Enski boltinn Brunaútsala hjá Chelsea í sumar Chelsea undirbýr brunaútsölu á leikmönnum liðsins í sumar til að koma jafnvægi á fjármálin. Enski boltinn 14.4.2023 17:00 Telur Man. Utd eiga séns á að landa Bellingham Paul Scholes segir líklegast að miðjumaðurinn eftirsótti Jude Bellingham fari til Real Madrid en segir að það hljóti einnig að koma til greina að hann fari til Manchester United. Enski boltinn 14.4.2023 09:30 Enska úrvalsdeildin bannar veðmálaauglýsingar framan á treyjum Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt að banna veðmálaauglýsingar framan á treyjum. Enski boltinn 13.4.2023 16:00 Hættur við að kaupa Man. Utd: „Tek ekki þátt í þessum farsa“ Finnski frumkvöðullinn Thomas Zilliacus hefur dregið sig út úr kapphlaupinu um að eignast Manchester United. Hann segir ákvörðun Glazer-fjölskyldunnar, núverandi eigenda enska stórveldisins, um að efna til þriðju umferðar tilboða í félagið vera farsa. Enski boltinn 13.4.2023 08:00 Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. Enski boltinn 13.4.2023 07:30 Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. Enski boltinn 12.4.2023 19:00 Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. Enski boltinn 12.4.2023 12:46 Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Enski boltinn 11.4.2023 12:01 Fertugur Foster hetja Hollywood-liðsins Wrexham, sem er í eigu leikaranna Rob McElhenney og Ryan Reynolds, tók afar stórt skref í átt að sæti í ensku deildarkeppninni með dramatískum 3-2 sigri á Notts County í efstu deild ensku utandeildanna í gær. Ben Foster, fyrrum markvörður Manchester United, var hetjan. Enski boltinn 11.4.2023 09:00 Leeds dæmt til að greiða fyrrum lánsmanni rúma fjóra milljarða Leeds United hefur verið dæmt til að greiða Jean-Kevin Augustin rúma fjóra milljarða króna fyrir brot á samningi. Augustin var á láni hjá Leeds vorið 2020 en aldrei varð af endanlegum félagaskiptum. Enski boltinn 11.4.2023 07:01 Tvö mörk Jóhanns Berg tryggði Burnley enn einn sigurinn Jóhann Berg Guðmundsson var heldur betur á skotskónum hjá Burnley í kvöld en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri gegn Sheffield United. Enski boltinn 10.4.2023 21:30 Smith, Terry og Shakespeare eiga að bjarga Leicester Dean Smith hefur verið ráðinn þjálfari Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu út þetta tímabil. Leicester situr í næst neðsta sæti deildarinnar og framundan hörð fallbarátta. Enski boltinn 10.4.2023 19:17 Martröð Dele Alli heldur áfram Knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann var lánaður til Besiktas í Tyrklandi og þar hefur hann heldur betur ollið vonbrigðum. Leikmaðurinn er nú snúinn aftur til Englands vegna meiðsla sem munu halda honum frá keppni út tímabilið. Enski boltinn 10.4.2023 13:30 Marsch neitaði Leicester Jesse Marsch, fyrrverandi þjálfari Leeds United, mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City. Hann ræddi við félagið en ákvað að taka ekki við starfinu. Enski boltinn 10.4.2023 12:01 Munu rannsaka olnbogaskot aðstoðardómarans á Robertson Dómarasamtök ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, PGMOL, hafa hrint af stað rannsókn á atviki sem átti sér stað í leik Liverpool og Arsenal. Annar af aðstoðardómurum leiksins virtist gefa Andrew Robertson, leikmanni Liverpool, olnbogaskot. Enski boltinn 10.4.2023 09:31 Arteta: Sanngjörn niðurstaða Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var þokkalega sáttur við stigið sem hans menn tóku með sér frá Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.4.2023 22:00 Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.4.2023 17:33 Leeds nálgast fallsvæðið eftir ótrúlegt hrun í síðari hálfleik Leeds United steinlág fyrir Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 9.4.2023 14:55 Klopp biður stuðningsmenn Liverpool afsökunar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist bera alla ábyrgð á lélegu gengi liðsins í vetur en er sannfærður um að liðið muni nýta reynsluna til góðs síðar meir. Enski boltinn 9.4.2023 12:45 Enn ein afsökunarbeiðnin frá dómurum til Brighton Enska dómarasambandið hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dómaramistaka í leik Tottenham og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.4.2023 11:31 Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8.4.2023 16:13 Báðir stjórar sáu rautt þegar Tottenham lagði Brighton Tottenham Hotspur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8.4.2023 16:00 „Þurfum ekki að hræðast úrvalsdeildina“ Vincent Kompany stýrði Burnley upp í ensku úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 8.4.2023 12:01 Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 7.4.2023 20:57 Lampard segir Mount vera lykilmann fyrir Chelsea Frank Lampard tók við sem bráðabirgðastjóri hjá Chelsea í dag og var ekki lengi að hrósa Mason Mount en síðustu daga hefur verið rætt að Mount gæti verið á leið frá Stamford Bridge í sumar. Enski boltinn 6.4.2023 22:30 Rashford tryggði Man.Utd stigin þrjú Manchester United komist aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla þegar liðið fékk Brentford heimsókn á Old Trafford. Enski boltinn 5.4.2023 21:14 Alisson og Henderson rifust gegn Chelsea Tveimur lykilmönnum Liverpool lenti saman í leik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.4.2023 10:31 Lampard gæti tekið við Chelsea út tímabilið Enskir fjölmiðlar greina frá því að Frank Lampard gæti tekið við Chelsea og stýrt liðinu út tímabilið. Enski boltinn 5.4.2023 09:30 Segir að Liverpool geti ekki lengur spilað eins og Klopp vill Jamie Carragher segir að Liverpool geti ekki spilað eins og Jürgen Klopp vill að liðin sín spili. Enski boltinn 5.4.2023 08:30 Tvö lið í basli gerðu markalaust jafntefli Chelsea og Liverpool hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til liðanna fyrir tímabilið og bæði lið þurftu á sigri að halda til að koma sér í gang er Chelsea tók á móti Liverpool á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 4.4.2023 20:55 « ‹ 98 99 100 101 102 103 104 105 106 … 334 ›
Brunaútsala hjá Chelsea í sumar Chelsea undirbýr brunaútsölu á leikmönnum liðsins í sumar til að koma jafnvægi á fjármálin. Enski boltinn 14.4.2023 17:00
Telur Man. Utd eiga séns á að landa Bellingham Paul Scholes segir líklegast að miðjumaðurinn eftirsótti Jude Bellingham fari til Real Madrid en segir að það hljóti einnig að koma til greina að hann fari til Manchester United. Enski boltinn 14.4.2023 09:30
Enska úrvalsdeildin bannar veðmálaauglýsingar framan á treyjum Félögin í ensku úrvalsdeildinni hafa samþykkt að banna veðmálaauglýsingar framan á treyjum. Enski boltinn 13.4.2023 16:00
Hættur við að kaupa Man. Utd: „Tek ekki þátt í þessum farsa“ Finnski frumkvöðullinn Thomas Zilliacus hefur dregið sig út úr kapphlaupinu um að eignast Manchester United. Hann segir ákvörðun Glazer-fjölskyldunnar, núverandi eigenda enska stórveldisins, um að efna til þriðju umferðar tilboða í félagið vera farsa. Enski boltinn 13.4.2023 08:00
Ætla ekki að reka manninn sem ráðinn var fyrir rétt rúmum mánuði Knattspyrnustjórinn Chris Wilder er tiltölulega nýtekinn við sem stjórn enska B-deildarliðsins Watford. Samt sem áður fann félagið sig knúið að gefa út tilkynningu þess efnis að staða hans væri ekki í hættu en Watford hefur aðeins unnið einn leik af þeim sex sem Watford hefur stýrt. Enski boltinn 13.4.2023 07:30
Ekki talið að Rashford verði frá keppni út tímabilið Marcus Rashford missir af leik Manchester United og Sevilla í 8-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu annað kvöld. Hann verður þó ekki frá út tímabilið eins og svartsýnasta fólk taldi eftir að hann haltraði af velli í síðasta leik Man United. Enski boltinn 12.4.2023 19:00
Söluferlið lengist og Glazer-fjölskyldan freistar þess að fá meira Hin bandaríska Glazer-fjölskylda, sem á enska úrvalsdeildarfélagið Manchester United, hefur opnað fyrir þriðju umferð tilboða í félagið. Eigendurnir flýta sér hægt, freista þess að fá hærri boð í félagið og alls er óvíst að það takist að selja félagið fyrir lok yfirstandandi leiktíðar. Enski boltinn 12.4.2023 12:46
Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Enski boltinn 11.4.2023 12:01
Fertugur Foster hetja Hollywood-liðsins Wrexham, sem er í eigu leikaranna Rob McElhenney og Ryan Reynolds, tók afar stórt skref í átt að sæti í ensku deildarkeppninni með dramatískum 3-2 sigri á Notts County í efstu deild ensku utandeildanna í gær. Ben Foster, fyrrum markvörður Manchester United, var hetjan. Enski boltinn 11.4.2023 09:00
Leeds dæmt til að greiða fyrrum lánsmanni rúma fjóra milljarða Leeds United hefur verið dæmt til að greiða Jean-Kevin Augustin rúma fjóra milljarða króna fyrir brot á samningi. Augustin var á láni hjá Leeds vorið 2020 en aldrei varð af endanlegum félagaskiptum. Enski boltinn 11.4.2023 07:01
Tvö mörk Jóhanns Berg tryggði Burnley enn einn sigurinn Jóhann Berg Guðmundsson var heldur betur á skotskónum hjá Burnley í kvöld en hann skoraði bæði mörk liðsins í 2-0 sigri gegn Sheffield United. Enski boltinn 10.4.2023 21:30
Smith, Terry og Shakespeare eiga að bjarga Leicester Dean Smith hefur verið ráðinn þjálfari Leicester í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu út þetta tímabil. Leicester situr í næst neðsta sæti deildarinnar og framundan hörð fallbarátta. Enski boltinn 10.4.2023 19:17
Martröð Dele Alli heldur áfram Knattspyrnumaðurinn Dele Alli hefur ekki átt sjö dagana sæla undanfarið. Hann var lánaður til Besiktas í Tyrklandi og þar hefur hann heldur betur ollið vonbrigðum. Leikmaðurinn er nú snúinn aftur til Englands vegna meiðsla sem munu halda honum frá keppni út tímabilið. Enski boltinn 10.4.2023 13:30
Marsch neitaði Leicester Jesse Marsch, fyrrverandi þjálfari Leeds United, mun ekki taka við enska úrvalsdeildarliðinu Leicester City. Hann ræddi við félagið en ákvað að taka ekki við starfinu. Enski boltinn 10.4.2023 12:01
Munu rannsaka olnbogaskot aðstoðardómarans á Robertson Dómarasamtök ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, PGMOL, hafa hrint af stað rannsókn á atviki sem átti sér stað í leik Liverpool og Arsenal. Annar af aðstoðardómurum leiksins virtist gefa Andrew Robertson, leikmanni Liverpool, olnbogaskot. Enski boltinn 10.4.2023 09:31
Arteta: Sanngjörn niðurstaða Mikel Arteta, stjóri Arsenal, var þokkalega sáttur við stigið sem hans menn tóku með sér frá Anfield í stórleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.4.2023 22:00
Arsenal missti niður tveggja marka forystu á Anfield Topplið Arsenal fór illa að ráði sínu eftir frábæra byrjun á Anfield í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 9.4.2023 17:33
Leeds nálgast fallsvæðið eftir ótrúlegt hrun í síðari hálfleik Leeds United steinlág fyrir Crystal Palace í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Enski boltinn 9.4.2023 14:55
Klopp biður stuðningsmenn Liverpool afsökunar Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segist bera alla ábyrgð á lélegu gengi liðsins í vetur en er sannfærður um að liðið muni nýta reynsluna til góðs síðar meir. Enski boltinn 9.4.2023 12:45
Enn ein afsökunarbeiðnin frá dómurum til Brighton Enska dómarasambandið hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna dómaramistaka í leik Tottenham og Brighton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 9.4.2023 11:31
Tap í fyrsta leik Lampard | Newcastle með endurkomusigur Frank Lampard átti engar töfralausnir við gengi Chelsea þegar liðið heimsótti Wolverhampton Wanderers í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8.4.2023 16:13
Báðir stjórar sáu rautt þegar Tottenham lagði Brighton Tottenham Hotspur vann gríðarlega mikilvægan sigur á Brighton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Enski boltinn 8.4.2023 16:00
„Þurfum ekki að hræðast úrvalsdeildina“ Vincent Kompany stýrði Burnley upp í ensku úrvalsdeildina á sinni fyrstu leiktíð sem knattspyrnustjóri liðsins. Enski boltinn 8.4.2023 12:01
Jóhann Berg og félagar aftur í úrvalsdeildina Íslenski landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley þegar liðið tryggði sér sæti í ensku úrvalsdeildinni með því að vinna Middlesbrough í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. Enski boltinn 7.4.2023 20:57
Lampard segir Mount vera lykilmann fyrir Chelsea Frank Lampard tók við sem bráðabirgðastjóri hjá Chelsea í dag og var ekki lengi að hrósa Mason Mount en síðustu daga hefur verið rætt að Mount gæti verið á leið frá Stamford Bridge í sumar. Enski boltinn 6.4.2023 22:30
Rashford tryggði Man.Utd stigin þrjú Manchester United komist aftur á sigurbraut í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta karla þegar liðið fékk Brentford heimsókn á Old Trafford. Enski boltinn 5.4.2023 21:14
Alisson og Henderson rifust gegn Chelsea Tveimur lykilmönnum Liverpool lenti saman í leik liðsins gegn Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 5.4.2023 10:31
Lampard gæti tekið við Chelsea út tímabilið Enskir fjölmiðlar greina frá því að Frank Lampard gæti tekið við Chelsea og stýrt liðinu út tímabilið. Enski boltinn 5.4.2023 09:30
Segir að Liverpool geti ekki lengur spilað eins og Klopp vill Jamie Carragher segir að Liverpool geti ekki spilað eins og Jürgen Klopp vill að liðin sín spili. Enski boltinn 5.4.2023 08:30
Tvö lið í basli gerðu markalaust jafntefli Chelsea og Liverpool hafa ekki staðið undir þeim væntingum sem gerðar voru til liðanna fyrir tímabilið og bæði lið þurftu á sigri að halda til að koma sér í gang er Chelsea tók á móti Liverpool á Stamford Bridge í kvöld. Enski boltinn 4.4.2023 20:55