Sport Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Þrátt fyrir algjöra yfirburði og 2-0 sigur Íslands gegn Norður-Írlandi í Ballymena í gærkvöld, í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta, var þjálfari Norður-Íra hæstánægður með sína leikmenn. Fótbolti 25.10.2025 10:00 Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Það vakti athygli í seinni framlengingu leiks Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla þegar Kristófer Acox virtist meiðast og slapp þá við að taka tvö víti sem hann hafði fengið. Hann kom svo aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af aðeins 39 sekúndum. Fáránlegt eða klókindi? Körfubolti 25.10.2025 09:25 „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Þau leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði í dag. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu. Íslenski boltinn 25.10.2025 08:02 Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Brann vann í fyrrakvöld einn sinn stærsta sigur í sögu liðsins þegar það malaði lið Rangers frá Glasgow 3-0. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, segir kvöldið hafa verið einstakt og vonast til að það skili frekari orku fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu. Fótbolti 25.10.2025 07:01 Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sneisafulla dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan laugardaginn. Sport 25.10.2025 06:00 Brassi tekur við af Billups NBA-liðið Portland Trail Blazers varð fyrir miklu áfalli í vikunni er þjálfari liðsins, Chauncey Billups, var handtekinn. Körfubolti 24.10.2025 23:32 Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Tyreek Hill, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Sport 24.10.2025 22:47 „Við erum ekki á góðum stað“ ÍR sigraði Stjörnuna 91-93 í fjórðu umferð Bónus deildar karla í kvöld. Íslandsmeistararnir í Stjörnunni byrjaðu leikinn afskaplega vel en viðsnúningur ÍR-inga varð þeim að falli. Sport 24.10.2025 22:31 „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. Körfubolti 24.10.2025 22:19 Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Nýliðar ÍA gerðu sér lítið fyrir og skelltu Álftnesingum, 76-74, í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 22:12 Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. Enski boltinn 24.10.2025 21:08 Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 20:56 Afturelding komst upp að hlið Hauka Afturelding sótti góðan sigur gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatökur 31-34 fyrir Aftureldingu. Handbolti 24.10.2025 20:42 Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Fótbolti 24.10.2025 20:19 Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.10.2025 19:58 Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54 Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. Íslenski boltinn 24.10.2025 15:40 Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Sport 24.10.2025 15:02 Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. Íslenski boltinn 24.10.2025 14:21 „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tekur undir að það skjóti skökku við að stjórnarmaður sambandsins taki þátt í að auglýsa ólöglega, erlenda veðmálasíðu. Körfubolti 24.10.2025 14:09 Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Úrvalsdeildin í pílukasti hefur göngu sína á Sýn Sport á morgun, laugardagskvöld, og silfurverðlaunahafinn frá síðasta ári mun opna mótið með leik gegn mömmu sinni. Sport 24.10.2025 13:30 Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Raphinha, framherji Barcelona, tapaði kapphlaupinu við tímann um að ná að mæta Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn. Fótbolti 24.10.2025 12:46 Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Gjaldþrot vofir yfir Sheffield Wednesday, einu elsta knattspyrnufélagi heims, og skiptastjórar hafa verið skipaðir til að taka yfir fjármál félagsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:59 Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það er ekki síst að þakka afar áreiðanlegum og öflugum varnarleik liðsins. Hér má sjá brot af því besta frá varnarmönnum liðsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:32 Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Enginn hefur þjálfað íslenskt körfuboltalandslið eins lengi og Kanadamaðurinn Craig Pedersen sem eftir að hafa stýrt karlalandsliðinu í ellefu ár hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2029. Hann segist enn eiga verki ólokið. Körfubolti 24.10.2025 11:01 „Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Arne Slot kom Mohamed Salah til varna á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Brentford á morgun. Egyptinn hefur ekki spilað vel að undanförnu og virtist pirraður á bekkjarsetu í síðasta leik. Enski boltinn 24.10.2025 10:32 Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. Körfubolti 24.10.2025 10:01 Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Rafa Benítez, fyrrverandi stjóri stórliða á borð við Liverpool og Real Madrid, hefur verið ráðinn til að stýra gríska stórliðinu Panathinaikos. Fótbolti 24.10.2025 09:30 Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vægast sagt mikilvæga leiki við Norður-Írland, í kvöld og á þriðjudag, í umspili um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það skiptir nefnilega sköpum í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu 2027. Fótbolti 24.10.2025 09:01 Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Damon Jones, fyrrverandi NBA-leikmaður til ellefu ára, er í hópi þeirra 34 manna sem bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók eftir rannsókn á íþróttaveðmálum og pókerstarfsemi tengdri mafíunni. Körfubolti 24.10.2025 08:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Þrátt fyrir algjöra yfirburði og 2-0 sigur Íslands gegn Norður-Írlandi í Ballymena í gærkvöld, í umspili um sæti í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta, var þjálfari Norður-Íra hæstánægður með sína leikmenn. Fótbolti 25.10.2025 10:00
Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Það vakti athygli í seinni framlengingu leiks Þórs Þ. og Vals í Bónus-deild karla þegar Kristófer Acox virtist meiðast og slapp þá við að taka tvö víti sem hann hafði fengið. Hann kom svo aftur inn á völlinn eftir að hafa misst af aðeins 39 sekúndum. Fáránlegt eða klókindi? Körfubolti 25.10.2025 09:25
„Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Þau leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði í dag. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu. Íslenski boltinn 25.10.2025 08:02
Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Brann vann í fyrrakvöld einn sinn stærsta sigur í sögu liðsins þegar það malaði lið Rangers frá Glasgow 3-0. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, segir kvöldið hafa verið einstakt og vonast til að það skili frekari orku fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu. Fótbolti 25.10.2025 07:01
Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sneisafulla dagskrá má finna á íþróttarásum Sýnar þennan laugardaginn. Sport 25.10.2025 06:00
Brassi tekur við af Billups NBA-liðið Portland Trail Blazers varð fyrir miklu áfalli í vikunni er þjálfari liðsins, Chauncey Billups, var handtekinn. Körfubolti 24.10.2025 23:32
Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Einn besti útherji NFL-deildarinnar síðustu ár, Tyreek Hill, gæti hafa spilað sinn síðasta leik á ferlinum. Sport 24.10.2025 22:47
„Við erum ekki á góðum stað“ ÍR sigraði Stjörnuna 91-93 í fjórðu umferð Bónus deildar karla í kvöld. Íslandsmeistararnir í Stjörnunni byrjaðu leikinn afskaplega vel en viðsnúningur ÍR-inga varð þeim að falli. Sport 24.10.2025 22:31
„Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Skagamenn unnu frábæran sigur í Bónus deild karla gegn Álftanesi í kvöld, 76-74. Mikil spenna var undir lok leiks en Óskar Þór Þorsteinsson, þjálfari ÍA, var að vonum gríðarlega ánægður í leikslok. Körfubolti 24.10.2025 22:19
Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Nýliðar ÍA gerðu sér lítið fyrir og skelltu Álftnesingum, 76-74, í Bónus deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 22:12
Leeds afgreiddi West Ham Einn leikur fór fram í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Leeds tók á móti West Ham. Heimamenn talsvert sterkari og unnu flottan 2-1 sigur. Enski boltinn 24.10.2025 21:08
Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum ÍR gerði sér lítið fyrir og lagði Íslandsmeistara Stjörnunnar, 91-93, er liðin mættust í Bónus-deild karla í kvöld. Körfubolti 24.10.2025 20:56
Afturelding komst upp að hlið Hauka Afturelding sótti góðan sigur gegn Stjörnunni í Olís-deild karla í kvöld. Lokatökur 31-34 fyrir Aftureldingu. Handbolti 24.10.2025 20:42
Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Ísland lagði Norður-Írland, 0-2, ytra í kvöld. Þetta var fyrri leikur liðanna í umspili um að halda sæti sínu í A-deild Þjóðadeildarinnar. Seinni leikurinn fer fram á Laugardalsvelli næsta þriðjudag. Fótbolti 24.10.2025 20:19
Belgarnir hennar Betu fengu skell Belgía, undir stjórn Elísabetar Gunnarsdóttir, stendur illa að vígi í einvígi sínu gegn Írum í Þjóðadeildinni. Fótbolti 24.10.2025 19:58
Byrjunarlið Íslands: Ein breyting frá lokaleiknum á EM en ekkert óvænt Ísland mætir Norður-Írlandi ytra í fyrri umspilsleik liðanna upp á sæti í A-deild Þjóðadeildanna og landsliðsþjálfarinn Þorsteinn Halldórsson hefur gefið út byrjunarliðið fyrir leik kvöldsins. Fótbolti 24.10.2025 16:54
Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Vestri tekur á móti KR á morgun, á fyrsta degi vetrar, í úrslitaleik um sæti í Bestu deildinni á næsta ári. Vestramenn þurftu að draga fram snjósköfurnar í morgun og vona að það snjói ekki í nótt, en völlurinn verður klár í slaginn sama hvað. Íslenski boltinn 24.10.2025 15:40
Dæmd fyrir að stela greiðslukorti liðsfélaga Franska skíðaskotfimistjarnan Julia Simon hlaut í dag dóm fyrir að hafa meðal annars stolið og notað greiðslukort liðsfélaga síns í franska landsliðinu. Sport 24.10.2025 15:02
Lárus Orri framlengir á Skaganum Lárus Orri Sigurðsson hefur framlengt samning sinn við ÍA út keppnistímabilið 2027. Íslenski boltinn 24.10.2025 14:21
„Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Kristinn Albertsson, formaður Körfuknattleikssambands Íslands, tekur undir að það skjóti skökku við að stjórnarmaður sambandsins taki þátt í að auglýsa ólöglega, erlenda veðmálasíðu. Körfubolti 24.10.2025 14:09
Úrvalsdeildin hefst á morgun: Alexander mætir mömmu sinni í fyrsta leik Úrvalsdeildin í pílukasti hefur göngu sína á Sýn Sport á morgun, laugardagskvöld, og silfurverðlaunahafinn frá síðasta ári mun opna mótið með leik gegn mömmu sinni. Sport 24.10.2025 13:30
Sænska ungstirnið klárt í El Clásico vegna meiðsla Raphinha Raphinha, framherji Barcelona, tapaði kapphlaupinu við tímann um að ná að mæta Real Madrid í El Clásico á sunnudaginn. Fótbolti 24.10.2025 12:46
Sheffield Wednesday stefnir í gjaldþrot Gjaldþrot vofir yfir Sheffield Wednesday, einu elsta knattspyrnufélagi heims, og skiptastjórar hafa verið skipaðir til að taka yfir fjármál félagsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:59
Sjáðu af hverju vörn Arsenal er í algjörum sérflokki Arsenal trónir á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta og það er ekki síst að þakka afar áreiðanlegum og öflugum varnarleik liðsins. Hér má sjá brot af því besta frá varnarmönnum liðsins. Enski boltinn 24.10.2025 11:32
Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Enginn hefur þjálfað íslenskt körfuboltalandslið eins lengi og Kanadamaðurinn Craig Pedersen sem eftir að hafa stýrt karlalandsliðinu í ellefu ár hefur nú skrifað undir samning sem gildir til ársins 2029. Hann segist enn eiga verki ólokið. Körfubolti 24.10.2025 11:01
„Þetta hafa verið erfiðir tímar fyrir okkur alla“ Arne Slot kom Mohamed Salah til varna á blaðamannafundi fyrir leik Liverpool gegn Brentford á morgun. Egyptinn hefur ekki spilað vel að undanförnu og virtist pirraður á bekkjarsetu í síðasta leik. Enski boltinn 24.10.2025 10:32
Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Hugi Halldórsson, stjórnarmaður hjá KKÍ, hefur reglulega auglýst erlenda veðmálafyrirtækið Coolbet, bæði á samfélagsmiðlinum X sem og í hlaðvarpinu 70 mínútum. Framkvæmdastjóri sambandsins vildi lítið tjá sig um málið. Körfubolti 24.10.2025 10:01
Benítez orðinn stjóri Sverris og sprengir launaskalann Rafa Benítez, fyrrverandi stjóri stórliða á borð við Liverpool og Real Madrid, hefur verið ráðinn til að stýra gríska stórliðinu Panathinaikos. Fótbolti 24.10.2025 09:30
Ætla stelpurnar okkar með flugi eða á fleka á HM í Brasilíu? Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta leikur vægast sagt mikilvæga leiki við Norður-Írland, í kvöld og á þriðjudag, í umspili um að halda sér í A-deild Þjóðadeildarinnar. Það skiptir nefnilega sköpum í baráttunni um sæti á HM í Brasilíu 2027. Fótbolti 24.10.2025 09:01
Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Damon Jones, fyrrverandi NBA-leikmaður til ellefu ára, er í hópi þeirra 34 manna sem bandaríska alríkislögreglan, FBI, handtók eftir rannsókn á íþróttaveðmálum og pókerstarfsemi tengdri mafíunni. Körfubolti 24.10.2025 08:32