Skoðun Volaða þjóð? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Telja má nánast á fingrum annarrar handar þá málaflokka sem einróma samþykki, stundum kallað neitunarvald, á enn við um þegar teknar eru ákvarðanir í ráðherraráði Evrópusambandsins. Skoðun 31.7.2024 09:01 Upp kemst um Brexit ósannindamenn og -lygara um síðir – Þeir eru líka hér Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið nokkru eftir að Bretar höfðu samþykkt Brexit, þó mjög naumlega hafi verið, og alls ekki með meirihluta kjósenda, hvað þá miklum, eins og Brexit-sinnar hafa ranglega fullyrt - það voru aðeins 37% breskra kjósenda, sem studdu Brexit, 35% voru á móti og heil 28% tóku ekki afstöðu. Skoðun 31.7.2024 08:01 Getulausar getraunir Daði Laxdal Gautason skrifar Undanfarna tvo áratugi eða svo hefur afar hröð stafræn framþróun átt sér stað innan veðmálageirans og mikill vöxtur átt sér stað í tengslum við tilfærslu veðbanka úr „sjoppum“ yfir á netið. Skoðun 31.7.2024 07:00 Eru nýbakaðar mæður komnar aftur á bak við eldavélina, á TikTok? Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar Í starfi mínu sem mannauðsráðgjafi fæ ég oft til mín nýbakaðar mæður sem eru að snúa til baka til vinnu eftir fæðingarorlof. Flestar, ef ekki allar eru undir miklu álagi vegna þeirrar stöðu sem blasir við þeim í íslensku velferðarkerfi. Skoðun 30.7.2024 10:30 Torfþakið varð að mýri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Mál Brákarborgar á Kleppsveg 150-152 er allt hið ótrúlegasta. Ljóst er að mistök voru gerð í hönnun og/eða framkvæmd leikskólans en ekki liggur fyrir hver beri ábyrgð. Komið hefur í ljós að burðurinn sem heldur uppi þakinu er ekki í samræmi við núgildandi staðla sem leitt hefur m.a. til að hurðir hafa skekkst í dyrakörmum. Skoðun 30.7.2024 09:00 Tölum um umferðaröryggi Ágúst Mogensen skrifar Ágústmánuður hefur verið slysaþyngsti mánuðurinn í umferðinni ár eftir ár en síðustu 10 ára hafa orðið nær tvö hundruð alvarleg umferðaslys og 678 minni umferðaóhöpp. Þetta er einnig sá mánuður sem flestir týna lífinu á vegum landsins, ökumenn og farþegar sem aldrei koma heim aftur. Skoðun 30.7.2024 08:00 Afleiðingar hinna löngu dökku skugga andlegs ofbeldis Matthildur Björnsdóttir skrifar Það er að sumu leyti eins og að horfa á gamla kvikmynd í fjarlægð að skrifa um þetta núna eftir 77 ár á jörðinni. Skoðun 29.7.2024 13:01 Það sem er ekki sagt um geðheilsumál barna Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Það hefur mikið verið rætt um aukinn geðrænan vanda barna síðustu daga. Í kjölfar fréttaumræðu um aukinn vanda þá er ágætt að minnast á ýmislegt sem vantar í umræðuna og menn virðast forðast að ræða. Skoðun 29.7.2024 12:00 Auðvitað á að treysta fólki sjálfu fyrir því hvert það beinir viðskiptum sínum Sigurður G. Guðjónsson skrifar Kröftug umræða hefur verið í sumar um viðskiptahætti fyrirtækja sem bjóða áhættuspil á netinu. Einsog áður hefur verið bent á í greinum hér á Vísi er mikilvægt að gera skýran greinarmun á fyrirtækjum sem vanda til verka og hinna sem gera það ekki. Skoðun 29.7.2024 09:00 Myndum greiða miklu meira Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið á einhverjum tímapunkti í framtíðinni liggur fyrir að við Íslendingar myndum alltaf greiða miklu meira til sambandsins en við fengjum til baka frá því í formi styrkja. Skoðun 