Einstakt afrek Brentford dugði skammt en Everton vann loksins Sindri Sverrisson skrifar 28. september 2024 16:13 Dwight McNeil tryggði Everton langþráðan sigur með tveimur mörkum. Getty/Jan Kruger Landsliðsmarkvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fylgdist áfram með af varamannabekknum þegar Brentford mætti West Ham og setti glænýtt met í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Bryan Mbeumo skoraði á fyrstu mínútu leiksins annan leikinn í röð, og þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem Brentford skorar á fyrstu mínútu. Það er einsdæmi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Markið dugði þó aðeins til eins stigs því Tomas Soucek jafnaði metin á 54. mínútu. The first team in @premierleague history to score in the first minute in three consecutive games Brentford Football Club ⚡️— Brentford FC (@BrentfordFC) September 28, 2024 Fulham heldur áfram sinni bestu byrjun í deildinni í háa herrans tíð, eða frá árinu 2003, með því að vinna Nottingham Forest á útivelli, 1-0. Raul Jimenez skoraði eina markið, úr vítaspyrnu í seinni háfleik, og hefur þar með skorað fimmtíu mörk í úrvalsdeildinni. Fyrsti sigur Everton Everton vann sinn fyrsta sigur í deildinni á þessari leiktíð þegar liðið lagði Crystal Palace að velli, 2-1. Marc Guehi náði að koma Palace yfir á tíundu mínútu en Dwight McNeil skoraði bæði mörk Everton, snemma í seinni hálfleik, og tryggði heimamönnum langþráðan sigur. Þetta var í fyrsta sinn frá 1. október 2022 sem að Everton tekst að vinna deildarleik eftir að hafa lent undir. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira
Bryan Mbeumo skoraði á fyrstu mínútu leiksins annan leikinn í röð, og þetta var þriðji leikurinn í röð þar sem Brentford skorar á fyrstu mínútu. Það er einsdæmi í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Markið dugði þó aðeins til eins stigs því Tomas Soucek jafnaði metin á 54. mínútu. The first team in @premierleague history to score in the first minute in three consecutive games Brentford Football Club ⚡️— Brentford FC (@BrentfordFC) September 28, 2024 Fulham heldur áfram sinni bestu byrjun í deildinni í háa herrans tíð, eða frá árinu 2003, með því að vinna Nottingham Forest á útivelli, 1-0. Raul Jimenez skoraði eina markið, úr vítaspyrnu í seinni háfleik, og hefur þar með skorað fimmtíu mörk í úrvalsdeildinni. Fyrsti sigur Everton Everton vann sinn fyrsta sigur í deildinni á þessari leiktíð þegar liðið lagði Crystal Palace að velli, 2-1. Marc Guehi náði að koma Palace yfir á tíundu mínútu en Dwight McNeil skoraði bæði mörk Everton, snemma í seinni hálfleik, og tryggði heimamönnum langþráðan sigur. Þetta var í fyrsta sinn frá 1. október 2022 sem að Everton tekst að vinna deildarleik eftir að hafa lent undir.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Úkraína 3-5 | Óhamingjunni varð allt að vopni Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Reiður yfir mistökum Mikaels: „Negldu þessu helvíti í burtu“ Fótbolti Mörk Íslands og Úkraínu: Tvö undir lokin frá gestunum Fótbolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Mikil gleði á Ölveri og Arnar steig á stokk Fótbolti Fleiri fréttir Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið Sjá meira