Þóttist ætla að gefa út bók með nöfnum þeirra sem á að „cancela“ Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 6. maí 2022 10:54 Edda Falak sló á létta strengi með Gústa B í útvarpsþættinum Veislan á FM957. Vísir/Vilhelm „Þetta er svona dómstóll götunnar. Þeir sem ég er búin að cancela, þeim sem á eftir að cancela og þeir sem mig langar að cancela,“ segir Edda Falak þegar hún gabbar Gústa B í viðtali á FM957. Gústi B spyr Eddu út í lífið og tilveruna í nýjum útvarpsþætti sínum Veislan sem er á dagskrá FM957. Hann virtist þó ekki alveg vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar spjallið barst að fyrirhugaðri bókaútgáfu Eddu þar sem hún svarar því að bókin komi til með að innihalda nöfn allra þeirra sem hana langi til að cancela. Gústi: „Bíddu ha? Þú ert ekki að djóka? Edda: „Nei!“ Gústi: „Ha, bíddu ha? Nöfn á þeim sem þig langar að cancela?“ Edda: „Já!“ Gústi: Ha? Hvernig virkar það? Gústa virðist svo mjög létt þegar Edda segist að sjálfsögðu vera að grínast og að bókin fjalli hvorki um dómstól götunnar né innihaldi einhverja nafnalista. Bókin muni fjalla um reynslu hennar, tilfinningar, hugarfar og krefjandi tíma í kjölfar hótanna og áreitis á samfélagsmiðlum. Klippuna úr þættinum er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Ásamt léttu spjalli um ræktina, tvitter og fleira segir Edda einnig frá púsl-æði sínu sem hún segir vera mjög góða leið til að kúpla sig út eftir erfiða daga og oft á tíðum þung og krefjandi samtöl. Ég er bara alltaf að púsla! Fólk heldur bara að ég sé alltaf að rífa mig en ég er bara heima að púsla, ...segir Edda og hlær. FM957 Tengdar fréttir Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Gústi B spyr Eddu út í lífið og tilveruna í nýjum útvarpsþætti sínum Veislan sem er á dagskrá FM957. Hann virtist þó ekki alveg vita í hvorn fótinn hann ætti að stíga þegar spjallið barst að fyrirhugaðri bókaútgáfu Eddu þar sem hún svarar því að bókin komi til með að innihalda nöfn allra þeirra sem hana langi til að cancela. Gústi: „Bíddu ha? Þú ert ekki að djóka? Edda: „Nei!“ Gústi: „Ha, bíddu ha? Nöfn á þeim sem þig langar að cancela?“ Edda: „Já!“ Gústi: Ha? Hvernig virkar það? Gústa virðist svo mjög létt þegar Edda segist að sjálfsögðu vera að grínast og að bókin fjalli hvorki um dómstól götunnar né innihaldi einhverja nafnalista. Bókin muni fjalla um reynslu hennar, tilfinningar, hugarfar og krefjandi tíma í kjölfar hótanna og áreitis á samfélagsmiðlum. Klippuna úr þættinum er hægt að nálgast hér fyrir neðan. Ásamt léttu spjalli um ræktina, tvitter og fleira segir Edda einnig frá púsl-æði sínu sem hún segir vera mjög góða leið til að kúpla sig út eftir erfiða daga og oft á tíðum þung og krefjandi samtöl. Ég er bara alltaf að púsla! Fólk heldur bara að ég sé alltaf að rífa mig en ég er bara heima að púsla, ...segir Edda og hlær.
FM957 Tengdar fréttir Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32 Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41 Mest lesið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Lífið „Besti tími lífs míns hingað til“ Lífið Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni Lífið Hailey Bieber slær í gegn á þvengnum Tíska og hönnun Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Lífið „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Lífið Fleiri fréttir Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Finnur fyrsti óperustjórinn Þegar miðborgin stóð í ljósum logum Sjá Jón Kára sem barn með óendanlega möguleika Krakkatía vikunnar: Borgarstjóri, Stubbarnir og handbolti Bob Weir látinn Stóru spurningunni um dularfullt slys enn ósvarað Minnast Magnúsar Eiríkssonar: „Góða ferð, elsku vinur“ Fréttatía vikunnar: Björk, EM í handbolta og Alvotech RÚV hættir við Söngvakeppnina Sjá meira
Gústi B gengur til liðs við FM957: „Ég er að demba mér beint í djúpu laugina“ TikTok stjarnan Gústi B er nýjasti útvarpsmaður FM957. Hann hefur nú þegar hafið störf og verður í loftinu seinni partinn. Á fimmtudögum verður hann svo með sérstakan þátt frá 16 til 18. 5. apríl 2022 14:32
Edda Falak til liðs við Stundina Stundin og Edda Falak hafa tekið höndum saman og munu áskrifendur Stundarinnar framvegis hafa aðgang að hlaðvarpsþáttunum Eigin konum sem Edda heldur úti. 16. mars 2022 16:41