Átta manna dómnefnd hefur metið hátt á annað hundrað verkefni en verðlaunin verða veitt í fimmtán flokkum. Dómnefndin er skipuð sérfræðingum í vefmálum. Ekki hefur enn verið svipt hulunni af dómnefndinni en það verður gert á verðlaunahátíðinni.
Hugleikur Dagsson er kynnir hátíðarinnar.
- Besti íslenski vefurinn
- Dómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.
- Dómnefnd velur þann vef sem þykir fremstur meðal jafningja, en besti íslenski vefurinn er að vanda valinn úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.
- Besta hönnun og viðmót
- Dómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.
- Dómnefnd velur þann vef sem þykir skara fram úr í samþættingu á góðu notendaviðmóti og góðri hönnun sem svo spilar vel með starfsemi fyrirtækisins eða vefsins sem um ræðir.
- Val fólksins
- Félagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.
- Félagsmenn SVEF velja þann vef sem þeim þótti athyglisverðastur á árinu, valið er að mörgu leiti opið en leitast er við að finna vef sem þótti vera með áhugaverða nálgun á framsetningu efnis, notkun á tækni, uppbyggingu innihalds o.s.frv. Valið er úr tilnefndum vefjum í öðrum flokkum.
- Frumlegasti vefurinn
- Dómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.
- Dómnefnd velur þann vef sem þykir frumlegastur. Hér er horft til þátta eins og best útfærðu nýjungarinnar eða óhefðbundinnar nálgunar við viðfangsefnið. Leitað er að vef sem sýnir að frumkvæði og vinnubrögð sem ganga bak rótgrónum aðferðum skila ferskri útkomu.
- Aðgengilegir vefir
- Vefmiðlar
- Non-profit vefir
- Opinberir vefir
- Öpp / Veföpp
- Markaðsherferðir á netinu
- Þjónustusvæði starfsmanna
- Flugan - innri vefur Isavia og dótturfélaga
- Innri vefur Garðabæjar
- Innri vefur Reykjavíkurborgar
- Innri vefur Símans
- Fræðslusetur Starfsmenntar og námskeiðakerfi
- Þjónustusvæði viðskiptavina
- Einstaklingsvefir
- Fyrirtækjavefir (lítil og meðalstór fyrirtæki)
- Fyrirtækjavefir (stærri fyrirtæki)