Olympiacos galopnaði riðilinn með sigri gegn West Ham Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 26. október 2023 18:46 Olympiacos vann sterkan sigur í kvöld. Milos Bicanski/Getty Images Gríska liðið Olympiacos vann sterkan 2-1 sigur er liðið tók á móti West Ham í A-riðli Evrópudeildarinnar í fótbolta í kvöld. Grikkirnir urðu þar með fyrsta liðið til að vinna sigur gegn West Ham í keppninni á þessu tímabili. Það voru þeir Konstantinos Fortounis og Rodinei sem sáu um markaskorun Olympiacos í kvöld, en bæði mörk liðsins voru skoruð í fyrri hálfleik. Varamaðurinn Lucas Paqueta minnkaði þó muninn fyrir West Ham á 88. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan því 2-1 sigur Olympiacos sem nú er með þrjú stig í þriðja sæti A-riðils, tveimur stigum á eftir West Ham sem trónir á toppnum ásamt Freiburg sem vann 1-3 sigur gegn TSC Backa Topola á sama tíma. Þá fékk Íslendingalið Häcken skell er liðið heimsótti Molde í H-riðli. Lokatölur 5-1, Molde í vil, en Valgeir Lunddal var ekki í leikmannahópi Häcken vegna meiðsla. Úrslit A-riðill Olympiacos 2-1 West Ham TSC Backa Topola 1-3 Freiburg B-riðill Marseille 3-1 AEK Athens C-riðill Aris Limasol 0-1 Real Betis Sparta Prague 0-0 Rangers D-riðill Rakow Czesrochowa 1-1 Sporting CP Sturm Graz 2-2 Atalanta H-riðill Molde 5-1 Häcken Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Það voru þeir Konstantinos Fortounis og Rodinei sem sáu um markaskorun Olympiacos í kvöld, en bæði mörk liðsins voru skoruð í fyrri hálfleik. Varamaðurinn Lucas Paqueta minnkaði þó muninn fyrir West Ham á 88. mínútu og þar við sat. Niðurstaðan því 2-1 sigur Olympiacos sem nú er með þrjú stig í þriðja sæti A-riðils, tveimur stigum á eftir West Ham sem trónir á toppnum ásamt Freiburg sem vann 1-3 sigur gegn TSC Backa Topola á sama tíma. Þá fékk Íslendingalið Häcken skell er liðið heimsótti Molde í H-riðli. Lokatölur 5-1, Molde í vil, en Valgeir Lunddal var ekki í leikmannahópi Häcken vegna meiðsla. Úrslit A-riðill Olympiacos 2-1 West Ham TSC Backa Topola 1-3 Freiburg B-riðill Marseille 3-1 AEK Athens C-riðill Aris Limasol 0-1 Real Betis Sparta Prague 0-0 Rangers D-riðill Rakow Czesrochowa 1-1 Sporting CP Sturm Graz 2-2 Atalanta H-riðill Molde 5-1 Häcken
A-riðill Olympiacos 2-1 West Ham TSC Backa Topola 1-3 Freiburg B-riðill Marseille 3-1 AEK Athens C-riðill Aris Limasol 0-1 Real Betis Sparta Prague 0-0 Rangers D-riðill Rakow Czesrochowa 1-1 Sporting CP Sturm Graz 2-2 Atalanta H-riðill Molde 5-1 Häcken
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti Vignir Vatnar lagði Magnus Carlsen Sport Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Íslenski boltinn Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Íslenski boltinn Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel Körfubolti „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Íslenski boltinn „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Handbolti Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Handbolti Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn Fleiri fréttir Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Sjá meira
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti
Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn Körfubolti