Þorvaldur Gylfason Bíðum með bankana Reykjavík – Við eðlilegar kringumstæður eða því sem næst væri nú einboðið að draga úr eignarhaldi ríkisins á viðskiptabönkum. Skoðun 14.2.2019 11:07 Hversdagssaga Reykjavík – Saga þjóðar hvílir á þrem meginstoðum. Fyrsta stoðin er sagan eins og sagnfræðingar skrá hana skv. skrifuðum heimildum, einkum stjórnmála- og menningarsaga og persónusaga – oftast af sjónarhóli þeirra sem mest máttu sín. Skoðun 7.2.2019 03:05 Loftslagsflóttamenn Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914? Skoðun 30.1.2019 17:31 Nú er komið að okkur Algengast er í lífi manna að hver búi að sínu. Það er reglan. Menn hafast ólíkt að og bera mismikið úr býtum. Skoðun 23.1.2019 15:51 Frá Brexit til Íslands Reykjavík – Evrópusambandið var stofnað til að standa vörð um nýfenginn frið í álfunni eftir heimsstyrjöldina síðari. Sambandinu var ætlað að girða fyrir árekstra og efla sætti meðal ólíkra þjóða sem búa þröngt á tiltölulega litlu landsvæði og höfðu öldum saman eldað grátt silfur með miklu mannfalli. Skoðun 16.1.2019 16:31 Baráttan heldur áfram Baráttunni fyrir óskoruðum mannréttindum og jafnræði er hvergi nærri lokið, ekki heldur á Íslandi, þótt margt hafi áunnizt í tímans rás. Skoðun 9.1.2019 16:27 Þjóðsöngvar, símtöl og stjórnarskrár Símtöl eru misjöfn að gæðum eins og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segir stundum, og þau skila mismiklu. Skoðun 2.1.2019 14:25 Hvað gerðum við rangt? Reykjavík – Brennandi spurningar leita svars um þessi jól og áramót þar eð okkar heimshluti er nú í uppnámi. Evrópa hefur búið við samfelldan frið frá stríðslokum 1945 ef undan er skilinn ófriðurinn á Balkanskaga eftir upplausn Júgóslavíu 1990-1992. Skoðun 26.12.2018 20:08 Við Paul Reykjavík – Fundum okkar Pauls McCartney bar fyrst saman haustið 1971 eins og ég lýsti hér á þessum stað í vetur leið (Minning frá Manchester, 15. febrúar 2018). Skoðun 19.12.2018 14:26 Þegar aðeins ein leið er fær Reykjavík – Oftast eru tvær eða fleiri leiðir færar að settu marki. Sú staða getur þó komið upp að aðeins ein leið sé fær. Alþingi hefur komið sér í þá stöðu. Skoðun 12.12.2018 13:32 Lýðræði í Afríku ínverjar hafa aukið umsvif sín í Afríku undangengin ár. Skoðun 5.12.2018 15:59 Ísland var Afríka Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu. Skoðun 28.11.2018 15:58 Framsókn Afríku frá 1960 Reykjavík—Grikkland má heita vagga vestrænnar menningar, en Afríka er vagga mannsins eins og ég lýsti á þessum stað fyrir viku. Skoðun 22.11.2018 03:00 Afríka: Skyggni ágætt Afríka er ráðgáta, og gátan er þessi: Hvers vegna hefur sjálfstæðum Afríkuþjóðum ekki gengið betur en raun ber vitni að bjarga sér undan örbirgð og eymd? Skoðun 14.11.2018 16:26 Jöfnuður, líf og heilsa Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) yfir tíu ríkustu svæði Norður-Evrópu. Skoðun 7.11.2018 15:10 Afskriftir með leynd Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg Evrópulönd fengu hrollvekjandi áminningu um alvarlegar brotalamir í bankarekstri. Skoðun 31.10.2018 17:07 Frá Brasilíu til Lissabon Lissabon – Hér í Lissabon eru landkönnuðir enn á allra vörum. Það var árið 1492 að Kristófer Kólumbus hélt hann hefði siglt skipi sínu til Vestur-Indía sem við köllum nú Karíbahafseyjar. En það var ekki alls kostar rétt því skipið kastaði akkerum við Bahama-eyjar úti fyrir ströndum Flórída, ekki heldur langt frá Kúbu, og gerði þar stuttan stanz. Skoðun 24.10.2018 13:52 Fjármálaeftirlitið þarf fjarlægð og frið Undirbúningur mun nú vera hafinn að innlimun Fjármálaeftirlitsins í Seðlabanka Íslands. Skoðun 17.10.2018 15:52 Tveir dagar til stefnu Reykjavík – Þegar bankakerfið hrundi fyrir tíu árum þurftu margir að axla þungar byrðar. Þúsundir misstu heimili sín. Skoðun 3.10.2018 16:08 Langar ævir, litlar fjölskyldur Meðalævi íslenzkra karlmanna fyrir 150 árum var m.ö.o. 30 ár svo sem fræðast má um t.d. í Hagskinnu, merku riti Hagstofu Íslands frá 1997. Skoðun 26.9.2018 16:28 Tíu ár frá hruni New York – Á laugardaginn var, 15. september, var þess minnzt um allan heim að tíu ár voru liðin frá falli Lehman Brothers bankans í New York, mesta gjaldþroti í sögu Bandaríkjanna. Skoðun 19.9.2018 16:57 Ísland tapar stigum Lýðræði á nú undir högg að sækja víða um heim, einnig í nálægum löndum þar sem sízt skyldi. Skoðun 12.9.2018 16:53 Enn um ættarnöfn Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap Skoðun 5.9.2018 16:43 Svíþjóð: Hvað gerist næst? Stokkhólmur – Svíar ganga til þingkosninga eftir tíu daga. Skoðun 29.8.2018 15:52 Hvað gat Kaninn gert? Stokkhólmur – Svíar lögðu niður herskyldu 2010, svo friðvænlegt sýndist þeim ástandið í álfunni. Skoðun 22.8.2018 22:03 Með kveðju frá Ítalíu Reykjavík – Ítalía hefur að heita má gengið í gegnum tvær stjórnmálabyltingar frá 1992. Skoðun 15.8.2018 22:07 Tertan og mylsnan Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan. Skoðun 8.8.2018 21:21 Vonir og veðrabrigði Bangkok – Hann hét fullu nafni Phra Bat Somdet Phra Poraminthra Maha Chulalongkorn Phra Chunla Chom Klao Chao Yu Hua og var konungur Síams 1868-1910. Skoðun 1.8.2018 22:05 Næsti bær við Norðurlönd Konur höfðu ekki kosningarrétt í Grikklandi til forna eða í Róm og ekki heldur í Bandaríkjunum og Evrópu þegar lýðræði ruddi sér þar til rúms á 19. öld. Skoðun 25.7.2018 22:11 Hátíð í skugga skammar Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni. Skoðun 19.7.2018 02:00 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 … 19 ›
Bíðum með bankana Reykjavík – Við eðlilegar kringumstæður eða því sem næst væri nú einboðið að draga úr eignarhaldi ríkisins á viðskiptabönkum. Skoðun 14.2.2019 11:07
Hversdagssaga Reykjavík – Saga þjóðar hvílir á þrem meginstoðum. Fyrsta stoðin er sagan eins og sagnfræðingar skrá hana skv. skrifuðum heimildum, einkum stjórnmála- og menningarsaga og persónusaga – oftast af sjónarhóli þeirra sem mest máttu sín. Skoðun 7.2.2019 03:05
Loftslagsflóttamenn Hvað voru Íslendingar að flýja þegar röskur fimmtungur þjóðarinnar, sumir segja fjórðungur, flutti vestur um haf 1870-1914? Skoðun 30.1.2019 17:31
Nú er komið að okkur Algengast er í lífi manna að hver búi að sínu. Það er reglan. Menn hafast ólíkt að og bera mismikið úr býtum. Skoðun 23.1.2019 15:51
Frá Brexit til Íslands Reykjavík – Evrópusambandið var stofnað til að standa vörð um nýfenginn frið í álfunni eftir heimsstyrjöldina síðari. Sambandinu var ætlað að girða fyrir árekstra og efla sætti meðal ólíkra þjóða sem búa þröngt á tiltölulega litlu landsvæði og höfðu öldum saman eldað grátt silfur með miklu mannfalli. Skoðun 16.1.2019 16:31
Baráttan heldur áfram Baráttunni fyrir óskoruðum mannréttindum og jafnræði er hvergi nærri lokið, ekki heldur á Íslandi, þótt margt hafi áunnizt í tímans rás. Skoðun 9.1.2019 16:27
Þjóðsöngvar, símtöl og stjórnarskrár Símtöl eru misjöfn að gæðum eins og Guðmundur Ólafsson hagfræðingur segir stundum, og þau skila mismiklu. Skoðun 2.1.2019 14:25
Hvað gerðum við rangt? Reykjavík – Brennandi spurningar leita svars um þessi jól og áramót þar eð okkar heimshluti er nú í uppnámi. Evrópa hefur búið við samfelldan frið frá stríðslokum 1945 ef undan er skilinn ófriðurinn á Balkanskaga eftir upplausn Júgóslavíu 1990-1992. Skoðun 26.12.2018 20:08
Við Paul Reykjavík – Fundum okkar Pauls McCartney bar fyrst saman haustið 1971 eins og ég lýsti hér á þessum stað í vetur leið (Minning frá Manchester, 15. febrúar 2018). Skoðun 19.12.2018 14:26
Þegar aðeins ein leið er fær Reykjavík – Oftast eru tvær eða fleiri leiðir færar að settu marki. Sú staða getur þó komið upp að aðeins ein leið sé fær. Alþingi hefur komið sér í þá stöðu. Skoðun 12.12.2018 13:32
Ísland var Afríka Kaupmáttur landsframleiðslu á mann á Íslandi fullveldisárið 1918 var svipaður og hann er nú í Gönu. Skoðun 28.11.2018 15:58
Framsókn Afríku frá 1960 Reykjavík—Grikkland má heita vagga vestrænnar menningar, en Afríka er vagga mannsins eins og ég lýsti á þessum stað fyrir viku. Skoðun 22.11.2018 03:00
Afríka: Skyggni ágætt Afríka er ráðgáta, og gátan er þessi: Hvers vegna hefur sjálfstæðum Afríkuþjóðum ekki gengið betur en raun ber vitni að bjarga sér undan örbirgð og eymd? Skoðun 14.11.2018 16:26
Jöfnuður, líf og heilsa Reykjavík – Hvað skyldu Brussel, Hamborg, London, Stokkhólmur og Vín eiga sameiginlegt? Þessar fimm borgir eru á lista hagstofu Evrópusambandsins (Eurostat) yfir tíu ríkustu svæði Norður-Evrópu. Skoðun 7.11.2018 15:10
Afskriftir með leynd Bankamál heimsins eru enn í ólestri þótt tíu ár séu nú liðin frá því að Bandaríkin og mörg Evrópulönd fengu hrollvekjandi áminningu um alvarlegar brotalamir í bankarekstri. Skoðun 31.10.2018 17:07
Frá Brasilíu til Lissabon Lissabon – Hér í Lissabon eru landkönnuðir enn á allra vörum. Það var árið 1492 að Kristófer Kólumbus hélt hann hefði siglt skipi sínu til Vestur-Indía sem við köllum nú Karíbahafseyjar. En það var ekki alls kostar rétt því skipið kastaði akkerum við Bahama-eyjar úti fyrir ströndum Flórída, ekki heldur langt frá Kúbu, og gerði þar stuttan stanz. Skoðun 24.10.2018 13:52
Fjármálaeftirlitið þarf fjarlægð og frið Undirbúningur mun nú vera hafinn að innlimun Fjármálaeftirlitsins í Seðlabanka Íslands. Skoðun 17.10.2018 15:52
Tveir dagar til stefnu Reykjavík – Þegar bankakerfið hrundi fyrir tíu árum þurftu margir að axla þungar byrðar. Þúsundir misstu heimili sín. Skoðun 3.10.2018 16:08
Langar ævir, litlar fjölskyldur Meðalævi íslenzkra karlmanna fyrir 150 árum var m.ö.o. 30 ár svo sem fræðast má um t.d. í Hagskinnu, merku riti Hagstofu Íslands frá 1997. Skoðun 26.9.2018 16:28
Tíu ár frá hruni New York – Á laugardaginn var, 15. september, var þess minnzt um allan heim að tíu ár voru liðin frá falli Lehman Brothers bankans í New York, mesta gjaldþroti í sögu Bandaríkjanna. Skoðun 19.9.2018 16:57
Ísland tapar stigum Lýðræði á nú undir högg að sækja víða um heim, einnig í nálægum löndum þar sem sízt skyldi. Skoðun 12.9.2018 16:53
Enn um ættarnöfn Reykjavík – Við Kristján Hreinsson skáld og heimspekingur leikum okkur stundum að því að kasta á milli okkar ættarnöfnum sem rímorðum í kveðskap Skoðun 5.9.2018 16:43
Svíþjóð: Hvað gerist næst? Stokkhólmur – Svíar ganga til þingkosninga eftir tíu daga. Skoðun 29.8.2018 15:52
Hvað gat Kaninn gert? Stokkhólmur – Svíar lögðu niður herskyldu 2010, svo friðvænlegt sýndist þeim ástandið í álfunni. Skoðun 22.8.2018 22:03
Með kveðju frá Ítalíu Reykjavík – Ítalía hefur að heita má gengið í gegnum tvær stjórnmálabyltingar frá 1992. Skoðun 15.8.2018 22:07
Tertan og mylsnan Reykjavík – Langflest látum við okkur varða um annað fólk fjær og nær, afkomu þess og líðan. Skoðun 8.8.2018 21:21
Vonir og veðrabrigði Bangkok – Hann hét fullu nafni Phra Bat Somdet Phra Poraminthra Maha Chulalongkorn Phra Chunla Chom Klao Chao Yu Hua og var konungur Síams 1868-1910. Skoðun 1.8.2018 22:05
Næsti bær við Norðurlönd Konur höfðu ekki kosningarrétt í Grikklandi til forna eða í Róm og ekki heldur í Bandaríkjunum og Evrópu þegar lýðræði ruddi sér þar til rúms á 19. öld. Skoðun 25.7.2018 22:11
Hátíð í skugga skammar Reykjavík – Alþingi hélt í gær hátíðarfund á Þingvöllum svo þingmenn gætu fagnað 100 ára fullveldisafmæli í friði fyrir þjóðinni. Skoðun 19.7.2018 02:00
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent