Evrópudeild UEFA Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 4.11.2021 20:04 West Ham tapaði sínum fyrstu stigum Enska knattspyrnufélagið West Ham tapaði sínum fyrstu stigum í Evrópudeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Genk í kvöld. Lokatölur 2-2, en þetta voru fyrstu mörkin sem Lundúnaliðið fær á sig í keppninni. Fótbolti 4.11.2021 17:16 Manchester United og West Ham fá sekt frá UEFA Ensku knattspyrnufélögin Manchester United og West Ham hafa verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, fyrir slæma hegðun áhorfenda á Evrópuleikjum liðanna. Fótbolti 21.10.2021 23:00 Lærisveinar Steven Gerrard sóttu sín fyrstu stig Alls fóru fram 14 leikir í Evrópudeild UEFA í dag og í kvöld. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers sóttu sín fyrstu stig með 2-0 sigri gegn Brøndby og Napoli hleypti spennu í C-riðil með 3-0 sigri gegn Legia Varsjá svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 21.10.2021 21:23 Fullkomin byrjun West Ham heldur áfram West Ham vann í kvöld öruggan 3-0 sigur gegn belgíska liðinu Genk í þegar liðin mættust í Evrópudeildinni. West Ham hefur unnið alla þrjá leiki sína í H-riðli og á enn eftir að fá á sig mark. Fótbolti 21.10.2021 18:30 Alfons lagði upp er Bodø/Glimt burstaði Roma | Elías Rafn og félagar björguðu stigi gegn toppliðinu Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark Bodø/Glimt er liðið vann 6-1 sigur gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu og Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.10.2021 18:37 Fylgdi markinu gegn United eftir með fernu í Rússlandi Eftir að hafa skorað í sigri Leicester gegn Manchester United um síðustu helgi bætti Patson Daka um betur í dag þegar hann skoraði fernu í 4-3 útisigri Leicester á Spartak Moskvu í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.10.2021 16:36 Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. Fótbolti 30.9.2021 21:13 West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 30.9.2021 18:30 Fimm mörk og tvö rauð spjöld er Spartak Moscow lagði Napoli Í dag og kvöld eru leiknair alls 16 leikir í Evrópudeildinni í knattspyrnu og nú er átta þeirra lokið. Franska liðið Lyon vann öruggan 3-0 sigur gegn Brøndby frá Danmörku í A-riðli og Spartak Moscow vann góðan 3-2 sigur gegn Napoli í C-riðli svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 30.9.2021 19:01 Leicester enn án sigurs í Evrópudeildinni Ensku bikarmeistararnir í Leicester City eru enn án sigurs í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá. Fótbolti 30.9.2021 16:16 Hleyptu Leicester City manninum ekki inn í landið Kelechi Iheanacho missir af Evrópudeildarleik Leicester City í dag eftir að hafa verið stöðvaður af landamæravörðum við komuna til Póllands. Enski boltinn 30.9.2021 08:01 Rangers bannaði Celtic-hetjum að mæta á leik liðsins Gömlu Celtic-hetjurnar Neil Lennon og Chris Sutton fengu ekki að mæta á Ibrox, heimavöll erkifjendanna í Rangers, í gær. Fótbolti 17.9.2021 09:30 Leicester kastaði frá sér sigrinum Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er nú lokið. Leicester gerði 2-2 jefntefli gegn Napoli á heimavelli og Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers töpuðu 2-0 gegn franska liðinu Lyon svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 16.9.2021 20:59 West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 16.9.2021 19:20 Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13.9.2021 17:38 Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. Íslenski boltinn 30.8.2021 08:00 Riðlakeppni Evrópudeildarinnar: Mikael og félagar fara til Serbíu | Leicester og Napoli saman í riðli Búið er að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Midtjylland og Olympiacos eru einu Íslendingaliðin sem komust í riðlakeppnina. Fótbolti 27.8.2021 11:01 Albert Guðmundsson og félagar úr leik þrátt fyrir sigur Albert Guðmundsson og félagar hans í hollenska liðinu AZ Alkmaar tóku á móti Celtic frá skotlandi í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Albert og félagar unnu leikinn 2-1, en Skotarnir unnu fyrri leikinn 2-0 og fara því áfram á samanlögðum úrslitum. Fótbolti 26.8.2021 20:20 Tíu leikmenn Rangers unnu góðan sigur í Evrópudeildinni Skoska liðið Rangers, lærisveinar Steven Gerrard, unnu í kvöld góðan 1-0 sigur gegn Alashkert FC frá Armeníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 19.8.2021 21:03 Albert og félagar töpuðu í Glasgow Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar eru í slæmri stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir Celtic í fyrri leik liðanna í Glasgow í kvöld. Fótbolti 18.8.2021 20:45 Rúnar Már og félagar steinlágu í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar hans í rúmenska liðinu CFR Cluj fengu skell þegar að þeir heimsóttu serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Serbarnir höfðu betur 4-0 og Rúnar Már og félagar þurfa á kraftaverki að halda, ætli þeir sér áfram í riðlakeppnina. Fótbolti 17.8.2021 21:02 Kepa kom inn fyrir vítakeppnina og tryggði Chelsea Ofurbikarinn Chelsea vann Villarreal 6-5 í vítaspyrnukeppni til að tryggja sér Ofurbikar Evrópu í fótbolta á Windsor Park í Belfast í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, gerði skiptingu undir lok framlengingar sem hafði mikið að segja um úrslitin. Fótbolti 11.8.2021 18:31 Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Fótbolti 11.8.2021 14:30 Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 5.8.2021 11:31 Heimilisofbeldi í Englandi eykst um 38 prósent þegar enska liðið tapar Umfangsmikil herferð gegn heimilisofbeldi hefur farið af stað í Englandi vegna þátttöku Englands á Evrópumeistaramótinu í fótbolta. Englandi hefur gengið nokkuð vel í keppninni og mun leika til úrslita gegn Ítalíu á mótinu á sunnudaginn næsta. Erlent 9.7.2021 10:16 Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. Fótbolti 6.7.2021 10:03 Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34 Man. United hefur bara unnið Rochdale í síðustu sjö vítaspyrnukeppnum Manchester United gengur illa í vítaspyrnukeppnum og það sannaðist enn á ný í gærkvöldi þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti spænska liðinu Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 27.5.2021 13:01 Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 27.5.2021 11:01 « ‹ 7 8 9 10 11 12 13 14 15 … 78 ›
Lyon tryggði sér sigur í A-riðli | Napoli sigraði toppslaginn Af þeim 16 leikjum sem fara fram í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í kvöld er nú átta þeirra lokið. Lyon tryggði sér sigur í A-riðli með 3-0 sigri gegn Sparta Prague og Napoli vann 4-1 útisigur gegn Legia Varsjá í toppslag C-riðils svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 4.11.2021 20:04
West Ham tapaði sínum fyrstu stigum Enska knattspyrnufélagið West Ham tapaði sínum fyrstu stigum í Evrópudeildinni í fótbolta er liðið heimsótti Genk í kvöld. Lokatölur 2-2, en þetta voru fyrstu mörkin sem Lundúnaliðið fær á sig í keppninni. Fótbolti 4.11.2021 17:16
Manchester United og West Ham fá sekt frá UEFA Ensku knattspyrnufélögin Manchester United og West Ham hafa verið sektuð af evrópska knattspyrnusambandinu, UEFA, fyrir slæma hegðun áhorfenda á Evrópuleikjum liðanna. Fótbolti 21.10.2021 23:00
Lærisveinar Steven Gerrard sóttu sín fyrstu stig Alls fóru fram 14 leikir í Evrópudeild UEFA í dag og í kvöld. Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers sóttu sín fyrstu stig með 2-0 sigri gegn Brøndby og Napoli hleypti spennu í C-riðil með 3-0 sigri gegn Legia Varsjá svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 21.10.2021 21:23
Fullkomin byrjun West Ham heldur áfram West Ham vann í kvöld öruggan 3-0 sigur gegn belgíska liðinu Genk í þegar liðin mættust í Evrópudeildinni. West Ham hefur unnið alla þrjá leiki sína í H-riðli og á enn eftir að fá á sig mark. Fótbolti 21.10.2021 18:30
Alfons lagði upp er Bodø/Glimt burstaði Roma | Elías Rafn og félagar björguðu stigi gegn toppliðinu Alfons Sampsted lagði upp þriðja mark Bodø/Glimt er liðið vann 6-1 sigur gegn Roma í Sambandsdeild Evrópu og Elías Rafn Ólafsson stóð vaktina í marki Midtjylland gerði 1-1 jafntefli við serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í Evrópudeildinni. Fótbolti 21.10.2021 18:37
Fylgdi markinu gegn United eftir með fernu í Rússlandi Eftir að hafa skorað í sigri Leicester gegn Manchester United um síðustu helgi bætti Patson Daka um betur í dag þegar hann skoraði fernu í 4-3 útisigri Leicester á Spartak Moskvu í Evrópudeildinni í fótbolta. Fótbolti 20.10.2021 16:36
Elías varði víti en þurfti að sætta sig við tap | Bayer Leverkusen vann stórsigur Öllum 16 leikjum dagsins er nú lokið í Evrópudeildinni í fótbolta. Elías Rafn Ólafsson og félagar hans í Midtjylland þurftu að sætta sig við 3-1 tap gegn SC Braga, en Elías varði víti í leiknum og sá þannig til þess að Midtjlland var með forystu í hálfleik. Fótbolti 30.9.2021 21:13
West Ham í toppmálum á toppi H-riðils West Ham vann í kvöld 2-0 sigur þegar að austurríska liðið Rapid Vín mætti í heimsókn. Liðið hefur nú unnið báða leiki sína í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 30.9.2021 18:30
Fimm mörk og tvö rauð spjöld er Spartak Moscow lagði Napoli Í dag og kvöld eru leiknair alls 16 leikir í Evrópudeildinni í knattspyrnu og nú er átta þeirra lokið. Franska liðið Lyon vann öruggan 3-0 sigur gegn Brøndby frá Danmörku í A-riðli og Spartak Moscow vann góðan 3-2 sigur gegn Napoli í C-riðli svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 30.9.2021 19:01
Leicester enn án sigurs í Evrópudeildinni Ensku bikarmeistararnir í Leicester City eru enn án sigurs í Evrópudeildinni eftir 1-0 tap gegn pólska liðinu Legia Varsjá. Fótbolti 30.9.2021 16:16
Hleyptu Leicester City manninum ekki inn í landið Kelechi Iheanacho missir af Evrópudeildarleik Leicester City í dag eftir að hafa verið stöðvaður af landamæravörðum við komuna til Póllands. Enski boltinn 30.9.2021 08:01
Rangers bannaði Celtic-hetjum að mæta á leik liðsins Gömlu Celtic-hetjurnar Neil Lennon og Chris Sutton fengu ekki að mæta á Ibrox, heimavöll erkifjendanna í Rangers, í gær. Fótbolti 17.9.2021 09:30
Leicester kastaði frá sér sigrinum Öllum leikjum dagsins í Evrópudeildinni er nú lokið. Leicester gerði 2-2 jefntefli gegn Napoli á heimavelli og Steven Gerrard og lærisveinar hans í Rangers töpuðu 2-0 gegn franska liðinu Lyon svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 16.9.2021 20:59
West Ham hóf Evrópudeildina á sigri | Sjö marka leikur á Spáni Af þeim 15 leikjum sem fara fram í Evrópudeildinni í kvöld er nú átta lokið. Enska félagið West Ham vann góðan 2-0 útisigur gegn Dinamo Zagreb og Real Betis vann Celtic 4-3 í bráðfjörugum leik svo eitthvað sé nefnt. Fótbolti 16.9.2021 19:20
Ensku liðin þurfa ekki að spila á hlutlausum velli í keppnum á vegum UEFA Ensku liðin sem taka þátt í Meistaradeild Evrópu, Evrópudeildinni og nýstofnaðri Sambandsdeild Evrópu þurfa ekki að spila leiki sína á hlutlausum velli, þrátt fyrir að andstæðingar þeirra komi frá landi á rauðum lista bresku ríkisstjórnarinnar. Enski boltinn 13.9.2021 17:38
Framkvæmdastjóri Víkings: Brekka framundan og við þurfum að girða okkur í brók Þrátt fyrir frábærara frammistöðu Breiðabliks á Evrópumótunum í knattspyrnu á þessari leiktíð er ljóst að Pepsi Max deild karla í fótbolta fær aðeins þrjú sæti í Evrópu næstu tvö árin, ekki fjögur eins og vonast var til. Íslenski boltinn 30.8.2021 08:00
Riðlakeppni Evrópudeildarinnar: Mikael og félagar fara til Serbíu | Leicester og Napoli saman í riðli Búið er að draga í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta. Midtjylland og Olympiacos eru einu Íslendingaliðin sem komust í riðlakeppnina. Fótbolti 27.8.2021 11:01
Albert Guðmundsson og félagar úr leik þrátt fyrir sigur Albert Guðmundsson og félagar hans í hollenska liðinu AZ Alkmaar tóku á móti Celtic frá skotlandi í forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Albert og félagar unnu leikinn 2-1, en Skotarnir unnu fyrri leikinn 2-0 og fara því áfram á samanlögðum úrslitum. Fótbolti 26.8.2021 20:20
Tíu leikmenn Rangers unnu góðan sigur í Evrópudeildinni Skoska liðið Rangers, lærisveinar Steven Gerrard, unnu í kvöld góðan 1-0 sigur gegn Alashkert FC frá Armeníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Fótbolti 19.8.2021 21:03
Albert og félagar töpuðu í Glasgow Albert Guðmundsson og félagar hans í AZ Alkmaar eru í slæmri stöðu í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-0 tap fyrir Celtic í fyrri leik liðanna í Glasgow í kvöld. Fótbolti 18.8.2021 20:45
Rúnar Már og félagar steinlágu í Evrópudeildinni Rúnar Már Sigurjónsson og félagar hans í rúmenska liðinu CFR Cluj fengu skell þegar að þeir heimsóttu serbneska liðið Rauðu Stjörnuna í forkeppni Evrópudeildarinnar. Serbarnir höfðu betur 4-0 og Rúnar Már og félagar þurfa á kraftaverki að halda, ætli þeir sér áfram í riðlakeppnina. Fótbolti 17.8.2021 21:02
Kepa kom inn fyrir vítakeppnina og tryggði Chelsea Ofurbikarinn Chelsea vann Villarreal 6-5 í vítaspyrnukeppni til að tryggja sér Ofurbikar Evrópu í fótbolta á Windsor Park í Belfast í kvöld. Leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir venjulegan leiktíma og framlengingu en Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, gerði skiptingu undir lok framlengingar sem hafði mikið að segja um úrslitin. Fótbolti 11.8.2021 18:31
Blikar flugu í sérmerktri einkaflugvél til Skotlands Breiðablik mætir skoska liðinu Abredeen annað kvöld í þriðju umferð undankeppni Sambandsdeildar. Aberdeen vann fyrri leikinn 3-2 á Íslandi en Blikar sýndu þá að þeir eru ekki slakara liðið. Fótbolti 11.8.2021 14:30
Sir Alex Ferguson mætti tvisvar með lið Aberdeen í Laugardalinn Breiðablik fær skoska liðið Aberdeen í heimsókn í kvöld í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Fótbolti 5.8.2021 11:31
Heimilisofbeldi í Englandi eykst um 38 prósent þegar enska liðið tapar Umfangsmikil herferð gegn heimilisofbeldi hefur farið af stað í Englandi vegna þátttöku Englands á Evrópumeistaramótinu í fótbolta. Englandi hefur gengið nokkuð vel í keppninni og mun leika til úrslita gegn Ítalíu á mótinu á sunnudaginn næsta. Erlent 9.7.2021 10:16
Langsóttur sigur Vals tryggir liðinu fjögur Evrópueinvígi Takist Íslandsmeisturum Vals að skapa einn af stærstu sigrum íslensks fótbolta, með því að slá út Króatíumeistara Dinamo Zagreb, munu þeir að lágmarki spila átta Evrópuleiki í sumar. Fótbolti 6.7.2021 10:03
Reglan um mörk á útivelli afnumin Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur tilkynnt að búið sé að afnema regluna um útivallamörk í öllum keppnum á vegum sambandsins. Það þýðir að mörk á útivelli telja alveg jafnmikið og mörk á heimavelli í Meistaradeild Evrópu og öðrum Evrópukeppnum. Fótbolti 24.6.2021 13:34
Man. United hefur bara unnið Rochdale í síðustu sjö vítaspyrnukeppnum Manchester United gengur illa í vítaspyrnukeppnum og það sannaðist enn á ný í gærkvöldi þegar liðið tapaði í vítakeppni á móti spænska liðinu Villarreal í úrslitaleik Evrópudeildarinnar. Enski boltinn 27.5.2021 13:01
Sjáðu lengstu vítaspyrnukeppni sögunnar og klúður De Gea Það þurfti lengstu vítaspyrnukeppni í sögu allra keppna á vegum UEFA til að skera úr um sigurvegara í leik Villarreal og Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta í gærkvöld. Fótbolti 27.5.2021 11:01