Sport „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Hin bandaríska Brittanny Dinkins hrósaði liðsfélögum sínum í Njarðvík í hástert eftir að liðið sló út fráfarandi Íslandsmeistara Keflavíkur og kom sér í úrslitaeinvígi við Hauka í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 28.4.2025 10:06 Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Breski ríkismiðillinn BBC þrýstir nú á það að úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar þann 17. maí fari fram klukkan þrjú að staðartíma, til að öruggt sé að bikarmeistarar verði krýndir nokkru áður en Eurovision hefst í Basel um kvöldið. Enski boltinn 28.4.2025 09:33 María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Í lokaþætti A&B, þáttanna um tvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, var meðal annars fjallað um það hvernig Arnar fékk starfið sem aðalþjálfari Víkings. Kona hans, María Builien Jónsdóttir, átti sinn þátt í því. Fótbolti 28.4.2025 09:00 Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Arne Slot undirstrikaði „brómansinn“ á milli þeirra Jürgen Klopp í gær þegar Liverpool fagnaði tuttugasta Englandsmeistaratitli sínum. Þeir hafa verið stöðugt í sambandi á leiktíðinni. Enski boltinn 28.4.2025 08:30 Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 28.4.2025 08:00 Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Anthony Edwards og félagar í Minnesota Timberwolves eru langt komnir með að senda stjörnur LA Lakers í snemmbúið sumarfrí eftir æsispennandi leik í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 28.4.2025 07:31 Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu-deild karla, hefur svipt hulunni af því hvað var að finna í dularfullu dollunni sem var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Fótbolti 28.4.2025 07:00 Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Franska Íslendingafélagið Lille er langefst á listanum yfir þau evrópsku fótboltafélög sem hafa hagnast mest á leikmannamarkaðnum undanfarin tíu ár. Fótbolti 28.4.2025 06:32 Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Orðatiltækið „mánudagur til mæðu“ á ekki við á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn, enda er boðið upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld. Sport 28.4.2025 06:02 Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Iðunn Helgadóttir og Guðrún Fanney Briem urðu í dag Norðurlandameistarar stúlkna í skák. Sport 27.4.2025 23:17 „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki alveg búinn að ná sér niður á jörðina eftir ótrúlegan sigur á FH í tvíframlengdum leik þegar hann var gripinn í viðtal eftir leik. Handbolti 27.4.2025 23:00 „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í dag. Fótbolti 27.4.2025 22:31 Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Framarar tryggðu sér farseðilinn í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta með sigri á FH í tvíframlengdum leik í Lambhaga-höllinni í kvöld. Biðin hefur verið löng hjá Fram en þetta er í fyrsta sinn síðan 2013 sem liðið kemst í úrslitin. Handbolti 27.4.2025 22:30 „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. Íslenski boltinn 27.4.2025 21:30 Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce nældu sér í mikilvægt stig er liðið heimsótti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.4.2025 20:44 Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Valur tók á móti toppliði Þór/KA á N1 vellinum á Hlíðarenda í dag þegar þriðja umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Leikurinn fór rólega af stað en Valur gekk frá þessu í síðari hálfleik og hafði betur með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 27.4.2025 19:40 Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Selfoss tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta með 27-26 sigri gegn Gróttu í fjórða leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild í kvöld. Handbolti 27.4.2025 19:34 Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Þrátt fyrir að vera marki undir þegar mínúta var til leiksloka vann Stjarnan 1-2 sigur á Tindastóli í Bestu deild kvenna í dag. Stjörnukonur fengu þar með sín fyrstu stig í sumar. Íslenski boltinn 27.4.2025 19:05 Stoðsending Sverris dugði skammt Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti PAOK í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.4.2025 18:58 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Njarðvík er komið í úrslit Bónus-deildar kvenna eftir að hafa sópað ríkjandi Íslandsmeisturum Keflavíkur í sumarfrí í Njarðvík í kvöld 101-89. Körfubolti 27.4.2025 18:32 Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við KR tók á móti ÍA og bauð upp á fimm marka flengingu í fjórðu umferð Bestu deildar karla. 5-0 niðurstaðan í Laugardalnum og KR enn ósigrað. ÍA hefur hins vegar tapað síðustu þremur leikjum. Fyrirliðinn Aron Sigurðarson sneri aftur úr leikbanni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Atli Sigurjónsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp síðustu tvö mörkin. Íslenski boltinn 27.4.2025 18:31 Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Arsenal tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn Lyon. Fótbolti 27.4.2025 17:58 Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Juventus vann sterkan 2-0 sigur er liði tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleinn manni færri. Fótbolti 27.4.2025 17:57 Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Íslendingar voru í eldlínunni í fimm liðum í norsku úrvalseildinni í knattspyrnu í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu í Íslendingaslögum umferðarinnar. Fótbolti 27.4.2025 17:12 „Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Miðvörðurinn og fyrirliðinn Arna Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í 3-1 sigri FH gegn nýliðunum FHL. Arna segist nokkuð vön því að skora þó þetta hafi verið hennar fyrsta mark í tæp tvö ár, líklega var fyrsta markið líka hennar fyrsta mark úr langskoti. Hún og aðrir leikmenn FH hafa þurft að aðlaga varnarleikinn vegna meiðsla miðvarða. Íslenski boltinn 27.4.2025 16:30 Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Ísak Andri Sigurgeirsson lagði upp tvö mörk fyrir Norrköping í góðum útisigri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.4.2025 16:30 Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Handknattleiksfólkið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eru á leiðinni heim úr atvinnumennsku og hafa bæði samið um að spila með ÍBV í Olís deildunum. Handbolti 27.4.2025 16:15 Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Birmingham City vann 4-0 heimasigur á Mansfield Town í ensku C-deildinni í dag en Birmingham var þegar búið að tryggja sér sæti í ensku b-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 27.4.2025 16:01 Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn FH tók á móti FHL og vann 3-1 í þriðju umferð Bestu deildar kvenna. Miðvörðurinn og fyrirliðinn Arna Eiríksdóttir setti fyrstu tvö mörk FH, sem er enn taplaust. Hope Santaniello skoraði fyrsta mark nýliðanna FHL í efstu deild. Íslenski boltinn 27.4.2025 16:00 Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Breiðablik vann 0-1 sigur á Vestra á Kerecisvellinum í hörkuleik í Bestu deild karla í dag. Leikurinn var nokkuð jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og var það ekki fyrr en seint í leiknum sem að Breiðablik skildi sig frá Vestra. Íslenski boltinn 27.4.2025 15:57 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
„Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Hin bandaríska Brittanny Dinkins hrósaði liðsfélögum sínum í Njarðvík í hástert eftir að liðið sló út fráfarandi Íslandsmeistara Keflavíkur og kom sér í úrslitaeinvígi við Hauka í Bónus-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 28.4.2025 10:06
Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Breski ríkismiðillinn BBC þrýstir nú á það að úrslitaleikur ensku bikarkeppninnar þann 17. maí fari fram klukkan þrjú að staðartíma, til að öruggt sé að bikarmeistarar verði krýndir nokkru áður en Eurovision hefst í Basel um kvöldið. Enski boltinn 28.4.2025 09:33
María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Í lokaþætti A&B, þáttanna um tvíburana Arnar og Bjarka Gunnlaugssyni, var meðal annars fjallað um það hvernig Arnar fékk starfið sem aðalþjálfari Víkings. Kona hans, María Builien Jónsdóttir, átti sinn þátt í því. Fótbolti 28.4.2025 09:00
Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Arne Slot undirstrikaði „brómansinn“ á milli þeirra Jürgen Klopp í gær þegar Liverpool fagnaði tuttugasta Englandsmeistaratitli sínum. Þeir hafa verið stöðugt í sambandi á leiktíðinni. Enski boltinn 28.4.2025 08:30
Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH KR-ingar slógu upp veislu í Laugardalnum í gær þegar þeir völtuðu yfir Skagamenn, 5-0. KA skoraði sigurmark nokkrum sekúndum eftir að FH jafnaði og Breiðablik kom sér yfir Vestra á toppinn. Mörkin úr Bestu deild karla í gær má nú sjá á Vísi. Íslenski boltinn 28.4.2025 08:00
Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Anthony Edwards og félagar í Minnesota Timberwolves eru langt komnir með að senda stjörnur LA Lakers í snemmbúið sumarfrí eftir æsispennandi leik í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 28.4.2025 07:31
Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar í Bestu-deild karla, hefur svipt hulunni af því hvað var að finna í dularfullu dollunni sem var til umræðu í síðasta þætti Stúkunnar. Fótbolti 28.4.2025 07:00
Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Franska Íslendingafélagið Lille er langefst á listanum yfir þau evrópsku fótboltafélög sem hafa hagnast mest á leikmannamarkaðnum undanfarin tíu ár. Fótbolti 28.4.2025 06:32
Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Orðatiltækið „mánudagur til mæðu“ á ekki við á sportrásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn, enda er boðið upp á tíu beinar útsendingar í dag og í kvöld. Sport 28.4.2025 06:02
Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Iðunn Helgadóttir og Guðrún Fanney Briem urðu í dag Norðurlandameistarar stúlkna í skák. Sport 27.4.2025 23:17
„Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ekki alveg búinn að ná sér niður á jörðina eftir ótrúlegan sigur á FH í tvíframlengdum leik þegar hann var gripinn í viðtal eftir leik. Handbolti 27.4.2025 23:00
„Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Virgil van Dijk, fyrirliði Liverpool, sparaði ekki stóru orðin eftir að liðið tryggði sér Englandsmeistaratitilinn í dag. Fótbolti 27.4.2025 22:31
Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Framarar tryggðu sér farseðilinn í úrslitaeinvígi Olís-deildar karla í handbolta með sigri á FH í tvíframlengdum leik í Lambhaga-höllinni í kvöld. Biðin hefur verið löng hjá Fram en þetta er í fyrsta sinn síðan 2013 sem liðið kemst í úrslitin. Handbolti 27.4.2025 22:30
„Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ „Við skulduðum heilsteypta frammistöðu, leikirnir búnir að vera frekar kaflaskiptir en mér fannst þetta bara níutíu mínútur af frábærum fótbolta, vinnusemi og liðsheild“ sagði fyrirliðinn Aron Sigurðarson eftir 5-0 sigur KR gegn ÍA. Hann sneri aftur úr leikbanni, í hörkuformi að eigin sögn, lagði upp mark og skoraði tvö. Íslenski boltinn 27.4.2025 21:30
Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Þórir Jóhann Helgason og félagar hans í Lecce nældu sér í mikilvægt stig er liðið heimsótti Atalanta í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.4.2025 20:44
Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Valur tók á móti toppliði Þór/KA á N1 vellinum á Hlíðarenda í dag þegar þriðja umferð Bestu deild kvenna hóf göngu sína. Leikurinn fór rólega af stað en Valur gekk frá þessu í síðari hálfleik og hafði betur með þremur mörkum gegn engu. Íslenski boltinn 27.4.2025 19:40
Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Selfoss tryggði sér sæti í Olís-deild karla í handbolta með 27-26 sigri gegn Gróttu í fjórða leik liðanna í umspili um laust sæti í efstu deild í kvöld. Handbolti 27.4.2025 19:34
Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Þrátt fyrir að vera marki undir þegar mínúta var til leiksloka vann Stjarnan 1-2 sigur á Tindastóli í Bestu deild kvenna í dag. Stjörnukonur fengu þar með sín fyrstu stig í sumar. Íslenski boltinn 27.4.2025 19:05
Stoðsending Sverris dugði skammt Sverrir Ingi Ingason og félagar hans í Panathinaikos máttu þola 2-1 tap er liðið heimsótti PAOK í grísku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Fótbolti 27.4.2025 18:58
Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Njarðvík er komið í úrslit Bónus-deildar kvenna eftir að hafa sópað ríkjandi Íslandsmeisturum Keflavíkur í sumarfrí í Njarðvík í kvöld 101-89. Körfubolti 27.4.2025 18:32
Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við KR tók á móti ÍA og bauð upp á fimm marka flengingu í fjórðu umferð Bestu deildar karla. 5-0 niðurstaðan í Laugardalnum og KR enn ósigrað. ÍA hefur hins vegar tapað síðustu þremur leikjum. Fyrirliðinn Aron Sigurðarson sneri aftur úr leikbanni, skoraði tvö mörk og lagði upp eitt. Atli Sigurjónsson kom inn af varamannabekknum og lagði upp síðustu tvö mörkin. Íslenski boltinn 27.4.2025 18:31
Skytturnar skutu sér í úrslit Meistaradeildarinnar Arsenal tryggði sér í dag sæti í úrslitum Meistaradeildar Evrópu kvenna er liðið vann öruggan 4-1 útisigur gegn Lyon. Fótbolti 27.4.2025 17:58
Tíu Juventusmenn kláruðu sitt Juventus vann sterkan 2-0 sigur er liði tók á móti Monza í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag, þrátt fyrir að hafa þurft að leika allan seinni hálfleinn manni færri. Fótbolti 27.4.2025 17:57
Stefán Ingi og Sveinn Aron skoruðu í Íslendingaslögum Íslendingar voru í eldlínunni í fimm liðum í norsku úrvalseildinni í knattspyrnu í dag. Sveinn Aron Guðjohnsen og Stefán Ingi Sigurðarson skoruðu í Íslendingaslögum umferðarinnar. Fótbolti 27.4.2025 17:12
„Ég á nokkuð mörg mörk miðað við hafsent“ Miðvörðurinn og fyrirliðinn Arna Eiríksdóttir skoraði tvö mörk í 3-1 sigri FH gegn nýliðunum FHL. Arna segist nokkuð vön því að skora þó þetta hafi verið hennar fyrsta mark í tæp tvö ár, líklega var fyrsta markið líka hennar fyrsta mark úr langskoti. Hún og aðrir leikmenn FH hafa þurft að aðlaga varnarleikinn vegna meiðsla miðvarða. Íslenski boltinn 27.4.2025 16:30
Ísak Andri með tvær stoðsendingar í sigri Ísak Andri Sigurgeirsson lagði upp tvö mörk fyrir Norrköping í góðum útisigri í sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 27.4.2025 16:30
Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Handknattleiksfólkið Sandra Erlingsdóttir og Daníel Þór Ingason eru á leiðinni heim úr atvinnumennsku og hafa bæði samið um að spila með ÍBV í Olís deildunum. Handbolti 27.4.2025 16:15
Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Birmingham City vann 4-0 heimasigur á Mansfield Town í ensku C-deildinni í dag en Birmingham var þegar búið að tryggja sér sæti í ensku b-deildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 27.4.2025 16:01
Uppgjörið: FH - FHL | Miðvörðurinn Arna skoraði tvö og Maya gerði út af við leikinn FH tók á móti FHL og vann 3-1 í þriðju umferð Bestu deildar kvenna. Miðvörðurinn og fyrirliðinn Arna Eiríksdóttir setti fyrstu tvö mörk FH, sem er enn taplaust. Hope Santaniello skoraði fyrsta mark nýliðanna FHL í efstu deild. Íslenski boltinn 27.4.2025 16:00
Uppgjörið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Breiðablik vann 0-1 sigur á Vestra á Kerecisvellinum í hörkuleik í Bestu deild karla í dag. Leikurinn var nokkuð jafn og spennandi frá fyrstu mínútu og var það ekki fyrr en seint í leiknum sem að Breiðablik skildi sig frá Vestra. Íslenski boltinn 27.4.2025 15:57