Skoðun

Óbólu­setti fíllinn í her­berginu

Ólafur Hauksson skrifar

Óbólusett fólk er aðalástæðan fyrir núverandi álagi á heilbrigðiskerfið, sem síðan leiðir til harkalegra smitvarna og tilheyrandi tekjutaps í mörgum atvinnugreinum. Að ekki sé talað um stórfellt rask í lífi tugþúsunda einstaklinga.

Skoðun

Upp­seldur í­búða­markaður

Halldór Kári Sigurðarson skrifar

Húsnæðisverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,7% í nóvember sem þýðir að árshækkunartakturinn stendur í 17,0%. U.þ.b. 650 kaupsamningar voru undirritaðir sem er um fjórðungs samdráttur frá því í fyrra en veltan er þó enn í takt við langtímameðaltal frá árinu 2015.

Skoðun

Áhrif blóðgjafar á hryssur

Arnþór Guðlaugsson skrifar

Forveri Ísteka ehf., lyfjaheildsölufyrirtækið G. Ólafsson hf., hóf söfnun á blóði úr fylfullum hryssum á grundvelli rannsókna sem gerðar voru í lok 8. áratugar seinustu aldar og byrjun þess níunda. Þessar rannsóknir voru birtar árið 1982 og hafa verið endurteknar reglulega hjá Ísteka frá upphafi. Niðurstöður rannsóknanna á áhrifum blóðgjafanna á hryssur og folöld benda ekki til neinna neikvæðra áhrifa á heilsufar þeirra.

Skoðun

Hvers vegan ekki?

Valgerður Árnadóttir skrifar

Veganúar er viðburður, eða áskorun, sem haldinn er í janúarmánuði ár hvert og hefur það að markmiði að vekja fólk til umhugsunar um áhrif neyslu dýraafurða og kynna kosti grænkerafæðis fyrir heilsu, umhverfi og dýravernd. Samtök grænkera á Íslandi hafa staðið fyrir þessari áskorun síðan 2016 og er þetta því í sjöunda sinn sem við höldum hana hérlendis.

Skoðun

Covid skóli

Sara Oskarsson skrifar

Skólarnir eiga að byrja aftur eftir tvo daga. Smitölur síðustu vikna hafa náð hæðum sem við höfum aldrei séð frá upphafi faraldursins. Spítalannlagnir hafa þakkanlega ekki verið nálægt því sem að óttast var í fyrstu og það er ljóst að bólusetningar draga stórkostlega úr líkunum á alvarlegum veikindum vegna Covid-19 veirunnar. Það er yndislegt út af fyrir sig.

Skoðun

Þúsundir á öndunar­vél

Aðalgeir Ástvaldsson skrifar

Nú þegar við siglum saman inn í þriðja ár farsóttar Covid-19 með tilheyrandi takmörkunum sem halda áfram að hafa alvarleg og neikvæði áhrif á rekstur fyrirtækja á veitingamarkaði og samhliða því taka enn og aftur við hækkanir á áfengisgjöldum, launahækkanir og nú einnig fyrirséður hagvaxtarauki.

Skoðun

Nú árið er liðið

Högni Elfar Gylfason skrifar

Nú þegar árið 2021 er að baki og nýtt ár með nýjum áskorunum er framundan er rétt og hollt að gjóa augunum lítið eitt í baksýnisspegilinn og undirbúa þannig hvernig best sé að mæta því sem framundan er.

Skoðun

Er öryggi kennara og nem­enda minna virði?

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir skrifar

Grunnskólar eiga að vera einn öruggasti staður til að vera á og því eru kennarar furðu lostnir yfir einarðri afstöðu mennta- og barnamálaráðherra ríkisstjórnar Íslands um að hunsa með öllu tilmæli sóttvarnarlæknis um skólabyrjun á nýju ári.

Skoðun

Ætlum við að láta ríkis­stjórn út­gerðarinnar sví­virða okkur lengur með hand­stýrðu lágu gengi krónunnar?

