Dagskráin i dag: Stórleikur í Vesturbæ Reykjavíkur, úrslitaleikur RIG í eFótbolta og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. febrúar 2021 06:00 KR tekur á móti Keflavík í kvöld. Vísir/Vilhelm Það er nóg um að vera á rásum Stöðvar 2 Sport í dag en alls eru níu beinar útsendingar á dagskrá. Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir körfuboltaveislu kvöldsins klukkan 17.45 þegar Dominos Körfuboltakvöld – Upphitun hefst. Þaðan færum við okkur í Breiðholtið þar sem ÍR tekur á móti Grindavík klukkan 18.10. Að þeim leik loknum er ferðinni heitið í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar KR taka á móti Keflavík. Heimamenn eru enn að reyna finna taktinn á meðan Keflavík hefur farið mikinn á tímabilinu. Það er því nær staðfest að það verður barist til síðasta blóðdropa. Leikir kvöldsins ásamt öðrum leikjum umferðarinnar verður svo til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi sem hefst klukkan 22.00. Stöð 2 Sport 2 Leikur Swansea City og Norwich City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 20.10 en um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar. Gestirnir ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 4 Fiorentina tekur á móti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19.35. Lærisveinar Antonio Conte hjá Inter fara – tímabundið allavega – á topp deildarinnar með sigri í kvöld. Stöð 2 ESport Úrslitaleikur Reykjavíkurleikanna (Reykjavík International Games) í eFótbolta er á dagskrá klukkan 20.00. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 08.00 þegar Evrópumótaröðin fer af stað en keppt er í Saudi-Arabíu að þessu sinni. Útsendingunni lýkur 09.50 en við höldum svo aftur með beina útsendingu klukkan 11.30 Klukkan 20.00 hefst svo bein útsending frá PGA-mótaröðinni. Enski boltinn Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira
Stöð 2 Sport Við hefjum upphitun fyrir körfuboltaveislu kvöldsins klukkan 17.45 þegar Dominos Körfuboltakvöld – Upphitun hefst. Þaðan færum við okkur í Breiðholtið þar sem ÍR tekur á móti Grindavík klukkan 18.10. Að þeim leik loknum er ferðinni heitið í Vesturbæ Reykjavíkur þar sem ríkjandi Íslandsmeistarar KR taka á móti Keflavík. Heimamenn eru enn að reyna finna taktinn á meðan Keflavík hefur farið mikinn á tímabilinu. Það er því nær staðfest að það verður barist til síðasta blóðdropa. Leikir kvöldsins ásamt öðrum leikjum umferðarinnar verður svo til umræðu í Dominos Körfuboltakvöldi sem hefst klukkan 22.00. Stöð 2 Sport 2 Leikur Swansea City og Norwich City í ensku B-deildinni er á dagskrá klukkan 20.10 en um er að ræða tvö af betri liðum deildarinnar. Gestirnir ætla sér beint aftur upp í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa fallið á síðustu leiktíð. Stöð 2 Sport 4 Fiorentina tekur á móti Inter Milan í ítölsku úrvalsdeildinni klukkan 19.35. Lærisveinar Antonio Conte hjá Inter fara – tímabundið allavega – á topp deildarinnar með sigri í kvöld. Stöð 2 ESport Úrslitaleikur Reykjavíkurleikanna (Reykjavík International Games) í eFótbolta er á dagskrá klukkan 20.00. Golfstöðin Við hefjum leik klukkan 08.00 þegar Evrópumótaröðin fer af stað en keppt er í Saudi-Arabíu að þessu sinni. Útsendingunni lýkur 09.50 en við höldum svo aftur með beina útsendingu klukkan 11.30 Klukkan 20.00 hefst svo bein útsending frá PGA-mótaröðinni.
Enski boltinn Dominos-deild karla Golf Ítalski boltinn Rafíþróttir Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Við stóðum af okkur storminn“ Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Höfðu betur eftir framlengdan leik Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Valur og KR unnu Scania Cup Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Sjá meira