Sport

„Hann hefur al­veg fengið frið frá mér“

„Ég er alltaf bjartsýnn,“ segir Þórir Hergeirsson í samtali við Sýn fyrir leik Íslands og Slóveníu í Malmö. Þessi margverðlaunaði þjálfari og ráðgjafi hjá HSÍ er til staðar en segir Snorra Stein Guðjónsson landsliðsþjálfara fá frið frá sér á mótinu.

Handbolti

Haukur í hópnum gegn Slóvenum

Haukur Þrastarson er í leikmannahópi Íslands fyrir leikinn gegn Slóveníu. Arnór Atlason, aðstoðarlandsliðsþjálfari, hafði greint frá því að hann væri tæpur en hann stóðst læknisskoðun fyrir leik.

Handbolti

„Erum við bara dýr í dýra­garði?“

Iga Swiatek, næstefsta kona heimslistans í tennis, kom Coco Gauff til varnar þegar hún ræddi við blaðamenn eftir að hafa fylgt á eftir Gauff úr keppni á Opna ástralska mótinu.

Sport

Elvar skráður inn á EM

Þjálfarateymi íslenska landsliðsins hefur ákveðið að skrá Elvar Ásgeirsson formlega inn sem átjánda leikmann í hópi Íslands á EM í handbolta.

Handbolti