Iceland Airwaves

Fréttamynd

Gengur með yfirgengilegri vinnu og djöflagangi

Hanna Styrmisdóttir kynnti í gær glæsilega tón- og sviðslistadagskrá Listahátíðarinnar í Reykjavík sem verður frá og með vorinu tvíæringur. Hanna segir að listin endurspegli alltaf ástand okkar og líðan.

Menning
Fréttamynd

Lopapeysuviðskipti

Töluvert hefur verið rætt um lopapeysuna sem gefin var borgarstjóra Chicago í síðustu viku og sitt sýnist hverjum um þá gjöf.

Skoðun
Fréttamynd

Átti lag í nýjasta þætti Grey´s Anatomy

Tónlistarmaðurinn Axel Flóvent hefur átt lag í tveimur vinsælum bandarískum sjónvarpsþáttum á stuttum tíma. Hann lauk í gær við tónleikaferð um Bandaríkin en er þó á leið í hljóðver í Belgíu.

Tónlist
Fréttamynd

„Breski bransinn eins og House of Cards“

Bresk- íslenska hljómsveitin Dream Wife gefur út á morgun plötuna "EP01“. Útgáfutónleikar verða haldnir um kvöldið þar sem Reykjavíkudætur hita upp. Uppselt var fyrir mánuði síðan.

Lífið
Fréttamynd

Reykjavíkurdætur túra um alla Evrópu

Reykjavíkurdætur eru að fara á mikið flakk á næstu mánuðum en þær hafa verið bókaðar á margar af stærstu tónlistarhátíðum í Evrópu en í dag var tilkynnt að þær kæmu fram á Hróarskeldu í júní.

Tónlist
Fréttamynd

Menning skapar milljarða

Beinar tekjur af síðustu hátíð voru 1,7 milljarðar og svo getum við notað 1,8 í margfeldi. Þá eru það um 3 milljarðar,“ segir Grímur Atlason.

Innlent
Fréttamynd

Landamærastefna Íslands rasísk í eðli sínu

Logi Pedro Stefánsson segist líklega hafa aðra sýn á þjóðfélagið en margir Íslendingar þar sem bakgrunnur hans sé öðruvísi. Hann vinnur nú að fjórðu plötu hljómsveitarinnar Retro Stefson sem fagnar tíu ára afmæli sínu í ár.

Lífið
Fréttamynd

Mistök eru til að læra af

Ósk Gunnarsdóttir dagskrárgerðarkona og annar stjórnandi morgunþáttarins á FM957 ræðir hér í einlægu viðtali um breytingar í starfi, fjölskylduna, uppeldi og móðurhlutverkið, athyglisbrestinn og draumana

Lífið