Skoðun Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Byrjum á niðurstöðunni. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðismanna ætlaði að spara sér nokkrar krónur á kostnað gæða og skilvirkni. Hafnfirsk börn eru ekki krónur eða aurar og þau eiga skilið það besta. Útboðsskilmálarnir voru þannig að reyndustu og stærstu fyrirtækin á markaði treystu sér ekki til að sinna þessari þjónustu þannig að sómi sé að. Skoðun 28.10.2025 18:30 Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar Í grein Evu Sóleyjar Kristjánsdóttur, „Líf eftir afplánun – þegar frelsið reynist flóknara en fangelsið“, er bent á mikilvægt málefni sem á erindi við okkur öll. Skoðun 28.10.2025 18:00 Á hvorum endanum viljum við byrja að skera af? Davíð Már Sigurðsson skrifar Það hefur verið reglulega ýjað að því að breyta fyrirkomulagi í fjölda kennsludaga og lengd náms á svo til öllum skólastigum. Skoðun 28.10.2025 17:02 Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson skrifar Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði. Byrjum á niðurstöðunni. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðismanna ætlaði að spara sér nokkrar krónur á kostnað gæða og skilvirkni. Hafnfirsk börn eru ekki krónur eða aurar og þau eiga skilið það besta. Útboðsskilmálarnir voru þannig að reyndustu og stærstu fyrirtækin á markaði treystu sér ekki til að sinna þessari þjónustu þannig að sómi sé að. Afleiðingin er sú að samið er við lítið fyrirtæki sem ekki hefur burði, aðstöðu, eða reynslu til að sinna þessu risastóra verkefni. Niðurstaðan er að allir tapa. Skoðun 28.10.2025 16:02 Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson skrifar Í Silfri Sjónvarpsins í gærkvöldi var opinber þróunarsamvinna til umræðu og rætt við Carstein Staur, yfirmann þróunarsamvinnunefndar OECD, svonefndri DAC-nefnd. Skoðun 28.10.2025 13:32 Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Það er ánægjulegt að sjá þegar sveitarfélag tekur forvarnarstarf alvarlega. Ákvörðun Mosfellsbæjar um að verja aukalega 100 milljónum króna í forvarnir er skýrt dæmi um slíka hugsun. Skoðun 28.10.2025 13:02 Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Það er mánudagsmorgun. Hafnfirskur fjölskyldufaðir situr fastur í umferðinni á leið heim af næturvakt. Hann starir á bremsuljósin fyrir framan sig og hugsar með sér að umferðarþunginn aukist frá ári til árs. Skoðun 28.10.2025 12:30 Kína mun ekki bjarga Vesturlöndum að þessu sinni Sæþór Randalsson skrifar Í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar árið 2008 gegndi Kína lykilhlutverki – þótt oft sé vanmetið – í að koma á stöðugleika í vestrænu fjármálakerfi. Á árunum 2007 til 2009 fjárfesti Peking um 800 milljörðum Bandaríkjadala í bandarísk ríkisskuldabréf og varð þar með stærsti erlendi eigandi bandarískra skuldabréfa. Skoðun 28.10.2025 10:00 Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar Þegar altarið verður kennslustofa – og krossinn kynfræðilegt tákn Skoðun 28.10.2025 09:01 Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar Umræðan um gervigreind (AI) sveiflast oft milli tveggja öfga: annars vegar draumóra um tæknilega útópíu og hins vegar martraða um endalok mannkyns. Sannleikurinn er þó miklu flóknari, fullur af blæbrigðum og krefst þess að við greinum á milli raunverulegra möguleika og ýkjukenndra skelfimynda. Skoðun 28.10.2025 08:18 Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Á föstudagsmorgun vaknaði ég örmagna. Yngri sonur minn var búinn að vera lasinn, mikill hiti og eyrnabólga. Þennan sama dag var kvennafrí. Skoðun 28.10.2025 08:03 Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar Í vinnunni tölum við oft opinskátt um svefn, mataræði og streitu, en hvað með túrverki og breytingaskeiðið? Sennilega ekki. Eigum við að ræða túrverki og breytingaskeiðið? Já, endilega! Skoðun 28.10.2025 07:03 Draghi-skýrslan og veikleikar Íslands Pawel Bartoszek skrifar Fyrir um ári kom út stór skýrsla um samkeppnishæfni Evrópu sem í daglegu tali er köllum Draghi-skýrslan, eftir aðalhöfundi hennar, Mario Draghi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu. Skýrslan dregur fram margvíslega veikleika í samkeppnishæfni atvinnulífs Evrópusambandsins og leggur til aðgerðir til að bregðast við þeim. Skoðun 28.10.2025 07:03 Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir og Hrafnhildur Bragadóttir skrifa Vísir greindi nýlega frá því að þrír flugrekendur hefðu sótt um svokallaðar viðbótarheimildir til íslenska ríkisins vegna losunar ársins 2025. Umsóknirnar tengjast tímabundinni aðlögun Íslands að breyttum reglum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS), en kerfið tekur til losunar frá flugi á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Skoðun 28.10.2025 06:02 Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Charlie Kirk var áhugaverður maður. Hann var vissulega með skoðanir sem að féllu ekki öllum í geð, en margir voru sammála. En það sem gerði hann áhugaverðan er sú venja hjá honum að mæta öllum andstæðingum sínum með brosi á vör, eflaust þakklátur fyrir það tækifæri að geta skipst á skoðunum, því að án ólíkra skoðana væri heimurinn örugglega þurr og leiðinlegur. Skoðun 27.10.2025 22:02 Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar er þann 27. október ár hvert. Iðjuþjálfar um allan heim nýta tækifærið til að fagna faginu og kynna störf sín. Iðjuþjálfar hér á landi eru á fimmta hundrað, flest starfa á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi. Þema alþjóðlega dagsins er „Iðjuþjálfun í verki.“ Skoðun 27.10.2025 21:00 Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Kæri atvinnuveitandi, veist þú hvað mannfræði er og hvernig menntun mannfræðinga nýtist á atvinnumarkaði? Mannfræði er regnhlífarhugtak. Innan fagsins eru mörg undirfög eins og félags- og menningarmannfræði, líffræðileg mannfræði, heilsumannfræði og málvísindaleg mannfræði. Skoðun 27.10.2025 19:00 Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Við í Landsbankanum kynntum á föstudaginn breytingar á framboði bankans á íbúðalánum í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamáli gegn Íslandsbanka. Skoðun 27.10.2025 15:00 Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Í síðustu viku var ný íslensk-ensk veforðabók opnuð við hátíðlega athöfn í Eddu. Hún er hvorki meira né minna en tíunda tvímála veforðabókin sem komið hefur út hjá Árnastofnun á síðustu fjórtán árum og er gjaldfrjáls og opin öllum á vefnum – eins og þær allar á undan henni. Skoðun 27.10.2025 14:30 Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Þegar síðsumars var tilkynnt um lokun verslunarinnar Hamonu sáu íbúar við Dýrafjörð ekki aðeins fram á að missa einu kjörbúðina og sjoppuna í firðinum heldur líka afhendingarstað netverslunar ÁTVR. Skoðun 27.10.2025 13:01 Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Í viðtali sem birtist nýlega á Vísi lýsti skólastjóri því hvernig kennarar hefðu orðið fyrir líkamlegu ofbeldi og ógn af hendi nemenda – atvik sem hefur vakið mikla athygli og áhyggjur víða. Skoðun 27.10.2025 10:32 Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Læsi hefur á undanförnum árum fengið talsvert rými í fjölmiðlum – því miður oft á neikvæðum nótum. Börn og ungmenni lesa minna en áður og það hefur áhrif á námsárangur en einnig áhrif á almenn lífsgæði. Skoðun 27.10.2025 09:31 Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Þann 24. október var kvennaverkfallið haldið í 50. sinn. Í hálfa öld hafa konur á Íslandi staðið saman og minnt á að án þeirra stöðvast samfélagið. Skoðun 27.10.2025 09:01 Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Kína tryggir sér orku yfirburði með kolum og kjarnorku – Ísland þarf að snúa sér að ferðaþjónustu og endurheimta stjórn á eigin orkumálum. Skoðun 27.10.2025 08:45 Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Af hverju samþykki ég á hverju ári að taka að mér umsjón? Það er eiginlega fáránlegt. Ekki vegna þess að að það stríði gegn því sem ég vil vera að gera í lífinu eða að ég telji mig ekki valda verkefninu. Skoðun 27.10.2025 08:02 Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Það er gott að búa í Reykjavík. Borgin okkar hefur mikið upp á að bjóða – fjölbreytt hverfi, græn svæði, öflugt skólastarf og fólk sem vill vel. En þó við séum á góðum stað vitum við að hægt er að gera betur – sérstaklega þegar kemur að því að styðja við fjölskyldur. Skoðun 27.10.2025 07:32 Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Fólk þarf helgidóma.Mörg okkar tengja best við æðri mátt undir berum himni. Sum eiga sinn fjallasal með árniði og sögu liðins tíma eða ilmandi fjöru fyrir opnu hafi. Önnur eiga hálendið að trúnaðarvini. En svo þurfum við líka að eiga staði með öðru fólki. Örugga staði sem marka tímamót lífs og dauða, gleði og sorgar. Skoðun 27.10.2025 07:03 Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Ímyndaðu þér heim þar sem rúðuþurrkan hefur aldrei verið fundin upp. Þar sem grunnurinn að tölvuforritun hefur aldrei verið lagður. Þar sem milljónir manna deyja enn úr malaríu vegna þess að enginn hefur uppgötvað artemisinín. Skoðun 27.10.2025 06:02 „Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Þann 10. október birtist grein í Läkartidningen, sænska læknablaðinu, eftir Leif Elinder, barnalækni á eftirlaunum. Hér á eftir fylgir samantekt á efni greinarinnar, sem er mikilvægt og áhrifamikið innlegg í umræðuna um dánaraðstoð. Skoðun 26.10.2025 08:30 Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Umræðan snýst ekki lengur um íslenskuna sjálfa – heldur hverjir fá að eiga hana. Tungumálið okkar er orðið vígvöllur: milli verndar og útilokunar, milli valds og þagnar. Þessi grein fjallar ekki um stafsetningu – heldur um valdið sem fylgir því að tala. Skoðun 26.10.2025 08:02 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna: Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði Jón Ingi Hákonarson skrifar Byrjum á niðurstöðunni. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðismanna ætlaði að spara sér nokkrar krónur á kostnað gæða og skilvirkni. Hafnfirsk börn eru ekki krónur eða aurar og þau eiga skilið það besta. Útboðsskilmálarnir voru þannig að reyndustu og stærstu fyrirtækin á markaði treystu sér ekki til að sinna þessari þjónustu þannig að sómi sé að. Skoðun 28.10.2025 18:30
Líf eftir afplánun – þegar stuðningur gerir frelsið raunverulegt Steinunn Ósk Óskarsdóttir skrifar Í grein Evu Sóleyjar Kristjánsdóttur, „Líf eftir afplánun – þegar frelsið reynist flóknara en fangelsið“, er bent á mikilvægt málefni sem á erindi við okkur öll. Skoðun 28.10.2025 18:00
Á hvorum endanum viljum við byrja að skera af? Davíð Már Sigurðsson skrifar Það hefur verið reglulega ýjað að því að breyta fyrirkomulagi í fjölda kennsludaga og lengd náms á svo til öllum skólastigum. Skoðun 28.10.2025 17:02
Þegar krónur skipta meira máli en velferð barna Jón Ingi Hákonarson skrifar Ástæður þess að enginn bauð í skólamáltíðir í Hafnarfirði. Byrjum á niðurstöðunni. Meirihluti Framsóknar og Sjálfstæðismanna ætlaði að spara sér nokkrar krónur á kostnað gæða og skilvirkni. Hafnfirsk börn eru ekki krónur eða aurar og þau eiga skilið það besta. Útboðsskilmálarnir voru þannig að reyndustu og stærstu fyrirtækin á markaði treystu sér ekki til að sinna þessari þjónustu þannig að sómi sé að. Afleiðingin er sú að samið er við lítið fyrirtæki sem ekki hefur burði, aðstöðu, eða reynslu til að sinna þessu risastóra verkefni. Niðurstaðan er að allir tapa. Skoðun 28.10.2025 16:02
Bakslag í opinberri þróunarsamvinnu Gunnar Salvarsson skrifar Í Silfri Sjónvarpsins í gærkvöldi var opinber þróunarsamvinna til umræðu og rætt við Carstein Staur, yfirmann þróunarsamvinnunefndar OECD, svonefndri DAC-nefnd. Skoðun 28.10.2025 13:32
Fyrirmyndar forvarnarstefna í Mosfellsbæ Kjartan Helgi Ólafsson skrifar Það er ánægjulegt að sjá þegar sveitarfélag tekur forvarnarstarf alvarlega. Ákvörðun Mosfellsbæjar um að verja aukalega 100 milljónum króna í forvarnir er skýrt dæmi um slíka hugsun. Skoðun 28.10.2025 13:02
Hvernig léttum við daglega lífið þitt? Einar Geir Þorsteinsson skrifar Það er mánudagsmorgun. Hafnfirskur fjölskyldufaðir situr fastur í umferðinni á leið heim af næturvakt. Hann starir á bremsuljósin fyrir framan sig og hugsar með sér að umferðarþunginn aukist frá ári til árs. Skoðun 28.10.2025 12:30
Kína mun ekki bjarga Vesturlöndum að þessu sinni Sæþór Randalsson skrifar Í kjölfar alþjóðlegu fjármálakreppunnar árið 2008 gegndi Kína lykilhlutverki – þótt oft sé vanmetið – í að koma á stöðugleika í vestrænu fjármálakerfi. Á árunum 2007 til 2009 fjárfesti Peking um 800 milljörðum Bandaríkjadala í bandarísk ríkisskuldabréf og varð þar með stærsti erlendi eigandi bandarískra skuldabréfa. Skoðun 28.10.2025 10:00
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson skrifar Þegar altarið verður kennslustofa – og krossinn kynfræðilegt tákn Skoðun 28.10.2025 09:01
Átta mýtur klesstar inn í raunveruleikann - hvað er satt og hvað er logið um gervigreindina? Sigvaldi Einarsson skrifar Umræðan um gervigreind (AI) sveiflast oft milli tveggja öfga: annars vegar draumóra um tæknilega útópíu og hins vegar martraða um endalok mannkyns. Sannleikurinn er þó miklu flóknari, fullur af blæbrigðum og krefst þess að við greinum á milli raunverulegra möguleika og ýkjukenndra skelfimynda. Skoðun 28.10.2025 08:18
Glerbrotin í ryksugupokanum Kristín Kolbrún Waage Kolbeinsdóttir skrifar Á föstudagsmorgun vaknaði ég örmagna. Yngri sonur minn var búinn að vera lasinn, mikill hiti og eyrnabólga. Þennan sama dag var kvennafrí. Skoðun 28.10.2025 08:03
Túrverkir og hitakóf – má ræða það í vinnunni? Já endilega! Katrín Björg Ríkarðsdóttir skrifar Í vinnunni tölum við oft opinskátt um svefn, mataræði og streitu, en hvað með túrverki og breytingaskeiðið? Sennilega ekki. Eigum við að ræða túrverki og breytingaskeiðið? Já, endilega! Skoðun 28.10.2025 07:03
Draghi-skýrslan og veikleikar Íslands Pawel Bartoszek skrifar Fyrir um ári kom út stór skýrsla um samkeppnishæfni Evrópu sem í daglegu tali er köllum Draghi-skýrslan, eftir aðalhöfundi hennar, Mario Draghi, fyrrum forsætisráðherra Ítalíu. Skýrslan dregur fram margvíslega veikleika í samkeppnishæfni atvinnulífs Evrópusambandsins og leggur til aðgerðir til að bregðast við þeim. Skoðun 28.10.2025 07:03
Nokkur orð um sérlausn í flugi Birna Sigrún Hallsdóttir og Hrafnhildur Bragadóttir skrifa Vísir greindi nýlega frá því að þrír flugrekendur hefðu sótt um svokallaðar viðbótarheimildir til íslenska ríkisins vegna losunar ársins 2025. Umsóknirnar tengjast tímabundinni aðlögun Íslands að breyttum reglum um viðskiptakerfi ESB með losunarheimildir (ETS), en kerfið tekur til losunar frá flugi á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Skoðun 28.10.2025 06:02
Geta öll dýrin í skóginum verið vinir? Steinar Bragi Sigurjónsson skrifar Charlie Kirk var áhugaverður maður. Hann var vissulega með skoðanir sem að féllu ekki öllum í geð, en margir voru sammála. En það sem gerði hann áhugaverðan er sú venja hjá honum að mæta öllum andstæðingum sínum með brosi á vör, eflaust þakklátur fyrir það tækifæri að geta skipst á skoðunum, því að án ólíkra skoðana væri heimurinn örugglega þurr og leiðinlegur. Skoðun 27.10.2025 22:02
Iðjuþjálfun í verki Þóra Leósdóttir skrifar Alþjóðlegur dagur iðjuþjálfunar er þann 27. október ár hvert. Iðjuþjálfar um allan heim nýta tækifærið til að fagna faginu og kynna störf sín. Iðjuþjálfar hér á landi eru á fimmta hundrað, flest starfa á höfuðborgarsvæðinu og Norðurlandi. Þema alþjóðlega dagsins er „Iðjuþjálfun í verki.“ Skoðun 27.10.2025 21:00
Mannfræðingar á atvinnumarkaði: opið bréf til íslenskra atvinnuveitenda Elísabet Dröfn Kristjánsdóttir skrifar Kæri atvinnuveitandi, veist þú hvað mannfræði er og hvernig menntun mannfræðinga nýtist á atvinnumarkaði? Mannfræði er regnhlífarhugtak. Innan fagsins eru mörg undirfög eins og félags- og menningarmannfræði, líffræðileg mannfræði, heilsumannfræði og málvísindaleg mannfræði. Skoðun 27.10.2025 19:00
Íbúðalán Landsbankans og fyrstu kaupendur Helgi Teitur Helgason skrifar Við í Landsbankanum kynntum á föstudaginn breytingar á framboði bankans á íbúðalánum í kjölfar dóms Hæstaréttar í vaxtamáli gegn Íslandsbanka. Skoðun 27.10.2025 15:00
Að læra íslensku sem annað mál: ný brú milli íslensku og ensku Guðrún Nordal skrifar Í síðustu viku var ný íslensk-ensk veforðabók opnuð við hátíðlega athöfn í Eddu. Hún er hvorki meira né minna en tíunda tvímála veforðabókin sem komið hefur út hjá Árnastofnun á síðustu fjórtán árum og er gjaldfrjáls og opin öllum á vefnum – eins og þær allar á undan henni. Skoðun 27.10.2025 14:30
Hamona Benedikt S. Benediktsson skrifar Þegar síðsumars var tilkynnt um lokun verslunarinnar Hamonu sáu íbúar við Dýrafjörð ekki aðeins fram á að missa einu kjörbúðina og sjoppuna í firðinum heldur líka afhendingarstað netverslunar ÁTVR. Skoðun 27.10.2025 13:01
Ógn og ofbeldi á vinnustöðum – hvað er til ráða Gísli Níls Einarsson skrifar Í viðtali sem birtist nýlega á Vísi lýsti skólastjóri því hvernig kennarar hefðu orðið fyrir líkamlegu ofbeldi og ógn af hendi nemenda – atvik sem hefur vakið mikla athygli og áhyggjur víða. Skoðun 27.10.2025 10:32
Lesum meira með börnunum okkar Steinn Jóhannsson skrifar Læsi hefur á undanförnum árum fengið talsvert rými í fjölmiðlum – því miður oft á neikvæðum nótum. Börn og ungmenni lesa minna en áður og það hefur áhrif á námsárangur en einnig áhrif á almenn lífsgæði. Skoðun 27.10.2025 09:31
Kynjajafnrétti á ekki að stöðvast við hurð heilbrigðiskerfisins Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Þann 24. október var kvennaverkfallið haldið í 50. sinn. Í hálfa öld hafa konur á Íslandi staðið saman og minnt á að án þeirra stöðvast samfélagið. Skoðun 27.10.2025 09:01
Stóriðjutíminn á Íslandi er að renna sitt skeið Guðmundur Franklin Jónsson skrifar Kína tryggir sér orku yfirburði með kolum og kjarnorku – Ísland þarf að snúa sér að ferðaþjónustu og endurheimta stjórn á eigin orkumálum. Skoðun 27.10.2025 08:45
Núll mínútur og þrjátíuogeittþúsund Grétar Birgisson skrifar Af hverju samþykki ég á hverju ári að taka að mér umsjón? Það er eiginlega fáránlegt. Ekki vegna þess að að það stríði gegn því sem ég vil vera að gera í lífinu eða að ég telji mig ekki valda verkefninu. Skoðun 27.10.2025 08:02
Barnvæn borg byggist á traustu leikskólakerfi Stefán Pettersson skrifar Það er gott að búa í Reykjavík. Borgin okkar hefur mikið upp á að bjóða – fjölbreytt hverfi, græn svæði, öflugt skólastarf og fólk sem vill vel. En þó við séum á góðum stað vitum við að hægt er að gera betur – sérstaklega þegar kemur að því að styðja við fjölskyldur. Skoðun 27.10.2025 07:32
Kirkjur og kynfræðsla Bjarni Karlsson skrifar Fólk þarf helgidóma.Mörg okkar tengja best við æðri mátt undir berum himni. Sum eiga sinn fjallasal með árniði og sögu liðins tíma eða ilmandi fjöru fyrir opnu hafi. Önnur eiga hálendið að trúnaðarvini. En svo þurfum við líka að eiga staði með öðru fólki. Örugga staði sem marka tímamót lífs og dauða, gleði og sorgar. Skoðun 27.10.2025 07:03
Ójöfnuður í fjármögnun nýsköpunarverkefna Elinóra Inga Sigurðardóttir skrifar Ímyndaðu þér heim þar sem rúðuþurrkan hefur aldrei verið fundin upp. Þar sem grunnurinn að tölvuforritun hefur aldrei verið lagður. Þar sem milljónir manna deyja enn úr malaríu vegna þess að enginn hefur uppgötvað artemisinín. Skoðun 27.10.2025 06:02
„Dánaraðstoð er viðurkenning á sjálfræði sjúklings og mannlegri reisn” Ingrid Kuhlman skrifar Þann 10. október birtist grein í Läkartidningen, sænska læknablaðinu, eftir Leif Elinder, barnalækni á eftirlaunum. Hér á eftir fylgir samantekt á efni greinarinnar, sem er mikilvægt og áhrifamikið innlegg í umræðuna um dánaraðstoð. Skoðun 26.10.2025 08:30
Þjóð án máls – hver þegir, hver fær að tala? Guðjón Heiðar Pálsson skrifar Umræðan snýst ekki lengur um íslenskuna sjálfa – heldur hverjir fá að eiga hana. Tungumálið okkar er orðið vígvöllur: milli verndar og útilokunar, milli valds og þagnar. Þessi grein fjallar ekki um stafsetningu – heldur um valdið sem fylgir því að tala. Skoðun 26.10.2025 08:02
Hvað gerir brjóstakrabbamein að ólæknandi brjóstakrabbameini? Helga Tryggvadóttir,Ólöf Kristjana Bjarnadóttir Skoðun
Hugsanlega löglegt, en siðlaust og grimmt — af hundsráni í GOGG Kristinn Ka. Nína Sigríðarson Skoðun
Tvöföld mismunun kvenna í hópi innflytjenda Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir Skoðun