Íslenski listinn: Ava Max og Tiesto krafsa í toppinn Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 19. mars 2022 16:01 Hin bandaríska Ava Max og hinn hollenski Tiesto unnu saman að laginu The Motto. Instagram: @tiesto Tónlistarfólkið Ava Max og Tiesto sameina krafta sína í laginu The Motto sem kom út í nóvember mánuði 2021. Lagið er komið með tæplega 200 milljón spilanir á streymisveitunni Spotify og situr í öðru sæti íslenska listans á FM957 eftir að hafa hægt og rólega hækkað sig upp listann á síðustu vikum. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=1_4ELAxKrDc">watch on YouTube</a> Ava Max skaust upp á stjörnuhimininn árið 2018 þegar hún sendi frá sér lagið Sweet but Psycho og hefur verið að gera góða hluti í tónlistarheiminum síðan þá. Þetta er í fyrsta skipti sem hún og plötusnúðurinn Tiesto vinna saman og verður spennandi að fylgjast með hvort samstarfið verði áframhaldandi. View this post on Instagram A post shared by AVA MAX (@avamax) Annars var allt í góðum gír á Íslenska listanum í dag og tónlistar stuðið í fyrirrúmi. Friðrik Dór situr staðfastur í fyrsta sæti og Jón Jónsson er kominn upp í þriðja sætið. Reykjavíkurdætur eru mættar inn á topp tíu, í tíunda sæti með lagið Turn This Around, og þær Sigga, Beta og Elín Ey voru kynntar inn sem líklegar til vinsælda með sigur lag Söngvakeppninnar í ár, Með hækkandi sól. View this post on Instagram A post shared by Elin Eyþórsdóttir (@elin.ey) Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify: FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti Tónlist Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
<a href="https://www.youtube.com/watch?v=1_4ELAxKrDc">watch on YouTube</a> Ava Max skaust upp á stjörnuhimininn árið 2018 þegar hún sendi frá sér lagið Sweet but Psycho og hefur verið að gera góða hluti í tónlistarheiminum síðan þá. Þetta er í fyrsta skipti sem hún og plötusnúðurinn Tiesto vinna saman og verður spennandi að fylgjast með hvort samstarfið verði áframhaldandi. View this post on Instagram A post shared by AVA MAX (@avamax) Annars var allt í góðum gír á Íslenska listanum í dag og tónlistar stuðið í fyrirrúmi. Friðrik Dór situr staðfastur í fyrsta sæti og Jón Jónsson er kominn upp í þriðja sætið. Reykjavíkurdætur eru mættar inn á topp tíu, í tíunda sæti með lagið Turn This Around, og þær Sigga, Beta og Elín Ey voru kynntar inn sem líklegar til vinsælda með sigur lag Söngvakeppninnar í ár, Með hækkandi sól. View this post on Instagram A post shared by Elin Eyþórsdóttir (@elin.ey) Hér má finna íslenska listann í heild sinni: Íslenski listinn á Spotify:
FM957 Tónlist Íslenski listinn Tengdar fréttir Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01 Mest lesið Hneykslast á freðnum Bieber dansa við Sexyy Redd og kyssa hana á ennið Lífið Ætlar að ná styrk í fingurna til að geta greitt dótturinni Lífið Gamli er (ekki) alveg með'etta Gagnrýni Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Tónlist Fellsmúlinn prýðir Instagramfærslu Justin Bieber Lífið Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð Tíska og hönnun „Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“ Lífið samstarf Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið Eftirlætis náttúruperlur Ásu Steinars Lífið Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti Tónlist Fleiri fréttir Opnar sig um stormasamt hjónaband á nýju plötunni Borgin býður í tívolíveislu Dylan leggur blátt símabann á tónleikagesti „Gerum allt fyrir konurnar í okkar lífi“ Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Friðrik Dór stekkur beint í fyrsta sæti íslenska listans: „Lagið Bleikur og blár varð til mjög áreynslulaust“ Söngvarinn Friðrik Dór situr í fyrsta sæti íslenska listans þessa vikuna með lagið „Bleikur og blár“. Lagið er splunkunýtt á lista en það er að finna á plötunni Dætur sem Friðrik sendi frá sér fyrr á árinu. 12. mars 2022 16:01