Sancho til Chelsea á láni og Sterling líklega til Arsenal Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 30. ágúst 2024 22:17 Jadon Sancho mun spila í bláu í vetur og Raheem Sterling í rauðu. Vísir/Getty Images Það styttist í að félagaskiptagluggi evrópskrar knattspyrnu loki og því er mikið um að vera þessar mínúturnar. Stærstu fréttirnar eru án efa þær að Chelsea er að fá Jadon Sancho á láni frá Manchester United með því skilyrði að Lundúnafélagið kaupi hann næsta sumar. Þá er Raheem Sterling á leið frá Chelsea til Arsenal á láni. Chelsea hefur verið hvað virkast á félagaskiptamarkaðnum í sumar og var lokadagur gluggans engu frábrugðinn. Eftir tímabilið þarf liðið svo að kaupa Sancho á 25 milljónir punda eða 4,5 milljarða íslenskra króna. Chelsea have reached an agreement to sign Jadon Sancho from Manchester United.#CFC | #MUFC More from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Chelsea gæti losað fleiri leikmenn en miðvörðurinn Trevoh Chalobah er líklega á leið til Crystal Palace á láni. Sterling er svo mættur á æfingasvæði Arsenal til að ganga frá lánskiptum sínum. Chelsea forward Raheem Sterling has arrived at Arsenal’s training ground as all parties work to finalise a season-long loan deal.The 29-year-old attacker is set to spend the 2024-25 campaign at the Emirates Stadium having been told he has no future at Stamford Bridge under new… pic.twitter.com/7cTcKbu3ap— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Hvað varðar framherjann Victor Osimhen, framherja Napoli, þá er hann ekki á leið til Chelsea en hann virðist heldur ekki á leið til Al-Ahli í Sádi-Arabíu þar sem Ivan Toney, framherji Brentford, er þeirra helsta skotmark. Hann hefur þegar farið í læknisskoðun. Það hefur þó tafist með að tilkynna kaupin. BREAKING: Ivan Toney has passed his medical ahead of his proposed move to Al-Ahli 🚨 pic.twitter.com/QhyJyHajWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2024 Crystal Palace hefur keypt enska framherjann Eddie Nketiah frá Arsenal. Hann kostar 30 milljónir punda, 5,5 milljarða króna, og skrifar undir fimm ára samning við Palace. Original South London Material.Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024 Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay og að sama skapi hefur Man United staðfest kaupin á Manuel Ugarte, hann kemur frá París Saint-Germian. Manu 🤝 @ManUtdWelcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024 Antonio Conte er ekki hættur að versla úr ensku úralsdeildinni en Napoli hefur einnig keypt miðjumanninn Billy Gilmour á 12,6 milljónir punda, 2,3 milljarða íslenskra króna, ásamt árangurstengdum greiðslum. Real Sociedad festi í kvöld kaup á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni en er einnig að reyna fá miðvörðinn Nayef Aguerd frá West Ham United. Nýliðar Southampton hafa staðfest kaupin á Aaron Ramsdale. Hann kemur frá Arsenal fyrir rúmar 20 milljónir punda, 3,6 milljarða íslenskra króna. Ryan Fraser er einnig genginn í raðir Southampton eftir misheppnaða dvöl hjá Newcastle United. Arsenal hefur sótt markvörðinn Neto á láni frá Bournemouth í staðinn. Some reunion this 🤣 pic.twitter.com/p7oQMPSV4e— Southampton FC (@SouthamptonFC) August 30, 2024 Það má alltaf treysta á að Nottingham Forest kaupi, láni og selji leikmenn þegar tækifæri gefst. Félagið hefur staðfest komu miðvarðarins Morato. Hann kemur frá Benfica í Portúgal og kostar Forest 15 milljónir punda eða 2,7 milljarða króna. Meet Morato 👋 pic.twitter.com/KaMEAibKHq— Nottingham Forest (@NFFC) August 30, 2024 T Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira
Chelsea hefur verið hvað virkast á félagaskiptamarkaðnum í sumar og var lokadagur gluggans engu frábrugðinn. Eftir tímabilið þarf liðið svo að kaupa Sancho á 25 milljónir punda eða 4,5 milljarða íslenskra króna. Chelsea have reached an agreement to sign Jadon Sancho from Manchester United.#CFC | #MUFC More from @David_Ornstein ⬇️— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Chelsea gæti losað fleiri leikmenn en miðvörðurinn Trevoh Chalobah er líklega á leið til Crystal Palace á láni. Sterling er svo mættur á æfingasvæði Arsenal til að ganga frá lánskiptum sínum. Chelsea forward Raheem Sterling has arrived at Arsenal’s training ground as all parties work to finalise a season-long loan deal.The 29-year-old attacker is set to spend the 2024-25 campaign at the Emirates Stadium having been told he has no future at Stamford Bridge under new… pic.twitter.com/7cTcKbu3ap— The Athletic | Football (@TheAthleticFC) August 30, 2024 Hvað varðar framherjann Victor Osimhen, framherja Napoli, þá er hann ekki á leið til Chelsea en hann virðist heldur ekki á leið til Al-Ahli í Sádi-Arabíu þar sem Ivan Toney, framherji Brentford, er þeirra helsta skotmark. Hann hefur þegar farið í læknisskoðun. Það hefur þó tafist með að tilkynna kaupin. BREAKING: Ivan Toney has passed his medical ahead of his proposed move to Al-Ahli 🚨 pic.twitter.com/QhyJyHajWC— Sky Sports News (@SkySportsNews) August 30, 2024 Crystal Palace hefur keypt enska framherjann Eddie Nketiah frá Arsenal. Hann kostar 30 milljónir punda, 5,5 milljarða króna, og skrifar undir fimm ára samning við Palace. Original South London Material.Nketiah is Palace.#CPFC pic.twitter.com/x5RiDJLeQ6— Crystal Palace F.C. (@CPFC) August 30, 2024 Napoli hefur staðfest komu Scott McTominay og að sama skapi hefur Man United staðfest kaupin á Manuel Ugarte, hann kemur frá París Saint-Germian. Manu 🤝 @ManUtdWelcoming a new face in M16: @ManuUgarte8 📍#MUFC— Manchester United (@ManUtd) August 30, 2024 Antonio Conte er ekki hættur að versla úr ensku úralsdeildinni en Napoli hefur einnig keypt miðjumanninn Billy Gilmour á 12,6 milljónir punda, 2,3 milljarða íslenskra króna, ásamt árangurstengdum greiðslum. Real Sociedad festi í kvöld kaup á íslenska landsliðsframherjanum Orra Steini Óskarssyni en er einnig að reyna fá miðvörðinn Nayef Aguerd frá West Ham United. Nýliðar Southampton hafa staðfest kaupin á Aaron Ramsdale. Hann kemur frá Arsenal fyrir rúmar 20 milljónir punda, 3,6 milljarða íslenskra króna. Ryan Fraser er einnig genginn í raðir Southampton eftir misheppnaða dvöl hjá Newcastle United. Arsenal hefur sótt markvörðinn Neto á láni frá Bournemouth í staðinn. Some reunion this 🤣 pic.twitter.com/p7oQMPSV4e— Southampton FC (@SouthamptonFC) August 30, 2024 Það má alltaf treysta á að Nottingham Forest kaupi, láni og selji leikmenn þegar tækifæri gefst. Félagið hefur staðfest komu miðvarðarins Morato. Hann kemur frá Benfica í Portúgal og kostar Forest 15 milljónir punda eða 2,7 milljarða króna. Meet Morato 👋 pic.twitter.com/KaMEAibKHq— Nottingham Forest (@NFFC) August 30, 2024 T
Fótbolti Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Eyþór sóttur í Fylki: „Loksins einhver að koma að leika við þig“ Íslenski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Fleiri fréttir Domino's gerði grín að Havertz Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Ekkert mál fyrir Dýrlingana Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Alfons og Willum áfram í enska bikarnum Man. City að kaupa tvítugan Úsbeka fyrir sex milljarða Sextán ára strákur í byrjunarliði Liverpool í dag Amorim man ekki eftir því að hafa sagt að það vanti nýja leikmenn Stjóri Liverpool neitaði að tjá sig um Kvaradona orðróminn David Moyes aftur orðinn knattspyrnustjóri Everton Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Sjá meira