Sané mættur til Tyrklands Ágúst Orri Arnarson skrifar 12. júní 2025 13:48 Leroy Sané var vel tekið á flugvellinum í Tyrklandi. Samet Yalcin / dia images via Getty Images Leroy Sané hefur sagt skilið við Bayern Munchen eftir fimm ár hjá þýsku meisturunum og skrifað undir samning til næstu þriggja ára við tyrknesku meistarana Galatasaray. „Eftir fimm krefjandi ár hér í Munchen hef ég ákveðið að hefja nýjan kafla á næsta tímabili. Ég er ótrúlega stoltur með að hafa klæðst treyju besta og stærsta liðs Þýskalands í meira en tvö hundruð leikjum“ skrifaði Sané í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann kvaddi Bæjara. Dear Bayern fans, after 5 intense years here in Munich, I’ve decided to start a new chapter in the upcoming season. I’m incredibly proud to have worn the jersey of the best and biggest club in Germany for over 200 matches and will always cherish the titles we’ve won together.… pic.twitter.com/qPPufPmWGR— Leroy Sané (@leroy_sane) June 12, 2025 Á ferli sínum með Bayern varð Sané Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, vann þýska Ofurbikarinn tvisvar og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Sané skoraði 61 mark og lagði upp 55 sinnum í 220 leikjum fyrir Bayern. Harry Langer/DeFodi Images/DeFodi via Getty Images Hann fer frítt til tyrkneska félagsins Galatasaray, þar sem hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning. Galatasaray varð tyrkneskur meistari þriðja árið í röð á síðasta tímabili og tryggði sér aftur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. ❤️💛🇹🇷 Leroy Sané officially joins Galatasaray on three year contract. pic.twitter.com/JsMGnNHQhq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2025 Ásamt því að semja við Sané er Galatasaray að reyna að styrkja liðið með frekari kaupum. Victor Osimhen var að láni hjá liðinu á síðasta tímabili og stefnt er að því að festa kaup á honum. Þá hefur félagið einnig verið orðað við varnarmanninn Milan Skriniar og miðjumanninn Hakan Calhanoglu. Tyrkneski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Sjá meira
„Eftir fimm krefjandi ár hér í Munchen hef ég ákveðið að hefja nýjan kafla á næsta tímabili. Ég er ótrúlega stoltur með að hafa klæðst treyju besta og stærsta liðs Þýskalands í meira en tvö hundruð leikjum“ skrifaði Sané í færslu á samfélagsmiðlum þar sem hann kvaddi Bæjara. Dear Bayern fans, after 5 intense years here in Munich, I’ve decided to start a new chapter in the upcoming season. I’m incredibly proud to have worn the jersey of the best and biggest club in Germany for over 200 matches and will always cherish the titles we’ve won together.… pic.twitter.com/qPPufPmWGR— Leroy Sané (@leroy_sane) June 12, 2025 Á ferli sínum með Bayern varð Sané Þýskalandsmeistari fjórum sinnum, vann þýska Ofurbikarinn tvisvar og Ofurbikar Evrópu einu sinni ásamt því að sigra HM félagsliða með Bayern árið 2020. Sané skoraði 61 mark og lagði upp 55 sinnum í 220 leikjum fyrir Bayern. Harry Langer/DeFodi Images/DeFodi via Getty Images Hann fer frítt til tyrkneska félagsins Galatasaray, þar sem hann skrifaði í dag undir þriggja ára samning. Galatasaray varð tyrkneskur meistari þriðja árið í röð á síðasta tímabili og tryggði sér aftur þátttökurétt í Meistaradeild Evrópu. ❤️💛🇹🇷 Leroy Sané officially joins Galatasaray on three year contract. pic.twitter.com/JsMGnNHQhq— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 12, 2025 Ásamt því að semja við Sané er Galatasaray að reyna að styrkja liðið með frekari kaupum. Victor Osimhen var að láni hjá liðinu á síðasta tímabili og stefnt er að því að festa kaup á honum. Þá hefur félagið einnig verið orðað við varnarmanninn Milan Skriniar og miðjumanninn Hakan Calhanoglu.
Tyrkneski boltinn Þýski boltinn Mest lesið Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport Dramatískur sigur Liverpool án Salah Fótbolti Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn Fótbolti Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Lögregla með rassíu hjá argentínska sambandinu Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Stefán Teitur spilaði í jafntefli gegn toppliðinu Öruggur sigur Tottenham og markaveisla í Hollandi Chelsea glutraði niður forystu og tapaði Kounde kveikti í endurkomu Börsunga Dramatískur sigur Liverpool án Salah Bæjarar lentu undir en komu til baka Saka forseta FIFA um ítrekuð brot og fara fram á rannsókn „Þegar kemur að mér fer fólk alltaf aðeins yfir strikið“ Bestu mörkin í desember 2006 verða vart toppuð: Scholes, Essien og Taylor Einvígi Mbappé og Haaland í hættu Luke Littler fagnaði vel meðal stuðningsmanna Man. United Einmanalegt hjá Salah í ræktinni Alisson um Salah: „Afleiðing þess sem hann gerði“ „Hinn íslenski Harry Kane“ Brassar að gera sömu mistökin og áður með að fá ekki leik við Ísland Ofsótt af milljarðamæringi Fótboltamenn í gæsluvarðhaldi Sjáðu öll Manchester United-mörkin á Molineux í gær Carragher: „Ef Salah reynir að henda félaginu mínu undir rútuna veð ég í hann“ Vatnspása í öllum hálfleikjum á HM í fótbolta næsta sumar Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Sjá meira