Ólafur Örn Jónsson skrifar

Já við erum enn og aftur að fara inní kjörtímabil með ríkisstjórn af verstu gerð sem við höfum nokkru sinni séð. Ríkisstjórn sem leggst svo lágt að haga efnahagsmálum þannig að hygla útgerðunum sem eru varðar með EINOKUN með fölsuðuð lágu gengi krónunnar sem hófst 2014 og er búið að færa útgerðeunum sem eiga ríkisstjórnina hundruð milljarða í óáunninn tekjur á kostnað laun og lífeyrisþega svo ekki sé minnst á ríki og bæi.

Skoðun

Munar um Mið­flokkinn á nýju ári?

Tómas Ellert Tómasson skrifar

Miðflokkurinn var stofnaður á fjölmennum fundi þann 8. október 2017 í Rúgbrauðsgerðinni. Flokkurinn var stofnaður til að fylla upp í sístækkandi gap í íslenskum stjórnmálum sem aðrir flokkar höfðu ekki sinnt og gera reyndar ekki enn, nema þá helst í hátíðarræðum og í fagurgölum stundarfjórðungi fyrir kosningar.

Skoðun

Um siðferði blóðmerahalds

Svanur Sigurbjörnsson skrifar

Í siðferðilegu tilliti skiptir mestu máli hvort þau dýr sem eru til ýmissa nytja manna séu ekki látin endurtekið og markvert þjást fyrir markmiðið. Dýr eru ekki lengur talin skynlaus og gleymin tæki manna líkt og lengi var haldið fram.

Skoðun

Ný ríkisstjórn stefnulaus á mikilvægum tímum

Eyjólfur Ármannsson skrifar

Fyrstu fjárlög kjörtímabilsins eru orðin að merkisbera ríkisstjórnarsamstarfs Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Vinstri Grænna. Efni þeirra er að mestu leyti óbreytt frá síðustu fjárlögum. Í þeim eru engin svör að finna við vandamálum í ríkisrekstri. Fátækt fólk er skilið eftir eina ferðina enn.

Skoðun

Hvað er síon­ismi?

Finnur Thorlacius Eiríksson skrifar

Þau eru fá skammaryrðin sem eru orðin jafn gildishlaðin og neikvæð í hugum margra og „síonisti“. Gjarnan fylgir orðinu hrina af meintum samheitum, til dæmis „kynþáttahatari“, „landræningi“ og „nýlendusinni“. Við nánari eftirgrennslan kemur hins vegar í ljós að fólk virðist eiga erfitt með að koma frá sér einfaldri og hlutlausri skilgreiningu síonismans. En nýlega gerði leikkonan Sarah Silverman heiðarlega tilraun til þess í hlaðvarpi sínu:

Skoðun

Horft til fram­­tíðar um ára­­mót

Jón Björn Hákonarson skrifar

Nú við áramót, þegar enn eitt árið hefur þotið hjá, er við hæfi að horfa til nýs árs með þeim verkefnum sem áætluð eru hjá sveitarfélaginu Fjarðabyggð á komandi ári. Framundan er að venju viðburðaríkt ár en verkefni sveitarfélagins á hinum ýmsu sviðum eru mörg.

Skoðun

Sam­staða eða frjáls­hyggja?

Skúli Helgason skrifar

Árið 2021 hefur verið viðburðaríkt í þjóðlífinu. Faraldurinn hefur markað djúp spor í líf okkar allra og hversdagslegur veruleiki hefur tekið stakkaskiptum með stöðugum hraðprófum, sóttkví, einangrun og röskun á daglegu lífi. Sterk samstaða þjóðarinnar um nauðsyn sóttvarnaraðgerða hefur verið aðalsmerki okkar í gegnum faraldurinn. Við þurfum að hafa úthald til að klára þá vakt þó vissulega hafi borið á auknu viðnámi tiltekinna einstaklinga og hópa á undanförnum mánuðum, sem er að sumu leyti skiljanlegt þegar við höfum staðið í þessari orrahríð í næstum tvö ár. En það segir líka sína sögu að smittölur hafa margfaldast og náð svimandi hæðum einmitt þegar brestir hafa komið í samstöðuna.

Skoðun

Skýjalausnir lykillinn að upplýsingakerfum framtíðarinnar

Rúnar Sigurðsson skrifar

Eldri upplýsingakerfi voru gjarnan með ýmis stoðkerfi inni í sjálfum grunnkerfunum. Það gerði þau óþarflega flókin og erfið í uppfærslu þegar nýjar útgáfur komu fram. Oft á tíðum voru uppfærslur það flóknar að nánast þurfti að setja kerfin upp frá grunni með viðeigandi kostnaði og einnig setja upp uppfærslur hjá hverju fyrirtæki fyrir sig með ærnum kostnaði. Mörg fyrirtækin kusu því að uppfæra ekki á kostnað öryggis og hagræðingar með nýjum og öflugri upplýsingakerfum.

Skoðun

Ertu nokkuð að gleyma þér?

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

enn er árið á enda og þrátt fyrir ýmsar áskoranir tökum við nýju ári fagnandi með von í brjósti. Til siðs er að kveðja árið með ljósaleik og margir styðja við björgunarsveitirnar á þessum tímamótum, ýmist með flugeldakaupum, Rótarskoti eða frjálsum framlögum.

Skoðun

Stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi

Jón Bjarni Steinsson skrifar

Heimsfaraldur Covid hefur leikið heiminn grátt síðustu tæpu tvö ár. Fólk og fyrirtæki hafa fundið mismikið fyrir áhrifum hans, sumir blómstra á meðan aðrir hafa þurft að reyna lifa af við mikil höft.

Skoðun

Lyfja­efni Ís­teka gagnast m.a. við vernd villtra dýra

Arnþór Guðlaugsson skrifar

Í grein minni sem birtist hér á Vísi 19. desember sl. skrifaði ég m.a. um tiltekin frávik á dýravelferð sem uppgötvuðust nýlega á tveimur bæjum við blóðtöku úr hryssum. Ísteka brást þegar í stað við, m.a. með uppsögn samninga og innleiðingu umbótaáætlunar Ísteka.

Skoðun

Vest­firðir við árs­lok 2021

Sigríður Ólöf Kristjánsdóttir skrifar

Vestfirðir eru í sókn. Færin eru fjölmörg og ef horft er til ársins 2021 má segja að nokkrum góðum áföngum hafi verið náð á árinu. Rétt er við áramót að staldra við og líta til baka og reyna að meta hvað beri hæst á árinu varðandi þróun samfélaga og atvinnulífs á Vestfjörðum.

Skoðun

Opið bréf til jólasveinanna: Hættið að gefa í skóinn

Árný Elínborg skrifar

Um miðjan desember heyrði ég á tal þriggja barna sem voru að tala um gjafir í skóinn. Þau voru að bera saman bækur sínar og kom þá í ljós verulegur munur á gjöfum. Eitt barnið fékk ekki gjöf, ekki einu sinni kartöflu, annað barnið fékk hóflega gjöf en það þriðja fékk gjöf sem er dýrari en flestar jólagjafir.

Skoðun

Hrekkja­lómur hrærður yfir Ver­búð

Ísak Hinriksson skrifar

Ríkissjónvarpið sýndi á annan í jólum fyrsta þátt Verbúðar úr smiðju Vesturports. Þátturinn sýndi líflegt og litríkt sjávarþorp á tímum verbúðanna á Íslandi. Þingmaður Sjálfstæðisflokksins og meðlimur Hrekkjalómafélagsins Ásmundur Friðriksson var einn fjölmargra landsmanna sem gæddu sér á þættinum.

Skoðun