Leikmaður Man City neitar sök í eiturlyfjamáli Valur Páll Eiríksson skrifar 23. júlí 2024 17:15 Keating á æfingu enska landsliðsins fyrr í þessum mánuði. Getty Khiaha Keating, markvörður kvennaliðs Manchester City, neitaði í morgun sök fyrir rétti í Manchester-borg. Hún er ákærð fyrir vörslu eiturlyfja. Bæði Kiaha og móðir hennar Nicola kváðust saklausar fyrir rétti í morgun en báðar eru ákærðar um vörslu nituroxíðs (e. nitrous oxide). Keating er 20 ára gömul og var handtekin í síðasta mánuði vegna málsins. Í yfirlýsingu frá lögreglunni Manchester segir: „Khiara Keating [27/06/2004] frá Manchester hefur verið ákærð fyrir vörslu á fíkniefnum í flokki C [nituroxíð]. Hún mun mæta fyrir dómstóla Manchester og Salford þriðjudaginn 23. júlí,“ „Þessar ákærur tengjast atviki sem átti sér stað þriðjudaginn 18. júní á Queens Road.“ Man City neitaði að tjá sig um ákærurnar. Keating átti góða leiktíð með City í fyrra og varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að hreppa gullhanskann, sem fellur í hlut þess markvarðar sem heldur oftast hreinu á einni leiktíð. Manchester City lenti í 2. sæti ensku ofurdeildarinnar. Keating á enn eftir að leika landsleik hefur verið valin í undanfarna landsliðshópa. Hún á að baki landsleiki fyrir U17, U19 og U23 ára landslið Englands. Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira
Bæði Kiaha og móðir hennar Nicola kváðust saklausar fyrir rétti í morgun en báðar eru ákærðar um vörslu nituroxíðs (e. nitrous oxide). Keating er 20 ára gömul og var handtekin í síðasta mánuði vegna málsins. Í yfirlýsingu frá lögreglunni Manchester segir: „Khiara Keating [27/06/2004] frá Manchester hefur verið ákærð fyrir vörslu á fíkniefnum í flokki C [nituroxíð]. Hún mun mæta fyrir dómstóla Manchester og Salford þriðjudaginn 23. júlí,“ „Þessar ákærur tengjast atviki sem átti sér stað þriðjudaginn 18. júní á Queens Road.“ Man City neitaði að tjá sig um ákærurnar. Keating átti góða leiktíð með City í fyrra og varð yngsti leikmaðurinn í sögunni til að hreppa gullhanskann, sem fellur í hlut þess markvarðar sem heldur oftast hreinu á einni leiktíð. Manchester City lenti í 2. sæti ensku ofurdeildarinnar. Keating á enn eftir að leika landsleik hefur verið valin í undanfarna landsliðshópa. Hún á að baki landsleiki fyrir U17, U19 og U23 ára landslið Englands.
Enski boltinn Fótbolti Mest lesið Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Íslenski boltinn Þurftu að hætta keppni til að tryggja öryggi keppenda Sport Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Enski boltinn Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram Íslenski boltinn Leeds sló eigið stigamet Enski boltinn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ Körfubolti Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Fótbolti Dagskráin í dag: PSG mætir á Emirates, Reykjavíkurslagur og allskonar Sport „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Körfubolti Fleiri fréttir Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Englandsmeistaratitillinn tryggður með stæl Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Sjá meira