Mið-Austurlönd Missti tönn og fær hjálp gömlu liðsfélaganna með tannlæknakostnaðinn Unnur Lára Ásgeirsdóttir missti tönn í leik með Blikum. ÍSÍ-tryggingin nær ekki yfir slíkt og því stóð hún ein uppi með 600 þúsund króna reikning. Blikar ætla að hjálpa henni með sölubás í Kolaportinu um helgina. Körfubolti 18.2.2015 20:43 Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. Innlent 17.2.2015 21:51 Svíar ráðast gegn fjárhagslegum bakhjörlum ISIS Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar réðst til atlögu gegn meintum stuðningsmönnum ISIS fyrr í dag. Erlent 17.2.2015 14:34 FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. Erlent 17.2.2015 14:11 „Við munum ekki leyfa þeim að skera höfuðin af börnum okkar“ Abdel-Fattah el-Sidssi, forseti Egyptalands, segir bestu leiðina til að losa Líbíu við oftækismenn sé að stofna hernaðarbandalag sem nýtur stuðnings sameinuðu þjóðanna. Erlent 17.2.2015 11:43 Egyptar réðust á ISIS í Líbíu Egyptar gerðu í morgun loftárásir á bækistöðvar Íslamska ríkisins í Líbíu, nokkrum klukkustundum eftir að samtökin sendu frá sér myndband sem virðist sýna þegar tuttugu og einn kristinn Egypti er hálshöggvinn. Erlent 16.2.2015 08:22 Smáþjóðaleikarnir á Íslandi Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015. Sport 13.2.2015 20:48 Hef lagt líf mitt og sál í að búa til besta skíðamann sem Ísland hefur átt Faðir einnar bestu skíðakonu landsins er vægast sagt ósáttur við Skíðasambandið og landsliðsþjálfarann sem hann segir halda aftur af frama dóttur sinnar. Faðirinn segir sambandið vinna viljandi gegn dóttur hans og vill láta reka landsliðsþjálfarann. Sport 13.2.2015 21:17 Heildarvelta Smáþjóðaleikanna meira en 600 milljónir króna Forseti ÍSÍ Lárus L. Blöndal, borgarstjóri Dagur B. Eggertsson og mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson undirrituðu í dag samstarfssamninga vegna Smáþjóðaleika 2015. Sport 13.2.2015 15:15 Íslensku stelpurnar á undan í brekkuna á HM á skíðum Íslensku keppendurnir hefja keppni á HM í alpagreinum á skíðum í dag en heimsmeistaramótið fer þessa dagana fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Ísland átti ekki þátttakendur í bruni, risasvigi eða tvíkeppni á mótinu en er með í tveimur síðustu keppnisgreinunum, stórsvigi og svigi. Sport 11.2.2015 22:35 Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. Erlent 11.2.2015 14:52 Handtóku grunaða hryðjuverkamenn í Sidney Lögreglan í áströlsku borginni Sidney hefur handtekið og kært tvo menn sem sakaðir eru um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaárás í borginni. Lítið hefur verið gefið út um málavöxtu en lögregla segir að á heimili mannanna, sem eru 24 og 25 ára gamlir, hafi fundist hnífur, fáni með merki Íslamska ríkisins, og myndbandsupptaka þar sem árás er lýst. Erlent 11.2.2015 07:11 Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. Erlent 10.2.2015 23:15 Yfirmaður ISIS í Afganistan veginn í drónaárás Mullah Abdul Rauf er sagður hafa stýrt smáum en sífellt stækkandi hluta samtakanna í Afganistan. Erlent 9.2.2015 14:28 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. Erlent 8.2.2015 16:27 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. Erlent 7.2.2015 14:53 Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. Erlent 7.2.2015 10:35 Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Íslamska ríkið segir að konan sem hét Kayla Jean Mueller hafi fallið í loftrárásum Jórdaníu á borgina Raqqa. Erlent 6.2.2015 18:30 ESB veitir 150 milljörðum króna til fórnarlamba ISIS Um 40 prósent fjárins verður varið í neyðaraðstoð til Sýrlands og Íraks, auk nágrannaríkja þeirra sem hafa þurft að taka við milljónum flóttamanna. Erlent 6.2.2015 12:51 Loftárásir Jórdana „bara upphafið“ Utanríkisráðherra Jórdaníu segir að loftárásir Jórdaníuhers á stöðvar ISIS séu „bara upphafið að hefndaraðgerðum“ ríkisins. Erlent 6.2.2015 08:57 Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. Erlent 5.2.2015 22:50 Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. Erlent 5.2.2015 19:47 Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. Erlent 5.2.2015 18:04 Jórdanir gera loftárásir á ISIS Jórdanskar orrustuþotur hafa gert loftárásir á liðsmenn og búðir ISIS í Sýrlandi. Erlent 5.2.2015 14:09 Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. Erlent 4.2.2015 14:09 Sigfús talaði gegn steranotkun: Eitt fall er einu falli of mikið "Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sport 4.2.2015 09:54 Jórdanía dregur sig ekki til hlés Yfirvöld Jórdaníu segjast ætla að hefna sín frekar á ISIS fyrir hrottalegt morð samtakanna á flugmanni. Erlent 4.2.2015 10:22 Hryðjuverkamenn teknir af lífi í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu tóku í nótt tvo dæmda hryðjuverkamenn af lífi eftir að ISIS liðar í Sýrlandi og Írak birtu myndir sem sýna aftöku jórdansks orrustuflugmanns sem þeir tóku í gíslingu í desember. Erlent 4.2.2015 07:51 Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. Sport 3.2.2015 19:31 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. Erlent 3.2.2015 17:06 « ‹ 29 30 31 32 33 34 35 36 … 36 ›
Missti tönn og fær hjálp gömlu liðsfélaganna með tannlæknakostnaðinn Unnur Lára Ásgeirsdóttir missti tönn í leik með Blikum. ÍSÍ-tryggingin nær ekki yfir slíkt og því stóð hún ein uppi með 600 þúsund króna reikning. Blikar ætla að hjálpa henni með sölubás í Kolaportinu um helgina. Körfubolti 18.2.2015 20:43
Tryggvi Þór: „Af hverju er Kastljós að ýta undir öfgaskoðanir? Hvað næst ISIS?“ Tryggvi Þór Herbertsson, fyrrverandi þingmaður, og Sigmar Guðmundsson ritstjóri takast á um viðtal við Evu Joly. Innlent 17.2.2015 21:51
Svíar ráðast gegn fjárhagslegum bakhjörlum ISIS Efnahagsbrotadeild sænsku lögreglunnar réðst til atlögu gegn meintum stuðningsmönnum ISIS fyrr í dag. Erlent 17.2.2015 14:34
FBI plataði þýskan rappara og liðsmann ISIS í „hunangsgildru“ Njósnaranum tókst að komast í náðina hjá Deso Dogg og koma upplýsingum til bandarískra yfirvalda um margra mánaða skeið. Erlent 17.2.2015 14:11
„Við munum ekki leyfa þeim að skera höfuðin af börnum okkar“ Abdel-Fattah el-Sidssi, forseti Egyptalands, segir bestu leiðina til að losa Líbíu við oftækismenn sé að stofna hernaðarbandalag sem nýtur stuðnings sameinuðu þjóðanna. Erlent 17.2.2015 11:43
Egyptar réðust á ISIS í Líbíu Egyptar gerðu í morgun loftárásir á bækistöðvar Íslamska ríkisins í Líbíu, nokkrum klukkustundum eftir að samtökin sendu frá sér myndband sem virðist sýna þegar tuttugu og einn kristinn Egypti er hálshöggvinn. Erlent 16.2.2015 08:22
Smáþjóðaleikarnir á Íslandi Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri og Lárus L. Blöndal, forseti ÍSÍ, skrifuðu í gær undir samstarfssamninga um Smáþjóðaleikana 2015. Sport 13.2.2015 20:48
Hef lagt líf mitt og sál í að búa til besta skíðamann sem Ísland hefur átt Faðir einnar bestu skíðakonu landsins er vægast sagt ósáttur við Skíðasambandið og landsliðsþjálfarann sem hann segir halda aftur af frama dóttur sinnar. Faðirinn segir sambandið vinna viljandi gegn dóttur hans og vill láta reka landsliðsþjálfarann. Sport 13.2.2015 21:17
Heildarvelta Smáþjóðaleikanna meira en 600 milljónir króna Forseti ÍSÍ Lárus L. Blöndal, borgarstjóri Dagur B. Eggertsson og mennta- og menningarmálaráðherra Illugi Gunnarsson undirrituðu í dag samstarfssamninga vegna Smáþjóðaleika 2015. Sport 13.2.2015 15:15
Íslensku stelpurnar á undan í brekkuna á HM á skíðum Íslensku keppendurnir hefja keppni á HM í alpagreinum á skíðum í dag en heimsmeistaramótið fer þessa dagana fram í Vail og Beaver Creek í Bandaríkjunum. Ísland átti ekki þátttakendur í bruni, risasvigi eða tvíkeppni á mótinu en er með í tveimur síðustu keppnisgreinunum, stórsvigi og svigi. Sport 11.2.2015 22:35
Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Allt að 20.000 erlendir vígamenn hafa gengið til liðs við ISIS og aðra uppreisnarhópa í Sýrlandi og Írak. Erlent 11.2.2015 14:52
Handtóku grunaða hryðjuverkamenn í Sidney Lögreglan í áströlsku borginni Sidney hefur handtekið og kært tvo menn sem sakaðir eru um að hafa verið að skipuleggja hryðjuverkaárás í borginni. Lítið hefur verið gefið út um málavöxtu en lögregla segir að á heimili mannanna, sem eru 24 og 25 ára gamlir, hafi fundist hnífur, fáni með merki Íslamska ríkisins, og myndbandsupptaka þar sem árás er lýst. Erlent 11.2.2015 07:11
Bréf Kaylu Jean Mueller til fjölskyldu sinnar: „Ekki hafa áhyggjur af mér“ Fjölskylda bandaríska hjálparstarfsmannsins Kayla Jean Mueller hefur birt bréf sem hún skrifaði til fjölskyldu sinnar síðasta vor. Erlent 10.2.2015 23:15
Yfirmaður ISIS í Afganistan veginn í drónaárás Mullah Abdul Rauf er sagður hafa stýrt smáum en sífellt stækkandi hluta samtakanna í Afganistan. Erlent 9.2.2015 14:28
Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. Erlent 8.2.2015 16:27
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. Erlent 7.2.2015 14:53
Biðja ISIS um að hafa beint samband Foreldrar Kaylu Mueller segjast vongóð á að hún sé enn á lífi. Erlent 7.2.2015 10:35
Segja bandarískan gísl hafa fallið í loftárásum Íslamska ríkið segir að konan sem hét Kayla Jean Mueller hafi fallið í loftrárásum Jórdaníu á borgina Raqqa. Erlent 6.2.2015 18:30
ESB veitir 150 milljörðum króna til fórnarlamba ISIS Um 40 prósent fjárins verður varið í neyðaraðstoð til Sýrlands og Íraks, auk nágrannaríkja þeirra sem hafa þurft að taka við milljónum flóttamanna. Erlent 6.2.2015 12:51
Loftárásir Jórdana „bara upphafið“ Utanríkisráðherra Jórdaníu segir að loftárásir Jórdaníuhers á stöðvar ISIS séu „bara upphafið að hefndaraðgerðum“ ríkisins. Erlent 6.2.2015 08:57
Vilja eyða ISIS Jórdanía hefur lýst yfir stríði gegn Íslamska ríkinu og segja að árásir þeirra muni halda áfram þar til samtökunum hafi verið útrýmt. Erlent 5.2.2015 22:50
Kristnir Írakar stofna eigin herlið Vilja endurheimta heimili sín úr höndum ISIS. Erlent 5.2.2015 19:47
Bandaríkin færa björgunarsveitir nær vígvellinum Vilja auka öryggi flugmanna sem gera loftárásir gegn ISIS. Erlent 5.2.2015 18:04
Jórdanir gera loftárásir á ISIS Jórdanskar orrustuþotur hafa gert loftárásir á liðsmenn og búðir ISIS í Sýrlandi. Erlent 5.2.2015 14:09
Hættir þátttöku í loftárásum gegn ISIS Sameinuðu arabísku furstadæmin segja þörf á áætlunum um björgun flugmanna af svæði Íslamska ríkisins. Erlent 4.2.2015 14:09
Sigfús talaði gegn steranotkun: Eitt fall er einu falli of mikið "Það geta allir komið illa út úr því ef einhver fellur á lyfjaprófi. Einhverjir halda kannski að það sé bara þeirra mál, en það er ekki þannig," sagði kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal í viðtali í lok apríl árið 2013. Sport 4.2.2015 09:54
Jórdanía dregur sig ekki til hlés Yfirvöld Jórdaníu segjast ætla að hefna sín frekar á ISIS fyrir hrottalegt morð samtakanna á flugmanni. Erlent 4.2.2015 10:22
Hryðjuverkamenn teknir af lífi í Jórdaníu Yfirvöld í Jórdaníu tóku í nótt tvo dæmda hryðjuverkamenn af lífi eftir að ISIS liðar í Sýrlandi og Írak birtu myndir sem sýna aftöku jórdansks orrustuflugmanns sem þeir tóku í gíslingu í desember. Erlent 4.2.2015 07:51
Féll á lyfjaprófi og ætlar að áfrýja til íþróttadómstólsins Kraftlyftingamaðurinn Sigfús Fossdal er ekki sáttur við tveggja ára keppnisbann. Hann fékk 300 þúsund króna afreksstyrk frá ÍSÍ á svipuðum tíma og dómur féll. Sport 3.2.2015 19:31
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. Erlent 3.2.2015 17:06
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent