Sport Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Real Madrid varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Celta Vigo í kvöld og er fjórum stigum á eftir Barcelona á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2025 22:09 „Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Grindavík á tímabilinu. Stjörnumenn rúlluðu yfir Grindvíkinga og unnu 51 stiga sigur 118-67. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 7.12.2025 22:00 Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Danski framherjinn Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið komst á topp ítölsku A-deildarinnar í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri gegn Juventus. Fótbolti 7.12.2025 21:58 Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ „Þetta var ótrúlegt viðtal,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, um risafréttir helgarinnar varðandi Mohamed Salah og stöðu hans hjá Liverpool. Enski boltinn 7.12.2025 21:40 Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu algjöran yfirburðasigur í kvöld þegar þeir urðu fyrstir til þess að leggja Grindavík að velli í Bónus-deild karla í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 7.12.2025 21:06 Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Danmörk vann Ungverjaland í spennandi lokaleik í milliriðli 1 á HM kvenna í handbolta í kvöld, 28-27, og náði þar með toppsætinu. Noregur hélt áfram yfirburðum sínum og vann milliriðil 4. Handbolti 7.12.2025 21:04 Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn „Ég elska þig mamma, ég elska þig pabbi. Takk fyrir allt,“ sagði grátandi Lando Norris, nýbúinn með síðasta spölinn að sínum fyrsta heimsmeistaratitli í Formúlu 1. Allt það helsta úr lokakeppni ársins má sjá á Vísi. Formúla 1 7.12.2025 19:46 Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Kristall Máni Ingason stimplaði sig út í jólafrí með því að skora seinna mark Sönderjyske á Parken í dag, í sögulegum 2-0 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2025 19:33 Tryggvi reif til sín flest fráköst Tryggvi Snær Hlinason var á meðal bestu manna hjá Bilbao þegar liðið vann 79-72 sigur gegn Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 7.12.2025 19:21 Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Magdeburg, með sitt tríó af íslenskum landsliðsmönnum, hefur enn ekki tapað leik í þýsku 1. deildinni í handbolta og vann ellefu marka stórsigur gegn Göppingen, liði Ýmis Arnar Gíslasonar, í dag, 37-26. Handbolti 7.12.2025 19:09 Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Fyrirliðinn Marc Guéhi kom Crystal Palace til bjargar í Lundúnaslagnum við Fulham á Craven Cottage í dag, með sigurmarki í lokin. Þar með situr Palace í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 7.12.2025 18:25 Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Ekkert virðist ætla að trufla titilvörn Bayern München, í efstu deild kvenna í fótbolta í Þýskalandi. Í dag vann liðið 5-0 stórsigur á liðinu í 5. sæti, Frankfurt. Fótbolti 7.12.2025 18:09 Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Fjórða deildarleikinn í röð varð landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason að gera sér að góðu að sitja á varamannabekk Panathinaikos í dag, í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2025 17:33 Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Tómas Bent Magnússon og félagar í liði Hearts hafa nú unnið bæði Glasgow-veldin, Celtic og Rangers, á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 7.12.2025 17:00 Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Upp úr sauð eftir leik Bristol City og Millwall í ensku B-deildinni í gær. Ósætti var milli þjálfara liðanna og úr urðu slagsmál milli leikmanna og starfsfólks. Enski boltinn 7.12.2025 16:33 Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Íris Ómarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Fiorentina á Ternana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var í byrjunarliði þeirra fjólubláu. Fótbolti 7.12.2025 16:02 Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Georginio Rutter tryggði Brighton stig á ögurstundu í leik liðsins við West Ham United í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Enski boltinn 7.12.2025 16:02 Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool, sem varð síðar óvinsæll hjá félaginu þegar hann samdi við Manchester United, hefur lagt orð í belg varðandi framgang Mohamed Salah eftir leik Liverpool við Leeds í gær. Enski boltinn 7.12.2025 15:35 Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ „Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn. Formúla 1 7.12.2025 15:15 Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Hinn 26 ára gamli Lando Norris, ökumaður McLaren, er heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 árið 2025 og í fyrsta skipti á sínum ferli. Þetta varð ljóst eftir keppni dagsins í Abu Dhabi. Formúla 1 7.12.2025 14:45 Karólína lagði upp en Hlín meiddist Hlín Eiríksdóttir fór meidd af velli í 3-0 tapi Leicester City fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 7.12.2025 14:31 Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Íslenskir stuðningsmenn Liverpool eru í losti eftir að Egyptinn Mohamed Salah kastaði handsprengju eftir jafntefli liðsins við Leeds í gær. Allt logar hjá félaginu sem og stuðningsmönnum eftir að Egyptinn lét stjórnendur liðsins heyra það. Enski boltinn 7.12.2025 13:51 Kominn með nóg og vill fara frá United Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, er sagður hafa fengið nóg af tækifæraleysi undir stjórn Rúbens Amorim og vill komast burt á láni til að spila fótbolta á nýju ári. Enski boltinn 7.12.2025 13:17 Ísland lauk keppni á EM Íslenska sundlandsliðið lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í morgun. Mótið klárast síðar í dag. Sport 7.12.2025 11:54 Fyrrum eigandi Liverpool látinn Bandaríski fjárfestirinn Tom Hicks, fyrrum eigandi Liverpool á Englandi, er látinn 79 ára að aldri. Enski boltinn 7.12.2025 11:21 „Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu. Fótbolti 7.12.2025 11:00 Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Úrslitakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti fór fram á Bullseye í gær þar sem Alexander Veigar Þorvaldsson og Hallgrímur Egilsson mættust í hreinum úrslitaleik um sigurinn árið 2025. Sá fyrrnefndi fagnaði sigri eftir hörkuviðureign. Sport 7.12.2025 10:17 Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Úrslitin ráðast í Formúlu 1 mótaröðinni í Abu Dhabi seinna í dag í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þrír ökuþórar eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum. Formúla 1 7.12.2025 09:30 Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, gagnrýndi framkomu Mohamed Salah eftir leik liðsins við Leeds í gær. Salah rauf þögnina við fjölmiðla eftir þriðja leik hans á varamannabekk liðsins í röð þar sem hann útilokaði ekki brottför frá félaginu. Enski boltinn 7.12.2025 09:04 Útilokar ekki að koma heim „Ég er með samning út næsta tímabil en ég ætla að setjast niður með fjölskyldunni og mínu fólki og sjá hvað er best fyrir okkur og taka ákvörðun út frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sem er líklega á förum frá sænska liðinu Norrköping í Svíþjóð eftir fall liðsins úr efstu deild. Fótbolti 7.12.2025 08:03 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Allt í steik hjá Real og tveir sáu rautt Real Madrid varð að sætta sig við 2-0 tap á heimavelli gegn Celta Vigo í kvöld og er fjórum stigum á eftir Barcelona á toppi spænsku 1. deildarinnar í fótbolta. Fótbolti 7.12.2025 22:09
„Byrjaði þegar Ingi fór með okkur í keilu í vikunni“ Stjarnan varð fyrsta liðið til að vinna Grindavík á tímabilinu. Stjörnumenn rúlluðu yfir Grindvíkinga og unnu 51 stiga sigur 118-67. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var afar ánægður með sigurinn. Sport 7.12.2025 22:00
Höjlund afgreiddi Juve og kom Napoli á toppinn Danski framherjinn Rasmus Höjlund skoraði bæði mörk Napoli þegar liðið komst á topp ítölsku A-deildarinnar í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri gegn Juventus. Fótbolti 7.12.2025 21:58
Sér bara eina leið fyrir Salah: „Komi og biðjist innilega afsökunar“ „Þetta var ótrúlegt viðtal,“ segir Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari í fótbolta, um risafréttir helgarinnar varðandi Mohamed Salah og stöðu hans hjá Liverpool. Enski boltinn 7.12.2025 21:40
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Íslandsmeistarar Stjörnunnar unnu algjöran yfirburðasigur í kvöld þegar þeir urðu fyrstir til þess að leggja Grindavík að velli í Bónus-deild karla í körfubolta á þessari leiktíð. Körfubolti 7.12.2025 21:06
Ótrúlegir yfirburðir Noregs og Danir enduðu líka á toppnum Danmörk vann Ungverjaland í spennandi lokaleik í milliriðli 1 á HM kvenna í handbolta í kvöld, 28-27, og náði þar með toppsætinu. Noregur hélt áfram yfirburðum sínum og vann milliriðil 4. Handbolti 7.12.2025 21:04
Sjáðu hamaganginn þegar Norris varð heimsmeistari í fyrsta sinn „Ég elska þig mamma, ég elska þig pabbi. Takk fyrir allt,“ sagði grátandi Lando Norris, nýbúinn með síðasta spölinn að sínum fyrsta heimsmeistaratitli í Formúlu 1. Allt það helsta úr lokakeppni ársins má sjá á Vísi. Formúla 1 7.12.2025 19:46
Kristall skoraði í sögulegum sigri á FCK Kristall Máni Ingason stimplaði sig út í jólafrí með því að skora seinna mark Sönderjyske á Parken í dag, í sögulegum 2-0 sigri liðsins á FC Kaupmannahöfn, í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2025 19:33
Tryggvi reif til sín flest fráköst Tryggvi Snær Hlinason var á meðal bestu manna hjá Bilbao þegar liðið vann 79-72 sigur gegn Gran Canaria í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag. Körfubolti 7.12.2025 19:21
Ýmir lenti í íslensku hakkavélinni og enn bíður Blær Magdeburg, með sitt tríó af íslenskum landsliðsmönnum, hefur enn ekki tapað leik í þýsku 1. deildinni í handbolta og vann ellefu marka stórsigur gegn Göppingen, liði Ýmis Arnar Gíslasonar, í dag, 37-26. Handbolti 7.12.2025 19:09
Guéhi hetjan og Palace upp í fjórða sæti Fyrirliðinn Marc Guéhi kom Crystal Palace til bjargar í Lundúnaslagnum við Fulham á Craven Cottage í dag, með sigurmarki í lokin. Þar með situr Palace í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. Enski boltinn 7.12.2025 18:25
Glódís og Bayern að stinga af eftir stórsigur Ekkert virðist ætla að trufla titilvörn Bayern München, í efstu deild kvenna í fótbolta í Þýskalandi. Í dag vann liðið 5-0 stórsigur á liðinu í 5. sæti, Frankfurt. Fótbolti 7.12.2025 18:09
Benítez enn með Sverri á bekknum og það borgaði sig ekki Fjórða deildarleikinn í röð varð landsliðsmiðvörðurinn Sverrir Ingi Ingason að gera sér að góðu að sitja á varamannabekk Panathinaikos í dag, í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2025 17:33
Tómas á toppnum eftir sigur á skoska risanum Tómas Bent Magnússon og félagar í liði Hearts hafa nú unnið bæði Glasgow-veldin, Celtic og Rangers, á útivelli í skosku úrvalsdeildinni í fótbolta í vetur. Fótbolti 7.12.2025 17:00
Hópslagsmál á vellinum: „Áður en ég vissi af flugu hnefar út um allt“ Upp úr sauð eftir leik Bristol City og Millwall í ensku B-deildinni í gær. Ósætti var milli þjálfara liðanna og úr urðu slagsmál milli leikmanna og starfsfólks. Enski boltinn 7.12.2025 16:33
Hálfíslenskt mark í sigri Fiorentina Íris Ómarsdóttir skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Fiorentina á Ternana í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Íslenska landsliðskonan Katla Tryggvadóttir var í byrjunarliði þeirra fjólubláu. Fótbolti 7.12.2025 16:02
Hömrunum heitt í hamsi eftir dramatík Georginio Rutter tryggði Brighton stig á ögurstundu í leik liðsins við West Ham United í ensku úrvalsdeildinni síðdegis. Enski boltinn 7.12.2025 16:02
Owen um Salah: „Skil hvernig þér líður“ Michael Owen, fyrrum framherji Liverpool, sem varð síðar óvinsæll hjá félaginu þegar hann samdi við Manchester United, hefur lagt orð í belg varðandi framgang Mohamed Salah eftir leik Liverpool við Leeds í gær. Enski boltinn 7.12.2025 15:35
Klökkur Norris: „Ég er ekki að gráta“ „Ég hef ekki grátið um hríð. Ég hélt ég myndi ekki gráta en ég gerði það,“ segir Lando Norris sem átti erfitt með að halda aftur af tilfinningum sínum eftir kappaksturinn í Abú Dabí í Formúlu 1 í dag. Norris kom þriðji í mark og varð þar af leiðandi heimsmeistari í fyrsta sinn. Formúla 1 7.12.2025 15:15
Lando Norris er Formúlu 1 heimsmeistari í fyrsta sinn Hinn 26 ára gamli Lando Norris, ökumaður McLaren, er heimsmeistari ökumanna í Formúlu 1 árið 2025 og í fyrsta skipti á sínum ferli. Þetta varð ljóst eftir keppni dagsins í Abu Dhabi. Formúla 1 7.12.2025 14:45
Karólína lagði upp en Hlín meiddist Hlín Eiríksdóttir fór meidd af velli í 3-0 tapi Leicester City fyrir Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 7.12.2025 14:31
Íslenskir Púlarar í sárum: „Takk fyrir allt Mósi minn“ Íslenskir stuðningsmenn Liverpool eru í losti eftir að Egyptinn Mohamed Salah kastaði handsprengju eftir jafntefli liðsins við Leeds í gær. Allt logar hjá félaginu sem og stuðningsmönnum eftir að Egyptinn lét stjórnendur liðsins heyra það. Enski boltinn 7.12.2025 13:51
Kominn með nóg og vill fara frá United Kobbie Mainoo, miðjumaður Manchester United, er sagður hafa fengið nóg af tækifæraleysi undir stjórn Rúbens Amorim og vill komast burt á láni til að spila fótbolta á nýju ári. Enski boltinn 7.12.2025 13:17
Ísland lauk keppni á EM Íslenska sundlandsliðið lauk keppni á Evrópumeistaramótinu í 25 metra laug í Lublin í Póllandi í morgun. Mótið klárast síðar í dag. Sport 7.12.2025 11:54
Fyrrum eigandi Liverpool látinn Bandaríski fjárfestirinn Tom Hicks, fyrrum eigandi Liverpool á Englandi, er látinn 79 ára að aldri. Enski boltinn 7.12.2025 11:21
„Ég sem faðir er ekkert eðlilega stoltur af honum“ Jóhannes Karl Guðjónsson, fyrrum landsliðsmaður í fótbolta og þjálfari FH, segir son sinn, Ísak Bergmann Jóhannesson, vera að uppskera vegna gríðarmikillar vinnu er hann brillerar í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem og með íslenska landsliðinu. Fótbolti 7.12.2025 11:00
Alexander vann úrvalsdeildina: „Ég stefni á Ally Pally! Ég er ekki búinn hérna“ Úrslitakvöldið í úrvalsdeildinni í pílukasti fór fram á Bullseye í gær þar sem Alexander Veigar Þorvaldsson og Hallgrímur Egilsson mættust í hreinum úrslitaleik um sigurinn árið 2025. Sá fyrrnefndi fagnaði sigri eftir hörkuviðureign. Sport 7.12.2025 10:17
Svona verða Norris, Verstappen eða Piastri heimsmeistarar í dag Úrslitin ráðast í Formúlu 1 mótaröðinni í Abu Dhabi seinna í dag í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Þrír ökuþórar eiga möguleika á heimsmeistaratitlinum. Formúla 1 7.12.2025 09:30
Skýtur á Salah: „Lætur þetta allt snúast um sig“ Danny Murphy, fyrrum leikmaður Liverpool og sérfræðingur í Match of the Day á breska ríkisútvarpinu, BBC, gagnrýndi framkomu Mohamed Salah eftir leik liðsins við Leeds í gær. Salah rauf þögnina við fjölmiðla eftir þriðja leik hans á varamannabekk liðsins í röð þar sem hann útilokaði ekki brottför frá félaginu. Enski boltinn 7.12.2025 09:04
Útilokar ekki að koma heim „Ég er með samning út næsta tímabil en ég ætla að setjast niður með fjölskyldunni og mínu fólki og sjá hvað er best fyrir okkur og taka ákvörðun út frá því,“ segir landsliðsmaðurinn Arnór Ingvi Traustason sem er líklega á förum frá sænska liðinu Norrköping í Svíþjóð eftir fall liðsins úr efstu deild. Fótbolti 7.12.2025 08:03