RIFF Sjálfstæðisbarátta, magnþrungin sögustund og pólitísk togstreita Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett með pompi og prakt í gærkvöldi. Um helgina verða sýndar fjölbreyttar og áhugaverðar kvikmyndir úr flestum flokkum hátíðarinnar í Bíó Paradís og Norræna Húsinu. Lífið 25.9.2020 13:57 Sjáðu myndirnar: Opnunarhátíð RIFF í Háskólabíói Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF hefst í dag. Í ár eru sýndar 110 kvikmyndir á hátíðinni frá næstum 50 löndum. Setningarathöfnin fór fram í Háskólabíó í kvöld þar sem opnunarmyndin Þriðji Póllinn var frumsýnd. Lífið 24.9.2020 21:10 Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 24.9.2020 14:55 Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. Bíó og sjónvarp 23.9.2020 11:01 Bíóbíll RIFF á ferð um landið Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Lífið 18.9.2020 16:02 Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. Bíó og sjónvarp 15.9.2020 14:31 Nýju ljósi varpað á umdeilda Eurovision-ferð Hatara Hatrið í leikstjórn Önnu Hildar Hildibrandsdóttur verður frumsýnd á RIFF í Bíó Paradís föstudaginn 25. september. Bíó og sjónvarp 10.9.2020 14:30 Kvikmyndirnar átta sem keppa í Vitranaflokki RIFF Átta myndir keppa í Vitranaflokki RIFF í ár sem er aðal keppnisflokkur hátíðarinnar og hafa kvikmyndir innan hans margar farið sigurför um heiminn undanfarin ár. Bíó og sjónvarp 7.9.2020 15:14 Heimildarmynd um baráttu Gretu Thunberg beint frá Feneyjum á RIFF Heimildarmynd um hinn unga aðgerðarsinna Gretu Thunberg verður frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag þaðan sem hún mun berast beint á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík RIFF. Lífið 4.9.2020 12:40 Þriðji Póllinn er opnunarmynd RIFF Opnunarmynd RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár er Þriðji Póllinn, ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur. Bíó og sjónvarp 28.8.2020 12:30 Átta fyrstu kvikmyndaperlurnar á RIFF kynntar Bíó og sjónvarp 27.8.2020 07:00 RIFF hlýtur veglegan styrk Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í 17. sinn í haust en forsvarsmenn hátíðarinnar fengu á dögunum Creative Europe - Media styrkinn. Lífið 23.6.2020 13:31 Sama mantran í 40 daga, ísköld sturta og stórstjörnur Morgunrútínan er Hrönn Marinósdóttur framkvæmdastjóra RIFF kvikmyndahátíðarinnar mjög mikilvæg og nýverið vonaðist hún til að rekast á Jeremy Irons og Hillary Clinton þegar hún var stödd á kvikmyndahátíð. Hrönn situr fyrir svörum í kaffispjalli helgarinnar. Atvinnulíf 28.2.2020 14:47 Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. Innlent 24.10.2019 01:39 Munaðarleysingjaheimilið hlaut Gullna lundann á RIFF Verðlaunaafhendin RIFF fór fram í Norræna húsinu í kvöld Menning 5.10.2019 22:04 Claire Denis hlaut heiðursverðlaun RIFF Guðni Th. forseti Íslands afhenti Claire Denis verðlaunin á Bessastöðum í dag. Menning 3.10.2019 20:57 Örkin er efni í stórmynd Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar. Menning 2.10.2019 01:01 Óvæntir fagnaðarfundir í blóðbaði Reykjavik Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var sýnd sem einhvers konar forleikur að Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, á föstudagskvöld. Bíó og sjónvarp 25.9.2019 12:11 RIFF byrjar í næstu viku Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst eftir slétta viku, fimmtudaginn 26. september, með frumsýningu á End of Sentence eftir Elvar Aðalsteins. Lífið 19.9.2019 02:02 Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september. Bíó og sjónvarp 18.9.2019 15:10 Alíslensk ferðamannaslátrun Sérstök sýning á íslenska "splatternum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF. Lífið 17.9.2019 02:01 Feðraveldishryllingur á RIFF Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum. Lífið 17.9.2019 02:00 Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03 Þessar myndir keppa um Gullna lundann á RIFF í ár RIFF hefur valið þær níu myndir sem munu keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Bíó og sjónvarp 12.9.2019 07:45 Heimsþekktur leikari á RIFF Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26. september til 6. október. Lífið 4.9.2019 11:09 End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. Menning 11.7.2019 02:07 Claire Denis heiðursgestur RIFF Franski kvikmyndaleikstjórinn Claire Denis verður heiðursgestur RIFF í haust og hlýtur heiðursverðlaun hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn. Menning 15.5.2019 12:06 Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að. Bíó og sjónvarp 2.5.2019 14:43 Shailene Woodley: Fólk og náttúra ekki í baráttu fyrir tilveru sinni á Íslandi Segist aldrei hafa upplifað jafn mikla kyrrð og á hálendinu og elskaði að leika í mynd Baltasars Kormáks. Lífið 4.10.2018 15:16 Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 3.10.2018 22:13 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 … 8 ›
Sjálfstæðisbarátta, magnþrungin sögustund og pólitísk togstreita Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, RIFF, var sett með pompi og prakt í gærkvöldi. Um helgina verða sýndar fjölbreyttar og áhugaverðar kvikmyndir úr flestum flokkum hátíðarinnar í Bíó Paradís og Norræna Húsinu. Lífið 25.9.2020 13:57
Sjáðu myndirnar: Opnunarhátíð RIFF í Háskólabíói Alþjóðlega kvikmyndahátíðin RIFF hefst í dag. Í ár eru sýndar 110 kvikmyndir á hátíðinni frá næstum 50 löndum. Setningarathöfnin fór fram í Háskólabíó í kvöld þar sem opnunarmyndin Þriðji Póllinn var frumsýnd. Lífið 24.9.2020 21:10
Það sem þú verður að sjá á RIFF RIFF hefst í dag. Hér eru fimm myndir sem þú verður að sjá á hátíðinni. Bíó og sjónvarp 24.9.2020 14:55
Greta Thunberg og kajak í kringum Ísland Einn aðalflokka RIFF heitir Önnur framtíð. Þar er að finna áhrifamiklar kvikmyndir er fjalla um málefni er lúta að mannréttindum og umhverfismálum. Bíó og sjónvarp 23.9.2020 11:01
Bíóbíll RIFF á ferð um landið Bíóbíll RIFF er nú á hringferð í kringum landið og færir áhorfendum á öllum aldri bíó í heimabyggð. Lífið 18.9.2020 16:02
Ísland í brennidepli á RIFF RIFF er skurðpunktur íslenskrar og erlendrar kvikmyndalistar. Í flokknum Ísland í brennidepli er að finna kvikmyndir sem Íslendingar hafa komið að svo eftir er tekið. Bíó og sjónvarp 15.9.2020 14:31
Nýju ljósi varpað á umdeilda Eurovision-ferð Hatara Hatrið í leikstjórn Önnu Hildar Hildibrandsdóttur verður frumsýnd á RIFF í Bíó Paradís föstudaginn 25. september. Bíó og sjónvarp 10.9.2020 14:30
Kvikmyndirnar átta sem keppa í Vitranaflokki RIFF Átta myndir keppa í Vitranaflokki RIFF í ár sem er aðal keppnisflokkur hátíðarinnar og hafa kvikmyndir innan hans margar farið sigurför um heiminn undanfarin ár. Bíó og sjónvarp 7.9.2020 15:14
Heimildarmynd um baráttu Gretu Thunberg beint frá Feneyjum á RIFF Heimildarmynd um hinn unga aðgerðarsinna Gretu Thunberg verður frumsýnd á Kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í dag þaðan sem hún mun berast beint á Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík RIFF. Lífið 4.9.2020 12:40
Þriðji Póllinn er opnunarmynd RIFF Opnunarmynd RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík, í ár er Þriðji Póllinn, ný íslensk kvikmynd eftir Andra Snæ Magnason og Anní Ólafsdóttur. Bíó og sjónvarp 28.8.2020 12:30
RIFF hlýtur veglegan styrk Kvikmyndahátíðin RIFF verður haldin í 17. sinn í haust en forsvarsmenn hátíðarinnar fengu á dögunum Creative Europe - Media styrkinn. Lífið 23.6.2020 13:31
Sama mantran í 40 daga, ísköld sturta og stórstjörnur Morgunrútínan er Hrönn Marinósdóttur framkvæmdastjóra RIFF kvikmyndahátíðarinnar mjög mikilvæg og nýverið vonaðist hún til að rekast á Jeremy Irons og Hillary Clinton þegar hún var stödd á kvikmyndahátíð. Hrönn situr fyrir svörum í kaffispjalli helgarinnar. Atvinnulíf 28.2.2020 14:47
Tillaga um sex borgarhátíðir Menningar-, íþrótta- og tómstundaráð leggur til við borgarráð að Myrkir músíkdagar og Reykjavík Dance Festival bætist í hóp borgarhátíða 2020-2022. Innlent 24.10.2019 01:39
Munaðarleysingjaheimilið hlaut Gullna lundann á RIFF Verðlaunaafhendin RIFF fór fram í Norræna húsinu í kvöld Menning 5.10.2019 22:04
Claire Denis hlaut heiðursverðlaun RIFF Guðni Th. forseti Íslands afhenti Claire Denis verðlaunin á Bessastöðum í dag. Menning 3.10.2019 20:57
Örkin er efni í stórmynd Ómar Ragnarsson hlaut fyrsta Græna lundann sem veittur er á RIFF. Við sama tækifæri opnaði Landvernd ljósmyndasýningu í Norræna húsinu í tilefni 50 ára afmælis hennar. Menning 2.10.2019 01:01
Óvæntir fagnaðarfundir í blóðbaði Reykjavik Whale Watching Massacre eftir Júlíus Kemp var sýnd sem einhvers konar forleikur að Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík, RIFF, á föstudagskvöld. Bíó og sjónvarp 25.9.2019 12:11
RIFF byrjar í næstu viku Alþjóðlega kvikmyndahátíðin í Reykjavík, RIFF, hefst eftir slétta viku, fimmtudaginn 26. september, með frumsýningu á End of Sentence eftir Elvar Aðalsteins. Lífið 19.9.2019 02:02
Stikla úr End of Sentence frumsýnd á Vísi Kvikmyndin End of Sentence verður opnunarmynd RIFF á þessu ári og verður heimsfrumsýnd þar þann 26. september og almennar sýningar hefjast þann 27. september. Bíó og sjónvarp 18.9.2019 15:10
Alíslensk ferðamannaslátrun Sérstök sýning á íslenska "splatternum“ Reykjavík Whale Watching Massacre, sem leikstjórinn Júlíus Kemp sendi frá sér 2009, er á meðal fjölda sérviðburða á RIFF. Lífið 17.9.2019 02:01
Feðraveldishryllingur á RIFF Hryllingsmyndum verður á þessu ári sýndur verðskuldaður sómi á RIFF. Boðið verður upp á nokkrar vel valdar, nýlegar langar og stuttar hryllingspælingar frá ýmsum löndum. Lífið 17.9.2019 02:00
Hryllingur í sundlauginni Hið árlega og vinsæla sundlaugarbíó RIFF sem alltaf hefur verið uppselt á fer fram í Sundhöllinni í Reykjavík þann 28. september klukkan 19.30 í ár. Á boðstólum verður The Host (Skrímslið, 2006). Bíó og sjónvarp 14.9.2019 02:03
Þessar myndir keppa um Gullna lundann á RIFF í ár RIFF hefur valið þær níu myndir sem munu keppa um aðalverðlaun hátíðarinnar, Gullna lundann. Bíó og sjónvarp 12.9.2019 07:45
Heimsþekktur leikari á RIFF Hinn heimsfrægi Hollywood leikari John Hawkes mun koma á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík (RIFF) sem haldin verður 26. september til 6. október. Lífið 4.9.2019 11:09
End of Sentence sýnd á RIFF Kvikmynd Elfars Aðalsteins, End of Sentence, mun opna Alþjóðlegu kvikmyndahátíðina í Reykjavík, RIFF, í ár. Frumsýning verður 26. september. Kvikmyndin skartar virtum og reynslumiklum Hollywood-leikurum, þeim John Hawkes, sem tilnefndur hefur verið til Óskarsverðlauna, og Logan Lerman, sem hefur leikið í fjölmörgum stórmyndum þrátt fyrir ungan aldur. Menning 11.7.2019 02:07
Claire Denis heiðursgestur RIFF Franski kvikmyndaleikstjórinn Claire Denis verður heiðursgestur RIFF í haust og hlýtur heiðursverðlaun hátíðarinnar fyrir framúrskarandi listræna sýn. Menning 15.5.2019 12:06
Hátt í þúsund umsóknir borist á RIFF Mikil aðsókn er meðal kvikmyndagerðarfólks að komast með myndirnar sínar inn á RIFF í ár en nú þegar eru meðlimir dagskrárnefndarinnar búnir að fá hátt í þúsund umsóknir frá kvikmyndargerðarfólki hvaðanæva að. Bíó og sjónvarp 2.5.2019 14:43
Shailene Woodley: Fólk og náttúra ekki í baráttu fyrir tilveru sinni á Íslandi Segist aldrei hafa upplifað jafn mikla kyrrð og á hálendinu og elskaði að leika í mynd Baltasars Kormáks. Lífið 4.10.2018 15:16
Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni. Bíó og sjónvarp 3.10.2018 22:13
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent