Tyrkneski boltinn

Fréttamynd

Mourinho fékk spjald fyrir furðu­leg mót­mæli

Portúgalinn José Mourinho er ekki þekktur fyrir að sitja á skoðunum sínum en hefur farið misjafnar leiðir í gegnum tíðina til að koma þeim á framfæri. Nýstárleg leið til að mótmæli dómi í tyrknesku deildinni um helgina hefur vakið athygli.

Fótbolti
Fréttamynd

Gerðu grín að Mourinho: Sá grenjandi

Galatasaray-menn gátu ekki stillt sig um að strá salti í sári Josés Mourinho, knattspyrnustjóra Fenerbache, eftir 1-3 sigur í leik erkifjendanna í tyrknesku úrvalsdeildinni í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Osimhen stökk upp í stúku eftir fyrsta leikinn

Victor Osimhen spilaði sinn fyrsta leik fyrir Galatasaray í gærkvöldi og lagði upp mark í 5-0 sigri gegn Rizespor. Eftir leik stökk hann svo upp í stúku til stuðningsmanna og virtist yfir sig ánægður hjá nýja félaginu.

Fótbolti
Fréttamynd

Sol Bamba látinn að­eins 39 ára

Fyrrverandi knattspyrnumaðurinn Sol Bamba er látinn aðeins 39 ára að aldri eftir að hafa veikst skyndilega á föstudag. Hann á að baki feril í ensku úrvalsdeildinni með Leicester, Leeds og Cardiff.

Enski boltinn
Fréttamynd

Veit ekki hvaða fé­lagi hann er samnings­bundinn

Knattspyrnumaðurinn Andros Townend er í áhugaverðri stöðu þessa dagana. Hann hreinlega veit ekki hvaða félagi hann er samningsbundinn eftir að félaginu sem hann samdi nýverið við var bannað að skrá leikmenn í leikmannahóp sinn.

Fótbolti
Fréttamynd

Engin stór­á­tök í Álfuslagnum

Stórleikur dagsins fór fram í Tyrklandi þar sem Fenerbahce tók á móti Galatasaray, leikurinn endaði 0-0. Margt hefur gengið á í tyrkneska boltanum síðustu misseri og stóraukið lögreglueftirlit var á svæðinu. 

Fótbolti
Fréttamynd

Fimm leik­menn litu rautt eftir slags­mál

Deildarkeppnir í knattspyrnu í Tyrklandi hófust aftur í gær, viku eftir að hlé var gert frá öllum keppnum vegna líkamsárásar á dómara af hendi forseta félagsins Ankaragucu. Strax í gær leit annar skandall dagsins ljós og nú í dag urðu hópslagsmál í næst efstu deild. 

Fótbolti