Skoðun Um faraldurinn eingöngu - voru ráðleggingar stjórnvalda um bólusetningar gegn COVID-19 réttmætar? Kári Stefánsson og Ingileif Jónsdóttir skrifa Að undanförnu hafa birst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum pistlar sem lýsa efasemdum um að ákvarðarnir íslenskra stjórnvalda um að ráðleggja bólusetningar gegn COVID-19 hafi verið réttmætar. Skoðun 11.8.2023 20:35 Hinseginvænt samfélag og lögreglan Sigríður Björk Guðjónsdóttir og Eygló Harðardóttir skrifa Framtíðarsýn lögreglunnar samkvæmt gildandi löggæsluáætlun er að hún á að vera vel í stakk búin til að gæta almannaöryggis, halda uppi lögum og reglu og tryggja réttaröryggi og stjórnarskrárvarin réttindi borgaranna í takt við samfélagslega og tæknilega þróun. Skoðun 11.8.2023 17:31 Frelsi til að vera Ingvar P. Guðbjörnsson skrifar Fljótlega eftir að ég kom út úr skápnum fyrir hartnær tveimur áratugum síðan fékk ég stundum spurningar þess eðlis hvernig ég gæti verið hinsegin og hægri maður. Þá upplifði ég að einhverjum aðilum finndist þetta ekki fara saman en fékk aldrei neinn botn í ástæður þess enda aldrei í vandræðum með svörin. Skoðun 11.8.2023 17:01 Ferðaþjónustan: Er til burðarþol? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Sjálfbær ferðaþjónusta byggir meðal annars á þolmörkum heimsóknarstaða og landsvæða þar sem þjónusta og innviðir eru í lagi samkvæmt flókinni greiningu á sjálfbærninni. Skoðun 11.8.2023 16:30 Um tilefnislausa von Oddur Sturluson skrifar Það er enginn skortur á skoðanagreinum umhættur síbreytilegrar heimsmyndar. Örar tæknibreytingar, hamfarahlýnun, stórfelld útrýming dýrategunda og aukin misskipting auðs birtast okkur í fréttum á hverjum einasta degi. Í slíku flóði slæmra frétta er skiljanlegt að fólk finni til kvíða eða vonleysis. Það er hins vegar ekki sjálfsagt að gefast upp og tapa voninni. Skoðun 11.8.2023 16:30 Mikilvægi tolla Margrét Gísladóttir skrifar Á Íslandi, líkt og í nær öllum öðrum löndum heims, eru lagðir tollar á innfluttar búvörur sambærilegar þeim sem framleiddar eru hér á landi. Skoðun 11.8.2023 16:01 Hin stórkostlegu tíðindi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fátt ef eitthvað bendir til þess að Noregur eigi eftir að ganga í Evrópusambandið á komandi árum og má í raun færa rök fyrir því að sjaldan ef nokkurn tímann hafi verið minni líkur á því að til þess komi, hvort sem horft er til afstöðu landsmanna miðað við niðurstöður skoðanakannana eða stjórnmálalandslagsins. Skoðun 11.8.2023 15:30 Dansinn við sálina Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Prakkarabrosið brosti sínu blíðasta hjá mér í næstliðinni viku þegar umræðan fór á flug um egótripp á samfélagsmiðlum. Umræða sem náði ákveðnum hápunkti þegar holdarfar Egils Helgasonar var dregið í dagsljósið sem rök fyrir ágæti þess að leyfa sér egóflipp svona endrum og sinnum. Skoðun 11.8.2023 15:01 Húðlatt (og rauðeygt) foreldri skrifar um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Nú kemur sá árstími að rauðeygðu fólki fjölgar í nágrenni leikskóla að morgni til. Þetta eru foreldrar ungra barna sem eru að aðlagast leikskólalífi. Skoðun 11.8.2023 13:00 Leikskólamál í Kópavogi Anna Mjöll Guðmundsdóttir skrifar Höfundur er Anna Mjöll Guðmundsdóttir, forman Fyrstu Fimm (árin í lífi barna) sem er hagsmunafélag foreldra og fagaðila um barn- og fjölskylduvænna samfélag. Skoðun 11.8.2023 11:31 Um blóðtökur úr fylfullum hryssum Guðrún Scheving Thorsteinsson,Rósa Líf Darradóttir,Barla Barandun,Meike E. Witt,Sabrina Gurtner og Ewald Isenbügel skrifa Blóðtökur úr fylfullum hryssum hafa verið stundaðar á Íslandi um áratuga skeið. Tilgangur iðnaðarins er að framleiða hormónið PMSG sem notað er í kjötiðnaði erlendis til að auka frjósemi dýra umfram það sem náttúrulegt er. Skoðun 11.8.2023 11:01 Að vera hrædd um líf sitt árið 2023 Kolbrún S. Ingólfsdóttir skrifar Fólk sem fætt er upp úr miðri 20. öld man vel hættuna á kjarnorkustyrjöld sem spáð var í kalda stríðinu. Skoðun 11.8.2023 11:01 Frelsi og umburðarlyndi Friðjón Friðjónsson skrifar Á morgun, laugardag, fögnum við og styðjum réttindabaráttu hinsegin fólks. Borgarfulltrúar sem velja að taka þátt, munu ganga undir yfirskriftinni Reykjavík er stolt, rétt eins og í fyrra. Skoðun 11.8.2023 10:30 Orkuskipti og óvinsælar aðgerðir Lenya Rún Taha Karim skrifar „Við munum setja okkur sjálfstætt landsmarkmið um 55% samdrátt á losun á beinni ábyrgð Íslands fyrir 2030 miðað við árið 2005. Lögð verður áhersla á markvissar og metnaðarfullar aðgerðir til að draga úr losun vegna landnotkunar og hraða orkuskiptum á öllum sviðum. Markmiðið er að Ísland nái kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum eigi síðar en árið 2040 og verði þá óháð jarðefnaeldsneyti fyrst ríkja. “ Skoðun 11.8.2023 09:35 Lýðræðislegur ómöguleiki Sigurður Páll Jónsson skrifar Nú reynir formaður Sjálfstæðisflokksins að berja í brestina eða öllu heldur „að fylla uppí gljúfur“ til að halda öndunarvél sitjandi ríkisstjórnar í gangi. Skoðun 11.8.2023 08:31 Ráðstefna um húsnæðismál - Opið bréf til Alþingis og sveitarstjórna Ámundi Loftsson skrifar Bréf þetta er til kjörinna fulltrúa á Alþingi, sveitarstjórna, verkalýðsfélaga, lífeyrissjóða og þeirra sem láta sig húsnæðismál varða. Húsnæðismál á Íslandi hafa lengi verið í ólestri. Fyrir því eru margar ástæður og eru ólíkar skoðanir uppi um hvernig tryggja má öllum öruggt húsnæði í samræmi við nútímakröfur. Skoðun 11.8.2023 07:31 Stolt út um allt! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Þessa vikuna fögnum við fjölbreytileikanum í allri sinni dýrð og dásemd með Hinsegin dögum. Á þessum tíma árs nýti ég tækifærið og þakka fyrir frelsið og viðurkenninguna sem íslenskt samfélag hefur veitt mér sem lesbíu og öðru hinsegin fólki. Skoðun 10.8.2023 18:00 Öryrkinn borinn út Skúli Thoroddsen skrifar Það vakti athygli þegar Sýslumaðurinn í Keflavík seldi lítið einbýlishús öryrkja í Reykjanesbæ á uppboði fyrir 3 milljónir. Húsið var metið á 57 milljónir. Öryrkinn talar ekki íslensku og á við vanheilsu að stríða vegna höfuðáverka af völdum slyss. Tap öryrkjans nemur um 54 milljónum vegna aðgerða sýslumanns. Skoðun 10.8.2023 17:31 Íslenskir bankar myndu glaðir borga ítalskan hvalrekaskatt Kristófer Már Maronsson skrifar Hvalrekaskattur, orð sem stjórnmálamenn á atkvæðaveiðum hafa tileinkað sér, hefur verið í fréttunum undanfarna daga. Fréttir bárust af því að ítalska ríkisstjórnin hafi ákveðið að leggja 40% hvalrekaskatt á banka og nota fjármagnið til þess að styðja við fólk með húsnæðislán og lækka skatta. Skoðun 10.8.2023 14:30 Barnaheill og Barbie valdefla stúlkur um allan heim Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Flest okkar eiga einhverjar minningar úr bernsku sem tengdar eru Barbiedúkkum og öðru Barbiedóti. Barbie hefur verið áhrifavaldur í barnæsku fjölmargra barna og bregður dúkkan sér í hin mismunandi hlutverk eins og að vera læknir, flugmaður, kúreki eða móðir og jafnvel dvelja í