Riðlar Evrópudeildarinnar: Liverpool til Frakklands | Brighton fær verðugt verkefni Aron Guðmundsson skrifar 1. september 2023 11:36 Frá leik Liverpool á Anfield á yfirstandandi tímabili Vísir/EPA Dregið var í riðlakeppni Evrópudeildarinnar í fótbolta núna í morgun en lið úr ensku úrvalsdeildinni á borð við Liverpool, West Ham United og Brighton voru í pottinum ásamt öðrum vel þekktum liðum úr Evrópuboltanum. Sevilla er ríkjandi Evrópudeildarmeistari eftir sigur gegn Roma í úrslitaleik síðasta tímabils. Dregið var í riðla við hátíðlega athöfn í Mónakó og ætla má að augu fótboltaáhugafólks hafi beinst að því hver leið Liverpool yrði Liverpool dróst í E-riðil og mætir þar LASK frá Austurríki, Union SG frá Belgíu og Toulouse frá Frakklandi Brighton fær heldur betur verðugt verkefni í riðlakeppninni þar sem að liðið verður í B-riðli með Ajax frá Hollandi, Marseille frá Frakklandi og AEK frá Grikklandi West Ham United dróst í A-riðil og mun liðið þar mæta Olympiacos frá Grikklandi, Freiburg frá Þýskalandi og TSC Backa Topola. Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos verða í F-riðli og munu þar mæta Villarreal frá Spáni, Stade Rennais frá Frakklandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Þá munu Valgeir Lunddal og félagar hans í sænska liðinu BK Hacken mæta Bayer Leverkusen, Qarabag og Molde í H-riðli. Riðlar Evrópudeildarinnar: A-riðill: West Ham United, Olympiacos, Freiburg, TSC Backa Topola B-riðill: Ajax, Marseille, Brighton, AEK C-riðill: Rangers, Real Betis, Sparta Prag, Aris LimassolD-riðill: Atalanta, Sporting CP, Sturm Graz, RakówE-riðill: Liverpool, LASK, Union SG, ToulouseF-riðill: Villarreal, Stade Rennais, Maccabi Haifa, PanathinaikosG-riðill: Roma, Slavía Prag, Sheriff Tiraspol, Servette H-riðill: Bayer Leverkusen, Qarabag, Molde, BK Hacken Riðlakeppnin í Evrópudeildinni hefst þann 21.september næstkomandi. Evrópudeild UEFA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Dregið var í riðla við hátíðlega athöfn í Mónakó og ætla má að augu fótboltaáhugafólks hafi beinst að því hver leið Liverpool yrði Liverpool dróst í E-riðil og mætir þar LASK frá Austurríki, Union SG frá Belgíu og Toulouse frá Frakklandi Brighton fær heldur betur verðugt verkefni í riðlakeppninni þar sem að liðið verður í B-riðli með Ajax frá Hollandi, Marseille frá Frakklandi og AEK frá Grikklandi West Ham United dróst í A-riðil og mun liðið þar mæta Olympiacos frá Grikklandi, Freiburg frá Þýskalandi og TSC Backa Topola. Hörður Björgvin Magnússon og félagar hans í gríska liðinu Panathinaikos verða í F-riðli og munu þar mæta Villarreal frá Spáni, Stade Rennais frá Frakklandi og Maccabi Haifa frá Ísrael. Þá munu Valgeir Lunddal og félagar hans í sænska liðinu BK Hacken mæta Bayer Leverkusen, Qarabag og Molde í H-riðli. Riðlar Evrópudeildarinnar: A-riðill: West Ham United, Olympiacos, Freiburg, TSC Backa Topola B-riðill: Ajax, Marseille, Brighton, AEK C-riðill: Rangers, Real Betis, Sparta Prag, Aris LimassolD-riðill: Atalanta, Sporting CP, Sturm Graz, RakówE-riðill: Liverpool, LASK, Union SG, ToulouseF-riðill: Villarreal, Stade Rennais, Maccabi Haifa, PanathinaikosG-riðill: Roma, Slavía Prag, Sheriff Tiraspol, Servette H-riðill: Bayer Leverkusen, Qarabag, Molde, BK Hacken Riðlakeppnin í Evrópudeildinni hefst þann 21.september næstkomandi.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ Íslenski boltinn „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Íslenski boltinn „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ Handbolti „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Körfubolti Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira