FM957

Fréttamynd

DJ Muscle boy og Jóhanna Guðrún saman á toppi Íslenska listans

Íslenski listinn fór skemmtilega af stað í dag með heitustu lögum okkar Íslendinga. Ég ákvað samhliða listanum að fara í spennandi ferðalag um tónlistarsöguna, í svokallaða tónlistar-tímavél, og skoða hvaða lög sátu á toppnum fyrir 10 og 20 árum síðan. Skoðum það aðeins!

Tónlist
Fréttamynd

Mælir með því að fólk leyfi öðrum að versla í matinn fyrir sig

„Streita er viðbrögð fólks við áreiti og álagi. Það fyrsta sem við þurfum að hugsa um eru venjur, hvaða venjur eru í lífi okkar?“ segir Ásgerður Guðmundsdóttir hjá Vinnuheilsu. Hún var í viðtali hjá Ósk Gunnars á FM957 og gaf þar nokkur góð ráð varðandi streitu.

Heilsa
Fréttamynd

Þögn á útvarpsstöðvunum í morgun

Tilgangur þagnarinnar var að vekja athygli á framlagi sjálfstætt starfandi tónlistarmanna til íslensks samfélags. Þeir hafa búið við mikið atvinnuleysi og fá úrræði síðustu mánuði vegna faraldurs kórónuveiru.

Innlent
Fréttamynd

Vala Eiríks gefur út lag og myndband

Útvarpskonan, söngkonan og Allir geta dansað sigurvegarinn Vala Eiríksdóttir frumsýnir nýtt lag og myndband í dag. Vala hefur séð um útvarpsþætti á FM957 í fimm ár en hefur ekki gefið út sóló lag áður. 

Tónlist
Fréttamynd

Hópmynd í tilefni 30 ára afmælis FM957

Ein vinsælasta útvarpsstöð landsins FM957 fagnar í dag 30 ára afmæli, af því tilefni var boðað til myndatöku þar sem að eins margir fyrrverandi og núverandi útvarpsmenn stöðvarinnar, og gátu komið mættu.

Lífið