggir þjónar sem starfa fyrir fólkið í landinu - ekki fyrir sig sjálfa og ekki fyrir flokkinn sinn heldur fyrir þjóðina. Skoðun 11.4.2024 08:32 Svona lítur meðvirkni út Drífa Snædal skrifar Í lok mars hleyptu Stígamót, í samstarfi við stjórnvöld, af stað sínu árlega forvarnarátaki „Sjúkást“ þar sem jafnvægi í samskiptum eru til skoðunar út frá mismunandi einkennum, samfélagsstöðu og eiginleikum fólks. Skoðun 11.4.2024 08:00 Kjósum Elínborgu Sturludóttur sem biskup Thor Aspelund skrifar Elínborg og ég erum skólasystkin úr í Menntaskólanum í Reykjavík. Við kynntumst þegar leikfélag skólans, Herranótt, var að setja upp Rómeó og Júlíu. Saumstofu fyrir búninga var fundinn staður í bílskúrnum hjá ömmu minni og afa á Tómasarhaganum. Skoðun 11.4.2024 07:30 Ofbeldismenning í ríkisstjórninni Margrét Rut Eddurdóttir skrifar Ég er ekki reið en staðráðin. Í gær var ég handtekin af lögreglunni á Bessastöðum af því í dag, eins og í gær, er ég ekki lengur meðvirk með gerendum þessarar þjóðar. Þegar ég sá fréttir af nýrri stöðu Bjarna Benediktssonar upplifði ég ofbeldi. Það er ofbeldi sem fær að viðgangast gagnvart þjóðinni að þessi maður fái að halda ótrautt áfram að valsa um valdastöður þessarar þjóðar óáreittur. Skoðun 10.4.2024 22:00 Elínborg sem biskup Björg Ágústsdóttir skrifar Það varð sóknarbörnum í Grundarfirði fljótt ljóst, þegar þau fóru að kynnast nýja sóknarprestinum sr. Elínborgu Sturludóttur, árið 2003, að þar var á ferðinni afburða manneskja. Nýi presturinn hafði sem vegarnesti djúpt innsæi, góðar gáfur og mannkosti til að takast á hendur fjölbreytt og vandasamt starf sóknarprests í sjávarþorpi. Skoðun 10.4.2024 21:31 Lítið opið „bónbréf“ til forseta Alþingis Lúðvík Bergvinsson skrifar Kæri Birgir. Það er ekki einfalt að halda uppi skipulagi í mannlegu samfélagi, enda flóran fjölbreytt. Meðan sumir eru eigingjarnir hugsa aðrir um almannahag; meðan sumir eru góðviljaðir ræður hatur för hjá öðrum. Skoðun 10.4.2024 14:31 Kjósum Guðrúnu sem biskup fyrir fólkið og framtíðina Herdís Gunnarsdóttir skrifar Ég hef notið þeirra gæða að hafa fengið að kynnast sóknarprestinum mínum sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur, sem nú býður sig fram til embættis biskups Íslands. Skoðun 10.4.2024 14:00 Beitir nýr matvælaráðherra sér fyrir afnámi ólaganna? Ragnar Þór Ingólfsson,Breki Karlsson og Ólafur Stephensen skrifa VR, Neytendasamtökin og Félag atvinnurekenda sendu í síðustu viku erindi til matvælaráðherra (sem þá var Katrín Jakobsdóttir) og fóru fram á að ráðherra beitti sér fyrir því að lögin um víðtæka undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum yrðu tekin til rækilegrar skoðunar, enda væru þau skaðleg neytendum, launþegum og verslun í landinu. Skoðun 10.4.2024 13:00 Skólasókn í forgang og aukin virðing fyrir skólastarfi Steinn Jóhannsson skrifar Undanfarið hefur farið fram umræða um fjarveru nemanda frá skólastarfi vegna ferðalaga og leyfa af ýmsum toga. Leyfisóskum foreldra vegna fría innanlands og erlendis á skólatíma hefur fjölgað og er það eitthvað til að hugsa um. Í einhverjum tilfellum hafa mál komið inn á borð barnaverndaryfirvalda þegar fjarvera vegna ferðalaga er orðin óhóflega mikil. Skoðun 10.4.2024 12:31 Kirkjan á krossgötum Árni Már Jensson skrifar Kjölfestan í trúarlífi Íslendinga er Þjóðkirkjan. Stofnun sem er samofin menningarlífi okkar og sögu með helgidómum kirknanna í öllum landshlutum. Þjóðkirkja sem hefur þjónað landsmönnum öldum saman í þeirri viðleitni að vera líkami Krists í túlkun boðskapar hans á fagnaðarerindinu. Skoðun 10.4.2024 12:00 Er gjaldeyrisforðinn ekki fyrir alla? Heiðrún Jónsdóttir og Gústaf Steingrímsson skrifa Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í síðustu viku um hækkun á svokallaðri fastri bindiskyldu lánastofnana úr 2% í 3%. Meginrök nefndarinnar fyrir þessari breytingu var að dreifa betur kostnaði við að reka sjálfstæða peningastefnu og fjármagna gjaldeyrisforða þjóðarbúsins. Skoðun 10.4.2024 11:31 Mótleikur ESB vegna Icesave-málsins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Komi til þess að ný tilskipun Evrópusambandsins um innistæðutryggingar verði innleidd á Íslandi vegna aðildar landsins að EES-samningnum mun það að öllum líkindum þýða ríkisábyrgð á tryggðum innistæðum í bönkum. Skoðun 10.4.2024 11:00 Höfuðstólaálag Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Skoðun 10.4.2024 09:30 Hámark tryggir sjálfbærni Gylfi Ólafsson skrifar Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum degi. Skoðun 10.4.2024 09:01 Leiðtogafundur gagnaversiðnaðarins í Reykjavík Eva Sóley Guðbjörnsdóttir skrifar Í næstu viku koma saman í Reykjavík margir helstu leiðtogar og sérfræðingar á sviði gagnaversiðnaðar alls staðar að úr heiminum til að ræða leiðir til sjálfbærrar uppbyggingar innviða í þessum geira. Skoðun 10.4.2024 08:30 Tækifærin liggja á landsbyggðinni Anton Guðmundsson skrifar Samkvæmt nýju tölum Hagstofu Íslands var mannfjöldi á Íslandi 383.726 þann 1. janúar 2024 og hafði íbúum fjölgað um 8.508 frá 1. janúar 2023, eða um 2,3%. Skoðun 10.4.2024 07:31 Píratar og prinsipp í pólitík Björn Leví Gunnarsson skrifar Þann 8. nóvember 2017 var allt galopið varðandi myndun ríkisstjórnar, að sögn fráfarandi forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur. Þetta var eftir að Framsóknarflokkurinn sleit ríkisstjórnarviðræðum VG, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknar. Skoðun 9.4.2024 23:01 Mannréttindadómstóllinn úrskurðar aðgerðaleysi í loftlagsmálum mannréttindabrot Bjarni Jónsson skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í dag að mannréttindi hafi verið brotin með aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Dæmdi dómstóllinn þar í vil 2400 eldri konum sem sameinuðust um að kæra Svissnesk stjórnvöld fyrir að stofna lífi eldri kvenna og annarra í viðkvæmri stöðu heilsufarslega í hættu, með því að hafa brugðist því hlutverki að grípa til brýnna aðgerða vegna loftlagsvandans. Skoðun 9.4.2024 22:07 Af hverju eru ekki allir launþegar 60 ára og eldri að nýta sér séreignarsparnað? Jenný Ýr Jóhannsdóttir skrifar Það hljómar kannski eins og falsfrétt en staðreyndin er sú að allt að 38% launþega afþakka 2% launahækkun með því að nýta sér ekki séreignarsparnað. Þetta kemur meðal annars fram í gögnum Gallup og í rannsókn sem Seðlabankinn birti 2023. Skoðun 9.4.2024 16:01 Hvers konar húsnæðislán hentar mér? Ingvar Ingvarsson skrifar Þegar sótt er um nýtt húsnæðislán, hvort sem um er að ræða fasteignakaup eða endurfjármögnun, þarf að ákveða hvers konar lán á að taka, óverðtryggt, verðtryggt eða blandað. Enn fremur þarf að velja fasta eða breytilega vexti, jafnar greiðslur eða jafnar afborganir og að lokum lengd lánstímans. Skoðun 9.4.2024 15:01 Samkeppnishæfni íslensks landbúnaðar bætt Margrét Gísladóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur margt verið sagt og ritað um nýlega breytingu á búvörulögum þar sem íslenskar kjötafurðastöðvar fengu loks undanþágu frá samkeppnislögum, líkt og hefur þekkst í nágrannalöndum okkar í áratugi. Skoðun 9.4.2024 14:31 Tímamót fyrir mannréttindi og loftslagsvána Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu getur og mun taka afstöðu til mannréttindabrota sem leiða af loftslagsvánni. Það liggur fyrir eftir tíðindi dagsins, en þremur aðskildum, en keimlíkum málum, lauk í dag fyrir dómstólnum sem vörðuðu mannréttindi og loftslagsvána. Skoðun 9.4.2024 14:00 Samkeppni í sjóflutningum – hvað gerist næst? Ólafur Stephensen skrifar Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli Samskipa síðastliðið haust og háar sektir, sem lagðar hafa verið á Samskip og Eimskip fyrir ólögmætt samráð, vöktu mikla athygli. Sama má segja um úttekt, sem Analytica vann fyrir Félag atvinnurekenda, VR og Neytendasamtökin um samfélagslegt tjón af samráðinu. Niðurstaðan var að það væri samtals 62 milljarðar króna á verðlagi síðasta árs. Skoðun 9.4.2024 12:31 « ‹ 90 91 92 93 94 95 96 97 98 … 334 ›
Þurfti endilega 504.670 vottorð? Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Það fer of mikill tími í skriffinnsku og of lítill tími í að sinna sjúklingnum. Þetta er lýsing sem við í Samfylkingunni heyrum aftur og aftur þegar við fundum með heilbrigðisstarfsfólki. Skoðun 11.4.2024 12:00
Hvar eiga krakkarnir að búa núna? Indriði Stefánsson skrifar Við Píratar héldum á dögunum málþing um húsnæðismál með það fyrir augum að velta upp spurningunni hvað við getum gert til styttri tíma? Skoðun 11.4.2024 11:30
Höfum við efni á Hjartagosum? Sigþrúður Ármann skrifar Þegar þessi grein er skrifuð er útvarpsþátturinn Hjartagosar á Rás 2 í umsjón tveggja góðra og reyndra útvarpsmanna. Þeir eru sniðugir, skemmtilegir, fá til sín gesti og spila fína tónlist. Þessir útvarpsmenn eru það færir að ég myndi treysta þeim báðum til að sjá um þáttinn einn síns liðs. Skoðun 11.4.2024 11:24
Kerfisbundið launamisrétti í boði stjórnvalda Sandra B. Franks skrifar Hér á landi ríkir formlegt kynjajafnrétti sem þýðir að konur og karlar búa við lagalegt jafnrétti. Þrátt fyrir það er staðan samt þannig að enn mælist allnokkuð kynjabil. Sá óhugnaður sem kynbundið misrétti er hefur enn ekki tekist að uppræta. Þá búa konur ekki einungis við kynjamisrétti, heldur einnig við kerfislægt launamisrétti. Skoðun 11.4.2024 11:01
Trúir þessu einhver? María Rut Kristinsdóttir skrifar Ríkisstjórn Bjarna Benediktssonar er svolítið eins og hljómsveitin sem enginn klappaði upp en mætir samt sem áður aftur á sviðið og tekur enn eitt lagið. En nú undir formerkjunum að þetta sé ríkisstjórn „hins breiða samhengis“ eins og það var orðað í vikunni. Skoðun 11.4.2024 10:30
Kirkja sem þorir Erna Kristín Stefánsdóttir og Sindri Geir Óskarsson skrifa Í aðdraganda biskupskjörs hafa ýmis sjónarmið komið fram, ýmist um kosti þeirra ólíku kandídata sem í boði eru, eða þá að fólk veltir hreinlega fyrir sér af hverju það sé þörf á að hafa biskup. Hvort það þurfi virkilega silkihúfu í punt embætti til að stjórna kirkjunni. Skoðun 11.4.2024 10:01
Elínborg leiði friðaboðskap kirkjunnar Ragnheiður Gunnarsdóttir skrifar Að skapa kirkjunni breiðan farveg friðar á Íslandi verður verkefni nýs biskups. Og það er ekkert áhlaupaverk því þar er bæði um að ræða frið og sátt um kirkjunnar störf og mikilvægi meðal okkar Íslendinga sem og sá boðskapur að boða og styðja frið í stríðshrjáðum heimi. Maðurinn háir linnulaus stríð við veröldina alla, við aðra menn og náttúruna. Skoðun 11.4.2024 09:01
Glatað lýðræði? Arnar Þór Jónsson skrifar Til hvers erum við að kjósa forseta? Til hvers kjósum við þingmenn? Er það ekki til að vera ráðsmenn, umsjónarmenn eigna okkar, vörslumenn hagsmuna okkar? Þessir fulltrúar eiga að vera hollir og dyggir þjónar sem starfa fyrir fólkið í landinu - ekki fyrir sig sjálfa og ekki fyrir flokkinn sinn heldur fyrir þjóðina. Skoðun 11.4.2024 08:32
Svona lítur meðvirkni út Drífa Snædal skrifar Í lok mars hleyptu Stígamót, í samstarfi við stjórnvöld, af stað sínu árlega forvarnarátaki „Sjúkást“ þar sem jafnvægi í samskiptum eru til skoðunar út frá mismunandi einkennum, samfélagsstöðu og eiginleikum fólks. Skoðun 11.4.2024 08:00
Kjósum Elínborgu Sturludóttur sem biskup Thor Aspelund skrifar Elínborg og ég erum skólasystkin úr í Menntaskólanum í Reykjavík. Við kynntumst þegar leikfélag skólans, Herranótt, var að setja upp Rómeó og Júlíu. Saumstofu fyrir búninga var fundinn staður í bílskúrnum hjá ömmu minni og afa á Tómasarhaganum. Skoðun 11.4.2024 07:30
Ofbeldismenning í ríkisstjórninni Margrét Rut Eddurdóttir skrifar Ég er ekki reið en staðráðin. Í gær var ég handtekin af lögreglunni á Bessastöðum af því í dag, eins og í gær, er ég ekki lengur meðvirk með gerendum þessarar þjóðar. Þegar ég sá fréttir af nýrri stöðu Bjarna Benediktssonar upplifði ég ofbeldi. Það er ofbeldi sem fær að viðgangast gagnvart þjóðinni að þessi maður fái að halda ótrautt áfram að valsa um valdastöður þessarar þjóðar óáreittur. Skoðun 10.4.2024 22:00
Elínborg sem biskup Björg Ágústsdóttir skrifar Það varð sóknarbörnum í Grundarfirði fljótt ljóst, þegar þau fóru að kynnast nýja sóknarprestinum sr. Elínborgu Sturludóttur, árið 2003, að þar var á ferðinni afburða manneskja. Nýi presturinn hafði sem vegarnesti djúpt innsæi, góðar gáfur og mannkosti til að takast á hendur fjölbreytt og vandasamt starf sóknarprests í sjávarþorpi. Skoðun 10.4.2024 21:31
Lítið opið „bónbréf“ til forseta Alþingis Lúðvík Bergvinsson skrifar Kæri Birgir. Það er ekki einfalt að halda uppi skipulagi í mannlegu samfélagi, enda flóran fjölbreytt. Meðan sumir eru eigingjarnir hugsa aðrir um almannahag; meðan sumir eru góðviljaðir ræður hatur för hjá öðrum. Skoðun 10.4.2024 14:31
Kjósum Guðrúnu sem biskup fyrir fólkið og framtíðina Herdís Gunnarsdóttir skrifar Ég hef notið þeirra gæða að hafa fengið að kynnast sóknarprestinum mínum sr. Guðrúnu Karls Helgudóttur, sem nú býður sig fram til embættis biskups Íslands. Skoðun 10.4.2024 14:00
Beitir nýr matvælaráðherra sér fyrir afnámi ólaganna? Ragnar Þór Ingólfsson,Breki Karlsson og Ólafur Stephensen skrifa VR, Neytendasamtökin og Félag atvinnurekenda sendu í síðustu viku erindi til matvælaráðherra (sem þá var Katrín Jakobsdóttir) og fóru fram á að ráðherra beitti sér fyrir því að lögin um víðtæka undanþágu kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum yrðu tekin til rækilegrar skoðunar, enda væru þau skaðleg neytendum, launþegum og verslun í landinu. Skoðun 10.4.2024 13:00
Skólasókn í forgang og aukin virðing fyrir skólastarfi Steinn Jóhannsson skrifar Undanfarið hefur farið fram umræða um fjarveru nemanda frá skólastarfi vegna ferðalaga og leyfa af ýmsum toga. Leyfisóskum foreldra vegna fría innanlands og erlendis á skólatíma hefur fjölgað og er það eitthvað til að hugsa um. Í einhverjum tilfellum hafa mál komið inn á borð barnaverndaryfirvalda þegar fjarvera vegna ferðalaga er orðin óhóflega mikil. Skoðun 10.4.2024 12:31
Kirkjan á krossgötum Árni Már Jensson skrifar Kjölfestan í trúarlífi Íslendinga er Þjóðkirkjan. Stofnun sem er samofin menningarlífi okkar og sögu með helgidómum kirknanna í öllum landshlutum. Þjóðkirkja sem hefur þjónað landsmönnum öldum saman í þeirri viðleitni að vera líkami Krists í túlkun boðskapar hans á fagnaðarerindinu. Skoðun 10.4.2024 12:00
Er gjaldeyrisforðinn ekki fyrir alla? Heiðrún Jónsdóttir og Gústaf Steingrímsson skrifa Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands tilkynnti í síðustu viku um hækkun á svokallaðri fastri bindiskyldu lánastofnana úr 2% í 3%. Meginrök nefndarinnar fyrir þessari breytingu var að dreifa betur kostnaði við að reka sjálfstæða peningastefnu og fjármagna gjaldeyrisforða þjóðarbúsins. Skoðun 10.4.2024 11:31
Mótleikur ESB vegna Icesave-málsins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Komi til þess að ný tilskipun Evrópusambandsins um innistæðutryggingar verði innleidd á Íslandi vegna aðildar landsins að EES-samningnum mun það að öllum líkindum þýða ríkisábyrgð á tryggðum innistæðum í bönkum. Skoðun 10.4.2024 11:00
Höfuðstólaálag Eiríkur Ingi Jóhannsson skrifar Seðlabanki Íslands fer með peningastefnu landsins og notar stýrivexti (meginvexti) til að reyna halda verðbólgu stöðuga. Skoðun 10.4.2024 09:30
Hámark tryggir sjálfbærni Gylfi Ólafsson skrifar Í síðustu viku samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar stefnu og aðgerðaáætlun um móttöku skemmtiferðaskipa. Ég leyfi mér að segja að þetta sé heildstæðasta stefnan af þessu tagi sem samþykkt er á landinu, og fyrsta skipti sem sveitarfélag setur skriflegt og skýrt hámark á fjölda gesta á hverjum degi. Skoðun 10.4.2024 09:01
Leiðtogafundur gagnaversiðnaðarins í Reykjavík Eva Sóley Guðbjörnsdóttir skrifar Í næstu viku koma saman í Reykjavík margir helstu leiðtogar og sérfræðingar á sviði gagnaversiðnaðar alls staðar að úr heiminum til að ræða leiðir til sjálfbærrar uppbyggingar innviða í þessum geira. Skoðun 10.4.2024 08:30
