Tilkynna um 29 ný atriði á Iceland Airwaves Atli Ísleifsson skrifar 22. maí 2025 11:11 Herra Hnetusmjör mun troða upp á Iceland Airwaves. Vísir/Daníel Thor Sena hefur tilkynnt um 29 ný tónlistarmenn og sveitir sem munu troða upp á tónlistarhátíðinni Iceland Airwaves næsta haust. Atriðin koma meðal annars frá Írak, Kólumbíu og Mongólíu. Í tilkynningu segir að meða þeirra sem munu koma fram séu íslenskar stórstjörnur eins og Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty. Hátíðin fer fram dagana 6.-8. nóvember 2025. Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð: Ala$$$ka1867 (IS) Ari Árelíus (IS) BALTHVS (CO) Bricknasty (IE) Creature Of Habit (IS) Drengurinn fengurinn (IS) Drinking Boys and Girls Choir (KR) Enji (MN) FABRÄK (DK) Geðbrigði (IS) Getdown Services (UK) Herra Hnetusmjör (IS) I Am Roze (US) Iðunn Einars (IS) Inki (IS) Jeshi (UK) JFDR (IS) Joey Valance & Brae (US) Katie Gregson-Macleod (UK) Lilyisthatyou (CA) Maya Delilah (UK) Nabeel (US) Panic Shack (UK) PUNCHBAG (UK) Retro Stefson (IS) Saya Gray (CA) Spacestation (IS) Tunde Adebimpe (US) WU LYF (UK) „Bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae frá State College í Pennsylvaníu, samanstendur af Joseph Bertolino og Braedan Luge. Smáskífan þeirra „Punk Tactics“, er blanda af hip-hop stíl frá gamla skólanum með nútímalegum töktum og hóf að fara eins og eldur í sinu um netið árið 2022. Lagið nálgast þessa stundina 150 milljónir spilana á Spotify. Hver þekkir ekki Retro Stefson, eina af þekktustu hljómsveitum landsins frá því snemma á 21. öldinni. Við höfum beðið eftir þeim! Hljómsveitin toppaði vinsældarlista með lögum af samnefndri þriðju plötu sinni, sem kom út árið 2012. Eftir hlé árið 2016 kom þessi ástsæla íslenska hljómsveit saman á ný árið 2024 og við getum ekki beðið eftir að sjá þau í Listasafninu á Iceland Airwaves! Dagskráin getur ekki talist fullkomin án eins heitasta rappara Íslands; því kynnum við til leiks Herra Hnetusmjör, fulltrúa Kópavogs. Hann sprakk fram á sjónarsviðið árið 2014 með frumraun sinni „Elías“. Síðan þá hefur hann dælt út hverjum smellinum á fætum öðrum og vinnur reglulega með stærstu nöfnum íslenska rappsins. Bricknasty er ein heitasta sveit Írlands og mætir með smitandi orku og sálarríka hljóma í bland við mjúkan, sveiflukenndan söng. Hljómur þeirra blandar saman R&B, hip-hop og anarkískum blæ sem mótaður er af rótum forsöngvarans Fatboy í Balbutcher Lane. Hrátt, ögrandi og mjúkt - allt í senn,“ segir í tilkynningunni. ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK) Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Í tilkynningu segir að meða þeirra sem munu koma fram séu íslenskar stórstjörnur eins og Retro Stefson og Herra Hnetusmjör, bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae og írsku stjörnurnar Bricknasty. Hátíðin fer fram dagana 6.-8. nóvember 2025. Öll atriðin sem eru tilkynnt í dag hér í stafrófsröð: Ala$$$ka1867 (IS) Ari Árelíus (IS) BALTHVS (CO) Bricknasty (IE) Creature Of Habit (IS) Drengurinn fengurinn (IS) Drinking Boys and Girls Choir (KR) Enji (MN) FABRÄK (DK) Geðbrigði (IS) Getdown Services (UK) Herra Hnetusmjör (IS) I Am Roze (US) Iðunn Einars (IS) Inki (IS) Jeshi (UK) JFDR (IS) Joey Valance & Brae (US) Katie Gregson-Macleod (UK) Lilyisthatyou (CA) Maya Delilah (UK) Nabeel (US) Panic Shack (UK) PUNCHBAG (UK) Retro Stefson (IS) Saya Gray (CA) Spacestation (IS) Tunde Adebimpe (US) WU LYF (UK) „Bandaríska hip-hop tvíeykið Joey Valence & Brae frá State College í Pennsylvaníu, samanstendur af Joseph Bertolino og Braedan Luge. Smáskífan þeirra „Punk Tactics“, er blanda af hip-hop stíl frá gamla skólanum með nútímalegum töktum og hóf að fara eins og eldur í sinu um netið árið 2022. Lagið nálgast þessa stundina 150 milljónir spilana á Spotify. Hver þekkir ekki Retro Stefson, eina af þekktustu hljómsveitum landsins frá því snemma á 21. öldinni. Við höfum beðið eftir þeim! Hljómsveitin toppaði vinsældarlista með lögum af samnefndri þriðju plötu sinni, sem kom út árið 2012. Eftir hlé árið 2016 kom þessi ástsæla íslenska hljómsveit saman á ný árið 2024 og við getum ekki beðið eftir að sjá þau í Listasafninu á Iceland Airwaves! Dagskráin getur ekki talist fullkomin án eins heitasta rappara Íslands; því kynnum við til leiks Herra Hnetusmjör, fulltrúa Kópavogs. Hann sprakk fram á sjónarsviðið árið 2014 með frumraun sinni „Elías“. Síðan þá hefur hann dælt út hverjum smellinum á fætum öðrum og vinnur reglulega með stærstu nöfnum íslenska rappsins. Bricknasty er ein heitasta sveit Írlands og mætir með smitandi orku og sálarríka hljóma í bland við mjúkan, sveiflukenndan söng. Hljómur þeirra blandar saman R&B, hip-hop og anarkískum blæ sem mótaður er af rótum forsöngvarans Fatboy í Balbutcher Lane. Hrátt, ögrandi og mjúkt - allt í senn,“ segir í tilkynningunni. ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK)
ÖLL ATRIÐIN SEM HAFA VERIÐ TILKYNNT Á IA 2025 HÉR Í STAFRÓFSRÖÐ: Ala$$$ka1867 (IS) | Antony Szmierek (UK) | Ari Árelíus (IS) | Babymorocco (UK) | BALTHVS (CO) | Bricknasty (IE) | Colt (FR) | Creature Of Habit (IS) | Daniil (IS) | DEADLETTER (UK) | Drengurinn fengurinn (IS) | Drinking Boys and Girls Choir (KR) | Elín Hall (IS) | Emma (IS) | Enji (MN) | FABRÄK (DK) | Fat Dog (UK) | Floni (IS) | Geðbrigði (IS) | Getdown Services (UK) | gugusar (IS) | Hasar (IS) | Herra Hnetusmjör (IS) |I Am Roze (US) | ian (US) | Iðunn Einars (IS | Inki (IS) | Izleifur (IS) | jasmine.4.t (UK) | Jelena Ciric (IS) | Jeshi (UK) | JFDR (IS) |Joey Valance & Brae (US) | Kári Egils (IS) | Katie Gregson-Macleod (UK) | Kenya Grace (UK) | KUSK + Óviti (IS) | Lilyisthatyou (CA) | lúpína (IS) | Magnús Jóhann (IS) | Maya Delilah (UK) | Mermaid Chunky (UK) | Milkywhale (IS) | Nabeel (US) | Night Tapes (UK) | Panic Shack (UK) | PUNCHBAG (UK) | ratbag (NZ) | Retro Stefson (IS) | Saint Pete (IS) | Saya Gray (CA) | Snorri Helgason (IS) | So Good (UK) | Spacestation (IS) | Sunna Margrét (IS) | Superkoloritas (LT) | superserious (IS) | The Orchestra (For Now) (UK) | The Scratch (IE) | Tófa (IS) | Tunde Adebimpe (US) | Valdimar (IS) | Vtoroi Ka (KG) | WU LYF (UK)
Iceland Airwaves Tónleikar á Íslandi Reykjavík Mest lesið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Jólaboð Evu: Kalkúnabringur með öllu tilheyrandi Matur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Heitustu lögin á FM árið 2025 Tónlist Clooney orðinn franskur Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein