Ferðaþjónusta Þriðja skriðan á tíu árum í Reynisfjöru Skriðan sem féll í Reynisfjöru í gærmorgun var sú þriðja á tíu árum sem telst geta ógnað ferðamönnum. Innlent 21.8.2019 21:44 Ekki hrunið meira úr Reynisfjalli frá því í gær Aðstæður í Reynisfjöru eru enn varhugaverðar eftir að stór skriða féll úr Reynisfjalli í gær. Ferðamenn sem hafa komið í fjöruna hafa virt lokanir lögreglu. Leiðinda veður er á þessum slóðum í dag. Innlent 21.8.2019 11:20 Allrahanda tapaði hálfum milljarði Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07 Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. Innlent 20.8.2019 18:36 Lögreglan, Vegagerðin og landeigendur funda á föstudag vegna skriðunnar í Reynisfjalli Aðstæður í Reynisfjöru, undir Reynisfjalli eru varhugaverðar. Grjót hefur fallið úr sári skriðunar í allan, dag. Innlent 20.8.2019 17:28 Ekki stysta tjónlausa vegalengdin Jepplingurinn sem var aðalpersónan í undarlegu umferðaróhappi á Granda er nokkuð illa skemmdur. Innlent 20.8.2019 14:06 Enn grjóthrun úr Reynisfjalli Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og almannavarnasviði Lögreglunnar á Suðurlandi meta aðstæður á vettvangi í dag en þær eru sagðar varhugaverðar þar sem grjót hrynji enn úr fjallinu. Innlent 20.8.2019 11:20 Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 20.8.2019 11:36 Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. Innlent 20.8.2019 10:55 Stór hluti Reynisfjalls féll í Reynisfjöru Austasta hluta Reynisfjöru var í gær lokað sökum grjóthruns eins og Vísir greindi frá í gær. Lögreglan á Suðurlandi birtir í dag mynd sem sýnir umfang grjóthrunsins en ljóst er að nokkuð stór hluti hlíðar Reynisfjalls hefur fallið í fjöruna og í sjó. Innlent 20.8.2019 08:22 Sótti veikan farþega um borð í skemmtiferðaskip Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GRO var kölluð til um hálf-níu leytið í gærkvöldi vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi um 25 sjómílur suðaustur af Surtsey. Innlent 20.8.2019 07:02 Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru. Innlent 19.8.2019 15:30 Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Sérhannaðir fyrir göngugarpa og hálendisfara. Viðskipti innlent 19.8.2019 11:48 Fyrrverandi ráðherra fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrsluskrif Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrslu um stefnu norrænna stjórnvalda í ferðamálum. Heildarkostnaður við skýrsluna var um 12,2 milljónir. Innlent 19.8.2019 02:00 Loka fyrir umferð við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti fram í nóvember Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. Innlent 16.8.2019 14:37 Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16.8.2019 08:43 Flestar bókanir koma í gegnum eigið kerfi Ekki eru allir ferðaþjónustuaðilar ofurseldir bókunarfyrirtækjum á borð við Booking og Expedia Innlent 15.8.2019 02:00 Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. Innlent 15.8.2019 02:00 Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Tómas Guðbjartsson læknir, eða Lækna-Tómas, eins og hann er iðulega kallaður, rakst á afar vinveittan ref í gærkvöldi. Lífið 14.8.2019 14:30 Ferðaþjónustan fordæmi brot á vinnumarkaði Samtök ferðaþjónustunnar segjast fordæma brotastarfsemi innan greinarinnar. Um helmingur launakrafna sem verkalýðsfélögin gera fyrir hönd félagsmanna eru vegna brota í ferðaþjónustu samkvæmt nýrri skýrslu. Innlent 14.8.2019 12:18 Tölvuforrit geti brenglað verð til Íslands Áhugi yrkja á ferðalögum til Íslands í júlí var meiri en áhugi ferðalanga af holdi og blóði. Viðskipti innlent 14.8.2019 10:44 Nýr framkvæmdastjóri vill fjölga betur borgandi ferðamönnum Sigurjóna Sverrisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:31 Undrast ummæli bæjarstjóra um komur skemmtiferðaskipa Oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri undrast orð bæjarstjórans um að til greina komi að takmarka komur skemmtiferðaskipa til bæjarins vegna mengunar. Innlent 14.8.2019 02:03 Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. Innlent 13.8.2019 14:18 Telur svarta sauði á meðal Íslendinga sem útlendinga á hálendinu Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir vekur athygli á skemmdum á viðkvæmum gróðri og mosa á svokölluðum Skallahring sunnan af Landmannalaugum, austan við Laugaveginn. Innlent 12.8.2019 14:30 Að færa björg í bú allt árið um kring Nú stendur yfir háönn ferðaþjónustunnar á Íslandi – við erum á vertíð. Skoðun 12.8.2019 02:00 Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. Innlent 12.8.2019 02:04 Stungu sér til sunds í Reynisfjöru Birkir Örn Fanndal Kárason, bílstjóri og leiðsögumaður, náði í dag myndbandi af konu og barni sem stungu sér til sunds í sjónum við Reynisfjöru. Engan sakaði en við Reynisfjöru eru skilti sem vara við því að koma nálægt sjónum vegna fjölda banaslysa sem hafa orðið í fjörunni. Innlent 10.8.2019 21:46 Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Lífið 9.8.2019 10:59 Rúmur hálfur milljarður gæti glatast Verði ekki flogið til Akureyrar í vetur gætu fyrirtæki á svæðinu tapað rúmum hálfum milljarði króna. Helmingur flugsætanna var seldur og reiknað er með að níu þúsund gistinætur glatist á tveimur mánuðum. "Mikið högg,“ segir formaður bæjarráðs Akureyrar. Viðskipti innlent 9.8.2019 02:05 « ‹ 95 96 97 98 99 100 101 102 103 … 165 ›
Þriðja skriðan á tíu árum í Reynisfjöru Skriðan sem féll í Reynisfjöru í gærmorgun var sú þriðja á tíu árum sem telst geta ógnað ferðamönnum. Innlent 21.8.2019 21:44
Ekki hrunið meira úr Reynisfjalli frá því í gær Aðstæður í Reynisfjöru eru enn varhugaverðar eftir að stór skriða féll úr Reynisfjalli í gær. Ferðamenn sem hafa komið í fjöruna hafa virt lokanir lögreglu. Leiðinda veður er á þessum slóðum í dag. Innlent 21.8.2019 11:20
Allrahanda tapaði hálfum milljarði Ferðaþjónustufyrirtækið Allrahanda GL, sem rekur Gray Line og Airport Express, tapaði 517 milljónum á síðast ári. Fyrirtækið á í viðræðum við viðskiptabanka sinn um endurskipulagningu lána. Viðskipti innlent 21.8.2019 02:07
Sjáðu drónaskot af hlíðinni í Reynisfjöru Stór skriða kom úr fjallinu snemma í morgun sem gekk fram í sjó en svæðinu þar sem skriðan féll var lokað í gær eftir að ferðamenn sem þar stóðu slösuðust eftir að hafa fengið yfir sig grjót. Innlent 20.8.2019 18:36
Lögreglan, Vegagerðin og landeigendur funda á föstudag vegna skriðunnar í Reynisfjalli Aðstæður í Reynisfjöru, undir Reynisfjalli eru varhugaverðar. Grjót hefur fallið úr sári skriðunar í allan, dag. Innlent 20.8.2019 17:28
Ekki stysta tjónlausa vegalengdin Jepplingurinn sem var aðalpersónan í undarlegu umferðaróhappi á Granda er nokkuð illa skemmdur. Innlent 20.8.2019 14:06
Enn grjóthrun úr Reynisfjalli Sérfræðingar frá Veðurstofu Íslands og almannavarnasviði Lögreglunnar á Suðurlandi meta aðstæður á vettvangi í dag en þær eru sagðar varhugaverðar þar sem grjót hrynji enn úr fjallinu. Innlent 20.8.2019 11:20
Beint af bílaleigunni og upp á bíl Ökumaður bílaleigubíls komst í hann krappan á Grandanum í Reykjavík skömmu fyrir klukkan 11 í dag. Innlent 20.8.2019 11:36
Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær Skriðan kom niður á sama stað og tveir ferðamenn slösuðust í gær þegar grjót kom úr fjallinu. Innlent 20.8.2019 10:55
Stór hluti Reynisfjalls féll í Reynisfjöru Austasta hluta Reynisfjöru var í gær lokað sökum grjóthruns eins og Vísir greindi frá í gær. Lögreglan á Suðurlandi birtir í dag mynd sem sýnir umfang grjóthrunsins en ljóst er að nokkuð stór hluti hlíðar Reynisfjalls hefur fallið í fjöruna og í sjó. Innlent 20.8.2019 08:22
Sótti veikan farþega um borð í skemmtiferðaskip Þyrla Landhelgisgæslunnar TF-GRO var kölluð til um hálf-níu leytið í gærkvöldi vegna veikinda um borð í skemmtiferðaskipi um 25 sjómílur suðaustur af Surtsey. Innlent 20.8.2019 07:02
Þrír slasast eftir grjóthrun í Reynisfjöru Búið er að loka austasta hluta Reynisfjöru. Innlent 19.8.2019 15:30
Rándýrir tjaldhælar í Staðarskála Sérhannaðir fyrir göngugarpa og hálendisfara. Viðskipti innlent 19.8.2019 11:48
Fyrrverandi ráðherra fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrsluskrif Ragnheiður Elín Árnadóttir, fyrrverandi iðnaðar- og viðskiptaráðherra, fékk 8,7 milljónir króna fyrir skýrslu um stefnu norrænna stjórnvalda í ferðamálum. Heildarkostnaður við skýrsluna var um 12,2 milljónir. Innlent 19.8.2019 02:00
Loka fyrir umferð við Hveri, Leirhnjúk og Stóra-Víti fram í nóvember Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur staðfest ósk Umhverfisstofnunar um framlengingu á takmörkun umferðar við þrjá vinsæla ferðamannastaði í Mývatnssveit. Innlent 16.8.2019 14:37
Ólafur bóndi vill ekki að Eyjafjallajökull Erupts sé sýnd Sveinn hjá Plús film segir Ólaf bónda hafa undurfurðulegar hugmyndir um leikstjórn. Innlent 16.8.2019 08:43
Flestar bókanir koma í gegnum eigið kerfi Ekki eru allir ferðaþjónustuaðilar ofurseldir bókunarfyrirtækjum á borð við Booking og Expedia Innlent 15.8.2019 02:00
Söluþóknanir bókunarsíðna hækki áfram án viðspyrnu Nauðsynlegt er að spyrna á móti markaðsráðandi bókunarfyrirtækjum og stofna séríslenska vél, segir kerfis- og ferðamálafræðingur sem hefur rannsakað sýnileika íslenskra gististaða. Innlent 15.8.2019 02:00
Lækna-Tómas rakst á rebba sem borðar brauð og hlustar á Bylgjuna Tómas Guðbjartsson læknir, eða Lækna-Tómas, eins og hann er iðulega kallaður, rakst á afar vinveittan ref í gærkvöldi. Lífið 14.8.2019 14:30
Ferðaþjónustan fordæmi brot á vinnumarkaði Samtök ferðaþjónustunnar segjast fordæma brotastarfsemi innan greinarinnar. Um helmingur launakrafna sem verkalýðsfélögin gera fyrir hönd félagsmanna eru vegna brota í ferðaþjónustu samkvæmt nýrri skýrslu. Innlent 14.8.2019 12:18
Tölvuforrit geti brenglað verð til Íslands Áhugi yrkja á ferðalögum til Íslands í júlí var meiri en áhugi ferðalanga af holdi og blóði. Viðskipti innlent 14.8.2019 10:44
Nýr framkvæmdastjóri vill fjölga betur borgandi ferðamönnum Sigurjóna Sverrisdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Ráðstefnuborgarinnar Reykjavíkur. Viðskipti innlent 14.8.2019 08:31
Undrast ummæli bæjarstjóra um komur skemmtiferðaskipa Oddviti Sjálfstæðisflokksins á Akureyri undrast orð bæjarstjórans um að til greina komi að takmarka komur skemmtiferðaskipa til bæjarins vegna mengunar. Innlent 14.8.2019 02:03
Hafði áhyggjur af erlendum ferðamönnum sem reyndu að bjarga grindhval Erlendir ferðamenn reyndu að bjarga grindhval við erfiðar aðstæður í fjörunni við Ólafsvík í gærkvöldi. Björgunarsveitarmenn voru kallaðir á vettvang og tókst að bjarga öðrum hval af tveimur sem festust í fjörunni. Innlent 13.8.2019 14:18
Telur svarta sauði á meðal Íslendinga sem útlendinga á hálendinu Tómas Guðbjartsson hjartaskurðlæknir vekur athygli á skemmdum á viðkvæmum gróðri og mosa á svokölluðum Skallahring sunnan af Landmannalaugum, austan við Laugaveginn. Innlent 12.8.2019 14:30
Að færa björg í bú allt árið um kring Nú stendur yfir háönn ferðaþjónustunnar á Íslandi – við erum á vertíð. Skoðun 12.8.2019 02:00
Áhætta að útbúa íslenskt bókunarkerfi Ráðherra segir áhættusamt að stofna íslenska bókunarþjónustu til höfuðs erlendum. Framkvæmdastjóri SAF vill skoða málið og leggjast í greiningu. Innlent 12.8.2019 02:04
Stungu sér til sunds í Reynisfjöru Birkir Örn Fanndal Kárason, bílstjóri og leiðsögumaður, náði í dag myndbandi af konu og barni sem stungu sér til sunds í sjónum við Reynisfjöru. Engan sakaði en við Reynisfjöru eru skilti sem vara við því að koma nálægt sjónum vegna fjölda banaslysa sem hafa orðið í fjörunni. Innlent 10.8.2019 21:46
Blöskrar verðlagið á Íslandi: „Nú skil ég túristana sem tjalda fyrir utan tjaldsvæðin“ Ferðabloggararnir Finnur Snær Oktosson, eða Finn Snow, og kærastan hans, Sherlyn Doloriel, áttu vart orð yfir verðlaginu á Íslandi þegar þau voru á ferðalagi um landið í sumar. Lífið 9.8.2019 10:59
Rúmur hálfur milljarður gæti glatast Verði ekki flogið til Akureyrar í vetur gætu fyrirtæki á svæðinu tapað rúmum hálfum milljarði króna. Helmingur flugsætanna var seldur og reiknað er með að níu þúsund gistinætur glatist á tveimur mánuðum. "Mikið högg,“ segir formaður bæjarráðs Akureyrar. Viðskipti innlent 9.8.2019 02:05