Tækifærin liggja á landsbyggðinni Anton Guðmundsson skrifar Samkvæmt nýju tölum Hagstofu Íslands var mannfjöldi á Íslandi 383.726 þann 1. janúar 2024 og hafði íbúum fjölgað um 8.508 frá 1. janúar 2023, eða um 2,3%. Skoðun 10.4.2024 07:31
Píratar og prinsipp í pólitík Björn Leví Gunnarsson skrifar Þann 8. nóvember 2017 var allt galopið varðandi myndun ríkisstjórnar, að sögn fráfarandi forsætisráðherra, Katrínar Jakobsdóttur. Þetta var eftir að Framsóknarflokkurinn sleit ríkisstjórnarviðræðum VG, Samfylkingarinnar, Pírata og Framsóknar. Skoðun 9.4.2024 23:01
Mannréttindadómstóllinn úrskurðar aðgerðaleysi í loftlagsmálum mannréttindabrot Bjarni Jónsson skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu úrskurðaði í dag að mannréttindi hafi verið brotin með aðgerðarleysi í loftslagsmálum. Dæmdi dómstóllinn þar í vil 2400 eldri konum sem sameinuðust um að kæra Svissnesk stjórnvöld fyrir að stofna lífi eldri kvenna og annarra í viðkvæmri stöðu heilsufarslega í hættu, með því að hafa brugðist því hlutverki að grípa til brýnna aðgerða vegna loftlagsvandans. Skoðun 9.4.2024 22:07
Af hverju eru ekki allir launþegar 60 ára og eldri að nýta sér séreignarsparnað? Jenný Ýr Jóhannsdóttir skrifar Það hljómar kannski eins og falsfrétt en staðreyndin er sú að allt að 38% launþega afþakka 2% launahækkun með því að nýta sér ekki séreignarsparnað. Þetta kemur meðal annars fram í gögnum Gallup og í rannsókn sem Seðlabankinn birti 2023. Skoðun 9.4.2024 16:01
Hvers konar húsnæðislán hentar mér? Ingvar Ingvarsson skrifar Þegar sótt er um nýtt húsnæðislán, hvort sem um er að ræða fasteignakaup eða endurfjármögnun, þarf að ákveða hvers konar lán á að taka, óverðtryggt, verðtryggt eða blandað. Enn fremur þarf að velja fasta eða breytilega vexti, jafnar greiðslur eða jafnar afborganir og að lokum lengd lánstímans. Skoðun 9.4.2024 15:01
Samkeppnishæfni íslensks landbúnaðar bætt Margrét Gísladóttir skrifar Á undanförnum vikum hefur margt verið sagt og ritað um nýlega breytingu á búvörulögum þar sem íslenskar kjötafurðastöðvar fengu loks undanþágu frá samkeppnislögum, líkt og hefur þekkst í nágrannalöndum okkar í áratugi. Skoðun 9.4.2024 14:31
Tímamót fyrir mannréttindi og loftslagsvána Jóna Þórey Pétursdóttir skrifar Mannréttindadómstóll Evrópu getur og mun taka afstöðu til mannréttindabrota sem leiða af loftslagsvánni. Það liggur fyrir eftir tíðindi dagsins, en þremur aðskildum, en keimlíkum málum, lauk í dag fyrir dómstólnum sem vörðuðu mannréttindi og loftslagsvána. Skoðun 9.4.2024 14:00
Samkeppni í sjóflutningum – hvað gerist næst? Ólafur Stephensen skrifar Ákvörðun Samkeppniseftirlitsins í máli Samskipa síðastliðið haust og háar sektir, sem lagðar hafa verið á Samskip og Eimskip fyrir ólögmætt samráð, vöktu mikla athygli. Sama má segja um úttekt, sem Analytica vann fyrir Félag atvinnurekenda, VR og Neytendasamtökin um samfélagslegt tjón af samráðinu. Niðurstaðan var að það væri samtals 62 milljarðar króna á verðlagi síðasta árs. Skoðun 9.4.2024 12:31
Stefnubreyting Miðflokksins gegn hagsmunum bænda Þórarinn Ingi Pétursson,Þuríður Lillý Sigurðardóttir,Jóhann Friðrik Friðriksson,Sigurður Eyjólfur Sigurjónsson,Stefán Vagn Stefánsson,Halla Signý Kristjánsdóttir Skoðun
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun