Airwaves Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór af stað í morgun, á hjúkrunarheimilinu Grund. Þar voru haldnir tónleikar fyrir heimilisfólk og gesti hátíðarinnar, sem fagnar 25 ára afmæli sínu í ár. Tónlist 7.11.2024 12:06 Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Það er mikið um að vera hjá ástsælu hljómsveitinni Hjálmum. Þeir eru að senda frá sér nýtt lag sem heitir Vor og troða upp á tvennum Airwaves tónleikum á morgun, bæði á Grund og á Listasafni Reykjavíkur. Tónlist 6.11.2024 14:02 Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem fram fer dagana 7. til 9. nóvember næstkomandi hafa flett hulunni af því á hvaða dögum böndin munu spila á hátíðinni. Þá hafa tólf listamenn til viðbótar verið tilkynntir. Tónlist 3.10.2024 11:24 Iceland Airwaves kynnir 22 ný bönd til leiks Iceland Airwaves hefur kynnt 22 nýja tónlistarmenn sem bætast við hóp þeirra flytjenda sem koma fram á tónlistarhátíðinni. Hátíðin fer fram 7.- 9. nóvember 2024 í miðbæ Reykjavíkur í 25. sinn. Tónlist 16.5.2024 11:59 Iceland Airwaves kynnir listamenn á 25 ára afmæli hátíðarinnar Shygirl, Bar italia, Charlotte Adigéry & Bolis Pupul, Joy (anonymous), Saya Gray, Klemens Hannigan og Inspector Spacetime eru á meðal þeirra sem koma fram á 25 ára afmælishátíð Iceland Airwaves í miðbæ Reykjavíkur 7. til 9. nóvember. Lífið 22.2.2024 11:01 Rappa um verkalýðinn, sameinað Írland og málvernd Írska rapptríóið Kneecap hefur vakið mikla athygli á heimsvísu og það bæði af góða og slæma toganum. Það er kannski helst fyrir ögrandi textasmíð og krassandi framkomu. Í lögum sínum láta þeir í ljós vanþóknun sína á hendur ráðandi öflum, stuðning þeirra við hinn umdeilda Írska lýðveldisher og ýmislegt fleira lítt ríkisútvarpshæft. Tónlist 9.11.2023 08:00 Dagbók Bents: Hátíðin í ár góð - kannski er djamm bara snilld? Ég verð að ná Fókus. Þær unnu Músíktilraunir í ár og eru að spila í Hinu húsinu. En þegar ég mæti í Pósthússtrætið man ég að það er auðvitað mathöll þarna núna og Hitt húsið komið upp í Árbæ. Lífið 6.11.2023 11:31 Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5.11.2023 20:16 Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5.11.2023 07:00 Dagbók Bents: Axl Rose á ekkert í Eyþór Inga Ég veit ekki hverju ég bjóst við. Trúnó með Sigur Rós hljómar bara svo juicy, eins og Jónsi ætli að deila með okkur svæsnum sögum um kynsvall í sundlauginni í Mosó. Lífið 4.11.2023 15:38 Hátíðarlína innblásin af drottningu blómanna Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag en hún er partur af tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves. Línan nefnist In the name of the rose og segir hönnuðurinn, Hildur vera yfir sig hrifna af útkomunni. Lífið 3.11.2023 18:02 Dagbók Bents: Dagur B. orðinn sexí með grátt hár og bumbu „The man in the orange suit is here so we can start the festival“ - Ísi Lífið 3.11.2023 15:10 Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. Tónlist 2.11.2023 10:01 „Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Tónlist 10.6.2023 17:01 Bombay Bicycle Club og miklu fleiri bætast í hópinn á Airwaves Þrjátíu listamenn hafa bæst við hóp þeirra sem fram koma á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem fram fer í Reykjavík 2. til 4. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Tónlist 4.5.2023 10:00 Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. Tónlist 22.2.2023 13:06 Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. Tónlist 19.1.2023 14:44 Litadýrð, glamúr og tónlistarveisla í verslun Hildar Yeoman Það var mikið um dýrðir í verslun Hildar Yeoman á Laugarveginum nú á dögunum þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram. Yeoman fagnaði nýrri línu sinni Hidden People með sannkallaðri tónlistarveislu í verslun sinni. Lífið 15.11.2022 22:01 „Eftir þetta kvöld breyttist allt fyrir mig“ Síðastliðin ár hafa verið mikill tilfinningarússíbani hjá tónlistarkonunni Eydísi Evensen en hún var hálfpartinn uppgötvuð á Iceland Airwaves árið 2018 og hefur síðan þá spilað víðs vegar um Evrópu. Eydís kom aftur fram á Airwaves í ár en hún segir alltaf best að spila heima á Íslandi. Tónlist 8.11.2022 15:01 „Verð alltaf aðeins öðruvísi skotin í henni þegar hún er uppi á sviði“ Listasafn Reykjavíkur iðaði af lífi síðastliðið laugardagskvöld þar sem Iceland Airwaves hátíðin náði hápunkti sínum og þolinmóðir tónleikagestir biðu í langri röð sem einkenndist þó aðallega af gleði og fjöri. Tónlist 7.11.2022 16:30 Stjörnulífið: Airwaves, glamúr og ný tónlist Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram um helgina og var uppselt á viðburðinn. Listamenn skemmtu gestum sem dönsuðu fram á rauða nótt. Lífið 7.11.2022 11:31 Dagbók Bents: Reykjavík er partýborg hvort sem það er Airwaves eða ekki Þetta er fullkominn staður fyrir lítið hryðjuverk. Landsbankinn Austurstræti meikar miklu meira sens sem listarými en banki. Tónlist 6.11.2022 15:53 Dagbók Bents: „100 manns andvarpa í kór og byrja að hata mig“ Krummi er með flest nöfn af öllum íslenskum poppstjörnum. Okkar besti maður; Oddur Hrafn Stefán er að spila á Jörgensen og músíkin er hressari en ég hélt. Getur verið að Krummi sé að verða léttur í lund? Tónlist 5.11.2022 17:18 Fólkið á Airwaves: Elskar íslenskan bjór og íslenska tónlist Tónlistargleðin umlykur borgina um þessar mundir í tilefni af Iceland Airwaves og bærinn er stútfullur af fjölbreyttum hópi fólks sem sameinast í ást sinni af tónlist og ýmsu öðru. Bretinn Nick Robinson er einn af þeim en blaðamaður rakst á hann á hátíðinni í gær og dásamaði hann meðal annars bjórinn hérlendis. Tónlist 5.11.2022 13:31 Mikið eftirlit í miðbænum vegna Airwaves Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með mikið eftirlit í miðborg Reykjavíkur vegna Airwaves-tónlistarhátíðarinnar í nótt. Flest mál sem komu upp voru þó minniháttar og tengdust ölvun. Innlent 5.11.2022 07:16 Myndaveisla: Húsfyllir hjá 66°Norður á fyrsta kvöldi Airwaves Verslun 66°Norður á Hafnartorgi fylltist þegar þar fóru fram off-venue tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. DJ Dóra Júlía þeytti skífum áður en tónlistarfólkið Laufey Lín Jónsdóttir og Kaktus Einarsson stigu á stokk. Lífið 4.11.2022 20:00 Dagbók Bents: „Fokk hvað hún stendur sig í stykkinu“ „Æðislegt að byrja daginn svona!" Oddur vinur minn er alltof sveittur miðað við hvað klukkan er lítið. Það er Lunch Beat og fólk er að dansa á fullu. Tónlist 4.11.2022 15:31 Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. Tíska og hönnun 4.11.2022 14:30 Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. Menning 3.11.2022 22:00 Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. Tónlist 3.11.2022 17:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 14 ›
Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór af stað í morgun, á hjúkrunarheimilinu Grund. Þar voru haldnir tónleikar fyrir heimilisfólk og gesti hátíðarinnar, sem fagnar 25 ára afmæli sínu í ár. Tónlist 7.11.2024 12:06
Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Það er mikið um að vera hjá ástsælu hljómsveitinni Hjálmum. Þeir eru að senda frá sér nýtt lag sem heitir Vor og troða upp á tvennum Airwaves tónleikum á morgun, bæði á Grund og á Listasafni Reykjavíkur. Tónlist 6.11.2024 14:02
Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem fram fer dagana 7. til 9. nóvember næstkomandi hafa flett hulunni af því á hvaða dögum böndin munu spila á hátíðinni. Þá hafa tólf listamenn til viðbótar verið tilkynntir. Tónlist 3.10.2024 11:24
Iceland Airwaves kynnir 22 ný bönd til leiks Iceland Airwaves hefur kynnt 22 nýja tónlistarmenn sem bætast við hóp þeirra flytjenda sem koma fram á tónlistarhátíðinni. Hátíðin fer fram 7.- 9. nóvember 2024 í miðbæ Reykjavíkur í 25. sinn. Tónlist 16.5.2024 11:59
Iceland Airwaves kynnir listamenn á 25 ára afmæli hátíðarinnar Shygirl, Bar italia, Charlotte Adigéry & Bolis Pupul, Joy (anonymous), Saya Gray, Klemens Hannigan og Inspector Spacetime eru á meðal þeirra sem koma fram á 25 ára afmælishátíð Iceland Airwaves í miðbæ Reykjavíkur 7. til 9. nóvember. Lífið 22.2.2024 11:01
Rappa um verkalýðinn, sameinað Írland og málvernd Írska rapptríóið Kneecap hefur vakið mikla athygli á heimsvísu og það bæði af góða og slæma toganum. Það er kannski helst fyrir ögrandi textasmíð og krassandi framkomu. Í lögum sínum láta þeir í ljós vanþóknun sína á hendur ráðandi öflum, stuðning þeirra við hinn umdeilda Írska lýðveldisher og ýmislegt fleira lítt ríkisútvarpshæft. Tónlist 9.11.2023 08:00
Dagbók Bents: Hátíðin í ár góð - kannski er djamm bara snilld? Ég verð að ná Fókus. Þær unnu Músíktilraunir í ár og eru að spila í Hinu húsinu. En þegar ég mæti í Pósthússtrætið man ég að það er auðvitað mathöll þarna núna og Hitt húsið komið upp í Árbæ. Lífið 6.11.2023 11:31
Fólkið á Airwaves: Á hátíðinni fyrir einskæra tilviljun Tónlist ómar um miðborgina í tilefni af Iceland Airwaves sem lauk í dag. Reykjavík var því yfirfull af músíkelsku fólki frá öllum hornum heimsins um helgina og rakst blaðamaður á Bretann Sam sem mætti á hátíðina fyrir tilviljun. Tónlist 5.11.2023 20:16
Tískan á Airwaves: Hatarar, óvænt fataskipti og dansvænn klæðnaður Dags B Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves hófst með pompi og prakt síðastliðinn fimmtudag þar sem fjöldinn allur af fjölbreyttum hópi tónlistarunnenda kom saman. Tónlist 5.11.2023 07:00
Dagbók Bents: Axl Rose á ekkert í Eyþór Inga Ég veit ekki hverju ég bjóst við. Trúnó með Sigur Rós hljómar bara svo juicy, eins og Jónsi ætli að deila með okkur svæsnum sögum um kynsvall í sundlauginni í Mosó. Lífið 4.11.2023 15:38
Hátíðarlína innblásin af drottningu blómanna Hátíðarlína Hildar Yeoman kom út í dag en hún er partur af tónlistarhátíðinni Icelandic Airwaves. Línan nefnist In the name of the rose og segir hönnuðurinn, Hildur vera yfir sig hrifna af útkomunni. Lífið 3.11.2023 18:02
Dagbók Bents: Dagur B. orðinn sexí með grátt hár og bumbu „The man in the orange suit is here so we can start the festival“ - Ísi Lífið 3.11.2023 15:10
Syngja um samfarir á eldhúsborðinu Lista- og poppteymið Kvikindi var að senda frá sér glænýtt lag sem ber þann ögrandi titil Ríða mér. Kvikindi hreppti nýverið Íslensku tónlistarverðlaunin fyrir plötu ársins og kemur fram á tónlistarhátíðinni Airwaves í kvöld. Tónlist 2.11.2023 10:01
„Hamingjan er hugarástand sem er jafngilt hvort sem það eru skin eða skúrir“ „Lagið fjallar um hvernig það er í okkar höndum að hafa gaman af hlutum, sama þó að eitthvað leiðinlegt komi upp á,“ segir hljómsveitin Celebs, sem var að senda frá sér lagið Bongó, blús & næs. Lagið var kynnt inn í fasta liðnum Íslenskt og áhugavert á Íslenska listanum á FM957 í dag. Tónlist 10.6.2023 17:01
Bombay Bicycle Club og miklu fleiri bætast í hópinn á Airwaves Þrjátíu listamenn hafa bæst við hóp þeirra sem fram koma á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni sem fram fer í Reykjavík 2. til 4. nóvember næstkomandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Tónlist 4.5.2023 10:00
Nanna Bryndís sóló á Airwaves Tuttugu og tveir listamenn sem koma fram á Iceland Airwaves hátíðinni hafa nú verið tilkynntir. Meðal þeirra sem koma fram á hátíðinni er Nanna Bryndís Hilmarsdóttir, söngkona Of Monsters and Men. Þetta verður í fyrsta skipti sem hún kemur fram undir nafni sólóverkefnis síns, Nanna, hér á landi. Tónlist 22.2.2023 13:06
Iceland Airwaves valin besta innihátíð ársins 2022 Iceland Airwaves vann verðlaunin „besta innihátíðin“ á Evrópsku hátíðarverðlaununum (e. European Festival Awards) í Groningen í gærkvöldi. Þetta er í fyrsta skipti síðan 2020 sem verðlaunin eru afhent. Tónlist 19.1.2023 14:44
Litadýrð, glamúr og tónlistarveisla í verslun Hildar Yeoman Það var mikið um dýrðir í verslun Hildar Yeoman á Laugarveginum nú á dögunum þegar tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram. Yeoman fagnaði nýrri línu sinni Hidden People með sannkallaðri tónlistarveislu í verslun sinni. Lífið 15.11.2022 22:01
„Eftir þetta kvöld breyttist allt fyrir mig“ Síðastliðin ár hafa verið mikill tilfinningarússíbani hjá tónlistarkonunni Eydísi Evensen en hún var hálfpartinn uppgötvuð á Iceland Airwaves árið 2018 og hefur síðan þá spilað víðs vegar um Evrópu. Eydís kom aftur fram á Airwaves í ár en hún segir alltaf best að spila heima á Íslandi. Tónlist 8.11.2022 15:01
„Verð alltaf aðeins öðruvísi skotin í henni þegar hún er uppi á sviði“ Listasafn Reykjavíkur iðaði af lífi síðastliðið laugardagskvöld þar sem Iceland Airwaves hátíðin náði hápunkti sínum og þolinmóðir tónleikagestir biðu í langri röð sem einkenndist þó aðallega af gleði og fjöri. Tónlist 7.11.2022 16:30
Stjörnulífið: Airwaves, glamúr og ný tónlist Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór fram um helgina og var uppselt á viðburðinn. Listamenn skemmtu gestum sem dönsuðu fram á rauða nótt. Lífið 7.11.2022 11:31
Dagbók Bents: Reykjavík er partýborg hvort sem það er Airwaves eða ekki Þetta er fullkominn staður fyrir lítið hryðjuverk. Landsbankinn Austurstræti meikar miklu meira sens sem listarými en banki. Tónlist 6.11.2022 15:53
Dagbók Bents: „100 manns andvarpa í kór og byrja að hata mig“ Krummi er með flest nöfn af öllum íslenskum poppstjörnum. Okkar besti maður; Oddur Hrafn Stefán er að spila á Jörgensen og músíkin er hressari en ég hélt. Getur verið að Krummi sé að verða léttur í lund? Tónlist 5.11.2022 17:18
Fólkið á Airwaves: Elskar íslenskan bjór og íslenska tónlist Tónlistargleðin umlykur borgina um þessar mundir í tilefni af Iceland Airwaves og bærinn er stútfullur af fjölbreyttum hópi fólks sem sameinast í ást sinni af tónlist og ýmsu öðru. Bretinn Nick Robinson er einn af þeim en blaðamaður rakst á hann á hátíðinni í gær og dásamaði hann meðal annars bjórinn hérlendis. Tónlist 5.11.2022 13:31
Mikið eftirlit í miðbænum vegna Airwaves Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu var með mikið eftirlit í miðborg Reykjavíkur vegna Airwaves-tónlistarhátíðarinnar í nótt. Flest mál sem komu upp voru þó minniháttar og tengdust ölvun. Innlent 5.11.2022 07:16
Myndaveisla: Húsfyllir hjá 66°Norður á fyrsta kvöldi Airwaves Verslun 66°Norður á Hafnartorgi fylltist þegar þar fóru fram off-venue tónleikar í tengslum við Iceland Airwaves tónlistarhátíðina. DJ Dóra Júlía þeytti skífum áður en tónlistarfólkið Laufey Lín Jónsdóttir og Kaktus Einarsson stigu á stokk. Lífið 4.11.2022 20:00
Dagbók Bents: „Fokk hvað hún stendur sig í stykkinu“ „Æðislegt að byrja daginn svona!" Oddur vinur minn er alltof sveittur miðað við hvað klukkan er lítið. Það er Lunch Beat og fólk er að dansa á fullu. Tónlist 4.11.2022 15:31
Glysgirni huldufólks veitti Hildi Yeoman innblástur Litadýrð, glans og glimmer einkenna nýja línu Hildar Yeoman, Hidden People, sem frumsýnd er þessa dagana á Airwaves. Hátíðarhöld hófust í verslun Yeoman á Laugarveginum í gær þegar tónlistarkonan JFDR spilaði fyrir gesti. Tíska og hönnun 4.11.2022 14:30
Fólkið á Airwaves: Urðu ástfangnir af Júníusi Meyvant og fá tónlistina nú beint í æð Tveir norskir tónlistarmenn sem fundu Júníus Meyvant fyrst á Spotify eru komnir á Iceland Airwaves og fá loksins að sjá hann spila í beinni. Menning 3.11.2022 22:00
Fólkið á Airwaves: Hafa mætt á ýmsar tónlistarhátíðir síðastliðin 35 ár Tónlistarhátíðin Iceland Airwaves fór formlega af stað í dag og er margt um manninn í miðbæ Reykjavíkur þar sem fólk hvaðan af úr heiminum er mætt til að skemmta sér. Blaðamaður náði tali af tveimur konum sem nutu sín í danspartýi á Prikinu en þær koma báðar frá Wales. Tónlist 3.11.2022 17:01