Nichole Leigh Mosty Og segja mér hver fær að vera fyrirmynd? Það var sagt í gærkvöldi í beinni „fyrirmyndir skipta máli“. Ég vil taka fram það er alveg hárrétt, fyrirmyndir skipta miklu máli. Kona sem lét þau orð falla er ein af mínum fyrirmyndum. Skoðun 2.11.2024 21:02 En hér er ég ekkert... Ég átti samtal um helgina við konu sem situr enn fast í mér. Ég fór með strákinn minn í mátun vegna stórrar tískusýningar sem hann var að taka þátt í og heitir, Erlendur Fashion Week. Tískusýningin var í höndum konu af erlendum uppruna sem rekur umboðsfyrirtækið Erlendur Talent en hún framkvæmdi einnig og stýrði tískuviðburðinum sem stóð yfir heila helgi. Skoðun 27.9.2024 14:32 Að brúa bil: Hlutverk pólitískrar orðræðu í félagslegri samheldni Á meðan ég vann að gerð námskeiðs um menningarnæmi og inngildingu fylltist ég tilfinningu um hversu aðkallandi þessi námskeið væru. Mín upplifun og reynsla er að ég er alltaf beðin um að flytja þessi námskeið fyrir fólk sem hefur þegar lagt af stað við að skilja og vinna með eigin viðhorf um fjölbreytileika og inngildingu. Skoðun 22.8.2024 09:00 A Letter of Encouragement for Voters of Foreign Origin. I decided to pen an op-ed in English to bridge words of encouragement to voters of foreign origin who maybe are not included in election discourse, due to language. I realize many of us learning Icelandic of a second language are often left out or only partially included. Skoðun 25.5.2024 13:31 Kallarðu þetta jafnrétti? Thanks for inviting us to the party Á þriðjudaginn nk. verða samstöðufundir um land allt til að minnast kvennaverkfallsins 1975. Það eru margar raddir sem vilja tryggja að konur af erlendum uppruna séu með, tryggja að við séum meðvitaðar um daginn og að við ættum að taka þátt. Skoðun 23.10.2023 08:00 Rödd innflytjenda sem virðist aldrei ná áheyrn eða umboði Það var mjög erfitt að kyngja þeirri ákvörðun sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið tók um að leggja niður Fjölmenningarsetur og færa hlutverk þess undir Vinnumálastofnun. Við upplausn stofnunarinnar var einnig leyst upp eina leiðtogastaðan hjá ríkinu þar sem manneskja af erlendum uppruna með þekkingu og reynslu varðandi inngildingu og málefni innflytjenda starfaði í. Skoðun 12.5.2023 07:31 „Bíddu, hvað er í gangi?“/ “O co tak naprawdę chodzi?” Flest höfum við séð einhvern hrópa á sjónvarpsskjáinn, baða út öngunum og höfum þá spurt hvað sé eiginlega í gangi í sjónvarpinu, sem kalli á þessi viðbrögð. Skoðun 3.2.2023 14:31 Mikilvægi inngildingar innflytjenda og hlutverk nærsamfélags Fyrir tveimur vikum síðan sat ég ásamt Borgarstjóra Reykjavíkurborgar Degi B. Eggertssyni og Ráðherra Félags og vinnumarkaðs ráðuneytis Guðmundi Inga Guðbrandssonar að skrifa undir mikilvægan samning vegna samræmdrar móttöku flóttafólks. Ég óska þess að þið hugið vel að þessari stund…sem ÉG sat með þessum tveimur mikilvægum mönnum, kona af erlendum uppruna, innflytjandi og Forstöðukona Fjölmenningarseturs. Þetta augnablik .. það var merking inngildingar. Skoðun 9.12.2022 08:01 Lýðræði fyrir alla! Stefnum að aukinni kosningaþátttöku meðal nýrra íslenska ríkisborgara Nú er aðeins um mánuður til kjördags og er því er mjög mikilvægt að upplýsingar um kosningar til Alþingis séu vel aðgengilegar fyrir fólk af erlendum uppruna. Um 13,5% íbúa landsins eru af erlendum uppruna og vissulega hefur fjöldi þeirra ekki öðlast kosningarétt þó sumir hafi búið hér á landi lengi. Skoðun 31.8.2021 07:31 Kvennafrí og konur af erlendum uppruna Miðvikudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 Skoðun 23.10.2018 07:00 Opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar hæstvirts forseta Alþingis Ég ætla að stinga niður penna til að lýsa yfir vonbrigðum með hátíðahöld undir þinni stjórn. Ég ætla að gera það með persónulegum hætti því mér fannst við ná vel saman þann tíma sem ég var svo lánsöm að starfa í umboði Íslendinga á hæstvirtu Alþingi. Skoðun 24.7.2018 15:30 Þöggum ekki byltinguna – fögnum henni! Mig langar að velta upp nokkrum spurningum sem ég tel að við þurfum öll að taka til umhugsunar. Skoðun 20.5.2018 17:08 Eru leikskólar fyrsta skólastigið, eða staðir þar sem við viljum geyma börn? Sumir hugsa um leikskóla einungis sem gæslu því fólk þarf að komast í vinnuna. Skoðun 25.3.2018 20:55 „Allir skuli vera jafnir….” Fyrir 70 árum, þann 10. desember 1948 var mannréttindalöggjöfin svonefnda samþykkt (The Universal Declaration of Human Rights), eða alhliða mannréttindayfirlýsingin, fyrsta yfirlýsingin af þessu tagi. Skoðun 21.3.2018 10:02 Mannréttindi á leigumarkaði Björt framtíð hefur sýnt ítrekað að mannréttindi eru eitt okkar stærstu stefnumála og útrýming fátæktar í heiminum er eitt stærsta mannréttindamál okkar tíma. Skoðun 24.10.2017 08:52 Ungt fólk þarf Bjarta framtíð Síðan Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamtarfinu hef ég lagt mikla áherslu á að hlusta á það hverju landsmenn kalla eftir. Skoðun 20.10.2017 15:42 Rétt skal vera rétt Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum. Skoðun 18.9.2017 14:03 Lögreglan „You can‘t handle the truth“. Já, það sagði ég og já ég veit…það þykir kannski ekki mjög ábyrgt af þingkonu og varaformanni Allsherjar- og menntamálanefndar að vitna í gamla bíómynd þegar um er að ræða svona mikilvægt mál. Skoðun 22.6.2017 07:54 Mamma mín vill valkost... eins og Björt framtíð Ég átti afmæli á miðvikudaginn og þið tókuð kannski eftir því að við fengum heimsókn af því tilefni með nafni mínu Nicole, leifar af fellibylnum sem skall á okkur. Ef ég gæti myndi ég biðjast afsökunar á honum því við höfum aldrei gaman af slíkum stormum. Ég get það bara því miður ekki. Skoðun 22.10.2016 07:00 Draumur um öflugt samstarf milli leikskóla og Barnaverndar Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um Barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég þarf samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvænt varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum. Lengi hefur verið þörf á slíkri umræðu og samtali sem leitt getur af sér breytingu innan kerfisins. Skoðun 28.7.2015 06:00 Draumur um samstarf leikskóla og barnaverndar Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég verð samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvart varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum. Skoðun 22.7.2015 16:21 Mikilvægasta fólk landsins Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið. Skoðun 28.5.2014 10:19 Yfirvald...staldra aðeins við og hlusta Ég skrifa enn og aftur sem bæði foreldri og stjórnandi í leikskóla. Ég geri grein fyrir þessu þar sem flestir hafa nú heyrt um þær breytingar sem liggja fyrir í leikskólum Reykjavíkur. Oddný Sturludóttir hefur gert sitt besta til þess að verja Skoðun 25.2.2011 06:45 Að vera stjórnandi á heimili og í leikskóla Nýtt ár er handan við hornið, og ég sem stjórnandi í leikskóla í Reykjavíkurborg bíð eftir uppsagnarbréfi. Ég er einnig tveggja barna móðir með eitt barn sem nú þegar er í leikskóla og annað sem enn er á biðlista. Skoðun 29.12.2010 05:30
Og segja mér hver fær að vera fyrirmynd? Það var sagt í gærkvöldi í beinni „fyrirmyndir skipta máli“. Ég vil taka fram það er alveg hárrétt, fyrirmyndir skipta miklu máli. Kona sem lét þau orð falla er ein af mínum fyrirmyndum. Skoðun 2.11.2024 21:02
En hér er ég ekkert... Ég átti samtal um helgina við konu sem situr enn fast í mér. Ég fór með strákinn minn í mátun vegna stórrar tískusýningar sem hann var að taka þátt í og heitir, Erlendur Fashion Week. Tískusýningin var í höndum konu af erlendum uppruna sem rekur umboðsfyrirtækið Erlendur Talent en hún framkvæmdi einnig og stýrði tískuviðburðinum sem stóð yfir heila helgi. Skoðun 27.9.2024 14:32
Að brúa bil: Hlutverk pólitískrar orðræðu í félagslegri samheldni Á meðan ég vann að gerð námskeiðs um menningarnæmi og inngildingu fylltist ég tilfinningu um hversu aðkallandi þessi námskeið væru. Mín upplifun og reynsla er að ég er alltaf beðin um að flytja þessi námskeið fyrir fólk sem hefur þegar lagt af stað við að skilja og vinna með eigin viðhorf um fjölbreytileika og inngildingu. Skoðun 22.8.2024 09:00
A Letter of Encouragement for Voters of Foreign Origin. I decided to pen an op-ed in English to bridge words of encouragement to voters of foreign origin who maybe are not included in election discourse, due to language. I realize many of us learning Icelandic of a second language are often left out or only partially included. Skoðun 25.5.2024 13:31
Kallarðu þetta jafnrétti? Thanks for inviting us to the party Á þriðjudaginn nk. verða samstöðufundir um land allt til að minnast kvennaverkfallsins 1975. Það eru margar raddir sem vilja tryggja að konur af erlendum uppruna séu með, tryggja að við séum meðvitaðar um daginn og að við ættum að taka þátt. Skoðun 23.10.2023 08:00
Rödd innflytjenda sem virðist aldrei ná áheyrn eða umboði Það var mjög erfitt að kyngja þeirri ákvörðun sem félags- og vinnumarkaðsráðuneytið tók um að leggja niður Fjölmenningarsetur og færa hlutverk þess undir Vinnumálastofnun. Við upplausn stofnunarinnar var einnig leyst upp eina leiðtogastaðan hjá ríkinu þar sem manneskja af erlendum uppruna með þekkingu og reynslu varðandi inngildingu og málefni innflytjenda starfaði í. Skoðun 12.5.2023 07:31
„Bíddu, hvað er í gangi?“/ “O co tak naprawdę chodzi?” Flest höfum við séð einhvern hrópa á sjónvarpsskjáinn, baða út öngunum og höfum þá spurt hvað sé eiginlega í gangi í sjónvarpinu, sem kalli á þessi viðbrögð. Skoðun 3.2.2023 14:31
Mikilvægi inngildingar innflytjenda og hlutverk nærsamfélags Fyrir tveimur vikum síðan sat ég ásamt Borgarstjóra Reykjavíkurborgar Degi B. Eggertssyni og Ráðherra Félags og vinnumarkaðs ráðuneytis Guðmundi Inga Guðbrandssonar að skrifa undir mikilvægan samning vegna samræmdrar móttöku flóttafólks. Ég óska þess að þið hugið vel að þessari stund…sem ÉG sat með þessum tveimur mikilvægum mönnum, kona af erlendum uppruna, innflytjandi og Forstöðukona Fjölmenningarseturs. Þetta augnablik .. það var merking inngildingar. Skoðun 9.12.2022 08:01
Lýðræði fyrir alla! Stefnum að aukinni kosningaþátttöku meðal nýrra íslenska ríkisborgara Nú er aðeins um mánuður til kjördags og er því er mjög mikilvægt að upplýsingar um kosningar til Alþingis séu vel aðgengilegar fyrir fólk af erlendum uppruna. Um 13,5% íbúa landsins eru af erlendum uppruna og vissulega hefur fjöldi þeirra ekki öðlast kosningarétt þó sumir hafi búið hér á landi lengi. Skoðun 31.8.2021 07:31
Kvennafrí og konur af erlendum uppruna Miðvikudaginn 24. október eru konur hvattar til að leggja niður vinnu kl. 14:55 Skoðun 23.10.2018 07:00
Opið bréf til Steingríms J. Sigfússonar hæstvirts forseta Alþingis Ég ætla að stinga niður penna til að lýsa yfir vonbrigðum með hátíðahöld undir þinni stjórn. Ég ætla að gera það með persónulegum hætti því mér fannst við ná vel saman þann tíma sem ég var svo lánsöm að starfa í umboði Íslendinga á hæstvirtu Alþingi. Skoðun 24.7.2018 15:30
Þöggum ekki byltinguna – fögnum henni! Mig langar að velta upp nokkrum spurningum sem ég tel að við þurfum öll að taka til umhugsunar. Skoðun 20.5.2018 17:08
Eru leikskólar fyrsta skólastigið, eða staðir þar sem við viljum geyma börn? Sumir hugsa um leikskóla einungis sem gæslu því fólk þarf að komast í vinnuna. Skoðun 25.3.2018 20:55
„Allir skuli vera jafnir….” Fyrir 70 árum, þann 10. desember 1948 var mannréttindalöggjöfin svonefnda samþykkt (The Universal Declaration of Human Rights), eða alhliða mannréttindayfirlýsingin, fyrsta yfirlýsingin af þessu tagi. Skoðun 21.3.2018 10:02
Mannréttindi á leigumarkaði Björt framtíð hefur sýnt ítrekað að mannréttindi eru eitt okkar stærstu stefnumála og útrýming fátæktar í heiminum er eitt stærsta mannréttindamál okkar tíma. Skoðun 24.10.2017 08:52
Ungt fólk þarf Bjarta framtíð Síðan Björt framtíð sleit ríkisstjórnarsamtarfinu hef ég lagt mikla áherslu á að hlusta á það hverju landsmenn kalla eftir. Skoðun 20.10.2017 15:42
Rétt skal vera rétt Nýleg flökkusaga greinir frá því að núverandi dómsmálaráðherra, Sigríður Andersen hafi ein og óstudd hafnað umsókn dæmds kynferðisbrotamanns um uppreista æru í maí síðastliðnum. Skoðun 18.9.2017 14:03
Lögreglan „You can‘t handle the truth“. Já, það sagði ég og já ég veit…það þykir kannski ekki mjög ábyrgt af þingkonu og varaformanni Allsherjar- og menntamálanefndar að vitna í gamla bíómynd þegar um er að ræða svona mikilvægt mál. Skoðun 22.6.2017 07:54
Mamma mín vill valkost... eins og Björt framtíð Ég átti afmæli á miðvikudaginn og þið tókuð kannski eftir því að við fengum heimsókn af því tilefni með nafni mínu Nicole, leifar af fellibylnum sem skall á okkur. Ef ég gæti myndi ég biðjast afsökunar á honum því við höfum aldrei gaman af slíkum stormum. Ég get það bara því miður ekki. Skoðun 22.10.2016 07:00
Draumur um öflugt samstarf milli leikskóla og Barnaverndar Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um Barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég þarf samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvænt varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum. Lengi hefur verið þörf á slíkri umræðu og samtali sem leitt getur af sér breytingu innan kerfisins. Skoðun 28.7.2015 06:00
Draumur um samstarf leikskóla og barnaverndar Það er fagnaðarefni að sjá umfjöllun Fréttablaðsins um barnavernd Reykjavíkur og starfsemi hennar í tengslum við leikskólana. Ég verð samt að viðurkenna að margt í þessari frétt kom mér á óvart varðandi hugsanlegar orsakir fyrir því að of fáar tilkynningar berast frá leikskólum. Skoðun 22.7.2015 16:21
Mikilvægasta fólk landsins Nú er ég að snúa mér út á nýjan vettvang, pólitík. Ég finn að ástríðan fyrir starfinu brennur enn svo heitt að ég þarf að finna meira svigrúm til þess að styðja við og efla starfið sem hefur gefið mér svo mikið. Skoðun 28.5.2014 10:19
Yfirvald...staldra aðeins við og hlusta Ég skrifa enn og aftur sem bæði foreldri og stjórnandi í leikskóla. Ég geri grein fyrir þessu þar sem flestir hafa nú heyrt um þær breytingar sem liggja fyrir í leikskólum Reykjavíkur. Oddný Sturludóttir hefur gert sitt besta til þess að verja Skoðun 25.2.2011 06:45
Að vera stjórnandi á heimili og í leikskóla Nýtt ár er handan við hornið, og ég sem stjórnandi í leikskóla í Reykjavíkurborg bíð eftir uppsagnarbréfi. Ég er einnig tveggja barna móðir með eitt barn sem nú þegar er í leikskóla og annað sem enn er á biðlista. Skoðun 29.12.2010 05:30
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar: Sagði bílinn fluttan inn vegna kvikmyndaverkefnis Innlent