Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 11. nóvember 2024 12:32 Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika í tengslum við Airwaves hátíðina um helgina. Hún flutti lög sín af sinni einlægu og einskæru snilld. Mummi Lú Það var líf og fjör í Hörpu um helgina þegar tónlistarkonan ástsæla Emilíana Torrini hélt tvenna tónleika við mikinn fögnuð. Fólk kepptist um að næla sér í miða en það varð fljótt uppselt. Tónleikagestir voru hinir glæsilegustu og klæddu sig upp í sitt fínasta púss. Meðal þeirra voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Hafliði Breiðfjörð eigandi fótbolti.net og ótal margir fleiri. Emilíana gaf út plötuna Miss Flower í júní síðastliðnum og flutti hún plötuna ásamt vel völdum stórsmellum. Í viðtali við Vísi í vor sagðist Emilíana vera að lifa einhverja mest spennandi tíma lífs síns. „Lífið á að vera síbreytilegt og það á að vera krefjandi,“ sagði Emilíana og bætti jafnframt við að hún leitist meira í jafnvægi í dag í sköpun sinni og lífinu almennt. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Emilíana Torrini gaf út plötuna Miss Flower í júní við góðar viðtökur.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi spilar tilraunakennt popp.Mummi Lú Sviðið var tilkomumikið í Eldborgarsal Hörpu.Mummi Lú Innlifunin og einlægnin var ósvikin.Mummi Lú Hljómsveitarmeðlimir spiluðu af einskærri snilld.Mummi Lú Emilíana flutti plötuna Miss Flower.Mummi Lú Tónlist Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Airwaves Harpa Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Tónleikagestir voru hinir glæsilegustu og klæddu sig upp í sitt fínasta púss. Meðal þeirra voru Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar, Hafliði Breiðfjörð eigandi fótbolti.net og ótal margir fleiri. Emilíana gaf út plötuna Miss Flower í júní síðastliðnum og flutti hún plötuna ásamt vel völdum stórsmellum. Í viðtali við Vísi í vor sagðist Emilíana vera að lifa einhverja mest spennandi tíma lífs síns. „Lífið á að vera síbreytilegt og það á að vera krefjandi,“ sagði Emilíana og bætti jafnframt við að hún leitist meira í jafnvægi í dag í sköpun sinni og lífinu almennt. Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir frá tónleikunum: Emilíana Torrini gaf út plötuna Miss Flower í júní við góðar viðtökur.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi hitaði upp fyrir Emilíönu.Mummi Lú Emilíana stórglæsileg á sviðinu.Mummi Lú Jaakko Eino Kalevi spilar tilraunakennt popp.Mummi Lú Sviðið var tilkomumikið í Eldborgarsal Hörpu.Mummi Lú Innlifunin og einlægnin var ósvikin.Mummi Lú Hljómsveitarmeðlimir spiluðu af einskærri snilld.Mummi Lú Emilíana flutti plötuna Miss Flower.Mummi Lú
Tónlist Tónleikar á Íslandi Samkvæmislífið Airwaves Harpa Mest lesið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira