Skoðun Landið er stjórnlaust Vilhelm Jónsson skrifar Það er vandséð hvernig hægt er að sýna fulla háttvísi þegar skítug slóð forystusauða ríkisstjórnarflokkanna er dregin upp og þeir láta sér ekki segjast þó svo að ítrekað sé flett ofanaf óhæfum embættisverkum þeirra. Skoðun 16.2.2023 10:31 Áskorun um að víkja vegna ákæru Þorlákur Axel Jónsson skrifar Þetta gengur ekki, það er ljóst. Hér með skora ég á Heimi Örn Árnason forseta bæjarstjórnar Akureyrar að víkja úr embættum sínum á meðan ákæran vegna líkamsmeiðinga af gáleysi er til meðferðar hjá yfirvöldum. Það er sjálfsagt að hver maður verji sig fyrir dómi. Skoðun 16.2.2023 10:00 Er verið að reyna að gera út af við íslenska háskólastúdenta? Úlfhildur Elín Guðmundsdóttir skrifar Eins og staðan er í dag er háskólanám okkar í samræmi við aðra Evrópska staðla ekki satt? Skoðun 16.2.2023 09:00 Hvaða styrkir eru í boði á Íslandi og á Norðurlöndum? Grace Achieng skrifar Á Íslandi og á Norðurlöndum eru margvíslegir styrkir í boði fyrir þá sem vilja fjármagna hugmynd eða verkefni. En hvar á að byrja? Skoðun 16.2.2023 08:01 Hvað eru fræolíur? Aron Skúlason og Hildur Leonardsdóttir skrifa Eins og nafnið gefur til kynna þá eru fræolíur unnar úr fræjum ýmissa plantna. Repjuolía, sólblómaolía, sojaolía og bómullarfræsolía eru dæmi um fræolíur en kókos-, ólífu- og avocadoolía eru svokallaðar ávaxtaolíur (e. fruit oils). Ávaxtaolíur eru allt annað en fræolíur og hafa þær verið partur af mataræði okkar í árþúsundir. Eingöngu verður fjallað um fræolíur í þessari grein. Skoðun 16.2.2023 07:01 Ekki Hvammsvirkjun! Hólmfríður Árnadóttir skrifar Samkvæmt verndarmarkmiðum náttúruverndarlaga á að vernda vatnsfarvegi og landslag sem er sérstætt eða fágætt vegna fagurfræðilegs og/eða menningarlegs gildis. Nú á dögunum fékk Landsvirkjun virkjunarleyfi hjá Orkustofnun vegna Hvammsvirkjunar, sem yrði aflstöð neðarlega í Þjórsá, í byggð á einu fallegasta útivistarsvæði landsins. Skoðun 15.2.2023 17:00 Hvammsvirkjun – „Tilraunaverkefni á manngerðu svæði“ og þögn Landsvirkjunar Kristín Ása Guðmundsdóttir skrifar Í III. áfanga rammaáætlunar sem hófst 2013 var Hvammsvirkjun færð ein þriggja virkjanakosta í Þjórsá í byggð í nýtingarflokk. Hinar virkjanirnar eru Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Skoðun 15.2.2023 15:01 Það er hægt að semja til langs tíma á íslenskum vinnumarkaði Jón Ingi Hákonarson skrifar Geta aðilar á vinnumarkaði gert langtíma kjarasamning? Svarið er já, hluti atvinnulífsins býr við þann stöðugleika að geta horft áratug fram í tímann. Aftur á móti býr stór hluti atvinnulífsins við þær aðstæður að geta ekki einu sinni séð ár fram í tímann. Skoðun 15.2.2023 13:00 Vindorkuver heyra undir rammaáætlun - sem betur fer! Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Haldbesta stjórntækið sem íslenskt samfélag hefur komið sér upp til að ákveða hvar og hvort orkuver eigi að rísa á tilgreindum stöðum er áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, oftast kölluð rammaáætlun. Skoðun 15.2.2023 11:31 „Það versta var að verða opinber starfsmaður“ Friðrik Jónsson skrifar Í síðustu viku kom út skýrsla unnin af Intellecon undir yfirskriftinni Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu? Þar er fjallað um fjölgun opinberra starfsmanna og laun eftir mörkuðum. Helsti boðskapur skýrslunnar er að fjölgun opinberra starfsmanna hafi verið óhófleg síðustu ár og að laun þeirra séu marktækt hærri en hjá starfsmönnum á almennum markaði. Hvort tveggja er þvæla. Skoðun 15.2.2023 11:01 Áhyggjufullir upplýsingafræðingar Anna Kristín Stefánsdóttir,Harpa Rut Harðardóttir,Irma Hrönn Martinsdóttir,Kristína Benedikz,Unnur Valgeirsdóttir og Vigdís Þormóðsdóttir skrifa Upplýsing, fagfélag á sviði bókasafns- og upplýsingafræða hélt pallborðsumræður um stöðu stéttarinnar þann 26. janúar sl. Þar áttu orðið landsbókavörður, borgarbókavörður, framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna, formaður stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga, prófessor í Upplýsingafræði Háskóla Íslands og verkefnastjóri á Landsbókasafni – Háskólabókasafni sem var fulltrúi áhyggjufullra upplýsingafræðinga. Skoðun 15.2.2023 10:30 Eignarnámsógn í samningaviðræðum við landeigendur við Þjórsá Anna Björk Hjaltadóttir skrifar Í gær kom svar upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar við grein minni „Eru samningar Landsvirkjunar við landeigendur við Þjórsá löglegir?“. Ég verð eiginlega að þakka upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar fyrir þetta svar því það reitti landeigendur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi það mikið til reiði að þeir fundu sig knúna, í fyrsta skipti, til að tjá sig opinberlega um samningagerðina. Skoðun 15.2.2023 10:00 Þetta er ekki hægt lengur Svanhildur Hólm Valsdóttir skrifar Það er hægt að segja ýmislegt um stríð Eflingar gegn almennri skynsemi, þær aðferðir sem er beitt og áhrifin sem þær hafa. En til að afmarka efnið verður hér einungis fjallað um það sem kalla mætti athyglisvert þolpróf á íslenskri vinnumarkaðslöggjöf. Skoðun 14.2.2023 22:00 Seðlabanki Íslands Oddný G. Harðardóttir skrifar Það vekur furðu hve skýrsla erlendra sérfræðinga um Seðlabanka Íslands hefur fengið litla umfjöllun. Sérfræðingarnir eru þrír með Patrick Honohan fyrrverandi seðlabankastjóra Írlands í broddi fylkingar. Skoðun 14.2.2023 15:02 Nokkrar spurningar til skattayfirvalda um skattlagningu og skráningu almannaheillasamtaka Jónas Guðmundsson skrifar Skattlagning almannaheillastarfs tók stakkaskiptum fyrir rúmu ári síðan með breytingum á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem snerta almannaheillasamtök og styðjendur þeirra. Almannaheillasamtök fögnuðu þessum breytingum og á fimmta hundrað samtaka hafa skráð sig á almannaheillaskrá Skattins. Skoðun 14.2.2023 13:30 Já, samningarnir eru löglegir Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Við samningagerð milli landeigenda við Þjórsá og Landsvirkjunar var ekki rætt um eignarnám og fullyrðingum um meinta þvingun í garð landeigenda er harðlega mótmælt. Landsvirkjun hefur gert fjölda samninga við landeigendur á svæðinu. Skoðun 14.2.2023 10:01 Nú er nóg komið! Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Nú er rétt ár liðið frá því að síðustu sóttvarnaraðgerðum var aflétt á landamærum Íslands, eftir tveggja ára barning og ólýsanlega erfiðleika allra í ferðaþjónustu. Endurreisn og viðspyrna greinarinnar hefur síðan verið öllum vonum framar, sem betur fer fyrir alla Íslendinga. Skoðun 14.2.2023 09:01 Útfærsla á atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu Kristófer Már Maronsson skrifar Kjaradeila Eflingar og SA hefur líklega ekki farið fram hjá neinum undanfarnar vikur og má gera ráð fyrir því að hún sé vinsælt umræðuefni á kaffistofum landsins. Formaður Eflingar barði sér reglulega á brjóst fyrir skömmu að vera lýðræðislega kjörin og hélt greinilega mikið upp á lýðræðið þangað til nýlega. Skoðun 14.2.2023 08:30 Ekki fleiri brúðkaup! Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Að ganga í hjónaband hefur félagslegar, lagalegar og trúarlegar víddir. Þessar víddir eru aðgreinanlegar en tengjast með margvíslegum hætti. Skoðun 14.2.2023 08:01 Óvæntar staðreyndir um ást og vellíðan Ingrid Kuhlman skrifar Valentínusardagurinn er runninn upp á ný, dagur sem er helgaður ástinni og sveipaður rósrauðum ljóma. Þrátt fyrir það sem kortafyrirtæki, súkkulaðiframleiðendur og blómasalar telja okkur trú um, snýst það að elska um meira en að gefa blóm, konfekt eða Valentínusarkort. Það að finna, deila og gefa ást getur haft djúpstæð áhrif á líkamlega heilsu okkar, efnafræði heilans og almenna vellíðan. Skoðun 14.2.2023 07:32 Þarf ég í alvöru að ræða um klám við börnin mín? Eygló Árnadóttir og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifa Forvitni barna og unglinga um kynlíf er heilbrigð og eðlileg. Að leita í klám til að svala forvitni og áhuga um kynlíf er skiljanlegt, sem og að slysast óvart inn á slíkt efni í stafrænni veröld nútímans. En klámneysla er hins vegar ógn við kynheilbrigði ungs fólks. Það sýnir ekki raunveruleikann heldur getur þvert á móti stuðlað að ranghugmyndum um kynlíf og samskipti. Skoðun 14.2.2023 07:00 Ísland sem söluvara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Staðan í hælisleitendamálum á Íslandi er stjórnlaus. Dómsmálaráðherra hefur nú viðurkennt þetta ítrekað sem og að þetta sé afleiðing af stefnu íslenskra stjórnvalda. Enn bendir þó fátt til þess að stjórnvöld geri sér grein fyrir eðli og umfangi vandans. Skoðun 13.2.2023 18:00 Vinnum öll saman að því að auka farsæld barna Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Á dögunum skrifuðu lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Suðurmiðstöð og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti undir samstarfsyfirlýsingu um að vinna enn frekar saman til að stuðla að farsæld barna og ungmenna í viðkvæmri stöðu. Skoðun 13.2.2023 17:00 Er 13 ára nýja 18 ára aldurstakmarkið? Skúli Bragi Geirdal skrifar „Er aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum 12 ára eða 13 ára?“ Þetta er algeng spurning frá bæði börnum og foreldrum þegar að ég ræði við þau um samfélagsmiðla í fræðsluerindum. Inná App Store stendur 12 ára en í skilmálum samfélagsmiðlanna stendur 13 ára. Af þessu tvennu trompa skilmálar framleiðandans rangar vörumerkingar endursöluaðilans og aldurstakmarkið inn á flesta samfélagsmiðla er því 13 ára. Skoðun 13.2.2023 15:30 Er ekki tímabært að tengja? Stefán Ólafsson skrifar Deila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA) hefur harðnað og engar viðræður hafa verið milli aðilanna um nokkurt skeið. Raunar hefur það einkennt þessa deilu frá byrjun að engar alvöru viðræður hafa farið fram við Eflingu að hálfu SA-manna. Skoðun 13.2.2023 15:01 Er ekki bara best að vita um hvað maður er að tala? Þórarinn Eyfjörð skrifar Í vetur hafa ákveðnir stjórnmálamenn og forkólfar hagsmunasamtaka fyrirtækja á almennum markaði, ekki unnt sér hvíldar. Afbökuð orðræða um opinbera starfsmenn hefur einkennt málflutning þeirra og með litríkum spunameistaraæfingum er hamrað á því að hvítt sé svart. Og reyndar einnig að svart sé hvítt. Skoðun 13.2.2023 14:30 Birtingarmynd sturlunar Haraldur Ólafsson skrifar Fyrir um þremur áratugum komust menn að því, að það væri óskaplega mikilvægt að draga ný landamæri í Suðaustur-Evrópu, á svæði þar sem mörk ríkja höfðu áður verið dregin upp á nýtt, oftar en tölu verður á komið. Þetta var svo mikið sanngirnismál að mati þeirra sem að því stóðu að óteljandi mannslíf voru ásættanlegur fórnarkostnaður til að ná fram því réttlæti. Skoðun 13.2.2023 14:00 Réttur barna og heimagreiðslur Margrét Pála Ólafsdóttir skrifar Kæru vinkonur og vinir í sveitarstjórnum landsins. Nú bið ég ykkur í einlægni að standa þétt með börnum og barnafjölskyldum og láta ekki íhaldssama flokkapólitík rugla ykkur í ríminu. Heimagreiðslur eru hárétt skref núna - það er réttur barna að fjölskyldur eigi valkosti um uppeldisaðstæður þeirra eftir að fæðingarorlofi lýkur. Skoðun 13.2.2023 13:31 Hvernig lítur framtíð verslunar í landinu út? Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir skrifar Atvinnugrein heild- og smásöluverslunar skipar stórt hlutverk í íslensku hagkerfi. Hún skiptir miklu máli fyrir samfélagið og fyrir neytendur. Framlag greinarinnar til landsframleiðslu er um 8%, greining býr til störf fyrir um 11% af vinnuafli landsins og um 30% af neyslu heimila fer til fyrirtækja í greininn. Mikilvægi greinarinnar er ótvírætt og því mikilvægt að huga að framtíð hennar. Skoðun 13.2.2023 13:00 Landbúnaðarstefna og búvörusamningar Hermann Ingi Gunnarsson skrifar Fyrir helgi birti matvælaráðherra inn á samráðsgátt stjórnvalda Tillögu að þingsályktun um landbúnaðarstefnu til ársins 2040. Það er löngu tímabært og ber að fagna á sama tíma er umræða um endurskoðun búvörusamninga er að hefjast. Skoðun 13.2.2023 12:00 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Landið er stjórnlaust Vilhelm Jónsson skrifar Það er vandséð hvernig hægt er að sýna fulla háttvísi þegar skítug slóð forystusauða ríkisstjórnarflokkanna er dregin upp og þeir láta sér ekki segjast þó svo að ítrekað sé flett ofanaf óhæfum embættisverkum þeirra. Skoðun 16.2.2023 10:31
Áskorun um að víkja vegna ákæru Þorlákur Axel Jónsson skrifar Þetta gengur ekki, það er ljóst. Hér með skora ég á Heimi Örn Árnason forseta bæjarstjórnar Akureyrar að víkja úr embættum sínum á meðan ákæran vegna líkamsmeiðinga af gáleysi er til meðferðar hjá yfirvöldum. Það er sjálfsagt að hver maður verji sig fyrir dómi. Skoðun 16.2.2023 10:00
Er verið að reyna að gera út af við íslenska háskólastúdenta? Úlfhildur Elín Guðmundsdóttir skrifar Eins og staðan er í dag er háskólanám okkar í samræmi við aðra Evrópska staðla ekki satt? Skoðun 16.2.2023 09:00
Hvaða styrkir eru í boði á Íslandi og á Norðurlöndum? Grace Achieng skrifar Á Íslandi og á Norðurlöndum eru margvíslegir styrkir í boði fyrir þá sem vilja fjármagna hugmynd eða verkefni. En hvar á að byrja? Skoðun 16.2.2023 08:01
Hvað eru fræolíur? Aron Skúlason og Hildur Leonardsdóttir skrifa Eins og nafnið gefur til kynna þá eru fræolíur unnar úr fræjum ýmissa plantna. Repjuolía, sólblómaolía, sojaolía og bómullarfræsolía eru dæmi um fræolíur en kókos-, ólífu- og avocadoolía eru svokallaðar ávaxtaolíur (e. fruit oils). Ávaxtaolíur eru allt annað en fræolíur og hafa þær verið partur af mataræði okkar í árþúsundir. Eingöngu verður fjallað um fræolíur í þessari grein. Skoðun 16.2.2023 07:01
Ekki Hvammsvirkjun! Hólmfríður Árnadóttir skrifar Samkvæmt verndarmarkmiðum náttúruverndarlaga á að vernda vatnsfarvegi og landslag sem er sérstætt eða fágætt vegna fagurfræðilegs og/eða menningarlegs gildis. Nú á dögunum fékk Landsvirkjun virkjunarleyfi hjá Orkustofnun vegna Hvammsvirkjunar, sem yrði aflstöð neðarlega í Þjórsá, í byggð á einu fallegasta útivistarsvæði landsins. Skoðun 15.2.2023 17:00
Hvammsvirkjun – „Tilraunaverkefni á manngerðu svæði“ og þögn Landsvirkjunar Kristín Ása Guðmundsdóttir skrifar Í III. áfanga rammaáætlunar sem hófst 2013 var Hvammsvirkjun færð ein þriggja virkjanakosta í Þjórsá í byggð í nýtingarflokk. Hinar virkjanirnar eru Holtavirkjun og Urriðafossvirkjun. Skoðun 15.2.2023 15:01
Það er hægt að semja til langs tíma á íslenskum vinnumarkaði Jón Ingi Hákonarson skrifar Geta aðilar á vinnumarkaði gert langtíma kjarasamning? Svarið er já, hluti atvinnulífsins býr við þann stöðugleika að geta horft áratug fram í tímann. Aftur á móti býr stór hluti atvinnulífsins við þær aðstæður að geta ekki einu sinni séð ár fram í tímann. Skoðun 15.2.2023 13:00
Vindorkuver heyra undir rammaáætlun - sem betur fer! Auður Önnu Magnúsdóttir skrifar Haldbesta stjórntækið sem íslenskt samfélag hefur komið sér upp til að ákveða hvar og hvort orkuver eigi að rísa á tilgreindum stöðum er áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, oftast kölluð rammaáætlun. Skoðun 15.2.2023 11:31
„Það versta var að verða opinber starfsmaður“ Friðrik Jónsson skrifar Í síðustu viku kom út skýrsla unnin af Intellecon undir yfirskriftinni Er ekki bara best að vinna hjá ríkinu? Þar er fjallað um fjölgun opinberra starfsmanna og laun eftir mörkuðum. Helsti boðskapur skýrslunnar er að fjölgun opinberra starfsmanna hafi verið óhófleg síðustu ár og að laun þeirra séu marktækt hærri en hjá starfsmönnum á almennum markaði. Hvort tveggja er þvæla. Skoðun 15.2.2023 11:01
Áhyggjufullir upplýsingafræðingar Anna Kristín Stefánsdóttir,Harpa Rut Harðardóttir,Irma Hrönn Martinsdóttir,Kristína Benedikz,Unnur Valgeirsdóttir og Vigdís Þormóðsdóttir skrifa Upplýsing, fagfélag á sviði bókasafns- og upplýsingafræða hélt pallborðsumræður um stöðu stéttarinnar þann 26. janúar sl. Þar áttu orðið landsbókavörður, borgarbókavörður, framkvæmdastjóri Landskerfis bókasafna, formaður stéttarfélags bókasafns- og upplýsingafræðinga, prófessor í Upplýsingafræði Háskóla Íslands og verkefnastjóri á Landsbókasafni – Háskólabókasafni sem var fulltrúi áhyggjufullra upplýsingafræðinga. Skoðun 15.2.2023 10:30
Eignarnámsógn í samningaviðræðum við landeigendur við Þjórsá Anna Björk Hjaltadóttir skrifar Í gær kom svar upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar við grein minni „Eru samningar Landsvirkjunar við landeigendur við Þjórsá löglegir?“. Ég verð eiginlega að þakka upplýsingafulltrúa Landsvirkjunar fyrir þetta svar því það reitti landeigendur í Skeiða- og Gnúpverjahreppi það mikið til reiði að þeir fundu sig knúna, í fyrsta skipti, til að tjá sig opinberlega um samningagerðina. Skoðun 15.2.2023 10:00
Þetta er ekki hægt lengur Svanhildur Hólm Valsdóttir skrifar Það er hægt að segja ýmislegt um stríð Eflingar gegn almennri skynsemi, þær aðferðir sem er beitt og áhrifin sem þær hafa. En til að afmarka efnið verður hér einungis fjallað um það sem kalla mætti athyglisvert þolpróf á íslenskri vinnumarkaðslöggjöf. Skoðun 14.2.2023 22:00
Seðlabanki Íslands Oddný G. Harðardóttir skrifar Það vekur furðu hve skýrsla erlendra sérfræðinga um Seðlabanka Íslands hefur fengið litla umfjöllun. Sérfræðingarnir eru þrír með Patrick Honohan fyrrverandi seðlabankastjóra Írlands í broddi fylkingar. Skoðun 14.2.2023 15:02
Nokkrar spurningar til skattayfirvalda um skattlagningu og skráningu almannaheillasamtaka Jónas Guðmundsson skrifar Skattlagning almannaheillastarfs tók stakkaskiptum fyrir rúmu ári síðan með breytingum á ýmsum lögum um skatta og gjöld sem snerta almannaheillasamtök og styðjendur þeirra. Almannaheillasamtök fögnuðu þessum breytingum og á fimmta hundrað samtaka hafa skráð sig á almannaheillaskrá Skattins. Skoðun 14.2.2023 13:30
Já, samningarnir eru löglegir Ragnhildur Sverrisdóttir skrifar Við samningagerð milli landeigenda við Þjórsá og Landsvirkjunar var ekki rætt um eignarnám og fullyrðingum um meinta þvingun í garð landeigenda er harðlega mótmælt. Landsvirkjun hefur gert fjölda samninga við landeigendur á svæðinu. Skoðun 14.2.2023 10:01
Nú er nóg komið! Bjarnheiður Hallsdóttir skrifar Nú er rétt ár liðið frá því að síðustu sóttvarnaraðgerðum var aflétt á landamærum Íslands, eftir tveggja ára barning og ólýsanlega erfiðleika allra í ferðaþjónustu. Endurreisn og viðspyrna greinarinnar hefur síðan verið öllum vonum framar, sem betur fer fyrir alla Íslendinga. Skoðun 14.2.2023 09:01
Útfærsla á atkvæðagreiðslu um miðlunartillögu Kristófer Már Maronsson skrifar Kjaradeila Eflingar og SA hefur líklega ekki farið fram hjá neinum undanfarnar vikur og má gera ráð fyrir því að hún sé vinsælt umræðuefni á kaffistofum landsins. Formaður Eflingar barði sér reglulega á brjóst fyrir skömmu að vera lýðræðislega kjörin og hélt greinilega mikið upp á lýðræðið þangað til nýlega. Skoðun 14.2.2023 08:30
Ekki fleiri brúðkaup! Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Að ganga í hjónaband hefur félagslegar, lagalegar og trúarlegar víddir. Þessar víddir eru aðgreinanlegar en tengjast með margvíslegum hætti. Skoðun 14.2.2023 08:01
Óvæntar staðreyndir um ást og vellíðan Ingrid Kuhlman skrifar Valentínusardagurinn er runninn upp á ný, dagur sem er helgaður ástinni og sveipaður rósrauðum ljóma. Þrátt fyrir það sem kortafyrirtæki, súkkulaðiframleiðendur og blómasalar telja okkur trú um, snýst það að elska um meira en að gefa blóm, konfekt eða Valentínusarkort. Það að finna, deila og gefa ást getur haft djúpstæð áhrif á líkamlega heilsu okkar, efnafræði heilans og almenna vellíðan. Skoðun 14.2.2023 07:32
Þarf ég í alvöru að ræða um klám við börnin mín? Eygló Árnadóttir og Steinunn Gyðu- og Guðjónsdóttir skrifa Forvitni barna og unglinga um kynlíf er heilbrigð og eðlileg. Að leita í klám til að svala forvitni og áhuga um kynlíf er skiljanlegt, sem og að slysast óvart inn á slíkt efni í stafrænni veröld nútímans. En klámneysla er hins vegar ógn við kynheilbrigði ungs fólks. Það sýnir ekki raunveruleikann heldur getur þvert á móti stuðlað að ranghugmyndum um kynlíf og samskipti. Skoðun 14.2.2023 07:00
Ísland sem söluvara Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Staðan í hælisleitendamálum á Íslandi er stjórnlaus. Dómsmálaráðherra hefur nú viðurkennt þetta ítrekað sem og að þetta sé afleiðing af stefnu íslenskra stjórnvalda. Enn bendir þó fátt til þess að stjórnvöld geri sér grein fyrir eðli og umfangi vandans. Skoðun 13.2.2023 18:00
