Sport Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54 „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:38 Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:30 Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Þrátt fyrir að lenda undir vann Chelsea öruggan sigur á West Ham United, 1-5, í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.8.2025 20:55 Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Breiðablik vann afar sannfærandi 5-0 sigur þegar liðið fékk laskað lið Tindastóls í heimsókn á Kópavogsvöll í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2025 20:48 Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Bayern München hóf titilvörn sína með því að rúlla yfir RB Leipzig, 6-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2025 20:40 Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sló í kvöld Íslandsmetið í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fer fram á Selfossi. Sport 22.8.2025 20:18 Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Portúgalski miðvörðurinn Rúben Dias hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2029. Enski boltinn 22.8.2025 19:47 Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer leikur ekki með Chelsea sem sækir West Ham United heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.8.2025 19:09 Tap í síðasta leik fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Litáen, 96-83, í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM sem hefst í næstu viku. Leikið var í Alytus í Litáen í dag. Körfubolti 22.8.2025 18:39 Rodri og Foden klárir í slaginn Pep Guardiola þjálfari Manchester City staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Rodri og Phil Foden væru klárir í slaginn gegn Tottenham á morgun en þeir misstu báðir af fyrsta leik tímabilsins um síðustu helgi. Enski boltinn 22.8.2025 17:02 Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Thomas Frank, stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki vilja fá leikmenn til liðsins sem ekki vilja koma. Tottenham horfði á eftir Eberechi Eze í hendur erkifjenda sinna og granna í Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 16:17 Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Oliver Glasner, þjálfari Crystal Palace á Englandi, virðist þreyttur á aðgerðaleysi félagsins á leikmannamarkaðnum í sumar. Útlit er fyrir brotthvarf tveggja lykilmanna á meðan fáir sem engir hafa komið til liðsins, þrátt fyrir sögulega góðan árangur. Enski boltinn 22.8.2025 15:31 Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn á laugardag en aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Sport 22.8.2025 15:00 „Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Forráðamenn fótboltaliðsins Universidad de Chile segja argentínsku lögregluna og forráðamenn Independiente hafa brugðist þegar 19 stuðningsmenn liðsins enduðu á sjúkrahúsi eftir „eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“. Fótbolti 22.8.2025 14:47 Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Þrátt fyrir gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta virðist mikið ósætti ríkja á milli eigandans og knattspyrnustjórans Nuno Espirito Santo. Sá síðarnefndi hellti bensíni á bálið á blaðamannafundi í dag og er jafnvel talið að hann verði rekinn. Enski boltinn 22.8.2025 14:01 Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Bukayo Saka gæti verið orðinn að ansi lélegum kosti í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar en er þó einn þeirra sem helst koma til greina til að fá fyrirliðabandið í dag hjá spilurum leiksins. Enski boltinn 22.8.2025 13:03 Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. Sport 22.8.2025 12:31 Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og fjögur mörk voru skoruð í þeim báðum. Þór/KA valtaði yfir FHL og vann 4-0 en Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við FH eftir að hafa komist tvisvar yfir. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 22.8.2025 12:00 Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Breiðablik vann 2-1 endurkomusigur gegn Virtus frá San Marínó á Kópavogsvelli í gærkvöldi, í umspilsleik upp á sæti í Sambandsdeildinni. Mörkin og báða vítaspyrnudómana má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 22.8.2025 11:31 „Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina sjáum við Grétar Guðjohnsen „leikmann“ KR leita sér að nýju liði áður en félagskiptaglugginn lokast. Íslenski boltinn 22.8.2025 11:02 „Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Minn fyrsti bikarúrslitaleikur hérna heima, þannig að menn eru spenntir“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals fyrir úrslitaleikinn gegn Vestra sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Hann stefnir á að lyfta báðum titlunum sem eru í boði í íslenska boltanum og vonar að skellurinn gegn ÍBV í síðasta leik lyfti liðinu upp á tærnar. Íslenski boltinn 22.8.2025 10:31 „Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. Enski boltinn 22.8.2025 10:02 Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Jakub Jankto, sem fyrir tveimur og hálfu ári varð fyrsti spilandi landsliðsmaðurinn í fótbolta til að greina opinberlega frá samkynhneigð sinni, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.8.2025 09:33 „Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Ég trúi ekki öðru en að fólk nýti þetta tækifæri,“ segir Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, fyrir stærsta leik í sögu félagsins en í kvöld mætir Vestri liði Vals í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22.8.2025 08:59 Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Fótbolti 22.8.2025 08:33 Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Ein athyglisverðasta endurkoman í langan tíma í ensku úrvalsdeildinni er sú að Eberechi Eze sé aftur orðinn leikmaður Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 08:02 Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í fyrsta sinn í sigurliði með bandaríska liðinu Angel City í nótt og það gegn sjálfum meisturum Orlando Pride. Langri leit liðsins að sigri er þar með lokið. Fótbolti 22.8.2025 07:34 Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Varberg var í fínum málum í toppbaráttu sænsku b-deildarinnar þegar markahæsti leikmaður liðsins fór til sjúkraþjálfara með skelfilegum afleiðingum. Síðan hefur allt gengið á afturfótunum. Fótbolti 22.8.2025 07:02 Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood fékk óvenjulega aðstoð á BMW Championship golfmótinu um helgina. Golf 22.8.2025 06:31 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið Valsmaðurinn og markahrókurinn mikli Patrick Pedersen sleit hásin í bikarúrslitaleiknum gegn Vestra og verður frá út tímabilið hið minnsta. Slík meiðsli krefjast vanalega margra mánaða endurhæfingar. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:54
„Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ „Þetta er óraunveruleg upplifun. Ég neitaði að trúa þessu fyrr en dómarinn flautaði leikinn af“ sagði bikarmeistarinn Guy Smit, sem var að vinna sinn fyrsta titil hér á landi líkt og flestallir leikmenn Vestra. Hann segir það frekar sturlað að lið frá Ísafirði sé bikarmeistari. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:38
Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Vestri er bikarmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 1-0 sigur gegn Val í úrslitaleik á Laugardalsvelli. Jeppe Pedersen skoraði eina mark leiksins með stórkostlegu langskoti, Valsmenn voru síðan með völdin á vellinum en urðu fyrir áfalli þegar eldri Pedersen bróðirinn Patrick var borinn meiddur af velli. Íslenski boltinn 22.8.2025 21:30
Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Þrátt fyrir að lenda undir vann Chelsea öruggan sigur á West Ham United, 1-5, í fyrsta leik 2. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 22.8.2025 20:55
Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Breiðablik vann afar sannfærandi 5-0 sigur þegar liðið fékk laskað lið Tindastóls í heimsókn á Kópavogsvöll í 15. umferð Bestu-deildar kvenna í fótbolta í kvöld. Íslenski boltinn 22.8.2025 20:48
Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Bayern München hóf titilvörn sína með því að rúlla yfir RB Leipzig, 6-0, í 1. umferð þýsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 22.8.2025 20:40
Sló Íslandsmetið í sleggjukasti Guðrún Karítas Hallgrímsdóttir sló í kvöld Íslandsmetið í sleggjukasti á Meistaramóti Íslands sem fer fram á Selfossi. Sport 22.8.2025 20:18
Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Portúgalski miðvörðurinn Rúben Dias hefur skrifað undir nýjan samning við Manchester City. Hann er nú samningsbundinn félaginu til 2029. Enski boltinn 22.8.2025 19:47
Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Enski landsliðsmaðurinn Cole Palmer leikur ekki með Chelsea sem sækir West Ham United heim í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 22.8.2025 19:09
Tap í síðasta leik fyrir EM Íslenska karlalandsliðið í körfubolta tapaði fyrir Litáen, 96-83, í síðasta æfingaleik sínum fyrir EM sem hefst í næstu viku. Leikið var í Alytus í Litáen í dag. Körfubolti 22.8.2025 18:39
Rodri og Foden klárir í slaginn Pep Guardiola þjálfari Manchester City staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Rodri og Phil Foden væru klárir í slaginn gegn Tottenham á morgun en þeir misstu báðir af fyrsta leik tímabilsins um síðustu helgi. Enski boltinn 22.8.2025 17:02
Viljum ekki leikmenn sem vilja ekki Spurs Thomas Frank, stjóri Tottenham í ensku úrvalsdeildinni, segist ekki vilja fá leikmenn til liðsins sem ekki vilja koma. Tottenham horfði á eftir Eberechi Eze í hendur erkifjenda sinna og granna í Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 16:17
Ósáttur við aðgerðaleysið: Dreg fram skóna sjálfur Oliver Glasner, þjálfari Crystal Palace á Englandi, virðist þreyttur á aðgerðaleysi félagsins á leikmannamarkaðnum í sumar. Útlit er fyrir brotthvarf tveggja lykilmanna á meðan fáir sem engir hafa komið til liðsins, þrátt fyrir sögulega góðan árangur. Enski boltinn 22.8.2025 15:31
Reykjavíkurmaraþonið í beinni á Vísi Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fer fram í fertugasta sinn á laugardag en aldrei hafa fleiri þátttakendur verið skráðir til leiks. Hlaupið verður sýnt í beinni útsendingu á Vísi. Sport 22.8.2025 15:00
„Eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“ Forráðamenn fótboltaliðsins Universidad de Chile segja argentínsku lögregluna og forráðamenn Independiente hafa brugðist þegar 19 stuðningsmenn liðsins enduðu á sjúkrahúsi eftir „eitt mesta ofbeldi í sögu fótboltans“. Fótbolti 22.8.2025 14:47
Ófriðarbál hjá Forest og stjórinn mögulega rekinn Þrátt fyrir gott gengi Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta virðist mikið ósætti ríkja á milli eigandans og knattspyrnustjórans Nuno Espirito Santo. Sá síðarnefndi hellti bensíni á bálið á blaðamannafundi í dag og er jafnvel talið að hann verði rekinn. Enski boltinn 22.8.2025 14:01
Hvetur fólk til að brjóta reglu og velja Haaland Bukayo Saka gæti verið orðinn að ansi lélegum kosti í fantasy-leik ensku úrvalsdeildarinnar en er þó einn þeirra sem helst koma til greina til að fá fyrirliðabandið í dag hjá spilurum leiksins. Enski boltinn 22.8.2025 13:03
Hvað er mikilvægast að hafa í huga fyrir Reykjavíkurmaraþonið? Rúmlega fimmtán þúsund manns munu reima á sig hlaupaskóna og taka þátt í Reykjavíkurmaraþoninu á morgun. Vísir ræddi við Íslandsmethafann í maraþoni um það helsta sem hlauparar þurfa að hafa í huga á morgun. Sport 22.8.2025 12:31
Sjáðu mörkin: Borðtennis í Garðabæ og tveggja mánaða bið tók enda á Akureyri Tveir leikir fóru fram í Bestu deild kvenna í gærkvöldi og fjögur mörk voru skoruð í þeim báðum. Þór/KA valtaði yfir FHL og vann 4-0 en Stjarnan gerði 2-2 jafntefli við FH eftir að hafa komist tvisvar yfir. Mörkin má sjá hér fyrir neðan. Íslenski boltinn 22.8.2025 12:00
Sjáðu endurkomu Breiðabliks gegn Virtus og markið sem VAR dæmdi af Breiðablik vann 2-1 endurkomusigur gegn Virtus frá San Marínó á Kópavogsvelli í gærkvöldi, í umspilsleik upp á sæti í Sambandsdeildinni. Mörkin og báða vítaspyrnudómana má sjá hér fyrir neðan. Fótbolti 22.8.2025 11:31
„Erum við virkilega í fituprósentum 2025?“ Besta deildin er í fullum gangi og deildin hefur sjaldan eða aldrei verið jafn spennandi bæði á toppi og botni. Í nýjustu auglýsingunni fyrir Bestu deildina sjáum við Grétar Guðjohnsen „leikmann“ KR leita sér að nýju liði áður en félagskiptaglugginn lokast. Íslenski boltinn 22.8.2025 11:02
„Spark í rassinn til að gíra okkur upp í þetta“ „Minn fyrsti bikarúrslitaleikur hérna heima, þannig að menn eru spenntir“ segir Hólmar Örn Eyjólfsson fyrirliði Vals fyrir úrslitaleikinn gegn Vestra sem fer fram á Laugardalsvelli í kvöld. Hann stefnir á að lyfta báðum titlunum sem eru í boði í íslenska boltanum og vonar að skellurinn gegn ÍBV í síðasta leik lyfti liðinu upp á tærnar. Íslenski boltinn 22.8.2025 10:31
„Ég vil hundrað prósent sjá hann aftur í Newcastle-treyju“ Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, harmar þann farveg sem mál Alexanders Isak er komið í en segir að allir í liðinu myndu fagna því ef hann kæmi inn að nýju. Hann verður hins vegar ekki í hópnum gegn Liverpool á mánudagskvöld enda talið líklegast að hann endi hjá Liverpool fyrir lok félagaskiptagluggans 1. september. Enski boltinn 22.8.2025 10:02
Fyrsti homminn í landsliði neyðist til að hætta Jakub Jankto, sem fyrir tveimur og hálfu ári varð fyrsti spilandi landsliðsmaðurinn í fótbolta til að greina opinberlega frá samkynhneigð sinni, hefur neyðst til að leggja skóna á hilluna. Fótbolti 22.8.2025 09:33
„Stór og merkilegur viðburður fyrir okkur“ „Ég trúi ekki öðru en að fólk nýti þetta tækifæri,“ segir Davíð Smári Lamude, þjálfari Vestra, fyrir stærsta leik í sögu félagsins en í kvöld mætir Vestri liði Vals í úrslitaleik Mjólkurbikarsins í fótbolta. Íslenski boltinn 22.8.2025 08:59
Fengu milljóna sekt eftir ólætin á Íslandi Knattspyrnusamband Evrópu hefur nú sektað danska félagið Bröndby um jafnvirði tæplega 3,6 milljóna króna vegna ólíðandi framkomu hluta af stuðningsmannahópi liðsins á Íslandi á dögunum. Fótbolti 22.8.2025 08:33
Grét í viku þegar Arsenal vildi hann ekki en sama félag borgar nú marga milljarða Ein athyglisverðasta endurkoman í langan tíma í ensku úrvalsdeildinni er sú að Eberechi Eze sé aftur orðinn leikmaður Arsenal. Enski boltinn 22.8.2025 08:02
Langri bið Sveindísar lauk með sætum sigri á meisturunum Landsliðskonan Sveindís Jane Jónsdóttir var í fyrsta sinn í sigurliði með bandaríska liðinu Angel City í nótt og það gegn sjálfum meisturum Orlando Pride. Langri leit liðsins að sigri er þar með lokið. Fótbolti 22.8.2025 07:34
Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Varberg var í fínum málum í toppbaráttu sænsku b-deildarinnar þegar markahæsti leikmaður liðsins fór til sjúkraþjálfara með skelfilegum afleiðingum. Síðan hefur allt gengið á afturfótunum. Fótbolti 22.8.2025 07:02
Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Enski kylfingurinn Tommy Fleetwood fékk óvenjulega aðstoð á BMW Championship golfmótinu um helgina. Golf 22.8.2025 06:31