strandbænum Malibu svo dæmi séu tekin. Skoðun 10.8.2023 14:01 Réttlæti hins sterka, málskostnaðartrygging og löggeymsla Jörgen Ingimar Hansson skrifar Í þessari grein ætla ég að fjalla um tvær öflugar lagagildrur Alþingis og dómskerfisins sem eingöngu snúa að þeim sem lenda í dómsmáli og hafa lítið fé milli handanna, það er málskostnaðartryggingu og löggeymslugerð. Skoðun 10.8.2023 12:31 Uppbygging íþróttaaðstöðu í Hveragerði Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Njörður Sigurðsson og Sandra Sigurðardóttir skrifa Meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar samþykkti á fundi bæjarráðs 10. ágúst 2023 að fresta uppbyggingu Hamarshallarinnar og fara strax af stað með byggingu gervigrasvallar í fullri stærð og leigja húsnæði í Vorsabæ fyrir neðan þjóðveg fyrir inniíþróttir. Ástæða þessa er að gífurleg þörf er á mikilli fjárfestingu í skolphreinsistöð bæjarins en Hveragerðisbær hefur því miður ekki sinnt uppbyggingu hennar í samræmi við íbúafjölgun. Einnig er nú mun erfiðara efnahagsumhverfi og verri lánskjör en fyrir rúmu ári síðan þegar ákveðið var að hefja uppbyggingu nýrrar Hamarshallar. Skoðun 10.8.2023 12:00 Orkuvinnsla og samfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Samfélög verða til í kringum atvinnu og verðmætasköpun. Með verðmætasköpun fyrirtækja verða til störf og þar sem mikil verðmætasköpun á sér stað vilja oft verða til verðmætustu störfin. Skoðun 10.8.2023 10:01 Dýr aðferð við að rústa orðspori landsins Bragi Ólafsson skrifar Bragi Ólafsson skrifar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 10.8.2023 08:01 Opnum á umræðuna - Opið bréf til Kára Stefánssonar Einar Scheving skrifar Ég er nokkuð óbilandi bjartsýnismaður og ætla því að líta á það sem hrós að þú - mestur vísindamanna á Íslandi - skulir svara óbreyttum trommara um málefni sem hann á helst ekki að skipta sér af. Skoðun 10.8.2023 07:00 Halldór 10.08.2023 Mynd dagsins eftir Halldór Baldursson. Halldór 10.8.2023 06:00 Skrifum síðasta kaflann í myrkri sögu kjarnavopna Andrés Ingi Jónsson skrifar Í dag köllum við eftir kjarnavopnalausri veröld. Það er eina framtíðarsýnin sem vit er í – og eitthvað sem m.a.s. kjarnavopnabandalagið Nató segist stefna að. Því miður skortir mjög á markviss skref í þá áttina. Skoðun 9.8.2023 19:30 Erfitt að kyngja en … Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Það gefur alltaf vafist fyrir okkur döff/táknmálsfólki hvernig eigi að mæla með því að táknmál verði alltaf valið og er í raun ekki valmöguleiki heldur full nauðsyn - lífsnauðsynlegt mál fyrir barn sem heyrir illa- er heyrnarskert eða heyrnarlaust. Skoðun 9.8.2023 16:01 Börn eigi skilið frí frá áreiti síma í skólum Skúli Bragi Geirdal skrifar UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að að ræða gríðarlega mikilvægt og löngu tímabært innlegg í umræðuna! Skoðun 9.8.2023 15:01 Að láta sér ekki nægja að berja trommur - Opið bréf til Einars Scheving Kári Stefánsson skrifar Einar mér urðu á þau mistök að tjá mig um Covid-19 í viðtali við bræður tvo sem halda úti hlaðvarpinu Skoðanabræður. Eitt er víst að ég hefði að öllum líkindum getað tjáð mig skýrar og síðan hitt að með því veitti ég þér og þínum tækifæri til þess að snúa út úr orðum mínum og endurtaka skoðanir sem samrýmast illa staðreyndum. Þess vegna finn ég mig knúinn til þess að benda á eftirfarandi. Skoðun 9.8.2023 14:31 « ‹ 164 165 166 167 168 169 170 171 172 … 334 ›
Um faraldurinn eingöngu - voru ráðleggingar stjórnvalda um bólusetningar gegn COVID-19 réttmætar? Kári Stefánsson og Ingileif Jónsdóttir skrifa Að undanförnu hafa birst í fjölmiðlum og á samfélagsmiðlum pistlar sem lýsa efasemdum um að ákvarðarnir íslenskra stjórnvalda um að ráðleggja bólusetningar gegn COVID-19 hafi verið réttmætar. Skoðun 11.8.2023 20:35
Hinseginvænt samfélag og lögreglan Sigríður Björk Guðjónsdóttir og Eygló Harðardóttir skrifa Framtíðarsýn lögreglunnar samkvæmt gildandi löggæsluáætlun er að hún á að vera vel í stakk búin til að gæta almannaöryggis, halda uppi lögum og reglu og tryggja réttaröryggi og stjórnarskrárvarin réttindi borgaranna í takt við samfélagslega og tæknilega þróun. Skoðun 11.8.2023 17:31
Frelsi til að vera Ingvar P. Guðbjörnsson skrifar Fljótlega eftir að ég kom út úr skápnum fyrir hartnær tveimur áratugum síðan fékk ég stundum spurningar þess eðlis hvernig ég gæti verið hinsegin og hægri maður. Þá upplifði ég að einhverjum aðilum finndist þetta ekki fara saman en fékk aldrei neinn botn í ástæður þess enda aldrei í vandræðum með svörin. Skoðun 11.8.2023 17:01
Ferðaþjónustan: Er til burðarþol? Ari Trausti Guðmundsson skrifar Sjálfbær ferðaþjónusta byggir meðal annars á þolmörkum heimsóknarstaða og landsvæða þar sem þjónusta og innviðir eru í lagi samkvæmt flókinni greiningu á sjálfbærninni. Skoðun 11.8.2023 16:30
Um tilefnislausa von Oddur Sturluson skrifar Það er enginn skortur á skoðanagreinum umhættur síbreytilegrar heimsmyndar. Örar tæknibreytingar, hamfarahlýnun, stórfelld útrýming dýrategunda og aukin misskipting auðs birtast okkur í fréttum á hverjum einasta degi. Í slíku flóði slæmra frétta er skiljanlegt að fólk finni til kvíða eða vonleysis. Það er hins vegar ekki sjálfsagt að gefast upp og tapa voninni. Skoðun 11.8.2023 16:30
Mikilvægi tolla Margrét Gísladóttir skrifar Á Íslandi, líkt og í nær öllum öðrum löndum heims, eru lagðir tollar á innfluttar búvörur sambærilegar þeim sem framleiddar eru hér á landi. Skoðun 11.8.2023 16:01
Hin stórkostlegu tíðindi Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Fátt ef eitthvað bendir til þess að Noregur eigi eftir að ganga í Evrópusambandið á komandi árum og má í raun færa rök fyrir því að sjaldan ef nokkurn tímann hafi verið minni líkur á því að til þess komi, hvort sem horft er til afstöðu landsmanna miðað við niðurstöður skoðanakannana eða stjórnmálalandslagsins. Skoðun 11.8.2023 15:30
Dansinn við sálina Birna Guðný Björnsdóttir skrifar Prakkarabrosið brosti sínu blíðasta hjá mér í næstliðinni viku þegar umræðan fór á flug um egótripp á samfélagsmiðlum. Umræða sem náði ákveðnum hápunkti þegar holdarfar Egils Helgasonar var dregið í dagsljósið sem rök fyrir ágæti þess að leyfa sér egóflipp svona endrum og sinnum. Skoðun 11.8.2023 15:01
Húðlatt (og rauðeygt) foreldri skrifar um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Nú kemur sá árstími að rauðeygðu fólki fjölgar í nágrenni leikskóla að morgni til. Þetta eru foreldrar ungra barna sem eru að aðlagast leikskólalífi. Skoðun 11.8.2023 13:00
Leikskólamál í Kópavogi Anna Mjöll Guðmundsdóttir skrifar Höfundur er Anna Mjöll Guðmundsdóttir, forman Fyrstu Fimm (árin í lífi barna) sem er hagsmunafélag foreldra og fagaðila um barn- og fjölskylduvænna samfélag. Skoðun 11.8.2023 11:31
Um blóðtökur úr fylfullum hryssum Guðrún Scheving Thorsteinsson,Rósa Líf Darradóttir,Barla Barandun,Meike E. Witt,Sabrina Gurtner og Ewald Isenbügel skrifa Blóðtökur úr fylfullum hryssum hafa verið stundaðar á Íslandi um áratuga skeið. Tilgangur iðnaðarins er að framleiða hormónið PMSG sem notað er í kjötiðnaði erlendis til að auka frjósemi dýra umfram það sem náttúrulegt er. Skoðun 11.8.2023 11:01
Að vera hrædd um líf sitt árið 2023 Kolbrún S. Ingólfsdóttir skrifar Fólk sem fætt er upp úr miðri 20. öld man vel hættuna á kjarnorkustyrjöld sem spáð var í kalda stríðinu. Skoðun 11.8.2023 11:01
Frelsi og umburðarlyndi Friðjón Friðjónsson skrifar Á morgun, laugardag, fögnum við og styðjum réttindabaráttu hinsegin fólks. Borgarfulltrúar sem velja að taka þátt, munu ganga undir yfirskriftinni Reykjavík er stolt, rétt eins og í fyrra. Skoðun 11.8.2023 10:30
Orkuskipti og óvinsælar aðgerðir Lenya Rún Taha Karim skrifar „Við munum setja okkur sjálfstætt landsmarkmið um 55% samdrátt á losun á beinni ábyrgð Íslands fyrir 2030 miðað við árið 2005. Lögð verður áhersla á markvissar og metnaðarfullar aðgerðir til að draga úr losun vegna landnotkunar og hraða orkuskiptum á öllum sviðum. Markmiðið er að Ísland nái kolefnishlutleysi og fullum orkuskiptum eigi síðar en árið 2040 og verði þá óháð jarðefnaeldsneyti fyrst ríkja. “ Skoðun 11.8.2023 09:35
Lýðræðislegur ómöguleiki Sigurður Páll Jónsson skrifar Nú reynir formaður Sjálfstæðisflokksins að berja í brestina eða öllu heldur „að fylla uppí gljúfur“ til að halda öndunarvél sitjandi ríkisstjórnar í gangi. Skoðun 11.8.2023 08:31
Ráðstefna um húsnæðismál - Opið bréf til Alþingis og sveitarstjórna Ámundi Loftsson skrifar Bréf þetta er til kjörinna fulltrúa á Alþingi, sveitarstjórna, verkalýðsfélaga, lífeyrissjóða og þeirra sem láta sig húsnæðismál varða. Húsnæðismál á Íslandi hafa lengi verið í ólestri. Fyrir því eru margar ástæður og eru ólíkar skoðanir uppi um hvernig tryggja má öllum öruggt húsnæði í samræmi við nútímakröfur. Skoðun 11.8.2023 07:31
Stolt út um allt! Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar Þessa vikuna fögnum við fjölbreytileikanum í allri sinni dýrð og dásemd með Hinsegin dögum. Á þessum tíma árs nýti ég tækifærið og þakka fyrir frelsið og viðurkenninguna sem íslenskt samfélag hefur veitt mér sem lesbíu og öðru hinsegin fólki. Skoðun 10.8.2023 18:00
Öryrkinn borinn út Skúli Thoroddsen skrifar Það vakti athygli þegar Sýslumaðurinn í Keflavík seldi lítið einbýlishús öryrkja í Reykjanesbæ á uppboði fyrir 3 milljónir. Húsið var metið á 57 milljónir. Öryrkinn talar ekki íslensku og á við vanheilsu að stríða vegna höfuðáverka af völdum slyss. Tap öryrkjans nemur um 54 milljónum vegna aðgerða sýslumanns. Skoðun 10.8.2023 17:31
Íslenskir bankar myndu glaðir borga ítalskan hvalrekaskatt Kristófer Már Maronsson skrifar Hvalrekaskattur, orð sem stjórnmálamenn á atkvæðaveiðum hafa tileinkað sér, hefur verið í fréttunum undanfarna daga. Fréttir bárust af því að ítalska ríkisstjórnin hafi ákveðið að leggja 40% hvalrekaskatt á banka og nota fjármagnið til þess að styðja við fólk með húsnæðislán og lækka skatta. Skoðun 10.8.2023 14:30
Barnaheill og Barbie valdefla stúlkur um allan heim Linda Hrönn Þórisdóttir skrifar Flest okkar eiga einhverjar minningar úr bernsku sem tengdar eru Barbiedúkkum og öðru Barbiedóti. Barbie hefur verið áhrifavaldur í barnæsku fjölmargra barna og bregður dúkkan sér í hin mismunandi hlutverk eins og að vera læknir, flugmaður, kúreki eða móðir og jafnvel dvelja í strandbænum Malibu svo dæmi séu tekin. Skoðun 10.8.2023 14:01
Réttlæti hins sterka, málskostnaðartrygging og löggeymsla Jörgen Ingimar Hansson skrifar Í þessari grein ætla ég að fjalla um tvær öflugar lagagildrur Alþingis og dómskerfisins sem eingöngu snúa að þeim sem lenda í dómsmáli og hafa lítið fé milli handanna, það er málskostnaðartryggingu og löggeymslugerð. Skoðun 10.8.2023 12:31
Uppbygging íþróttaaðstöðu í Hveragerði Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir,Halldór Benjamín Hreinsson,Jóhanna Ýr Jóhannsdóttir,Njörður Sigurðsson og Sandra Sigurðardóttir skrifa Meirihluti Okkar Hveragerðis og Framsóknar samþykkti á fundi bæjarráðs 10. ágúst 2023 að fresta uppbyggingu Hamarshallarinnar og fara strax af stað með byggingu gervigrasvallar í fullri stærð og leigja húsnæði í Vorsabæ fyrir neðan þjóðveg fyrir inniíþróttir. Ástæða þessa er að gífurleg þörf er á mikilli fjárfestingu í skolphreinsistöð bæjarins en Hveragerðisbær hefur því miður ekki sinnt uppbyggingu hennar í samræmi við íbúafjölgun. Einnig er nú mun erfiðara efnahagsumhverfi og verri lánskjör en fyrir rúmu ári síðan þegar ákveðið var að hefja uppbyggingu nýrrar Hamarshallar. Skoðun 10.8.2023 12:00
Orkuvinnsla og samfélög Haraldur Þór Jónsson skrifar Samfélög verða til í kringum atvinnu og verðmætasköpun. Með verðmætasköpun fyrirtækja verða til störf og þar sem mikil verðmætasköpun á sér stað vilja oft verða til verðmætustu störfin. Skoðun 10.8.2023 10:01
Dýr aðferð við að rústa orðspori landsins Bragi Ólafsson skrifar Bragi Ólafsson skrifar um hvalveiðar Íslendinga. Skoðun 10.8.2023 08:01
Opnum á umræðuna - Opið bréf til Kára Stefánssonar Einar Scheving skrifar Ég er nokkuð óbilandi bjartsýnismaður og ætla því að líta á það sem hrós að þú - mestur vísindamanna á Íslandi - skulir svara óbreyttum trommara um málefni sem hann á helst ekki að skipta sér af. Skoðun 10.8.2023 07:00
Skrifum síðasta kaflann í myrkri sögu kjarnavopna Andrés Ingi Jónsson skrifar Í dag köllum við eftir kjarnavopnalausri veröld. Það er eina framtíðarsýnin sem vit er í – og eitthvað sem m.a.s. kjarnavopnabandalagið Nató segist stefna að. Því miður skortir mjög á markviss skref í þá áttina. Skoðun 9.8.2023 19:30
Erfitt að kyngja en … Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Það gefur alltaf vafist fyrir okkur döff/táknmálsfólki hvernig eigi að mæla með því að táknmál verði alltaf valið og er í raun ekki valmöguleiki heldur full nauðsyn - lífsnauðsynlegt mál fyrir barn sem heyrir illa- er heyrnarskert eða heyrnarlaust. Skoðun 9.8.2023 16:01
Börn eigi skilið frí frá áreiti síma í skólum Skúli Bragi Geirdal skrifar UNESCO hefur nú lagt það til að snjallsímar eigi einungis heima í kennslustofum þegar að þeir styðja við nám. Um er að að ræða gríðarlega mikilvægt og löngu tímabært innlegg í umræðuna! Skoðun 9.8.2023 15:01
Að láta sér ekki nægja að berja trommur - Opið bréf til Einars Scheving Kári Stefánsson skrifar Einar mér urðu á þau mistök að tjá mig um Covid-19 í viðtali við bræður tvo sem halda úti hlaðvarpinu Skoðanabræður. Eitt er víst að ég hefði að öllum líkindum getað tjáð mig skýrar og síðan hitt að með því veitti ég þér og þínum tækifæri til þess að snúa út úr orðum mínum og endurtaka skoðanir sem samrýmast illa staðreyndum. Þess vegna finn ég mig knúinn til þess að benda á eftirfarandi. Skoðun 9.8.2023 14:31
Opið bréf til Bjarna Benediktssonar: Bruninn á Stuðlum: Hver ber ábyrgð? Anna María Ingveldur Larsen Skoðun
Geðdeild Akureyrar aðeins með 10 pláss á legudeild fyrir sjúklinga með alvarlegan geðrænan vanda Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun