Bókmenntir

Fréttamynd

Maður lætur alltaf freistast

Því fylgir ætíð nokkur tilhlökkun að mæta á hinn árlega bókamarkað og sú tilfinning var ráðandi hjá þeim gestum sem blaðamaður og ljósmyndari Fréttablaðsins mættu í stúkubyggingu Laugardalsvallar á

Menning
Fréttamynd

Hvað ef …

Hrollvekjandi og óvenjuleg spennusaga um seinni heimsstyrjöldina eins og hún hefði getað orðið.

Gagnrýni
Fréttamynd

Við nálgumst söguna sem vefarar

Bókin Kljásteinavefstaðurinn – kljásteinarnir klingja verður kynnt í dag í Heimilisiðnaðarfélagi Íslands að Nethyl 2e. Höfundarnir eru þrjár konur. Ein þeirra er Hildur Hákonardóttir.

Menning
Fréttamynd

Ekkert yfirnáttúrlegt – bara praktískt atriði

Í bókinni Þá er ástæða til að hlæja er skyggnst inn í líf Halldórs Haraldssonar píanóleikara. Fyrstu tilsögn í spilamennsku fékk hann hjá móður sinni, fór fljótt að spila eftir eyranu og vildi síður læra nótur.

Menning
Fréttamynd

Það var bara eitt sem við vorum ósammála um

Erum við einu geimverurnar? Eru ættareinkenni erfð eða áunnin? Lúðvík Gústafsson jarðfræðingur og Ólafur Halldórsson líffræðingur leita svara við ótal spurningum í bókinni Frá Miklahvelli til mannheima.

Menning
Fréttamynd

Fagnaði milljónum farfugla með upplestri

Das Island-Lesebuch er bók sem Arthúr Björgvin Bollason skrifaði á þýsku um náttúru Íslands og sögu og MANA forlagið í Berlín hefur gefið út. Hún vekur athygli og fær lofsamlega dóma í stórblöðum Þýskalands.

Menning