Enski boltinn Tottenham hafði betur í Lundúnaslagnum og Chelsea í frjálsu falli Tottenham hafði betur gegn Chelsea í Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur aðeins unnið einn deildarleik síðan í desember. Enski boltinn 26.2.2023 15:30 Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. Enski boltinn 26.2.2023 12:31 Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Enski boltinn 26.2.2023 08:01 Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 25.2.2023 21:41 Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 25.2.2023 19:24 West Ham lyfti sér úr fallsæti með stórsigri Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem nokkur lið í þeirri baráttu mættust innbyrðis í dag. Enski boltinn 25.2.2023 17:11 Skytturnar komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Arsenal er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Leicester í dag. Enski boltinn 25.2.2023 16:57 Jóhann Berg lagði upp tvö þegar Burnley vann risasigur Jóhann Berg Guðmundsson gaf tvær stoðsendingar í 4-0 sigri Burnley á Huddersfield í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 25.2.2023 16:53 „Við trúum því að vegferðin sem við erum á sé sú rétta“ Bruno Fernandes segir að fólk hafi aldrei trúað því að Manchester United gæti verið í þeirri stöðu sem þeir eru í jafn fljótt og raun ber vitni. Hann segir að Erik Ten Hag hafi fengið leikmenn til að trúa á ný. Enski boltinn 25.2.2023 10:30 Fjölskylda Potter hefur fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum Graham Potter greindi frá því á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag að hann og fjölskylda hans hafi fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum vegna slaks gengis liðsins. Enski boltinn 25.2.2023 09:01 Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. Enski boltinn 24.2.2023 18:00 Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“ „Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 24.2.2023 16:31 Partey gæti verið með um helgina og Jesus nálgast Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að geta teflt Thomas Partey fram í leiknum gegn Leicester City á sunnudaginn. Enski boltinn 24.2.2023 15:30 Ten Hag: Sýnir að Man. United getur unnið alla Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu mjög kátur eftir endurkomusigur liðsins á Barcelona á Old Trafford í gær. Enski boltinn 24.2.2023 15:01 Tryggði sér starf út tímabilið eftir sigurinn á Chelsea Spánverjinn Ruben Selles hefur gert samkomulag um að stýra liði Southampton út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2023 12:31 Markaveisla með hinum sjóðandi heita Marcus Rashford Þeir sem voru að missa sig yfir tölfræði Erling Braut Haaland fyrr á tímabilinu eru núa að sjá svipaðar tölur hjá leikmanni úr rauða liði Manchester borgar. Enski boltinn 23.2.2023 16:31 „Mikilvægt að halda í gömlu karlana líka“ Jóhann Berg Guðmundsson mun að öllum líkindum spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en lið hans Burnley er langefst í ensku B-deildinni. Hann segir það hafa verið mikinn heiður að skrifa undir nýjan samning við félagið á dögunum. Enski boltinn 23.2.2023 11:30 John Motson er látinn John Motson, fótboltalýsandi á breska ríkisútvarpinu til 50 ára, er látinn 77 ára að aldri. Enski boltinn 23.2.2023 10:30 Breytingar í farvatninu á Englandi: Stuðningsmenn fá meiri völd og óháður aðili mun meta hæfi eigenda Breska ríkisstjórnin mun síðar í dag kynna tillögur að nýrri lagasetningu sem er ætlað að stuðla að bættum starfsháttum í enskri knattspyrnu. Ef lögin öðlast gildi er ljóst að um umfangsmiklar breytingar er að ræða. Enski boltinn 23.2.2023 07:00 Ten Hag naut kvöldverðarins með Ferguson: „Frábært kvöld og ég hlakka til þess næsta“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, naut þess að snæða kvöldverð með Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 22.2.2023 15:01 „Algjör plága sem kæfði líftóruna úr leikmönnum“ Sjónvarpsmaðurinn Richard Keys segir brottför Cristiano Ronaldo frá Manchester United vera ástæðu góðs gengis Marcusar Rashford hjá félaginu á nýju ári. Rashford hefur farið hamförum eftir heimsmeistaramótið í desember. Enski boltinn 22.2.2023 11:02 Veðmálafyrirtæki hverfi framan af treyjunum Bresk stjórnvöld eru langt komin með frumvarp sem mun banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa framan á treyjum liða í ensku úrvalsdeildinni. Viðræður eru sagðar eiga sér stað milli stjórnvalda og forráðamanna félaga í deildinni. Enski boltinn 22.2.2023 10:30 Lét stamið ekki stöðva sig og fór í viðtal: „Elska að sjá þetta“ Svíinn Ken Sema hefur hlotið mikið lof í vikunni fyrir að fara í viðtal hjá félagsrás liðs síns, Watford. Hann hefur lítið farið í viðtöl á sínum ferli vegna málhelti. Enski boltinn 22.2.2023 07:30 Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. Enski boltinn 21.2.2023 13:32 Dæmd í tveggja leikja bann fyrir að plata dómara Finnska knattspyrnukonan Eveliina Summanen hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 21.2.2023 13:01 Smellti kossi á mótherja og fékk gula spjaldið Leikmaður enska fótboltafélagsins Sunderland nældi sér í sérstakt gult spjald um helgina. Hann sagði eftir á að auðvitað hafi hann hagað sér eins og algjört fífl. Enski boltinn 21.2.2023 12:01 Rekinn frá Watford en ráðinn af Leeds United Spánverjinn Javi Gracia verður næsti knattspyrnustjóri Leeds United samkvæmt fréttum frá Englandi og fær það stóra verkefni að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.2.2023 09:15 Ward-Prowse nú aðeins einu marki frá Beckham James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, eru einu aukaspyrnumarki frá því að jafna met David Beckham yfir flest mörk skoruð úr aukaspyrnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.2.2023 20:30 Eigandi Liverpool segir félagið ekki til sölu John W. Henry, eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir það ekki til sölu. Henry segir þó að hann sé tilbúinn að fá inn nýja fjárfesta til að aðstoða við rekstur félagsins. Enski boltinn 20.2.2023 19:16 Ræddu ljótar myndir af broti Sabitzer hjá Man. United Maðurinn sem sendi Sigurð Jónsson upp á sjúkrahús í landsleik Íslands og Skotlands á Laugardalsvellinum á níunda áratugnum vildi sjá rautt spjald á leikmann Manchester United um helgina. Enski boltinn 20.2.2023 12:00 « ‹ 104 105 106 107 108 109 110 111 112 … 334 ›
Tottenham hafði betur í Lundúnaslagnum og Chelsea í frjálsu falli Tottenham hafði betur gegn Chelsea í Lundúnaslag dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Chelsea hefur aðeins unnið einn deildarleik síðan í desember. Enski boltinn 26.2.2023 15:30
Ten Hag vonast til þess að gera Ferguson stoltan Manchester United getur unnið sinn fyrsta titil í nærri sex ár þegar liðið mætir Newcastle í úrslitum enska deildabikarsins í dag. Erik Ten Hag segist hlakka til að stýra liðinu á hinum sögufræga Wembley leikvangi. Enski boltinn 26.2.2023 12:31
Klopp: Eitt stig er allt í lagi en ekki frábært Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var nokkuð rólegur í viðtali eftir markalaust jafntefli liðsins gegn Crystal Palace í gærkvöldi. Enski boltinn 26.2.2023 08:01
Markalaust hjá Liverpool og Crystal Palace Síðasti leikur dagsins í ensku úrvalsdeildinni var í rólegri kantinum og lauk með markalausu jafntefli. Enski boltinn 25.2.2023 21:41
Man City rúllaði yfir Bournemouth Manchester City átti ekki í teljandi vandræðum með Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 25.2.2023 19:24
West Ham lyfti sér úr fallsæti með stórsigri Það stefnir í æsispennandi fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta þar sem nokkur lið í þeirri baráttu mættust innbyrðis í dag. Enski boltinn 25.2.2023 17:11
Skytturnar komnar með fimm stiga forskot á toppi deildarinnar. Arsenal er komið með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 1-0 útisigur á Leicester í dag. Enski boltinn 25.2.2023 16:57
Jóhann Berg lagði upp tvö þegar Burnley vann risasigur Jóhann Berg Guðmundsson gaf tvær stoðsendingar í 4-0 sigri Burnley á Huddersfield í Championship-deildinni á Englandi í dag. Enski boltinn 25.2.2023 16:53
„Við trúum því að vegferðin sem við erum á sé sú rétta“ Bruno Fernandes segir að fólk hafi aldrei trúað því að Manchester United gæti verið í þeirri stöðu sem þeir eru í jafn fljótt og raun ber vitni. Hann segir að Erik Ten Hag hafi fengið leikmenn til að trúa á ný. Enski boltinn 25.2.2023 10:30
Fjölskylda Potter hefur fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum Graham Potter greindi frá því á blaðamannafundi fyrir leik Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í dag að hann og fjölskylda hans hafi fengið morðhótanir frá reiðum stuðningsmönnum vegna slaks gengis liðsins. Enski boltinn 25.2.2023 09:01
Samkomulag í höfn um nýjan langtímasamning Arsenal hefur náð samkomulagi við Bukayo Saka um nýjan langtímasamning en enski landsliðsmaðurinn hefur átt frábært tímabil hjá toppliðinu til þessa. Enski boltinn 24.2.2023 18:00
Klopp: „Augljóst að við verðum að gera eitthvað í sumar“ „Við vitum að við þurfum að bæta okkur og breyta hlutum, og það munum við gera,“ segir Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool sem átt hefur vonbrigðatímabil til þessa eftir að hafa verið nálægt sögulegri titlafernu á síðustu leiktíð. Enski boltinn 24.2.2023 16:31
Partey gæti verið með um helgina og Jesus nálgast Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, vonast til að geta teflt Thomas Partey fram í leiknum gegn Leicester City á sunnudaginn. Enski boltinn 24.2.2023 15:30
Ten Hag: Sýnir að Man. United getur unnið alla Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, var að sjálfsögðu mjög kátur eftir endurkomusigur liðsins á Barcelona á Old Trafford í gær. Enski boltinn 24.2.2023 15:01
Tryggði sér starf út tímabilið eftir sigurinn á Chelsea Spánverjinn Ruben Selles hefur gert samkomulag um að stýra liði Southampton út tímabilið í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 24.2.2023 12:31
Markaveisla með hinum sjóðandi heita Marcus Rashford Þeir sem voru að missa sig yfir tölfræði Erling Braut Haaland fyrr á tímabilinu eru núa að sjá svipaðar tölur hjá leikmanni úr rauða liði Manchester borgar. Enski boltinn 23.2.2023 16:31
„Mikilvægt að halda í gömlu karlana líka“ Jóhann Berg Guðmundsson mun að öllum líkindum spila í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en lið hans Burnley er langefst í ensku B-deildinni. Hann segir það hafa verið mikinn heiður að skrifa undir nýjan samning við félagið á dögunum. Enski boltinn 23.2.2023 11:30
John Motson er látinn John Motson, fótboltalýsandi á breska ríkisútvarpinu til 50 ára, er látinn 77 ára að aldri. Enski boltinn 23.2.2023 10:30
Breytingar í farvatninu á Englandi: Stuðningsmenn fá meiri völd og óháður aðili mun meta hæfi eigenda Breska ríkisstjórnin mun síðar í dag kynna tillögur að nýrri lagasetningu sem er ætlað að stuðla að bættum starfsháttum í enskri knattspyrnu. Ef lögin öðlast gildi er ljóst að um umfangsmiklar breytingar er að ræða. Enski boltinn 23.2.2023 07:00
Ten Hag naut kvöldverðarins með Ferguson: „Frábært kvöld og ég hlakka til þess næsta“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, naut þess að snæða kvöldverð með Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 22.2.2023 15:01
„Algjör plága sem kæfði líftóruna úr leikmönnum“ Sjónvarpsmaðurinn Richard Keys segir brottför Cristiano Ronaldo frá Manchester United vera ástæðu góðs gengis Marcusar Rashford hjá félaginu á nýju ári. Rashford hefur farið hamförum eftir heimsmeistaramótið í desember. Enski boltinn 22.2.2023 11:02
Veðmálafyrirtæki hverfi framan af treyjunum Bresk stjórnvöld eru langt komin með frumvarp sem mun banna veðmálafyrirtækjum að auglýsa framan á treyjum liða í ensku úrvalsdeildinni. Viðræður eru sagðar eiga sér stað milli stjórnvalda og forráðamanna félaga í deildinni. Enski boltinn 22.2.2023 10:30
Lét stamið ekki stöðva sig og fór í viðtal: „Elska að sjá þetta“ Svíinn Ken Sema hefur hlotið mikið lof í vikunni fyrir að fara í viðtal hjá félagsrás liðs síns, Watford. Hann hefur lítið farið í viðtöl á sínum ferli vegna málhelti. Enski boltinn 22.2.2023 07:30
Manchester United hækkar miðaverð í fyrsta sinn í ellefu ár Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á leiki liðsins á Old Trafford um fimm prósent. Enski boltinn 21.2.2023 13:32
Dæmd í tveggja leikja bann fyrir að plata dómara Finnska knattspyrnukonan Eveliina Summanen hefur verið dæmd í tveggja leikja bann af enska knattspyrnusambandinu. Enski boltinn 21.2.2023 13:01
Smellti kossi á mótherja og fékk gula spjaldið Leikmaður enska fótboltafélagsins Sunderland nældi sér í sérstakt gult spjald um helgina. Hann sagði eftir á að auðvitað hafi hann hagað sér eins og algjört fífl. Enski boltinn 21.2.2023 12:01
Rekinn frá Watford en ráðinn af Leeds United Spánverjinn Javi Gracia verður næsti knattspyrnustjóri Leeds United samkvæmt fréttum frá Englandi og fær það stóra verkefni að halda liðinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 21.2.2023 09:15
Ward-Prowse nú aðeins einu marki frá Beckham James Ward-Prowse, leikmaður Southampton, eru einu aukaspyrnumarki frá því að jafna met David Beckham yfir flest mörk skoruð úr aukaspyrnum í sögu ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 20.2.2023 20:30
Eigandi Liverpool segir félagið ekki til sölu John W. Henry, eigandi enska knattspyrnufélagsins Liverpool, segir það ekki til sölu. Henry segir þó að hann sé tilbúinn að fá inn nýja fjárfesta til að aðstoða við rekstur félagsins. Enski boltinn 20.2.2023 19:16
Ræddu ljótar myndir af broti Sabitzer hjá Man. United Maðurinn sem sendi Sigurð Jónsson upp á sjúkrahús í landsleik Íslands og Skotlands á Laugardalsvellinum á níunda áratugnum vildi sjá rautt spjald á leikmann Manchester United um helgina. Enski boltinn 20.2.2023 12:00