Sport Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57 Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juan Manuel Ochotorena, fyrrum markvarðaþjálfari hjá Liverpool og Valencia, er látinn 64 ára að aldri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá spænska félaginu. Fótbolti 27.10.2025 15:16 Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30 Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2025 14:01 „Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Fótbolti 27.10.2025 13:32 Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar en þeir eru ekki ofarlega á einum mikilvægasta markalistanum. Enski boltinn 27.10.2025 13:01 „Varnarleikurinn er bara stórslys“ Lið Liverpool varð um helgina fyrsta Englandsmeistaraliðið í sögunni sem tapar fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla, segir margt mega betur fara hjá liðinu. Enski boltinn 27.10.2025 12:31 Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun. Fótbolti 27.10.2025 11:46 Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Langhlaupararnir Stefán Kári Smárason og Bjarki Fannar Benediktsson náðu sögulegum árangri í maraþonhlaupi í Frankfurt í Þýskalandi um helgina. Sport 27.10.2025 11:30 Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Arsenal náði fjögurra stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City segir of snemmt að hafa áhyggjur af góðu gengi Arsenal. Enski boltinn 27.10.2025 11:01 Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcelona í El Clasico í spænsku deildinni í gær en það urðu mikil læti í leikslok. Fótbolti 27.10.2025 10:32 Hágrét eftir heimsmeistaratitil Tilfinningarnar flæddu heldur betur út hjá spænska hjólreiðamanninum Albert Torres eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í brautarhjólreiðum. Sport 27.10.2025 10:00 Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Margar íslenskar landsliðskonur spila í þýsku Bundesligunni í fótbolta og það er greinilega rétta deildin til að vera í á næstu árum. Fótbolti 27.10.2025 09:31 Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans í Bónus Körfuboltakvöldi fóru aðeins yfir þá miklu umræðu að undanförnu sem hefur verið um veðmál og tengsl íslenska körfuboltans við þau. Körfubolti 27.10.2025 09:01 Hárið í hættu hjá United manninum Manchester United-stuðningsmaðurinn Frank Ilett hefur vakið heimsathygli síðan hann hætti að klippa hárið sitt þangað til liðið hans færi á góða sigurgöngu. Enski boltinn 27.10.2025 08:31 Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Ofurhlauparinn Harvey Lewis var í harðri baráttu um heimsmeistaratitilinn í bakgarðshlaupum í síðustu viku og var einn af þeim þremur sem héldu lengst út. Nú hefur komið í ljós að hann var ekki bara að keppa við þreytuna og þungar fætur eftir rúma fjóra sólarhringahlaup. Sport 27.10.2025 08:02 Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mjög óhuggulegt atvik varð í Mexíkókappakstrinum í Formúlu 1 í gær og upp komu aðstæður sem hefðu getað endað með hryllilegum hætti. Formúla 1 27.10.2025 07:32 Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Það gekk mikið á í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Mark var dæmt af Erling Haaland sem fékk um leið högg í punginn en Tottenham skoraði þrjú í fyrsta tapi Everton á nýja heimavellinum. Enski boltinn 27.10.2025 07:03 Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Rakel Sara Pétursdóttir var stjarna íslenska landsliðsins á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Leicester, Englandi um helgina. Sport 27.10.2025 06:43 Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Eftir drekkhlaðna helgi af beinum útsendingum er nokkuð rólegur mánudagur á sportstöðvum Sýnar í dag en vert að minna á Extra-þátt Stefáns Árna Pálssonar um Bónus-deild karla í körfubolta. Sport 27.10.2025 06:02 Aldrei meiri aldursmunur Tímamót urðu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar 18 ára gamli Grikkinn Charalampos Kostoulas skoraði fyrir Brighton gegn Manchester United. Enski boltinn 26.10.2025 23:17 Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Heimir Guðjónsson og Björn Daníel Sverrisson, svo sannarlega goðsagnir í fótboltasögu FH, fluttu hvor um sig kveðjuræðu eftir að tíma þeirra hjá FH lauk í gær. Heimir talaði mögulega svolítið af sér í sinni ræðu. Íslenski boltinn 26.10.2025 22:30 Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. Formúla 1 26.10.2025 22:04 Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Körfubolti 26.10.2025 21:45 „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Hlín Eiríksdóttir segir Ísland búa yfir betra liði en Norður-Írland, það sé hins vegar mikið þolinmæðisverk að koma boltanum í netið. Fótbolti 26.10.2025 21:29 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Þrátt fyrir að ná bara að spila nítján leiki var Patrick Pedersen, framherji Vals, valinn besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ár, af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2025 21:06 Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk með frábærum leik á milli Stjörnunnar og Breiðabliks, um Evrópusæti. Mörkin í leiknum voru glæsileg en þó sérstaklega mark Antons Loga Lúðvíkssonar. Íslenski boltinn 26.10.2025 20:02 Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Martin Hermannsson var í stóru hlutverki í kvöld þegar Alba Berlín vann frábæran sigur gegn meisturum Bayern München í þýsku 1. deildinni í körfubolta, fyrir framan 12.189 áhorfendur í Berlín. Körfubolti 26.10.2025 19:03 Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 26.10.2025 18:26 Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sverrir Ingi Ingason var fyrirliði Panathinaikos í dag, í fyrsta leik liðsins undir stjórn þjálfarans þrautreynda Rafa Benítez sem ráðinn var í síðustu viku. Fótbolti 26.10.2025 18:08 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 334 ›
Túfa rekinn frá Val Srdjan Tufedgzic, Túfa, þjálfara karlaliðs Vals, hefur verið sagt upp störfum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Aðstoðarmenn hans hafa einnig lokið störfum. Íslenski boltinn 27.10.2025 15:57
Fyrrum markmannsþjálfari Liverpool látinn Juan Manuel Ochotorena, fyrrum markvarðaþjálfari hjá Liverpool og Valencia, er látinn 64 ára að aldri. Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá spænska félaginu. Fótbolti 27.10.2025 15:16
Juventus rak þjálfarann eftir aðeins sjö mánuði Slæmt gengi Juventus síðustu vikurnar réði örlögum þjálfarans Igor Tudor sem tók við ítalska stórliðinu í vor. Fótbolti 27.10.2025 14:30
Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Austin Reaves átti sannkallaðan stórleik í forföllum Luka Doncic þegar Los Angeles Lakers vann Sacramento Kings í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 27.10.2025 14:01
„Mikilvægt fyrir hópinn að fá þessa sigurtilfinningu“ Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mætir Norður-Írlandi á morgun í seinni umspilsleik liðanna um sæti í A-deild í næstu Þjóðadeild. Sandra María Jessen og liðsfélagar hennar í íslenska landsliðinu eru í góðum málum eftir 2-0 sigur á útivelli í fyrri leiknum. Fótbolti 27.10.2025 13:32
Besta liðið aðeins í sautjánda sæti í mörkum í opnum leik Arsenal er með fjögurra stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir leiki helgarinnar en þeir eru ekki ofarlega á einum mikilvægasta markalistanum. Enski boltinn 27.10.2025 13:01
„Varnarleikurinn er bara stórslys“ Lið Liverpool varð um helgina fyrsta Englandsmeistaraliðið í sögunni sem tapar fjórum leikjum í röð í ensku úrvalsdeildinni. Arnar Gunnlaugsson, landsliðsþjálfari karla, segir margt mega betur fara hjá liðinu. Enski boltinn 27.10.2025 12:31
Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn og Glódís sátu fyrir svörum Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari og Glódís Perla Viggósdóttir fyrirliði sátu fyrir svörum á blaðamannafundi KSÍ í dag. Ísland spilar við Norður-Írland í umspili Þjóðadeildarinnar á morgun. Fótbolti 27.10.2025 11:46
Stefán Kári og Bjarki Fannar tóku báðir Íslandsmet af Arnari Péturs Langhlaupararnir Stefán Kári Smárason og Bjarki Fannar Benediktsson náðu sögulegum árangri í maraþonhlaupi í Frankfurt í Þýskalandi um helgina. Sport 27.10.2025 11:30
Guardiola: Of snemmt til að hafa áhyggjur af Arsenal Arsenal náði fjögurra stiga forystu í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Pep Guardiola knattspyrnustjóri Manchester City segir of snemmt að hafa áhyggjur af góðu gengi Arsenal. Enski boltinn 27.10.2025 11:01
Kennir Carvajal um lætin eftir El Clasico Real Madrid vann 2-1 sigur á Barcelona í El Clasico í spænsku deildinni í gær en það urðu mikil læti í leikslok. Fótbolti 27.10.2025 10:32
Hágrét eftir heimsmeistaratitil Tilfinningarnar flæddu heldur betur út hjá spænska hjólreiðamanninum Albert Torres eftir að hann tryggði sér heimsmeistaratitilinn í brautarhjólreiðum. Sport 27.10.2025 10:00
Setja fjórtán milljarða í kvennadeildina Margar íslenskar landsliðskonur spila í þýsku Bundesligunni í fótbolta og það er greinilega rétta deildin til að vera í á næstu árum. Fótbolti 27.10.2025 09:31
Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Stefán Árni Pálsson og sérfræðingar hans í Bónus Körfuboltakvöldi fóru aðeins yfir þá miklu umræðu að undanförnu sem hefur verið um veðmál og tengsl íslenska körfuboltans við þau. Körfubolti 27.10.2025 09:01
Hárið í hættu hjá United manninum Manchester United-stuðningsmaðurinn Frank Ilett hefur vakið heimsathygli síðan hann hætti að klippa hárið sitt þangað til liðið hans færi á góða sigurgöngu. Enski boltinn 27.10.2025 08:31
Hljóp í tólf klukkutíma rifbeinsbrotinn Ofurhlauparinn Harvey Lewis var í harðri baráttu um heimsmeistaratitilinn í bakgarðshlaupum í síðustu viku og var einn af þeim þremur sem héldu lengst út. Nú hefur komið í ljós að hann var ekki bara að keppa við þreytuna og þungar fætur eftir rúma fjóra sólarhringahlaup. Sport 27.10.2025 08:02
Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Mjög óhuggulegt atvik varð í Mexíkókappakstrinum í Formúlu 1 í gær og upp komu aðstæður sem hefðu getað endað með hryllilegum hætti. Formúla 1 27.10.2025 07:32
Mark úr horni, klippa Eze og punghögg Haalands Það gekk mikið á í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar Arsenal jók forskot sitt á toppnum. Mark var dæmt af Erling Haaland sem fékk um leið högg í punginn en Tottenham skoraði þrjú í fyrsta tapi Everton á nýja heimavellinum. Enski boltinn 27.10.2025 07:03
Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Rakel Sara Pétursdóttir var stjarna íslenska landsliðsins á Norður-Evrópumótinu í áhaldafimleikum sem fór fram í Leicester, Englandi um helgina. Sport 27.10.2025 06:43
Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Eftir drekkhlaðna helgi af beinum útsendingum er nokkuð rólegur mánudagur á sportstöðvum Sýnar í dag en vert að minna á Extra-þátt Stefáns Árna Pálssonar um Bónus-deild karla í körfubolta. Sport 27.10.2025 06:02
Aldrei meiri aldursmunur Tímamót urðu í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær þegar 18 ára gamli Grikkinn Charalampos Kostoulas skoraði fyrir Brighton gegn Manchester United. Enski boltinn 26.10.2025 23:17
Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Heimir Guðjónsson og Björn Daníel Sverrisson, svo sannarlega goðsagnir í fótboltasögu FH, fluttu hvor um sig kveðjuræðu eftir að tíma þeirra hjá FH lauk í gær. Heimir talaði mögulega svolítið af sér í sinni ræðu. Íslenski boltinn 26.10.2025 22:30
Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Nú þegar aðeins fjórar keppnir eru eftir af tímabilinu í Formúlu 1 hefur Lando Norris tekið forystuna af liðsfélaga sínum hjá McLaren, með sigri í Mexíkókappakstrinum í dag. Formúla 1 26.10.2025 22:04
Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Skagamenn eru spenntir fyrir því að byrja að spila heimaleiki sína í Bónus-deildinni í körfubolta í nýju og glæsilegu íþróttahúsi við Jaðarsbakka á Akranesi. Andri Már Eggertsson, eða Nablinn, kvaddi gamla salinn við Vesturgötu í beinni útsendingu á föstudagskvöld eftir draumaendi ÍA. Körfubolti 26.10.2025 21:45
„Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Hlín Eiríksdóttir segir Ísland búa yfir betra liði en Norður-Írland, það sé hins vegar mikið þolinmæðisverk að koma boltanum í netið. Fótbolti 26.10.2025 21:29
Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Þrátt fyrir að ná bara að spila nítján leiki var Patrick Pedersen, framherji Vals, valinn besti leikmaður Bestu deildar karla í fótbolta í ár, af leikmönnum deildarinnar. Íslenski boltinn 26.10.2025 21:06
Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Tímabilinu í Bestu deild karla í fótbolta lauk með frábærum leik á milli Stjörnunnar og Breiðabliks, um Evrópusæti. Mörkin í leiknum voru glæsileg en þó sérstaklega mark Antons Loga Lúðvíkssonar. Íslenski boltinn 26.10.2025 20:02
Martin naut sín í fræknum sigri á meisturum Bayern Martin Hermannsson var í stóru hlutverki í kvöld þegar Alba Berlín vann frábæran sigur gegn meisturum Bayern München í þýsku 1. deildinni í körfubolta, fyrir framan 12.189 áhorfendur í Berlín. Körfubolti 26.10.2025 19:03
Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Tryggvi Snær Hlinason var ásamt Slóvenanum Martin Krampelj með flesta framlagspunkta fyrir Bilbao Basket í tíu stiga sigri gegn Andorra í kvöld, 81-71, í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta. Körfubolti 26.10.2025 18:26
Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sverrir Ingi Ingason var fyrirliði Panathinaikos í dag, í fyrsta leik liðsins undir stjórn þjálfarans þrautreynda Rafa Benítez sem ráðinn var í síðustu viku. Fótbolti 26.10.2025 18:08