29.7.2024 08:00 Kom pólitík nálægt Brákarborgarfúskinu? Helgi Áss Grétarsson skrifar Rétt áður en veitingastaðurinn Hjá Dóra í Mjóddinni hætti starfsemi í lok apríl 2022 þá stóð ég þar í biðröð. Á meðan hin langa biðröð silaðist áfram spjallaði ég við nokkra iðnaðarmenn. Einn þeirra rifjaði upp sögu þegar verið var að byggja nýjar höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi um 20 árum áður. Skoðun 29.7.2024 07:21 Yndislestur og fyrirmyndir Vilhjálmur Þór Svansson skrifar Það eru 10 ár síðan sem ég fékk þá frábæru hugmynd frá fjölskyldumeðlimi að setja mér reglulegt bóklesturs-markmið. Til dæmis lesa 1-2 bækur á mánuði. Ég stökk á vagninn og held nú upp á 10 ára afmæli reglulegs yndislestrar. Skoðun 28.7.2024 15:30 Færeyingar vissulega til fyrirmyndar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu helgi kaus Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í grein á Vísir.is að taka Færeyjar sem dæmi um Evrópuland þar sem finna mætti meiri lífsgæði en hér á landi. Tilgangurinn var sem fyrr að reyna að tína til rök fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Skoðun 27.7.2024 10:01 Glútenlaust nesti - djöfulsins lúxus! Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Við tökum með okkur nesti ef við förum í heimsókn, í matarboð, í fermingarveislu, í útskriftarveislu, jarðarför, út að borða eða í sund. Skoðun 27.7.2024 08:00 ÉG ÞORI! Inga Sæland skrifar Enginn sem freistar þess að koma sér þaki yfir höfuðið í því stjórnleysi sem hér ríkir, getur gert sér í hugarlund hvaða vinnuþrælkun og fjötrar munu binda hann til framtíðar. Skoðun 27.7.2024 07:00 Halldór 27.07.2024 Halldór Baldursson skrifar Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 27.7.2024 07:00 Hver er hún þessi drusla? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Ég fann ekki nákvæma starfslýsingu en læt mínar hugleiðingar fylgja hér á eftir. Skoðun 26.7.2024 13:31 Börn eða bissness Bryndís Jónsdóttir skrifar Þá er komið að því aftur, PISA niðurstöðurnar komnar og þjóðfélagið nötrar. Umræðan fer af stað, misvönduð, misgáfuleg og misgagnleg. Einhverjir kalla nú eftir því að skólastarf verði metið eins og starfsemi fyrirtækja á samkeppnismarkaði og mig langar að ávarpa aðeins þær vangaveltur. Skoðun 26.7.2024 12:31 Carnivore: Kransæðastífla og skínandi fínir kviðvöðvar? Guðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir skrifa Carnivore mataræði hefur verið áberandi undanfarið og vinsældir þess aukist vegna áhrifaríkrar samfélagsmiðla herferðar og áhrifavalda. Mataræðið samanstendur eingöngu af kjöti og dýraafurðum líkt og hráum mjólkurvörum en einnig töluvert miklu salti og smjöri. Skoðun 26.7.2024 09:01 Pawel og bronsið Ragnar Þór Pétursson skrifar Á dögunum skrifaði Pawel Bartoszek, stærðfræðingur með meiru, grein um mikilvægi þess að kennarar sjái ekki einir um mat á námsárangri nemenda. Það sé enda mikilvægt að framhaldsskólar geti valið sér nemendur á sanngjarnan hátt og treyst því að eins manns A væri ekki annars manns B+. Stöðlun sé mikilvæg og samræmi þurfi að vera í einkunnum. Skoðun 26.7.2024 08:24 Stýrivextir verða að lækka Fjóla Einarsdóttir skrifar Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að styðja við smáframleiðendur og versla við litlu staðina sem leggja allt sitt í að framleiða vöru eða þjónusta þig í sinni heimabyggð. Þið sjáið fréttir vikulega um litla staði sem fara í gjaldþrot. Ástæðan er svo einföld. Seðlabanki Íslands. Stýrivextir í hæstu hæðum. Það eru ekki bara smáframleiðendur og lítil fyrirtæki sem eru að bugast. Skoðun 26.7.2024 07:00 Heilbrigð skynsemi Einar Scheving skrifar Við erum á vondum stað þegar hugmyndafræði af ýmsum toga er á góðri leið með að yfirtaka heilbrigða skynsemi. Skoðun 25.7.2024 14:00 Hvar endar þetta? Reynir Böðvarsson skrifar Donald Trump notar lygina óspart sem áróðursvopn og virðist nánast ónæmur fyrir því þegar hún er rekin ofan í hann, hann endurtekur hana bara með enn meiri ákafa við húrrahróp fylgjenda. Skoðun 25.7.2024 13:00 Höfðu algerlega rétt fyrir sér Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég spái því að Ísland gangi ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð,“ sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, á fundi í Norræna húsinu sem fram fór 24. september 2009, tæpum tveimur mánuðum eftir að samþykkt var naumlega á Alþingi að sækja um inngöngu í sambandið. Skoðun 25.7.2024 10:48 Íslenskar getraunir og ólögleg veðmálafyrirtæki Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Ýmsir aðilar sem hafa fjárhagslega hagsmuni af starfsemi erlendra veðmálafyrirtækja sem starfa hér á landi með ólögmætum hætti, hafa stigið fram á undanförnum dögum og lofsungið starfsemi þessara fyrirtækja. Skoðun 25.7.2024 10:31 Hættustig Gauti Kristmannsson skrifar Fyrir um tíu árum voru aðildarviðræður Íslands við ESB stöðvaðar. Fyrir meginþorra Íslendinga var þetta vond ákvörðun að mínu mati því hún hafði það í för með sér að við urðum að búa við íslensku krónuna og vextina á henni. Í dag borga skuldarar innlendra lána jafnvel tugþúsundir mánaðarlega aukreitis miðað við að við hefðum evru sem gjaldmiðil. Þetta kom hins vegar stórútgerðinni vel, sem gerir upp í evrum en greiðir laun í krónum. Bændur eru að vakna upp við vondan draum, en þetta tekur tíma og kannski nokkur gjaldþrot að síast inn. Skoðun 25.7.2024 08:35 Minnkandi ábati stýrivaxta á verðbólgu Aron Heiðar Steinsson skrifar Verðbólga er flókið efnahagslegt fyrirbæri sem stjórnvöld og seðlabankinn reyna að hafa stjórn á í gegnum stýrivexti. Háir stýrivextir hafa áhrif á verðbólgu á margan hátt, sem geta bæði verið til að draga úr og auka hana. Skoðun 24.7.2024 16:31 Hún var kölluð drusla Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Ég var að vinna í Bæjarútgerð Reykjavíkur (BÚR) árin í kringum 1983 til 85, við vorum ung og við áttum heimin, rigningin var góð, fjólublátt ljós við barinn, Pamela í Dallas þurfti ekki að vaska upp en Sísí fríkaði út...... Skoðun 24.7.2024 16:00 Til fyrirmyndar? Sverrir Björnsson skrifar Allar leiðir liggja frá Íslandi til Kaupmannahafnar, hér er saga þjóðarinnar á hverju götuhorni, hverjum rennustein og á Strikinu heyrir maður íslensku í öðru hvoru skrefi. Skoðun 24.7.2024 15:00 Tölum endilega íslensku, takk Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Um þessar mundir eiga sér íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða stað á Ísafirði. Námskeið í íslensku sem annað mál eins og gefur að skilja. Árlegur viðburður. Íbúar Ísafjarðar ættu orðið að þekkja það íslenskuþyrsta fólk sem námskeiðin sækir. Skoðun 24.7.2024 12:01 « ‹ 48 49 50 51 52 53 54 55 56 … 334 ›
Volaða þjóð? Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Telja má nánast á fingrum annarrar handar þá málaflokka sem einróma samþykki, stundum kallað neitunarvald, á enn við um þegar teknar eru ákvarðanir í ráðherraráði Evrópusambandsins. Skoðun 31.7.2024 09:01
Upp kemst um Brexit ósannindamenn og -lygara um síðir – Þeir eru líka hér Ole Anton Bieltvedt skrifar Undirritaður skrifaði grein í Morgunblaðið nokkru eftir að Bretar höfðu samþykkt Brexit, þó mjög naumlega hafi verið, og alls ekki með meirihluta kjósenda, hvað þá miklum, eins og Brexit-sinnar hafa ranglega fullyrt - það voru aðeins 37% breskra kjósenda, sem studdu Brexit, 35% voru á móti og heil 28% tóku ekki afstöðu. Skoðun 31.7.2024 08:01
Getulausar getraunir Daði Laxdal Gautason skrifar Undanfarna tvo áratugi eða svo hefur afar hröð stafræn framþróun átt sér stað innan veðmálageirans og mikill vöxtur átt sér stað í tengslum við tilfærslu veðbanka úr „sjoppum“ yfir á netið. Skoðun 31.7.2024 07:00
Eru nýbakaðar mæður komnar aftur á bak við eldavélina, á TikTok? Ingunn Björk Vilhjálmsdóttir skrifar Í starfi mínu sem mannauðsráðgjafi fæ ég oft til mín nýbakaðar mæður sem eru að snúa til baka til vinnu eftir fæðingarorlof. Flestar, ef ekki allar eru undir miklu álagi vegna þeirrar stöðu sem blasir við þeim í íslensku velferðarkerfi. Skoðun 30.7.2024 10:30
Torfþakið varð að mýri Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Mál Brákarborgar á Kleppsveg 150-152 er allt hið ótrúlegasta. Ljóst er að mistök voru gerð í hönnun og/eða framkvæmd leikskólans en ekki liggur fyrir hver beri ábyrgð. Komið hefur í ljós að burðurinn sem heldur uppi þakinu er ekki í samræmi við núgildandi staðla sem leitt hefur m.a. til að hurðir hafa skekkst í dyrakörmum. Skoðun 30.7.2024 09:00
Tölum um umferðaröryggi Ágúst Mogensen skrifar Ágústmánuður hefur verið slysaþyngsti mánuðurinn í umferðinni ár eftir ár en síðustu 10 ára hafa orðið nær tvö hundruð alvarleg umferðaslys og 678 minni umferðaóhöpp. Þetta er einnig sá mánuður sem flestir týna lífinu á vegum landsins, ökumenn og farþegar sem aldrei koma heim aftur. Skoðun 30.7.2024 08:00
Afleiðingar hinna löngu dökku skugga andlegs ofbeldis Matthildur Björnsdóttir skrifar Það er að sumu leyti eins og að horfa á gamla kvikmynd í fjarlægð að skrifa um þetta núna eftir 77 ár á jörðinni. Skoðun 29.7.2024 13:01
Það sem er ekki sagt um geðheilsumál barna Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Það hefur mikið verið rætt um aukinn geðrænan vanda barna síðustu daga. Í kjölfar fréttaumræðu um aukinn vanda þá er ágætt að minnast á ýmislegt sem vantar í umræðuna og menn virðast forðast að ræða. Skoðun 29.7.2024 12:00
Auðvitað á að treysta fólki sjálfu fyrir því hvert það beinir viðskiptum sínum Sigurður G. Guðjónsson skrifar Kröftug umræða hefur verið í sumar um viðskiptahætti fyrirtækja sem bjóða áhættuspil á netinu. Einsog áður hefur verið bent á í greinum hér á Vísi er mikilvægt að gera skýran greinarmun á fyrirtækjum sem vanda til verka og hinna sem gera það ekki. Skoðun 29.7.2024 09:00
Myndum greiða miklu meira Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Kæmi til þess að Ísland gengi í Evrópusambandið á einhverjum tímapunkti í framtíðinni liggur fyrir að við Íslendingar myndum alltaf greiða miklu meira til sambandsins en við fengjum til baka frá því í formi styrkja. Skoðun 29.7.2024 08:00
Kom pólitík nálægt Brákarborgarfúskinu? Helgi Áss Grétarsson skrifar Rétt áður en veitingastaðurinn Hjá Dóra í Mjóddinni hætti starfsemi í lok apríl 2022 þá stóð ég þar í biðröð. Á meðan hin langa biðröð silaðist áfram spjallaði ég við nokkra iðnaðarmenn. Einn þeirra rifjaði upp sögu þegar verið var að byggja nýjar höfuðstöðvar Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi um 20 árum áður. Skoðun 29.7.2024 07:21
Yndislestur og fyrirmyndir Vilhjálmur Þór Svansson skrifar Það eru 10 ár síðan sem ég fékk þá frábæru hugmynd frá fjölskyldumeðlimi að setja mér reglulegt bóklesturs-markmið. Til dæmis lesa 1-2 bækur á mánuði. Ég stökk á vagninn og held nú upp á 10 ára afmæli reglulegs yndislestrar. Skoðun 28.7.2024 15:30
Færeyingar vissulega til fyrirmyndar Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fyrir síðustu helgi kaus Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, í grein á Vísir.is að taka Færeyjar sem dæmi um Evrópuland þar sem finna mætti meiri lífsgæði en hér á landi. Tilgangurinn var sem fyrr að reyna að tína til rök fyrir inngöngu Íslands í Evrópusambandið. Skoðun 27.7.2024 10:01
Glútenlaust nesti - djöfulsins lúxus! Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Við tökum með okkur nesti ef við förum í heimsókn, í matarboð, í fermingarveislu, í útskriftarveislu, jarðarför, út að borða eða í sund. Skoðun 27.7.2024 08:00
ÉG ÞORI! Inga Sæland skrifar Enginn sem freistar þess að koma sér þaki yfir höfuðið í því stjórnleysi sem hér ríkir, getur gert sér í hugarlund hvaða vinnuþrælkun og fjötrar munu binda hann til framtíðar. Skoðun 27.7.2024 07:00
Halldór 27.07.2024 Halldór Baldursson skrifar Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 27.7.2024 07:00
Hver er hún þessi drusla? Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Ég fann ekki nákvæma starfslýsingu en læt mínar hugleiðingar fylgja hér á eftir. Skoðun 26.7.2024 13:31
Börn eða bissness Bryndís Jónsdóttir skrifar Þá er komið að því aftur, PISA niðurstöðurnar komnar og þjóðfélagið nötrar. Umræðan fer af stað, misvönduð, misgáfuleg og misgagnleg. Einhverjir kalla nú eftir því að skólastarf verði metið eins og starfsemi fyrirtækja á samkeppnismarkaði og mig langar að ávarpa aðeins þær vangaveltur. Skoðun 26.7.2024 12:31
Carnivore: Kransæðastífla og skínandi fínir kviðvöðvar? Guðrún Nanna Egilsdóttir og Dögg Guðmundsdóttir skrifa Carnivore mataræði hefur verið áberandi undanfarið og vinsældir þess aukist vegna áhrifaríkrar samfélagsmiðla herferðar og áhrifavalda. Mataræðið samanstendur eingöngu af kjöti og dýraafurðum líkt og hráum mjólkurvörum en einnig töluvert miklu salti og smjöri. Skoðun 26.7.2024 09:01
Pawel og bronsið Ragnar Þór Pétursson skrifar Á dögunum skrifaði Pawel Bartoszek, stærðfræðingur með meiru, grein um mikilvægi þess að kennarar sjái ekki einir um mat á námsárangri nemenda. Það sé enda mikilvægt að framhaldsskólar geti valið sér nemendur á sanngjarnan hátt og treyst því að eins manns A væri ekki annars manns B+. Stöðlun sé mikilvæg og samræmi þurfi að vera í einkunnum. Skoðun 26.7.2024 08:24
Stýrivextir verða að lækka Fjóla Einarsdóttir skrifar Nú sem aldrei fyrr er mikilvægt að styðja við smáframleiðendur og versla við litlu staðina sem leggja allt sitt í að framleiða vöru eða þjónusta þig í sinni heimabyggð. Þið sjáið fréttir vikulega um litla staði sem fara í gjaldþrot. Ástæðan er svo einföld. Seðlabanki Íslands. Stýrivextir í hæstu hæðum. Það eru ekki bara smáframleiðendur og lítil fyrirtæki sem eru að bugast. Skoðun 26.7.2024 07:00
Heilbrigð skynsemi Einar Scheving skrifar Við erum á vondum stað þegar hugmyndafræði af ýmsum toga er á góðri leið með að yfirtaka heilbrigða skynsemi. Skoðun 25.7.2024 14:00
Hvar endar þetta? Reynir Böðvarsson skrifar Donald Trump notar lygina óspart sem áróðursvopn og virðist nánast ónæmur fyrir því þegar hún er rekin ofan í hann, hann endurtekur hana bara með enn meiri ákafa við húrrahróp fylgjenda. Skoðun 25.7.2024 13:00
Höfðu algerlega rétt fyrir sér Hjörtur J. Guðmundsson skrifar „Ég spái því að Ísland gangi ekki í ESB í fyrirsjáanlegri framtíð,“ sagði Eiríkur Bergmann Einarsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst, á fundi í Norræna húsinu sem fram fór 24. september 2009, tæpum tveimur mánuðum eftir að samþykkt var naumlega á Alþingi að sækja um inngöngu í sambandið. Skoðun 25.7.2024 10:48
Íslenskar getraunir og ólögleg veðmálafyrirtæki Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Ýmsir aðilar sem hafa fjárhagslega hagsmuni af starfsemi erlendra veðmálafyrirtækja sem starfa hér á landi með ólögmætum hætti, hafa stigið fram á undanförnum dögum og lofsungið starfsemi þessara fyrirtækja. Skoðun 25.7.2024 10:31
Hættustig Gauti Kristmannsson skrifar Fyrir um tíu árum voru aðildarviðræður Íslands við ESB stöðvaðar. Fyrir meginþorra Íslendinga var þetta vond ákvörðun að mínu mati því hún hafði það í för með sér að við urðum að búa við íslensku krónuna og vextina á henni. Í dag borga skuldarar innlendra lána jafnvel tugþúsundir mánaðarlega aukreitis miðað við að við hefðum evru sem gjaldmiðil. Þetta kom hins vegar stórútgerðinni vel, sem gerir upp í evrum en greiðir laun í krónum. Bændur eru að vakna upp við vondan draum, en þetta tekur tíma og kannski nokkur gjaldþrot að síast inn. Skoðun 25.7.2024 08:35
Minnkandi ábati stýrivaxta á verðbólgu Aron Heiðar Steinsson skrifar Verðbólga er flókið efnahagslegt fyrirbæri sem stjórnvöld og seðlabankinn reyna að hafa stjórn á í gegnum stýrivexti. Háir stýrivextir hafa áhrif á verðbólgu á margan hátt, sem geta bæði verið til að draga úr og auka hana. Skoðun 24.7.2024 16:31
Hún var kölluð drusla Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Ég var að vinna í Bæjarútgerð Reykjavíkur (BÚR) árin í kringum 1983 til 85, við vorum ung og við áttum heimin, rigningin var góð, fjólublátt ljós við barinn, Pamela í Dallas þurfti ekki að vaska upp en Sísí fríkaði út...... Skoðun 24.7.2024 16:00
Til fyrirmyndar? Sverrir Björnsson skrifar Allar leiðir liggja frá Íslandi til Kaupmannahafnar, hér er saga þjóðarinnar á hverju götuhorni, hverjum rennustein og á Strikinu heyrir maður íslensku í öðru hvoru skrefi. Skoðun 24.7.2024 15:00
Tölum endilega íslensku, takk Ólafur Guðsteinn Kristjánsson skrifar Um þessar mundir eiga sér íslenskunámskeið Háskólaseturs Vestfjarða stað á Ísafirði. Námskeið í íslensku sem annað mál eins og gefur að skilja. Árlegur viðburður. Íbúar Ísafjarðar ættu orðið að þekkja það íslenskuþyrsta fólk sem námskeiðin sækir. Skoðun 24.7.2024 12:01
„Öllum er fkn drull, haltu kjafti“ Bríet Bragadóttir,Hjördís Lára D. Ingólfsdóttir,Kristjana Anna Dagnýjardóttir Skoðun