Vinnum öll saman að því að auka farsæld barna Óskar Dýrmundur Ólafsson skrifar Á dögunum skrifuðu lögreglustjórinn á höfuðborgarsvæðinu, sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu, heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins, Suðurmiðstöð og Fjölbrautaskólinn í Breiðholti undir samstarfsyfirlýsingu um að vinna enn frekar saman til að stuðla að farsæld barna og ungmenna í viðkvæmri stöðu. Skoðun 13.2.2023 17:00
Er 13 ára nýja 18 ára aldurstakmarkið? Skúli Bragi Geirdal skrifar „Er aldurstakmarkið á samfélagsmiðlum 12 ára eða 13 ára?“ Þetta er algeng spurning frá bæði börnum og foreldrum þegar að ég ræði við þau um samfélagsmiðla í fræðsluerindum. Inná App Store stendur 12 ára en í skilmálum samfélagsmiðlanna stendur 13 ára. Af þessu tvennu trompa skilmálar framleiðandans rangar vörumerkingar endursöluaðilans og aldurstakmarkið inn á flesta samfélagsmiðla er því 13 ára. Skoðun 13.2.2023 15:30
Er ekki tímabært að tengja? Stefán Ólafsson skrifar Deila Eflingar og Samtaka atvinnulífsins (SA) hefur harðnað og engar viðræður hafa verið milli aðilanna um nokkurt skeið. Raunar hefur það einkennt þessa deilu frá byrjun að engar alvöru viðræður hafa farið fram við Eflingu að hálfu SA-manna. Skoðun 13.2.2023 15:01
Er ekki bara best að vita um hvað maður er að tala? Þórarinn Eyfjörð skrifar Í vetur hafa ákveðnir stjórnmálamenn og forkólfar hagsmunasamtaka fyrirtækja á almennum markaði, ekki unnt sér hvíldar. Afbökuð orðræða um opinbera starfsmenn hefur einkennt málflutning þeirra og með litríkum spunameistaraæfingum er hamrað á því að hvítt sé svart. Og reyndar einnig að svart sé hvítt. Skoðun 13.2.2023 14:30
Birtingarmynd sturlunar Haraldur Ólafsson skrifar Fyrir um þremur áratugum komust menn að því, að það væri óskaplega mikilvægt að draga ný landamæri í Suðaustur-Evrópu, á svæði þar sem mörk ríkja höfðu áður verið dregin upp á nýtt, oftar en tölu verður á komið. Þetta var svo mikið sanngirnismál að mati þeirra sem að því stóðu að óteljandi mannslíf voru ásættanlegur fórnarkostnaður til að ná fram því réttlæti. Skoðun 13.2.2023 14:00
Réttur barna og heimagreiðslur Margrét Pála Ólafsdóttir skrifar Kæru vinkonur og vinir í sveitarstjórnum landsins. Nú bið ég ykkur í einlægni að standa þétt með börnum og barnafjölskyldum og láta ekki íhaldssama flokkapólitík rugla ykkur í ríminu. Heimagreiðslur eru hárétt skref núna - það er réttur barna að fjölskyldur eigi valkosti um uppeldisaðstæður þeirra eftir að fæðingarorlofi lýkur. Skoðun 13.2.2023 13:31
Hvernig lítur framtíð verslunar í landinu út? Sigrún Ösp Sigurjónsdóttir skrifar Atvinnugrein heild- og smásöluverslunar skipar stórt hlutverk í íslensku hagkerfi. Hún skiptir miklu máli fyrir samfélagið og fyrir neytendur. Framlag greinarinnar til landsframleiðslu er um 8%, greining býr til störf fyrir um 11% af vinnuafli landsins og um 30% af neyslu heimila fer til fyrirtækja í greininn. Mikilvægi greinarinnar er ótvírætt og því mikilvægt að huga að framtíð hennar. Skoðun 13.2.2023 13:00
Landbúnaðarstefna og búvörusamningar Hermann Ingi Gunnarsson skrifar Fyrir helgi birti matvælaráðherra inn á samráðsgátt stjórnvalda Tillögu að þingsályktun um landbúnaðarstefnu til ársins 2040. Það er löngu tímabært og ber að fagna á sama tíma er umræða um endurskoðun búvörusamninga er að hefjast. Skoðun 13.2.2023 12:00
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun