Enski boltinn „Líður eins og þú sért einn í heiminum“ David Raya, markvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, segir að markmannsstaðan sé sú erfiðasta á knattspyrnuvellinum vegna þess hversu strembin hún er andlega. Enski boltinn 18.5.2023 07:01 Chelsea á toppinn þegar tvær umferðir eru eftir Englandsmeistarar Chelsea eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United. Einnig vann Arsenal 4-1 sigur á Everton. Enski boltinn 17.5.2023 21:30 Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. Enski boltinn 17.5.2023 17:47 Risaleikur í kvöld: „Mín arfleifð er þegar orðin einstök“ Manchester City hefur komið sér í frábært færi á að vinna þrennuna, og þar með Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn. Eitt allra þyngsta prófið á lokasprettinum þreytir liðið í kvöld, í sannkölluðum stórleik gegn ríkjandi Evrópumeisturum Real Madrid. Enski boltinn 17.5.2023 17:00 Gary Neville las mikið í hnefafagn Klopp í leikslok Liverpool gefur ekkert eftir í eltingarleik sínum við Meistaradeildarsæti og vann sinn sjöunda deildarleik í röð í gærkvöldi. Enski boltinn 16.5.2023 10:01 Spiluðu í fyrsta skipti samskipti dómara í vafasömum atvikum Howard Webb, formaður dómarasamtakanna PGMOL í Englandi, var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. Þætti sem var afar áhugaverður fyrir hinn almenna knattspyrnuáhugamann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opinberuð samtöl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafasömustu atvikum yfirstandandi tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.5.2023 07:31 Vinstri bakvörður sem enginn þekkir í hópi með De Bruyne og Messi Þegar stoðsendingahæstu knattspyrnumenn Evrópu eru skoðaðir stendur eitt nafn sérstaklega upp úr. Það er Leif Davis, vinstri bakvörður Ipswich Town. Hefur hann gefið tvöfalt fleiri stoðsendingar en leikmenn á borð við Martin Ödegaard, Jack Grealish og Bruno Fernandes. Enski boltinn 15.5.2023 22:32 Liverpool getur ekki hætt að vinna og lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu Liverpool vann einstaklega þægilegan 3-0 sigur á Leicester City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn heldur vonum Liverpool um Meistaradeildarsæti á lífi. Enski boltinn 15.5.2023 21:00 Lánsmaðurinn ekki meira með á tímabilinu Marcel Sabitzer mun ekki leika meira með Manchester United á tímabilinu. Hann er á láni frá Bayern München. Enski boltinn 15.5.2023 18:01 „Í dag þurfum við að biðjast afsökunar á frammistöðunni“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, viðurkenndi eftir 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion að möguleikar þeirra á að landa enska meistaratitlinum væru svo gott sem úr sögunni. Þá sagði hann að sínir menn ættu að biðjast afsökunar. Enski boltinn 14.5.2023 20:01 Titilvonir Arsenal svo gott sem út um gluggann eftir tap á heimavelli Arsenal mátti þola 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þar sem Manchester City sigraði sinn leik í dag er ljóst að titilvonir Arsenal eru orðnar að litlu sem engu. Enski boltinn 14.5.2023 17:45 „Við færumst nær með hverjum sigrinum“ Manchester City vann 3-0 sigur á Everton í Guttagarði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með sigurinn og segir sína menn færast nær titlinum skref fyrir skref. Enski boltinn 14.5.2023 17:05 Gündogan og Haaland komu City skrefi nær titlinum Ilkay Gündogan og Erling Braut Haaland sáu um markaskorun Englandsmeistara Manchester City er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum náði City fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir. Enski boltinn 14.5.2023 14:57 De Gea fær gullhanskann sama hvað Markvörður Manchester Untied, David De Gea, hefur fengið á sig 41 mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enginn markvörður deildarinnar hefur hins vegar haldið marki sínu jafn oft hreinu og Spánverjinn. Enski boltinn 14.5.2023 07:00 „Þreyta má aldrei vera notuð sem afsökun“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að þreyta megi aldrei vera notuð sem afsökun en hans menn voru óhemju ferskir þegar þeir unnu Úlfana 2-0 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Vika var frá síðasta leik liðsins og sást mikill munur á spilamennsku þessu. Enski boltinn 13.5.2023 22:30 Segir svo gott sem öruggt að Pochettino verði næsti stjóri Chelsea Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir það nærri frágengið að Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 13.5.2023 20:00 Southampton fallið | Forest náði í stig á Brúnni Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Fulham. Þá náði Nottingham Forest í dýrmætt 2-2 jafntefli gegn Chelsea og Crystal Palace vann 2-0 sigur á Bournemouth. Enski boltinn 13.5.2023 16:31 Man United aftur á sigurbraut og Meistaradeildarsætið í augsýn Eftir tvo tapleiki í röð hjá Manchester United vann liðið gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 13.5.2023 15:58 Aston Villa heldur í Evrópudrauma en vandræði Tottenham halda áfram Aston Villa vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og liðin eru nú jöfn að stigum í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar, en þetta var fjórða tap Tottenham í seinustu sex deildarleikjum. Enski boltinn 13.5.2023 15:55 Håland og Kerr best að mati íþróttablaðamanna Erling Braut Håland, framherji Manchester City, og Sam Kerr, framherji Chelsea, voru valin bestu leikmenn tímabilsins af íþróttablaðamönnum á Englandi. Enski boltinn 12.5.2023 17:00 Haaland ekki sá verðmætasti í heimi Fjórir fótboltamenn heimsins eru meira virði en tvö hundruð milljón evrur samkvæmt nýrri úttekt CIES. Enski boltinn 12.5.2023 11:01 Arsenal að ganga frá nýjum samningum við lykilleikmenn Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hafa haft í nægu að snúast undanfarið. Arsenal hefur verið í toppbáráttu í deildinni allt yfirstandandi tímabil og lykilleikmenn félagsins eru við það að skrifa undir nýja langtímasamninga. Enski boltinn 11.5.2023 17:01 Meistaradeildarkapphlaup Newcastle, Man. Utd og Liverpool lítur svona út Á Liverpool enn þá möguleika á Meistaradeildarsæti? Flestir héldu að möguleikinn væri úti fyrir nokkrum vikum en síðan hefur Liverpool unnið sex deildarleiki í röð. Enski boltinn 11.5.2023 13:00 Innkastþjálfarinn hættir hjá Liverpool Danski innkastþjálfarinn Thomas Grönnemark Larsen er einn þeirra sem mun yfirgefa Liverpool eftir þetta tímabil. Enski boltinn 11.5.2023 09:30 Segja að Glazer fjölskyldan hafi valið Íslandsvininn til að kaupa Man. United Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe þykir nú líklegastur sem næsti meirihluta eigandi Manchester United en ensk blöð slógu því upp í morgun að tilboð hans sé það tilboð sem núverandi eigendur eru spenntastir fyrir. Enski boltinn 11.5.2023 08:00 Sannfærður um Carrick hafi það sem þarf til að stýra Man United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, telur nær öruggt að Michael Carrick – fyrrum aðstoðarmaður Solskjær – muni stýra Man United einn daginn. Enski boltinn 11.5.2023 07:00 Lundúnaliðin unnu stórsigra Chelsea og Arsenal unnu bæði stórsigra í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Bæði lið eru enn í bullandi toppbaráttu en Englandsmeistarar Chelsea eiga leik til góða á Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. Enski boltinn 10.5.2023 20:30 Ten Hag: Þetta snýst ekki um Liverpool Manchester United tapaði tveimur leikjum á aðeins fjórum dögum og hefur með því opnað dyrnar á ný fyrir Liverpool í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 9.5.2023 11:01 Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Enski boltinn 8.5.2023 21:06 Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.5.2023 18:30 « ‹ 93 94 95 96 97 98 99 100 101 … 334 ›
„Líður eins og þú sért einn í heiminum“ David Raya, markvörður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, segir að markmannsstaðan sé sú erfiðasta á knattspyrnuvellinum vegna þess hversu strembin hún er andlega. Enski boltinn 18.5.2023 07:01
Chelsea á toppinn þegar tvær umferðir eru eftir Englandsmeistarar Chelsea eru komnar á topp ensku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Dagnýju Brynjarsdóttur og stöllum í West Ham United. Einnig vann Arsenal 4-1 sigur á Everton. Enski boltinn 17.5.2023 21:30
Toney í átta mánaða bann Framherjinn Ivan Toney, leikmaður Brentford í ensku úrvalsdeildinni, hefur verið dæmdur í átta mánaða bann vegna 232 brota á veðmálareglum deildarinnar. Enski boltinn 17.5.2023 17:47
Risaleikur í kvöld: „Mín arfleifð er þegar orðin einstök“ Manchester City hefur komið sér í frábært færi á að vinna þrennuna, og þar með Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn. Eitt allra þyngsta prófið á lokasprettinum þreytir liðið í kvöld, í sannkölluðum stórleik gegn ríkjandi Evrópumeisturum Real Madrid. Enski boltinn 17.5.2023 17:00
Gary Neville las mikið í hnefafagn Klopp í leikslok Liverpool gefur ekkert eftir í eltingarleik sínum við Meistaradeildarsæti og vann sinn sjöunda deildarleik í röð í gærkvöldi. Enski boltinn 16.5.2023 10:01
Spiluðu í fyrsta skipti samskipti dómara í vafasömum atvikum Howard Webb, formaður dómarasamtakanna PGMOL í Englandi, var gestur í þættinum Monday Night Football á Sky Sports í gærkvöldi. Þætti sem var afar áhugaverður fyrir hinn almenna knattspyrnuáhugamann sökum þess að þar voru í fyrsta skipti opinberuð samtöl dómara og VAR-dómara í nokkrum af vafasömustu atvikum yfirstandandi tímabils í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 16.5.2023 07:31
Vinstri bakvörður sem enginn þekkir í hópi með De Bruyne og Messi Þegar stoðsendingahæstu knattspyrnumenn Evrópu eru skoðaðir stendur eitt nafn sérstaklega upp úr. Það er Leif Davis, vinstri bakvörður Ipswich Town. Hefur hann gefið tvöfalt fleiri stoðsendingar en leikmenn á borð við Martin Ödegaard, Jack Grealish og Bruno Fernandes. Enski boltinn 15.5.2023 22:32
Liverpool getur ekki hætt að vinna og lætur sig dreyma um Meistaradeild Evrópu Liverpool vann einstaklega þægilegan 3-0 sigur á Leicester City í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn heldur vonum Liverpool um Meistaradeildarsæti á lífi. Enski boltinn 15.5.2023 21:00
Lánsmaðurinn ekki meira með á tímabilinu Marcel Sabitzer mun ekki leika meira með Manchester United á tímabilinu. Hann er á láni frá Bayern München. Enski boltinn 15.5.2023 18:01
„Í dag þurfum við að biðjast afsökunar á frammistöðunni“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, viðurkenndi eftir 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion að möguleikar þeirra á að landa enska meistaratitlinum væru svo gott sem úr sögunni. Þá sagði hann að sínir menn ættu að biðjast afsökunar. Enski boltinn 14.5.2023 20:01
Titilvonir Arsenal svo gott sem út um gluggann eftir tap á heimavelli Arsenal mátti þola 0-3 tap gegn Brighton & Hove Albion í síðasta leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Þar sem Manchester City sigraði sinn leik í dag er ljóst að titilvonir Arsenal eru orðnar að litlu sem engu. Enski boltinn 14.5.2023 17:45
„Við færumst nær með hverjum sigrinum“ Manchester City vann 3-0 sigur á Everton í Guttagarði í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Pep Guardiola, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með sigurinn og segir sína menn færast nær titlinum skref fyrir skref. Enski boltinn 14.5.2023 17:05
Gündogan og Haaland komu City skrefi nær titlinum Ilkay Gündogan og Erling Braut Haaland sáu um markaskorun Englandsmeistara Manchester City er liðið vann öruggan 3-0 sigur gegn Everton í ensku úrvalsdeildinni í dag. Með sigrinum náði City fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar þegar liðið á aðeins þrjá leiki eftir. Enski boltinn 14.5.2023 14:57
De Gea fær gullhanskann sama hvað Markvörður Manchester Untied, David De Gea, hefur fengið á sig 41 mark í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enginn markvörður deildarinnar hefur hins vegar haldið marki sínu jafn oft hreinu og Spánverjinn. Enski boltinn 14.5.2023 07:00
„Þreyta má aldrei vera notuð sem afsökun“ Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, segir að þreyta megi aldrei vera notuð sem afsökun en hans menn voru óhemju ferskir þegar þeir unnu Úlfana 2-0 í ensku úrvalsdeildinni fyrr í dag. Vika var frá síðasta leik liðsins og sást mikill munur á spilamennsku þessu. Enski boltinn 13.5.2023 22:30
Segir svo gott sem öruggt að Pochettino verði næsti stjóri Chelsea Ítalski blaðamaðurinn Fabrizio Romano segir það nærri frágengið að Argentínumaðurinn Mauricio Pochettino verði næsti knattspyrnustjóri enska úrvalsdeildarfélagsins Chelsea. Enski boltinn 13.5.2023 20:00
Southampton fallið | Forest náði í stig á Brúnni Southampton er fallið úr ensku úrvalsdeildinni eftir 0-2 tap á heimavelli gegn Fulham. Þá náði Nottingham Forest í dýrmætt 2-2 jafntefli gegn Chelsea og Crystal Palace vann 2-0 sigur á Bournemouth. Enski boltinn 13.5.2023 16:31
Man United aftur á sigurbraut og Meistaradeildarsætið í augsýn Eftir tvo tapleiki í röð hjá Manchester United vann liðið gríðarlega mikilvægan 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Enski boltinn 13.5.2023 15:58
Aston Villa heldur í Evrópudrauma en vandræði Tottenham halda áfram Aston Villa vann mikilvægan sigur er liðið tók á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 2-1 og liðin eru nú jöfn að stigum í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar, en þetta var fjórða tap Tottenham í seinustu sex deildarleikjum. Enski boltinn 13.5.2023 15:55
Håland og Kerr best að mati íþróttablaðamanna Erling Braut Håland, framherji Manchester City, og Sam Kerr, framherji Chelsea, voru valin bestu leikmenn tímabilsins af íþróttablaðamönnum á Englandi. Enski boltinn 12.5.2023 17:00
Haaland ekki sá verðmætasti í heimi Fjórir fótboltamenn heimsins eru meira virði en tvö hundruð milljón evrur samkvæmt nýrri úttekt CIES. Enski boltinn 12.5.2023 11:01
Arsenal að ganga frá nýjum samningum við lykilleikmenn Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Arsenal hafa haft í nægu að snúast undanfarið. Arsenal hefur verið í toppbáráttu í deildinni allt yfirstandandi tímabil og lykilleikmenn félagsins eru við það að skrifa undir nýja langtímasamninga. Enski boltinn 11.5.2023 17:01
Meistaradeildarkapphlaup Newcastle, Man. Utd og Liverpool lítur svona út Á Liverpool enn þá möguleika á Meistaradeildarsæti? Flestir héldu að möguleikinn væri úti fyrir nokkrum vikum en síðan hefur Liverpool unnið sex deildarleiki í röð. Enski boltinn 11.5.2023 13:00
Innkastþjálfarinn hættir hjá Liverpool Danski innkastþjálfarinn Thomas Grönnemark Larsen er einn þeirra sem mun yfirgefa Liverpool eftir þetta tímabil. Enski boltinn 11.5.2023 09:30
Segja að Glazer fjölskyldan hafi valið Íslandsvininn til að kaupa Man. United Íslandsvinurinn Sir Jim Ratcliffe þykir nú líklegastur sem næsti meirihluta eigandi Manchester United en ensk blöð slógu því upp í morgun að tilboð hans sé það tilboð sem núverandi eigendur eru spenntastir fyrir. Enski boltinn 11.5.2023 08:00
Sannfærður um Carrick hafi það sem þarf til að stýra Man United Ole Gunnar Solskjær, fyrrverandi þjálfari Manchester United, telur nær öruggt að Michael Carrick – fyrrum aðstoðarmaður Solskjær – muni stýra Man United einn daginn. Enski boltinn 11.5.2023 07:00
Lundúnaliðin unnu stórsigra Chelsea og Arsenal unnu bæði stórsigra í ensku úrvalsdeild kvenna í knattspyrnu. Bæði lið eru enn í bullandi toppbaráttu en Englandsmeistarar Chelsea eiga leik til góða á Manchester United sem situr á toppi deildarinnar. Enski boltinn 10.5.2023 20:30
Ten Hag: Þetta snýst ekki um Liverpool Manchester United tapaði tveimur leikjum á aðeins fjórum dögum og hefur með því opnað dyrnar á ný fyrir Liverpool í baráttunni um Meistaradeildarsæti. Enski boltinn 9.5.2023 11:01
Dýrlingarnir sem gott sem fallnir eftir tap í Skírisskógi Nottingham Forest vann 4-3 sigur á botnliði Southampton í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Dýrlingarnir eru svo gott sem fallnir eftir tapið á meðan Forest lyfti sér upp úr fallsæti. Enski boltinn 8.5.2023 21:06
Everton kláraði Brighton í fyrri hálfleik Everton vann magnaðan 5-1 útisigur á Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Gestirnir frá Bítlaborginni eru í bullandi fallbaráttu á meðan Brighton lætur sig dreyma um að spila í Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 8.5.2023 18:30