Mörg hundruð manna móttaka í Tyrklandi: „Ég elska þig Logi!“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 2. júlí 2025 07:47 Logi var uppnuminn af hrifningu við sitt nýja heimafólk. samsunspor Hundruð manna biðu Loga Tómassonar þegar hann lenti á flugvellinum í Samsun í Tyrklandi í fyrsta sinn, seint í gærkvöldi. Logi er nýjasti leikmaður Samsunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni, hann var keyptur af félaginu frá Stromsgodset í Noregi fyrir sjö hundruð þúsund evrur og gerði samning til ársins 2029. Stuðningsmenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir einstaklega mikla ástríðu fyrir sínu félagi og engin undantekning er hjá Samsunspor. Því biðu hundruð manna, ef ekki meira, spennt fyrir því að sjá Loga lenda á flugvellinum í gærkvöldi. Büyük Samsunspor Taraftarı yine gerekeni yapıp, yeni transferimiz Logi Tomasson’u meşaleler ile karşıladı.💪Logi gereken mesajı almıştır diye düşünüyorum. Sahaya ruhunu koy canımızı verelim Logi!❤️🤍#Samsunspor pic.twitter.com/Y4SBGmyJ7R— Zafer Köse (@ZaferKose55) July 1, 2025 Tekið var á móti honum með ljúfu sönglagi sem hljóðaði svo: „I love you Logi!“ eða „Ég elska þig Logi!“ á íslensku. Síðan tóku við aðrir söngvar sem erfitt er að þýða. Yeni transferimiz Logi Tomasson’u, kırmızı beyaz renklere gönül vermiş taraftarımızla birlikte büyük bir coşkuyla karşıladık!Kuzeyin Kralı, Karadeniz’in Başkenti Samsun’a bir kez daha hoş geldin!Bu şehir futbolcusuna sahip çıkar, bu taraftar arma için her yerde hazır olur!… pic.twitter.com/mLGjAElGTN— Söğütlübahçe | Samsunspor Taraftarlar Derneği (@Sogutlubahce55) July 1, 2025 Fulltrúar félagsins voru á svæðinu og útfærðu flott myndskeið sem fangaði stemninguna á flugvellinum vel. Logi var síðan leiddur burt og upp í bíl, sem keyrði með hann á æfingasvæði félagsins og leyfði honum að virða fyrir sér aðstæður í fyrsta sinn. Logi Tómasson, Samsun’da!Yeni transferimiz Logi Tómasson yuvada. Hoş geldin Logi! 👋🔴⚪️#Samsunspor #LogiTómasson pic.twitter.com/fhRCedyrLG— Samsunspor 🇹🇷 (@Samsunspor) July 1, 2025 Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Sjá meira
Logi er nýjasti leikmaður Samsunspor í tyrknesku úrvalsdeildinni, hann var keyptur af félaginu frá Stromsgodset í Noregi fyrir sjö hundruð þúsund evrur og gerði samning til ársins 2029. Stuðningsmenn í Tyrklandi eru þekktir fyrir einstaklega mikla ástríðu fyrir sínu félagi og engin undantekning er hjá Samsunspor. Því biðu hundruð manna, ef ekki meira, spennt fyrir því að sjá Loga lenda á flugvellinum í gærkvöldi. Büyük Samsunspor Taraftarı yine gerekeni yapıp, yeni transferimiz Logi Tomasson’u meşaleler ile karşıladı.💪Logi gereken mesajı almıştır diye düşünüyorum. Sahaya ruhunu koy canımızı verelim Logi!❤️🤍#Samsunspor pic.twitter.com/Y4SBGmyJ7R— Zafer Köse (@ZaferKose55) July 1, 2025 Tekið var á móti honum með ljúfu sönglagi sem hljóðaði svo: „I love you Logi!“ eða „Ég elska þig Logi!“ á íslensku. Síðan tóku við aðrir söngvar sem erfitt er að þýða. Yeni transferimiz Logi Tomasson’u, kırmızı beyaz renklere gönül vermiş taraftarımızla birlikte büyük bir coşkuyla karşıladık!Kuzeyin Kralı, Karadeniz’in Başkenti Samsun’a bir kez daha hoş geldin!Bu şehir futbolcusuna sahip çıkar, bu taraftar arma için her yerde hazır olur!… pic.twitter.com/mLGjAElGTN— Söğütlübahçe | Samsunspor Taraftarlar Derneği (@Sogutlubahce55) July 1, 2025 Fulltrúar félagsins voru á svæðinu og útfærðu flott myndskeið sem fangaði stemninguna á flugvellinum vel. Logi var síðan leiddur burt og upp í bíl, sem keyrði með hann á æfingasvæði félagsins og leyfði honum að virða fyrir sér aðstæður í fyrsta sinn. Logi Tómasson, Samsun’da!Yeni transferimiz Logi Tómasson yuvada. Hoş geldin Logi! 👋🔴⚪️#Samsunspor #LogiTómasson pic.twitter.com/fhRCedyrLG— Samsunspor 🇹🇷 (@Samsunspor) July 1, 2025
Tyrkneski boltinn Tyrkland Mest lesið Giftu sig á gamlársdag Handbolti Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Enski boltinn Fjölskylda skíðakappans fær ekki svör fyrr en í mars Sport Dagskráin í dag: Stórleikir í enska boltanum og átta manna úrslit í pílunni Sport Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Sport Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Enski boltinn Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn Fótbolti „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Fótbolti Dæmd úr leik vegna skósóla Sport „Ég mun ekki keppa við Rússa á meðan stríð er í gangi“ Sport Fleiri fréttir Roberto Carlos sendur í hjartaaðgerð Slá því upp að Maresca gæti verið rekinn frá Chelsea í dag Hvað á Liverpool að gera með Mo Salah og Alexander Isak? Fílabeinsstrendingar tryggðu toppsætið í uppbótartíma Sjáðu allt það besta úr enska boltanum á árinu 2025 Fyrirliðinn áreitti dómara og mátti ekki spila lokaleikinn „Hann sér framtíðina fyrir sér hjá Napoli“ Mbappé þurfti að játa sig sigraðan Alls ekki síðasti leikur Semenyo Segir dómarana bara hafa verið að giska Stuðningsmaður stendur heilu leikina eins og stytta „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Sjáðu Arsenal rúlla yfir Villa og Úlfana ná í stig á Old Trafford Farin frá Braga eftir aðeins hálft ár Réttlætti Zirkzee-skiptinguna: „Stundum sækirðu betur með færri framherja“ Arsenal rústaði Villa og náði fimm stiga forskoti Neyðarlegt jafntefli United gegn Úlfunum Welbeck skoraði úr einu víti og brenndi af öðru Fékk á sig víti í mögulegum kveðjuleik Senegal vann riðilinn en missti Koulibaly í bann Nígeríumenn snöggir að nýta sér liðsmuninn og fengu fullt hús „Þetta er rebbabragð sem ég vissi nú reyndar ekki að hann kynni“ Elsti atvinnumaður heims fer í nýtt lið Nýi þjálfarinn fær strax að njóta krafta Orra Liðið sem gerir stólpagrín að xG Þjálfari Liverpool í föstum leikatriðum látinn fara Arnar vill læra af mistökum gullkynslóðarinnar og gera landsliðið sjálfbærara Gleymdi Íslendingurinn fékk loks að spila: „Ég er ekki vitlaus“ „Fróðari menn segja að maður eigi ekki að láta tilfinningarnar ráða“ Fótboltaþjálfari og þrjú börn hans létust í jólafríinu Sjá meira