Ítalski boltinn Emil og félagar væntanlega á leið í umspil sem hefst 1. júlí Umspil um sæti í ítölsku B-deildinni er væntanlega næst á dagskrá hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Padova. Fótbolti 8.6.2020 14:46 Balotelli verður líklega rekinn frá Brescia Líklegt þykir að ítalska úrvalsdeildarliðið Brescia muni rifta samningi Mario Balotelli við félagið vegna lélegrar mætingar kappans á æfingar. Fótbolti 6.6.2020 22:00 Cristiano Ronaldo kom til baka í betra formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé Cristiano Ronaldo er enginn venjulegur knattspyrnumaður og sannar það nánast við hvert tækifæri. Enn ein sönnunin er slegið upp í spænskum miðlum. Fótbolti 4.6.2020 14:30 Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Fótbolti 3.6.2020 07:28 Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1.6.2020 23:00 Fær Alexis Sanchez annað tækifæri í Mílanó? | Martinez ekki á leið til Barcelona Alexis Sanchez virðist eiga framtíð hjá Inter Milan. Fótbolti 1.6.2020 14:15 Ranieri bannar tæklingar á æfingum Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur bannað leikmönnum sínum að tækla hvorn annan á æfingum. Fótbolti 31.5.2020 22:16 PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu. Fótbolti 31.5.2020 11:15 PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 30.5.2020 09:46 Boltinn byrjar að rúlla í ítölsku deildinni tuttugasta júní Keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta ætti að hefjast að nýju 20. júní eftir að ítölsk stjórnvöld gáfu samþykki fyrir því í dag. Fótbolti 28.5.2020 18:34 Búið spil hjá Zlatan? Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic meiddist alvarlega á æfingu með AC Milan í dag og sá orðrómur komst á kreik að þau gætu orðið til þess að knattspyrnuferli hans væri lokið. Fótbolti 25.5.2020 23:00 Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fótbolti 25.5.2020 07:31 Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Fótbolti 24.5.2020 16:01 Raiola sagður hafa haft samband við Juventus varðandi Pogba Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba hjá Manchester United, er sagður hafa hafið viðræður við Juventus um möguleg kaup á umbjóðanda sínum í sumar. Fótbolti 24.5.2020 12:30 Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31 Hrósaði Luis Suarez fyrir að bíta sig á HM Giorgio Chiellini segir að það hafi verið rétt hjá Luis Suarez að bíta sig í öxlina á HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 22.5.2020 11:30 Stefna á að klára tímabilið 20. ágúst Ítalska knattspyrnusambandið hefur gefið út að tímabilinu þar í landi muni ljúka þann 20. ágúst, aðeins tólf dögum áður en fyrsti leikur á næsta tímabili eigi að fara fram. Fótbolti 21.5.2020 14:01 Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18.5.2020 19:45 Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. Fótbolti 17.5.2020 09:46 Þrjú félög úr ensku úrvalsdeildinni með Andra í sigtinu Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er afar eftirsóttur eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með aðalliði Bologna á Ítalíu í vetur. Fótbolti 14.5.2020 21:00 Chelsea og Juventus mögulega að fara að gera eins og þeir gera í NBA Viðræður Chelsea og Juventus eru sagðar snúast um möguleg leikmannaskipti eins og þekkist í bandarísku íþróttalífi. Enski boltinn 14.5.2020 14:31 Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 13.5.2020 15:34 Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. Fótbolti 11.5.2020 14:31 Býr á æfingasvæðinu, hleypur í bílakjallaranum og var stöðvaður af lögreglunni í búðarferð Christian Eriksen gekk í raðir Inter í janúarglugganum. Hann náði ekki að finna sér hús áður en kórónuveiran skall á og nú býr hann þar af leiðandi á æfingasvæði Inter. Fótbolti 10.5.2020 12:46 Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Fótbolti 9.5.2020 18:16 Chiellini vildi slá Balotelli utan undir Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, ber litla sem enga virðingu fyrir Mario Balotelli og segir að hann hafi verið reglulega til vandræða. Fótbolti 9.5.2020 15:46 Johan Cruyff varnarmannanna er sextugur í dag og fékk kveðju frá öllum hetjunum Fyrirliði AC Milan í fimmtán ár og leiðtoginn á gullaldarárum félagsins heldur upp á stórafmæli sitt í dag og það var tilefni fyrir kjarnorkukveðjur alls staðar af úr heiminum. Fótbolti 8.5.2020 17:01 Leikmenn Juventus komu flestir á Ferrari en Zidane mætti á Fiat Edin Van Der Sar, markvörðurinn knái, sem lék með Zinedine Zidane hjá Juventus segir að Frakkinn hafi hagað lífstíl sínum öðruvísi en aðrir leikmenn liðsins á þeim tíma. Fótbolti 8.5.2020 07:30 Komst ekki til Ítalíu því einkaþotan er föst í Madríd Cristiano Ronaldo ætlaði að ferðast aftur til Ítalíu í gær en það gekk ekki upp því einkaþotan hans var föst í Madríd vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 4.5.2020 07:30 Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo kom móður sinni, Dolores Aveiro, á óvart í dag en 3. maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Fótbolti 3.5.2020 19:15 « ‹ 60 61 62 63 64 65 66 67 68 … 199 ›
Emil og félagar væntanlega á leið í umspil sem hefst 1. júlí Umspil um sæti í ítölsku B-deildinni er væntanlega næst á dagskrá hjá Emil Hallfreðssyni og félögum í Padova. Fótbolti 8.6.2020 14:46
Balotelli verður líklega rekinn frá Brescia Líklegt þykir að ítalska úrvalsdeildarliðið Brescia muni rifta samningi Mario Balotelli við félagið vegna lélegrar mætingar kappans á æfingar. Fótbolti 6.6.2020 22:00
Cristiano Ronaldo kom til baka í betra formi en hann var í fyrir COVID-19 hlé Cristiano Ronaldo er enginn venjulegur knattspyrnumaður og sannar það nánast við hvert tækifæri. Enn ein sönnunin er slegið upp í spænskum miðlum. Fótbolti 4.6.2020 14:30
Systir Gattuso og starfsmaður AC Milan látin 37 ára að aldri Francesca Gattuso, starfsmaður AC Milan og systir goðsagnarinnar Gennaro Gattuso, er látin 37 ára að aldri. Fótbolti 3.6.2020 07:28
Immobile slær Lewandowski, Sancho, Werner og meira að segja Messi við Ciro Immobile er sá leikmaður sem hefur komið að flestum mörkum í stærstu fimm deildum Evrópu. Fótbolti 1.6.2020 23:00
Fær Alexis Sanchez annað tækifæri í Mílanó? | Martinez ekki á leið til Barcelona Alexis Sanchez virðist eiga framtíð hjá Inter Milan. Fótbolti 1.6.2020 14:15
Ranieri bannar tæklingar á æfingum Claudio Ranieri, þjálfari Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni, hefur bannað leikmönnum sínum að tækla hvorn annan á æfingum. Fótbolti 31.5.2020 22:16
PSG keypti Icardi - Klásúla til að angra Juventus Argentínski framherjinn Mauro Icardi var í dag kynntur sem fullgildur leikmaður PSG eftir að hafa verið á láni hjá félaginu frá Inter Mílanó. Inter ákvað að selja hann en setti ákveðin skilyrði inn í samninginn til að styrkja sína stöðu. Fótbolti 31.5.2020 11:15
PSG greiðir sjö og hálfan milljarð fyrir Icardi en hefði greitt meira fyrir faraldur Frakklandsmeistarar Paris Saint-Germain eru búnir að tryggja sér áframhaldandi veru argentínska markaskorarans Mauro Icardi sem var að láni hjá félaginu í vetur. Fótbolti 30.5.2020 09:46
Boltinn byrjar að rúlla í ítölsku deildinni tuttugasta júní Keppni í ítölsku A-deildinni í fótbolta ætti að hefjast að nýju 20. júní eftir að ítölsk stjórnvöld gáfu samþykki fyrir því í dag. Fótbolti 28.5.2020 18:34
Búið spil hjá Zlatan? Sænska fótboltastjarnan Zlatan Ibrahimovic meiddist alvarlega á æfingu með AC Milan í dag og sá orðrómur komst á kreik að þau gætu orðið til þess að knattspyrnuferli hans væri lokið. Fótbolti 25.5.2020 23:00
Liverpool hetja valdi fimm úr enska boltanum í besta lið heims en ekki Ronaldo John Barnes, sem varð í tvígang enskur meistari með Liverpool og vann bikarinn í tvígang, var beðinn um að velja besta lið heims hjá Bonus Code Bets en það sem kom á óvart var að Cristiano Ronaldo komst ekki í liðið. Fótbolti 25.5.2020 07:31
Emil bíður eftir meiri upplýsingum frá Ítalíu en útilokar ekki að spila með FH Emil Hallfreðsson hefur enn ekki gert upp hug sinn hvort að hann spili með FH í Pepsi Max-deild karla í sumar en hann segir enn fremur að hann sé samningsbundinn ítalska C-deildarliðinu Padova þangað til í lok júní. Fótbolti 24.5.2020 16:01
Raiola sagður hafa haft samband við Juventus varðandi Pogba Mino Raiola, umboðsmaður Paul Pogba hjá Manchester United, er sagður hafa hafið viðræður við Juventus um möguleg kaup á umbjóðanda sínum í sumar. Fótbolti 24.5.2020 12:30
Yrði þjóðarskömm fyrir Englendinga Æðsti maður í framkvæmdastjórn Leeds United hefur sent skýr skilaboð þar sem hann pressar á það að bæði enska úrvalsdeildin og enska b-deildin klári 2019-20 tímabilið í sumar. Sport 22.5.2020 14:31
Hrósaði Luis Suarez fyrir að bíta sig á HM Giorgio Chiellini segir að það hafi verið rétt hjá Luis Suarez að bíta sig í öxlina á HM í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 22.5.2020 11:30
Stefna á að klára tímabilið 20. ágúst Ítalska knattspyrnusambandið hefur gefið út að tímabilinu þar í landi muni ljúka þann 20. ágúst, aðeins tólf dögum áður en fyrsti leikur á næsta tímabili eigi að fara fram. Fótbolti 21.5.2020 14:01
Hafnaði Juventus því þeir hefðu sett hann í unglingaliðið Umboðsmaðurinn skrautlegri, Mino Raiola, segir að umbjóðandi hans Erling Braut Håland hafi hafnað Juventus í janúar því þeir vildu láta hann æfa og spila með unglingaliði félagsins. Þess í stað fór sá norski til Dortmund þar sem hann hefur slegið í gegn. Fótbolti 18.5.2020 19:45
Æfingar aftur í samt far eftir helgi Ítalska úrvalsdeildin leyfir félögum að æfa eins og eðlilegt er eftir helgi. Engar takmarkanir verða á fjölda leikmanna á hverri æfingu. Fótbolti 17.5.2020 09:46
Þrjú félög úr ensku úrvalsdeildinni með Andra í sigtinu Knattspyrnumaðurinn ungi Andri Fannar Baldursson er afar eftirsóttur eftir að hafa stigið sín fyrstu skref með aðalliði Bologna á Ítalíu í vetur. Fótbolti 14.5.2020 21:00
Chelsea og Juventus mögulega að fara að gera eins og þeir gera í NBA Viðræður Chelsea og Juventus eru sagðar snúast um möguleg leikmannaskipti eins og þekkist í bandarísku íþróttalífi. Enski boltinn 14.5.2020 14:31
Ítalir ætla að byrja aftur 13. júní Keppni í ítölsku úrvalsdeildinni á að hefjast á ný 13. júní, rúmum þremur mánuðum eftir að keppni var hætt vegna kórónuveirufaraldursins. Fótbolti 13.5.2020 15:34
Enn eitt áfallið í Bergamo á Ítalíu: Nítján ára leikmaður Atalanta lést Bergamo, heimaborg ítalska liðsins Atalanta, varð illa úti í baráttunni við kórónuveiruna og Atalanta menn hafa nú orðið fyrri enn einu áfallinu. Fótbolti 11.5.2020 14:31
Býr á æfingasvæðinu, hleypur í bílakjallaranum og var stöðvaður af lögreglunni í búðarferð Christian Eriksen gekk í raðir Inter í janúarglugganum. Hann náði ekki að finna sér hús áður en kórónuveiran skall á og nú býr hann þar af leiðandi á æfingasvæði Inter. Fótbolti 10.5.2020 12:46
Segir Maradona betri en Messi eftir að hafa verið í návígi við þá báða Fabio Cannavaro er einn fárra í fótboltaheiminum sem hefur komist í návígi við bæði Lionel Messi og Diego Maradona upp á sitt besta inn á fótboltavellinum og hann er ekki í nokkrum vafa um hvor er betri. Fótbolti 9.5.2020 18:16
Chiellini vildi slá Balotelli utan undir Giorgio Chiellini, varnarmaður Juventus og ítalska landsliðsins, ber litla sem enga virðingu fyrir Mario Balotelli og segir að hann hafi verið reglulega til vandræða. Fótbolti 9.5.2020 15:46
Johan Cruyff varnarmannanna er sextugur í dag og fékk kveðju frá öllum hetjunum Fyrirliði AC Milan í fimmtán ár og leiðtoginn á gullaldarárum félagsins heldur upp á stórafmæli sitt í dag og það var tilefni fyrir kjarnorkukveðjur alls staðar af úr heiminum. Fótbolti 8.5.2020 17:01
Leikmenn Juventus komu flestir á Ferrari en Zidane mætti á Fiat Edin Van Der Sar, markvörðurinn knái, sem lék með Zinedine Zidane hjá Juventus segir að Frakkinn hafi hagað lífstíl sínum öðruvísi en aðrir leikmenn liðsins á þeim tíma. Fótbolti 8.5.2020 07:30
Komst ekki til Ítalíu því einkaþotan er föst í Madríd Cristiano Ronaldo ætlaði að ferðast aftur til Ítalíu í gær en það gekk ekki upp því einkaþotan hans var föst í Madríd vegna kórónuveirunnar. Fótbolti 4.5.2020 07:30
Ronaldo kom móður sinni á óvart á mæðradaginn Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo kom móður sinni, Dolores Aveiro, á óvart í dag en 3. maí er mæðradagur þeirra Portúgala. Fótbolti 3.5.2020 19:15